Tíminn - 01.09.1955, Blaðsíða 2
TÍMINN, fimmtudaginn 1. september 1955.
196. blað.
Sigraði Ermarsund - en beið bana
í beljandi hringiðu
Á'okkar dögum þykir það ekkert yf«rnáttúrulegt þrekvirkí,
þótt einhver maður eða jafnvel kona syndi vfir Ermarsund.
En menn litu öðrum augum á betta mál árið 1375. í ágúst-
nánuði þess árs synti hávaxinn og Ijáshærður enskur skútu-
ikipstjóri, Matthew Webb að nafni, yfir sundið á 21 klst. og
t5 mínútum, og varð fyrir það afrek heimsfrægur rnaður,
mda hafði slíkt þclsund ekk» verið þreytt áður svo menn
7ÍSSU. .... ..........................
Þessi mesti sundmaður heimsins
þá daga hlaut ekki aðeins írægð-
na að launum fyrir afrekið, heldur
■ itórfé frá ýmsu þekktu fólki og
nargvisleg tilboð um að taka að
ér sundkennslu eða jafnvel bara
ið láta sjá sig.
'rægðin er fallvölt.
En fólk er fljótt að
,kki liðu mörg ár þár til áhugi
yrir ofurhuganum, sem sigraði
3rmarsund, var þotinn út í veður
>g vind. Hann hélt þá til Bandarikj
.nna, en allt fór á sama veg, svo
ið hann sneri vonsvikinn heim til
Snglands aftur. Þar kvæntist hann
>g eignuðust þau hjón tvö börn,
•ivo að nauðsyn þess'aS næla í pen
nga jókst um allan helming.
.28 klst. í vatni.
Enn hélt hann til Bandaríkjanna
von um fljóttekinn gróða, en pen-
ngarnir létu standa á sér. Hann
ékk þúsund daU fyrir að sigra
,mesta útháfssundmarm Ameríku",
)g einhverja upphæð fékk hann
:yrir að synda í 128 klst. samfleytt
sundlaug einni í Boston, þó með
itundarfjórðungs hléi á sólarhrings
resti. En þótt honum tækist að
ifa af þessu fé, öðlaðist hann ekki
;já frægð, sem hann fyrrum hafði
aaft. Það þurfti meira til. Eitthvað,
;em enginn hefði leikið á undan
aonum. „Eins og til dæmts að synda
yfir hringiðuna neðan við Niagara-
:össana“, stakk framkvæmdastjóri
rans upp á. Þá væri frægðin vis,
• )g pcningarnir um leið.
§íórtj«n a£ bruna
(Framhald af 1. síðu).
hægar undir því. í öðrum
enda hússins var smíðaverk
stæðið með dýrum vélum en
I hinum timburgeymslan.
Var þar mik'ð af smíða-
timbri. Tjónið er geysimikið
og mun vafalaust nema 3—
4 hundruð þúsund kr. Sýslu
maður hóf rannsókn máls-
ins þegar I dag.
Ne’-sti frá ofni?
Ekki er hægt að segja með
vissu um eldsupptök, en gizk
að er á, að neisti haffi fokið í
; hvassviðrinu frá reykpípu
kolaofns og komizt undir þak
ijárn og þar kviknað í ttabri.
' Auk hins be’-na skaða er mikið
tjón að því að verkstæðið
hætti störfum, því að það er
eina verkstæðið á Héraði. ES.
.ffressilegt fljót".
í júni 1883 lagði Webb skipstjóri
.eið sína til Niagarafoss-anna til
íþess að framkvæma athuganir sin
ir á hinni óhugnanlegu hringiðu
prem kílómetrum neðan við sjálfa
::cssana, þar sem vatnsflaumurinn
Útvarpið
jtvarplð í dag.
Fastir liðir eins og venjulega.
; 10,30 Dagskrárþáttur frá Færeyj-
um; VII: Jens Djurhuus
skáld (Edward Mitens ráð-
herra).
10,55 Upplestur; „Frá Galaposeyj-
um“, bókarkafli eftlr Erling
Brunborg (Hersteinn Pálsson
ritstjóri þjðir og les).
: 11,15 Tónleikar (plötur).
:’.1,35 Upplestur; Andrés Björns-
son les kvæði eftir Pál S. Páls
son á Gimli í Manitoba.
11,45 Einsöngur: Hilde Giiden syng
ur aríur úr óperum eftir
Verdi og Mozart (plötur).
12,C0 Fréttir og veðurfregnir.
12,10 „Hver er Gregory”?, saka-
málasaga eftir Francis Dur-
bridge — sögulok (Gunnar G.
Schram stud. jur.).
!2,30 Sinfónískir tónleikar (plötur)
!3,05 Daj.skrárlok.
Jtvarpið á morgun:
Fastir liðir eins og venjulega.
!0.30 Útvarpssagan.
11,00 Tónleikar (plötur).
11,20 Úr ýmsum áttum.
:!1,45 Vestur-islenzkur kórsöngur:
Söngflokkur frá Nýja íslandi
í Manitoba, „New Xceland
Choral Society" syngur; Jó-
hannes Pálsson stjórnar (pl.).
::2,00 Fréttir og veðurfregnir.
12,10 Upplestur: „Eyðublaðið", smá
saga eftir Hugrúnu (Höf. les)
:12^0 Dans- og dægurlög (pltöur).
'13,1)0 Dagskrárlok.
MATTHEW WEBB
—nafnið dó á undan manninum
beljar áfram með 50 km. hraða á
klukkustund, og jafnvel hinir
stærstu trjábolir endasendast eftir
fljótinu sem eldspýtur væru.
„Hressilegt fljót þetta“, varð skútu
skipstjóranum að orði, er hann sá
hamfarir náttúrunnar. En þótt bcð
væri látið út ganga um það, að
Webb ætlaði að freista þess nð
synda gegn um hringiðuna, vakti
það sára litinn áhuga meðal al-
mennings. Hann sló því þó föstu að
reyna sundið hinn 24. júlí í þeirri
vissu, að menn færu að gefa hon-
um meiri gaum og peningar færu
að streyma inn, þegar hann hefði
framkværr.t afrekið. Aðefris fimm
eða sex blaðamenn komu til að
verða viðstaddir atburðinn, svo, og
uin 500 aðrir áliorfendur.
„ICemst aldrei lifanái ..."
Dómar viðstaddra voru einróma
á þá leið, að ef Webb - vogaði sér
út í hringiðuna, kæmist hann það-
an aldrei lífandi. Sérstaklega var
það gamli ferjumaðurinn, er ferjað
hafði fólk yfir fljótið ofan við hring
iðuna árum saman, sem latti hann
eindregið fararinnar. En Webb lét
sér ekki segjast, stakk sér í fljótið
— og hvarf. Skömmu síðar kom
hann aftur upp á yfirborðið, og
synti með rólegum og ákveðnum tök
um gegn um kolgrænt vatnið í átt-
ina að sjálfri hringiðunni. Strax
og fyrstu ógnarbylgjur iðunnar
skullu á honum, þeyttist hann i
loft upp, eins og lax í straumharðri
á. Aftur hvarf hann í bylgjurnar,
en skaut upp aftur á ný, og nokkur
andartök sáu áhorfendur hann í
æðisgenginni baráttu við trylltar
öldur, sem dönsuðu dauðadans
kringum hann. Hann var þá næst-
um uppréttur í vatninu, og eng-
inn ^at fullyrt, hvort hann var
dauður eða lifandi. Að lokum
hvolfdist flaumurinn yfir hann enn
einu sinni — og í þetta sinn skaut
honum ekki upp aftur.
Liftóran kreist úr honum.
Þessi dauðadans í hringiðunni
hafði ekki varað nema fjórar mín-
útur. Nokkrum dögum seinna
fannst lík Webbs. Læknar fram-
kværr.du rannsókn á þvi og komust
að þeirri niðurstöðu, að hann hefðl
ekki hlotið nein þau högg, er hefðu
átt að verða honum að bana. Ekki
hafði hann heldur drukknað. Eina
skýringin, sem leeknarnir gátu fund
ið, var sú, aS fljótið hefSi bókstaf-
Böask bókasýniug
(Framhald af 1. síðu).
bækur, sem ferðafólkið mun
jVilja skoða, og þar eru með
I langvegg þéttar raðir skáld-
Jrita, skáldsagna og ljóða. —
j Skipa þar að sj álfsögðu mest
i rúm danskir höfundar, en
einnig margt þýddra á dönsku
þar á meðal íslenzkir höfund
ar. Þarna eru barnabækur í
sérflókki, svo og hinar ýmsu
fræðigreinar og handbækur
margvíslegar. Þarna eru flokk
ar ódýrra og handhægra
skemmtibóka og listaverka-
bækur, en annars er sjón
sögu ríkari um þetta allt
saman.
Smekkleg bókagerð.
Danir eru smekkvísir í
bókagerð. Þar ber ekki mikið
á- stórskornum eða litríkum
bókakápum, en meira gáð að
samræmi og formfegurö. Þá
er þarna gott sýnishorn hins
fagra danska bókbands í
mörgum myndum. Nokkur ein
tök af sýningarbókum öllum
eru til sölu í bókabúðum
Norðra og ísafoldar.
Árnað heiLLa
Níræð
er í dag Vigdís Magnúsdóttir. —
Dvelur hún á heimili fósturdóttur
sinnar, Laugarneshverfi 12 í Rvík.
lega kreist úr honum líftóruna.
Þannig lauk maðurinn, sem fyrst
ur synti yfir Ermarsund, ævi sinni.
Um hann var siðar skrifað: „Nafn
hans dó löngu á undan manninum
sjálfum".
Rafmagnsborvéla'r
32 volta - 220 volta
margar stærðir.
RaííjnagnE-pússi-
skifur.
Raftmagnssmerg|l-
skífur.
Rafmagns-
lóðboltar margar
stærðir.
Rafmagns-
handsagir.
Nýkomið.
Sendum gegn póst
kröfu.
VERZL. VALD. POULSEN H.F. Klapparstíg 29, sími 3024
Frá Iðna&urmálastofnun íslands:
völdnámskeið
fyrir kaupsýsiumenn og
verzlunarfólk
verður haldið í Reykjavik dagana 6., 77. og 8. septem-
óer í samvinnu við:
Samband ísl. samvinnufélaga (sími 7080),
Samband smásöluverzlana (sími 82390),
Verzlunarmannafélag Reykjavíkur (sími 5298),
Verzlunarráð íslands (símar 3694 — 4098).
Ptam sérfræðingar frá Efnahagssamvinnustofnuninni
ttianu halda fyrirlestra, sýna kvikmyndir, skuggamynd
ír o. s. frv. um sölutækni, auglýsinga- oð sýnitæknl,
t.jálfun verzlunarfólks, bókhald, birgðaeftirlit (lager-
k.ontrol) o. fl. Um frekari tilhögun vísast til dagblað-
anna í Reykjavík í gær.
Væntanlegir þátttakendur eru beðnir að tilkynna
pátttöku sína til ofangreindra samtaka eða Iðnaðar-
raálastofnunar íslands sem allra fyrst, og verða þar
Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og
jarðarför
KLEMENSAR JÓNSSONAR,
Vestri-Skógtjörn.
Auðbjörg Jnsdóttir, börn og tengdabörn.
Utför mannsins míns
STEINÞÓRS JASONARSONAR,
fer fram laugard. 3. september. — Athöfnin hefst' áð
hetaili hans, Ásgarði, Stokkseyri, kl. 2 e. h. — Blórai
afbeðin.
Dagbjört Sigurðardóttir.
... ................ iir ii 'íc
Móðir okkar
ELÍSABET GÍSLADÓTTIR,
sem andaðist 24. þessa mánaðar, verður jarðsungin
frá Akraneskirkju föstudaginn 2. sept. — Jarðarförin
hefst með bæn að heimili hennar, Sunnubraut 5, Akra
nesi, kl. 2 sí$degis. Þeir, sem óska að senda blóm eða
kransa, eru vinsamlegast beð'nir að láta andvirði
þeirra heldur ganga tU Sjúkrahúss Akraness.
BÖRNIN.