Tíminn - 01.09.1955, Blaðsíða 6

Tíminn - 01.09.1955, Blaðsíða 6
6 1ÍMINN, fimmtudaginn 1. 'septeíribér' Í955. 196, blað GAMLA BÍÓ \ AUSTURBÆJARBÍÓ Paradísareysan (Saturday Island) i Spennandi og vel leikin, ný, lit- j j kvikmynd, um stúlku og tvo! I menn, sem bjargast á land á! ! eyðiey í Suðurhöfum og árs- j ! dvöl þeirra þar við frumstæð- j j ustu skilyrði. Linda Darnell, Tab Hunter, Donald Gray, Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. Eönnuð innan 12 ára. Óstýrilát œsha ! Til þess að gefa öilum kost á að [ !sjá þessa ágætu mynd verðurj I hún sýnd með niðursettu verði á j öllum sýningum í dag kl. 5, 7 og 9. Síðasta oinn. Guðrún Brunborg. j BÆJARBIO | — HAFNARFlRÐi - Gleðihonan ! Sterk og raunsæ ítölsk störmynd !úr lifi gleðikonunnar. AUda ValU, Ameöeo Nazzarl. j Myndin hefir ekki verið sýnd j áður hér á landi. Danskur skýringartexti, Sýnd kl. 9. Bönnvð börnum. Óveðursflóinn lAfbragðs spennandi og efnis- j mikil ný amerísk stórmynd í í litum. Sýnd kl. 7. NÝJA BÍÓ Mittumst eftir sýningu í (Meet Me after the Show) . Hressandi fjörug og skemmtileg* J ný amerísk dægurlagamynd í | Iitum. Betty Grable, McDonald Carey, Rory Calhoun. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarfjarð- arbíó Aðeins 17 ára (Les Deux Vérités) Prábær, ný, frönsk stórmynd, j j er f jallar um örlög 17 ára gam- | allar ítalskrar stúlku og elsk- í huga hennar. (Leikstjóri: Leon Viola. Aðalhlutverk: Anna Maria Ferreno, Michel Simon, Valentine Tessier. Sýnd kl. 7 og 9. Ragnar Jónsson hæstp-réttarlögmaðwr ! Laugavegi B — Bíml 7752 Lögfræðlstörf og eignaumsýslö Hneyhslið i hvennashólanum j (Skandal lm Mádchen- panslonat) 1 [Bráðskemmtileg og fjörug, ný,| j þýzk gamanmynd i „Præhku j j Charleys" stíl, sem hvarvetna j jhefir verið sýnd við mjög miklaj jaðsókn. — Danskur texti. Aðalhlutverk: Walter Giller, Giinther Luders, Joachim Brennecke. Sýnd kl. 5 og 9. ►♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦< HAFNARBÍÓ Sími 6444. Sashatchewan [Mjög spennandi og skemmtileg |ný, amerísk litmynd, um af- I rek hinnar frægu kanadísku | riddaralögreglu. Myndin er að jmestu tekin í Kanada, I ein- Ihverjum fegurstu fjallahéruð- jum í heimi. Alan Ladd, Shelley Winters. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. [TJARNARBÍO Sveitastúlhan (The Country giri) ’Ný amerísk stórmynd í sérflokkl Mynd þessi hefir hvarvetna jhlotið gífurlega aðsókn, enda er j hún talin í tölu beztu kvik- [mynda, sem framleiddar hafa = verið, og hefir hlotið fjölda verð j launa. — Fyrir leik sinn í mynd- jinnl var Bing Crosby tilnefnd- jur bezti leikari ársins og Grace [Kelly bezta leikkona ársins, jmyndin sjálf bezta kvikmynd lársins og leikstjórinn, George jSeaton, bezti leikstjóri ársins. Aðalhlutverk: Blng Crosby, Grace Kelly, William Holden. Sýnd kl. 5, 7 og 9. [Þetta er mynd, sem allir þurfa j að sjá. TRIPOLI-BÍO JSúll átta fimmUín] (08/15) Prábær, ný, þýzk stórmynd, cr lýsir lífinu í þýzka hemum, skömmu fyrir síðustu heimsstyrj öld. Myndin er gerð eftir met- sölubókinni „Asch liðþjálfi gerir uppreisn" eftir Hans Hellmut Kirst, sem er byggð á sönnum viðburðum. Myndin er fyrst og fremst framúrskarandi gaman- mynd, enda þótt lýsingar henn- ar á atburðum séu all hrottaleg- ar á köflum. — Mynd þessi sló öll met í aðsókn í Þýzkalandi síðastliðið ár, og fáar myndir hafa hlotið betri aðsókn og dóma á Norðurlöndum. Aðalhlutverk: Paul Biisiger, Joaehim Fuchsbcrger, Peter Carsten, Helen Vlta. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum. íþróttanámskeið í Hafnarfirði Axel Andrésson, sendi- kennari ÍSÍ hefir nýloklð mánaðarnámskeiði hér í Hafnarfirði. Þátttakendur voru 203 telpur og drengir Námskeiðmu lauk með þrem ur sýningum á Axelskerfinu. Alls sýndu 170 drengir og telpur á aldrinum 5—16 ára. Sýnmgarnar tókust mjög vel og skemmtu áhorfendur sér með ágætum. Áhugi fyrir knattspyrnu er núi mjög vaxandi meðal ung- l‘nga hér og má það ekki sízt þakka komu Axels hingað. Meðan hann dvaldist hér fór 3. flokkur drengja til Grinda víkur og keppti þar í knatt- spyrnu, en tapaði með 2-0. Þá fór og 4. flokkur drengja laugardaginn 6. ágúst til Keflavíkur undir forustu Axels g keppti þar og sigr- aði með 1-0 Þá keppti einnig 4. fiokkur við 4. flokk Fram í Reykjavík, og lauk þeirri keppni með jafntefli 1-1. Komu Axels til Hafnar- fjarðar er ætíð mjög fagnað, enda aukast stöðugt vinsæld ir hans hér í bæ. Það er og eindregin ósk æskunnar hér, að Axel eigi þess kost að koma hingað til starfa á næsta sumri. Erlent yfirlit (Framhald af 5. sfðu). þess að mótaðilinn væri viðbúinn. Það yrði stór áfangi, ef slíkt sam- komulag næðist, og þó kannske mik ilvægastur vegna þéss, að hann myndi hjálpa til að eyða tor- tryggninni, sem nú er án efa mesti þröskuldurinn í vegi þess, að var- anlegt samkomulag náist um þessi mál. En bezt er að spara alla spá- dóma. Úr því mun fást skorið á þingi S. Þ. og utanrikisráðherra- fundi fjórveldanna, hvort vænta megi batnandi samkomulags og betri tima eða hvort kalda stríðið helzt áfram enn um hríð með ó- fyrirsjáanlegum afleiðingum. Þ. Þ. Landsmót samviiminii anna (Framhald af 3. 6iðu). sagt að halda svo mótin til skiptis í landsfjórðungunum eftr að þeim hefði veúð hleypt af stokkunum. Að epdingu vil ég svo spyrja þig, hvort þú álítur ekki grunrivöll fyrir stofn- un félags ungra samvinnu- manna utan Reykjavíkur? Jú, ég er þess fuilviss. Æskan þarfnast alltaf uýrra viðfangsefna og er ætíð í leit að þeim. Framtíðin sker úr um, hvort þessi vísir á eítir að skjóta víðar rótum en hér í Reykjavík og stuö.’a að aukinni þekkingu ísl. æskufólks á samvinnumál- um. Vonandi verður það svo. þiDRABiitM Jbnsson LOGGILTUB SKiALAWÐANDI • OG OÖMTOULURI ENSK.U • ÍIEEJUÉVíLI - lim 81155 | Jeppi til solu | ! upplýsingar á Sogaveg 154, j i Reykjavík, sími 80257. ? ♦ wiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiniimiummmniiiiiiiiuiu rr J. M. Barrie: 29. ESTURINN og tatarastúlkan — Þá, sem presturinn.... Flumósa hætti Rob við að ségja meira. Læknir, ég get svarið, að ég hef aldrei séð þau saman í skóginum. — í skóginum? hrópaði læknirinn og það rann skyndilega upp ljós fyrir honum. — Nú það getur einungis verið tatara- stúlkan, sem þú átt við. En þú þarft ekki að taka það nærri þér Rob. Ég veit hvéfs'; vegna þau hittust þar. — Vitið þér einnig, áð hún hefir beitt hann göidíum? Vitið þér, að ég sá með miniim eigin augum, að hann ætlaði að faðma hana? Og vitið þér að þau eiga stöðugt stefnumót í Caddansskógi? Allt þetta rann upp úr Rob án þess eiginlega að hann vissi af því og það ^toðaði lítið þótt hann reyndi SVo að bæta gráu ofan á svart með því að segja: Nei, ég er fullur læknir.... blindfullur. Það var alls ekki presturinn, sem ég sá, heldur allt- annar.maöur. Meira var ómögulegt fyrir lækninn að toga út úr Rob Dow. Hann varð helctur éKki margs vísari af þeim eftirgrennslun- um, sem hann gerði með varfærni meðal .7óknarbarna Gav- ins. Hann þóttist aö lokum viss um, að sóknarbörnin liefðu engan grun um samband prestsins viö tatarastúlkuna, en til frekara öryggis fann hann sér þó til erindi við Gavin svo að hann gæti rætt við hann undir fjögur augu. — Þaö er nú.svo aðjég hef aldrei ráðlagt yður að reykja prestur minn, -hóf Mefijueen mál sitt, en sjálfur var hann forhertur reykingamáður. — Nei, en ég veit, að þér ráðleggið öðrum það, svaraði Gavin. — Já, og ástæðan er sú reynsla mín, að á yðar aldfi séu menn annað hvort þrælar pípunnar sinnar eða einhverrar konu. Vdjið þér ekkí fá lánaða hjá mér úrvals pípu, sem ég á? — Þér- eruð óbetranlegur og forhertur piparsveinri, sagði Gavin, sem nú för aö gruna hvers kyns væri Um erindi lækn isins. — Aha, hrópaði læknirinn sigri hrósandi, þetta er beinlínis játnhig af yðar hálfu. Þér getið nú alveg eins vel ságt mér allt um dömuna. Nafn og heimilisfang, ef þér viljið gera svo vel! — Játning? Hvað hef ég svo sem játað? — Þetta er gagnslaust Dishart, svipurinn á yður kemur upp um yður. Nei, nei, ég er að vísu gamall skarfur, en ég hef þó ekkí gleymt mínu fyrsta ástabralli. Hvenær á brúð- kaupið að standa? — Við verðum:, fyrst að finna brúðina, svaraði prestur og leið ekki sem bezt. — Þér ætlið þá að telja mér trú um að þér hafið ekki enn ákveðið að giftast henni? — Ég held, að vandræðin muni í því fólgin að fá hana til að taka mér. — Þvættingur! En þér viðurkennið að það sé stúlka í spihnu? — Hver skyldi svo sem vUja mig? — Þér reynið aö snúa yður út úr þessu. Er það ef til vill dóttir bankastjórans? — Nei, svaraði Gavin ákveðinn. — Ég hef heyrt að þér hafið þrisvar sinnum sést á gangi með henni um götur þorpsins. Og fólk ræðir ekki um ann- að meira. Þið eigið að hafa sézt í Bankastræti. — Það er nú e’kki svo sjaldgæft að hún sé á gangi í Banka stræti. — Vitleysa! Ég er oftar á ferð en þér í Bankastræti og aldrei hef ég mætt henni þar. — Það var skrýtið. — Nei, það er ekkert skrýtið. Það er nefnilega sagt að þér séuð unnandi hljómlistar og jafnskjótt og hún sér yður út um gluggann, þá byrjar hún að leika sem mest hún má á píanóið. Nú sé.það ekki hún, þá er það sjálfsagt dóttir ráðs mannsins á Spijfctal? Óska yður til hamingju prestur minn! Ég held, að þér ættúð að koma því svoleiðis fyrir, að þér og gamli jarlinp gætuð haldið brúðkaup samtímis. Hann ætlar að því er ég bezt veit að gifta sig í sumar. — Nei eitt hejmskulegt brúðkaup er þó nóg á einum og sama degi. — Hvað.... æ]tlið þér að halda því fram, að það sé heimsku legt af honum að fá sér unga konu? Nú, jæja, það er það ef til vill, en Wtt hefði þó verið enn heimskulegra af honum að giftast einhverri gamalli. En það var annars ekki Rin- toul lávarður, Séih v»ð ætluðum að. ræða um, heldur þér. Ég þykist vita, að yður sé ljóst, að dóttur ráðsmannsins mundi fylgja ríflegur heimanmundur? — Jú vissulega, og einmitt þess vegna myndi hún vilja að ég færi héðan. — Hafi ég líka rangt fyrir mér um ráösmannsdótturina, þá fer ég að halda að það sé eitthvað hæft í bæjarslúðrinu um að þér séuð að draga yður eftú’ einhverri hefðardömu frá Glasgow. Það er almælt, að hún sendi yður hlómvendi tvisvar í viku. Einhver heldur því líka fram, að hann hafi séð ykkur samari hér í bænum. En sé stúlkan frá Glasgow, þá getur þetta ekki komið heim og saman. — Hvar hafa þeú séð okkur? spurði Gavin, sem skyndi- lega fann kökk koma í hálsinn. — Þér skjálfið, sagði læknúinn hvátlega. Nákvæmlega eins og læknastúdent við fyrsta uppskurðinn. En nú þykist

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.