Tíminn - 08.09.1955, Blaðsíða 1

Tíminn - 08.09.1955, Blaðsíða 1
Sfcrifstofur 1 Edduhilsi Préttaslmar: 81302 cg 81303 Afgreiösluslmi 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiöjan Edda Ritstjórl: Þórarinn Þórarinsson Útgefandi: Framsóknarflokkurinn 39. árg. Reykjavík, fimmtudaginn 8. september 1955. 292. blað. ASSmlfundi Stéttarsmnbands bænda lokið: Vill að verð landbúnaðarafurða breytist ef kaup hækkar um A°Jo Ýuisar líierkar áAyktanir g'erðar. Stlórnm; Stétt arsainbándsins að vinna . að bví. að Bjargráðisjóður var öll emlMrkosin af sameiguslegiiioa lisla ! verð' efidur, svo að hann I verði fær um að s'-nna hlut- Aðalfundur Stéttarsambands bænda stóð til kl. 3 í fyrri- nótt og voru þá afgreiddar margar ályktanir m. a. ura verð lagsmálin, en fund'num var þó ekki slitið. Tdlogurnar um óþurrkana, sem samþykktar voru fyrr um kvöldið, og rakið var aðalefnið úr hér í blaðinu í gær, eru bírtar í heild á öSrum stað í blaðinu í dag. Lokafundur var settur ki. 9 i gærmorgun. í Fór þá fram stjórnarkosn ing og var öll stjórnin eijd- urkosin af sameiginlegum lista, en hana skipa: Sverrir Gíslason, Hvammi, formað- ur, Jón Sigurðsson, Reyni- stað Bjarni Bjarnason, Laugarvatni, Einar Ólafsson Lækjarhvammi og Páll Metú salemsson, Refstað. Vara- stjórn skipa Jóhannes Da- víðsson, Hjarðarfelli, Sig- urður Snorrason, Gilsbakka, Sveinn Einarsson, Reyni, Ól- Fjölmennið á fund- inn í Kópavogi Framsóknarmenn og aðrir stuðningsmenn B-listans við bæjarstjórnarkosningarnar í Kópavogskaupstað halda fund í barnaskólahúsinu í kvöld kl. 8,30. Verður þar rætt um kosningabaráttuna og framfaramál kaupstaðar- ins. Fjöimennið á fundinn. afur Bjarnason, Brautar- holtí og Jón Jónsson, Hofi. Samþykkt var, að stjórn Stéttarsambandsins tæki öll sæti í Framleiðsluráði, en Sambandið skipar fimm full- trúa í það. Auk þess eru í Framleiðsluráði tveir fulltrú ar frá mjólkurbúunum, einn frá SÍS og einn frá Slátur- félagi Suðurlands. Af tiilögum þeim, sem sam þykkcar voru á fundinum má m. a. nefna þessa frá verð- lagsnc-fnd: „Með því að útht er fyrír að ílytja verð'i út stóiaukið magn af lancibúnaðarvörum, svo sem tíilkakjöti o. fl. á er lendan markað í haust, tel- ur fundurinn óhjákvæmilegt, að bæiídur fái gjaldevrisfríð indi á þær afurðh, hliðstæð þeim, er bátaútvegurinn nýt ur eða útflutningsuppbætur.“ EfZing Bjargráðasjóðs. Þá var eftirfarandi tillaga um Bjargiáðasjóð samþykkt: „Fuudurinn skorar á stjórn verki sinu í þágu landbúnað- ar: r.s.“ Hlaupiö í Skaffá úr Biýjy kefii- sigi ausfur af Grímsvöfnum Fl©gið yfir voslurhlnla Víitnajökuls í gser Fyir hádeg« í gær flugú tveir náttúrufræðingar, þeir Pálmi Hannesson, rektor, og Sigurður Þórarinsson, jarðfræðingur, austur yfir Vatnajökul með Birni Pálssyni, flugmanni með það fyrir augum að athuga hlaup'ð í Skaftá og upptök þess. Var skyggni ágætt. Fyrst var flogig austur að Langasjó og upp með hon- um, og sást þar glögglega að hlaupið kemur framundan jöklinum í jökulkrika austur af norðurenda Langasjós og fellur til Skaftár. Hlaupvatn ið er enn mjög dökkt að sjá og Itggur af því megnan ó- þef. Sigdældirnar austan við Pá'sfjall eru óbre’yttar frá því flogið var yfir þær fyrra laugardag. Er því talið ólík- legt að h’aupið eigi upptök sín þar. H>ns vegar sást nú nýtt ketilsig um það bil átta kilómetra austur af Gríms- vötnum. Lengsta þvermál þess er rúm>r tveir km. og það er að minnsta kosti 100 m djúpt. Þar sem ekki sáust önnur ný ummerki á j öklinum verð ur að telja lik!egast, 'að hlaup iö eigi upptok sín þarna. Verðlagnmg iandbúnaða.-vara. Eftirfarandi tillaga um b-eytingu á verðlagningu landbúnaðarvara var sam- bykkt e>rróma: „Fundurinn felur stjórn og Framleiðsluráði að koma fram lagabreytingu á Fram- leiðsluráðslögunum, er heim ili Framleiðsluráði að breyta verðlagnlngu landbúnaðar- vara, þegar kaupgjalds- og vísitölubreytíngar verða í (Framhald á 7. síðu) Aðeins fjórði hluti venjulegs heyfengs Frá fréttaritara Tímans í Staðarsveit. „Dauft er í sveitum, hnyp- in þjóð í vanda“, — má nú með sanni segja. Eins og horfir er útlitið mjög alvarlegt um afkomu bænda, og rætist ekki eitt- hvað úr, næstu vikur er fyrir sjáanlegur niðurskurður mik Us hluta búpeningsins. Samkvæmt ítarlegri athug un, sem oddviti sveitarinnar lét gera fyrir skömmu vant- ar bændum enn um 10 þús. hestburði af heyi, eða um 78% af því heymagni, sem aflaðist sumarið 1954. ÞG. Sigurðui’ Nordal til vlðtals Sendiherra íslends í Kaup mannahöfn, dr. Sigurður Nordal, verður til v'ðtals í utanríkisráðuneytinu fimmtu daginn 8. september kl. 3—4 síðdegis. (Frá utanrikisráðuneytinu) Fróöi og Ingvar Guðjónsson til síldveiða í Norðursjo . . Jörimdur farinu fyrir nokkru Þrjú íslenzk sklp munu stunda síldve>ðar í Norðursjó f haust og leggja aflann upp í Hamborg. E>ns og áður- hefir verið skýrt frá hér í blaðinu, er Jörundur frá Akureyri þegar farinn til Þýzkalands, en í gærkvöldi fór Fróði frá Njarðvík ále>ðis þangað, og á föstudaginn fer Ingvar Guð- jónsson frá S>glufirð>. Guðmundur Jörundsson, útgerðarmaður á Akureyri, fékk leyfi fyrir þessi sk>p tU að stunda síldveiðar í Norður sjó í haust, en í fyrrahaust stundaði skip hans, Jörund- ur, þar veiðar og aflaði vel, og höfðu því fleiri útgerðar- menn hug á að reyna þessar ve>ðar. Sfanda fram í desember. Síldveiðar í Norðurlöndum standa venjulega nokkuð fram í desember á hverju ári, en þær hefjast um mán aðamótin ágúst-september. Síldin er sett í ís, en síðan landað í þýzkum hafnarborg um. íslenzku sk>pin munu leggja upp afla s>nn í Ham- borg. Þýzlúr fisk>skipstjórar. Fróði og Ingvar Guðjóns- son munu fá veiðarfæri sín í Þýzkalandi og jafnframt verða þýzkir fiskiskipstjórar með skipunum t>l þess að kenna og aðstoða v>ð veið- arnar. Bæði skipin verða með 12 manna áhöfn, eingöngu íslendinga. Skipstjóri á Ingv ar> Guðjónssyni verður Barði Barðason, en Ingvar er ný- legt. skip, 183 smálestír. Skip- stjóri á Fróða (áður Edda) verður Egill Jónasson í Njarð tík. Sólheiíur dagur á Héraði Frá fréttaritára Timans á Egilsstöðum í gær. Hér hefir ver>ð bjart sól- skin og steikjandi hit> í dag, eirn heitasti dagur sumars- rs, upp undir 20 stig i skugga. Bændur eru enn í heyönnum en þeim fer nú að ljúka. — Spretta hefir aukizt mjög upp á síðkastið, svo að nú er kom’ð gott gras, þar sem rýrt iar vegna þurrka áður. ES. Tillögur Stéttarsamb. bænda um aðgerðir vegna óþurrka Þótt Tíminn rekti í aðalatriðum tillögur aðalfundar Stétt- arsambands bænda um aðgerðir vegna óþurrkanna í gær, þyk>r rétt að b>rta þær nú í heild eins og fundurinn gekk frá þeim. „Vegna ástands þess, sem nú ríkir á óþurrkasvæði landsins, horfir svo þunglega um afkomu bænda þar, og um framleiðslu á nauðsyn- legustu neyzluvörum lands- manna, og kemur það sér staklega hart n>ður á mjólk orðmenn smíða stór véiskip sem kaila togara fyrir íslendinga I norska blaðinu Aften- posten i Osló, var sl. mánu- dag eftirfarandi frétt eft>r fréttaritara blaðsins í Björg vin, dagsett 5. september. „Jörgen Uivöen, skipamiðl ari, upplýsir það í viðtaii við Bergens Tidende, að þessa dngana sé, eftir langa samn inga við ísland og eftir harða samkeppni við erlend slúpa- smíðafélög, undirritaður samningur milli Haukdal Skibsbyggeri. Strausshavn, Asköy, og herra Guðmunds son í Reykjavík um bygg- ingu nýtízku togara, sem verði fullsmíðaður og af- hentur í september 1956. Stærð skipsins á að vera 103 fet sinnum 22 sinnum 11 og 165 brúttólestir. Ulvöen skipamiðlari segir enn frem ur, að þetta sé fyrsti samn ingurinn um skipasmíði, sem íslendingar geri við norska skipasmíöastöð eft>r styrjöldina. Er nú verið að semja um smíð annars skips einnig til ísiands.“ Eins og sjá má af stærð skipsins er hér varla um að ræða stóran, nýtízku togara neldur allstórt vélskip. Hins vegar verður það ekki séð af í'regn hins norska blaðs, hver hr. Guðmundsson í Reykjavik er. urneytendum í kaupstöðum á þessu svæðí, að aðalfund- ur Stéttarsambands bænda telur óhjákvæmilegt að rík- isstjórn cg Alþingi geri rót- tækar ráðstafanir til úrbóta og leggur til: 1. Ríkisstjórn'n sjái um það, að nægur fóðurbætir verði til í landinu í haust og vetur. 2. Ríkissjóður greiði niður fóðurbæti á óþurrkasvæðhiu um þriðjung útsöluverðs og sé þá miðað við kjarnfóður gjöf, sem nemi 800 kg. á kú og 18 kg. á hverja ásetta sauðkind. Jafnframt hlutist ríkisstjórnin til um það, að bændur á óþurrkasvæðhiu eigi kost á hagkvæmum Ián- um til fóðurbætiskaupa, er nem> þriðjungi útsöluverðs. Ennfremur greiði ríkissjóð ur flutn>ngskostnað á það hey, sem sveitastjórn*r kunna að kaupa úr fjarlæg um héruðum. 3. Rikissjóður bæti skaða þann, sem þeir bændur t (Framhald á 2. siðu)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.