Tíminn - 08.09.1955, Blaðsíða 6

Tíminn - 08.09.1955, Blaðsíða 6
6 TÍMINN, fimmtudaginn 8. september .1955. 202, bl»ð» GAMLA BÍÓ \Dásamleg á að líta (Lovely to Look At) | Bráðskemmtileg og skrautleg, ! bandarísk dans- og söngvamynd |í litum, gerð eftir söngleiknum „Roberta" með músík eftir jJerome Korn. Aðalhlutverk: Kathryn Grayson, Red Skelton, Howard Keel, Ann Miller. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta cinn. Trú&urinn |Ein hin hugnæmasta ameríska [mynd, sem hér hefir verið sýnd, jgerist meðal innflytjenda í Pale j stínu. Aðalhlutverkið leikur (hinn stórsnjalli töframaður Kirk Douglas. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. »♦»<»»»♦♦♦♦♦♦♦< BÆJARBIO — HAFNARFIRÐI - (Prönsk-ítölsk verðlaunamynd. — (Leikstjóri: H. G. Clouzot. Aðalhlutverk: Yves Montand, Charles Vanel, Véra Clousot. j Myndin hefir ekki verið sýnd jáður hér á landi. — Danskur j skýringartexti. Sýnd kl. 7 og 9. NÝJA BÍÓ Forhoðnir leihir (Jeux Interdits) Birgitte Fossey, Georges Poujouly. zBönnuð bömum innan 12 ára. |Aukamynd: jNýtt mánaðaryfirlit frá Evrópu ímeð íslenzku tali. Sýnd kl. 5, 7 02 9. Hafnarfjarð- arbíó Negrinn og götu- stúlhan Ný, áhrifamikil, ítölsk stórmynd. Aðalhlutverkið leikur hin þekkta ítalska kvikmynda- stjama: Carla Del Poggio, John Kitzmiller. Myndin var keypt til Danmerk- ur fyrir áeggjan danskra kvik- myndagagnrýnenda og hefir hvarvetna hlotið feikna aðsókn. Myndin hefir ekki verið sýnd áður hér á landi. Danskur texti. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9. ■♦♦♦»♦♦»♦♦♦♦♦♦♦ Ragnar Jónsson iwestetréttarldgMaSiíf ! Laugavegl 8 — Síml 7752 j Lögfræðistörí og eigaaumsýslít ❖ AUSTU RBÆ J ARBÍÓ Töhuharnið (Close to my Heart) | Bráðskemmtileg og hugnæm, ný, lamerísk kvikmynd byggð á sam! jnefndri skáldsögu eftir James R. j j Webb, sem birtist sem íramhalds j jsaga í tímaritinu „Good House-j jkeeping". Aðalhlutverk: Ray Milland, Gene Tierney. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBÍÓ Sími 6444. Töfrasverðið (The Golden Blade) Spennandi og skemmtileg, ný,J amerísk ævintýramynd i litum,! tekin beint út úr hinum dásamj lega ævintýrahcimi Þúsund og j íeinnar nætur. Rock Hudson, Piper Laurie. Sýnd kl. 5, 7 og 9. >♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ TJARNARBÍÓ Sveitastúlhan (The Country girl) Verðiaunamyndin fræga. Sýnd kl. 9. Allra síðasta sinn. SSriimddan stríða Sýnd kl. 5 og 9. TRIPOLI-BÍÓ Núll átta fimmtán] (08/15) jPrábær, ný, þýzk stórmynd, erl jlýsir lífinu í þýzka hernum, Iskömmu fyrir síðustu heimsstyrj |öld. Myndin er gerð eftir met- jsölubðkinni „Asch liðþjálfi gerir j uppreisn" eftir Hans Hellmut [Kirst, sem er byggð á sönnum Sviðburðum. Myndin er fyrst og Ifremst framúrskarandi gaman- jmynd, enda þótt lýsingar henn- j ar á atburðum séu all hrottaleg- jar á köflum. — Mynd þessi sló jöll met í aðsókn í Þýzkalandi jsíðastliðið ár, og fáar myndir íhafa hlotið betri aðsókn og jdóma á Norðurlöndum. Aðalhlutverk: Paul Biúiger, Joachim Fuchsberger, Peter Carsten, Helen Vita. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. VOLTI R aflagnir afvélaverkstæði afvéla- og af tæk j avið gerðir Norðurstíg 3 A. Sími 6458. Samviimuþættir (Framhald af 3. síðu). eru hugsjónir samvinnufé- lagsskaparins og slúpulag hans. Saga mannkynsms sann ar það svo að óyggjandi er, að hver einasta fögur hug- sjón á í sér fólgin lífsneista, sem hlýtur fyrr eða síðar, að gera henni fært að festa ræt ur. Hún getur að vísu verið ofurliði borin í byrjun, og það er auk heldur líklegra, en aðeins í þili. Hún leitar ávallt landa á ný þar til hún hefir náð öruggri fótfestu. Hversu auðvelt kann að reyn ast landnámið fer eftir því, fyrst og fremst, hversu far- ið er forvígismönnum henn- ar. Sá stakkur, sem þeir sníða henni, getur valdið úrshtum og gerir enda oftast. Hug- sjónir samvinnuhreyfingar- innar höfðu kvatt dyra áður en Rochdalefélagið var stofn að. Ýms félög höfðu, þegar fyrir daga þess, leitast við að gera hana að le!ðarstjörnu sinni. En góð meining gerir enga stoð. Þau lognuðust út- af þrátt fyrir sinn gullvæga tiJgang af því að þau skorti hið heilbrigða og örugga skipulag kaupfélagsíns í Rochdale. Það var í einu svo einfallt og traust að reglur þess gilda óbreyttar enn þann dag í dag, sem grund- vallarmál allra samvinnufé- laga, sem síðan hafa risið á legg. Sannleikurinn er nefni- lega sá, að það gerast alltaf nógir til þess að fjandskap- ast við nýjungar og því þurfa boðberar þeirra helzt að vera bæði vitrir menn og góðgjarn ir. Hamingja kaupfélagsins í Rochdale var sú, að forgöngu menn þess voru í ríkum mæli gæddir þessum ómetanlegu eðliskostum. Því gátu þeir gert hugsjón Owens að þeirri giftudrýgstu, voldugustu og áhrifamestu viðreisnarstefnu sem enn er bekkt. Magnús á Frostastöðum. Þsingt valii (Framhald af 5. slðu.) þeir, að líkur væru til, að framleiða mætti við jarðhit- ann hér á landi. Sé jarðhita svæði landsins litin leik- mannsauga, beinist athyglin sérstaklega að Krýsuvíkur- svæðinu sem hentugu til þungavatnsframleiðslu. Þar er í senn gífurlegur jarðhiti og stutt undan er mikil vatns náma, Kleifarvatn. Má vera, að frá sjónarhóli sérfræðings ins snúi þetta öðru vísi við, og væri því eðlileg krafa, að Rannsóknarráð ríkisins segði hið fyrsta álit sitt á því hvort möguleikar væru góðir þar- lendis á framleiðslu þungs vatns. Eftir þeim upplýsing- um, sem fyrir liggja um verð lag á þungu vatni, mætti ætla, að útflutningur þess gæti orðið drjúgur liður í út flutningstekjum landsmanna. Ekki er vafi á að hér er stór mál á ferðinni, sem gæti gjörbreytt viðhorfi þjóðarinn ar til nýtingar jarðhitans og orðið þjóðinni lyftistöng. J. M. Barrie; "l -ibzkcvH ESTURINN jg tatarastúlkan Ég sat og hugsaði um þetta fram og aftur þegar ég heyrði allt í emu mannamál uppi í hlíðinni, og gekk útr að glugganum tU að sjá, livað væri á ferðinni. Þar var sam- ari kominn hópur aP|ólki og færðist hægt niður Míðiná. í fararbroddi fór sterklegur Hálendingur, Lauchlan Ca’mp- bell, einn af sekkjapíþublásurunum, sem áttu að leika í brúðkaupi jarísiris. Hann hafði orð íyrri að láta áð sér kveða, þegar hann var ódrukkinn. Nú blés hann sekkjá- pípuna af lífs og sálár kröftum. Sennilega getur vart. rið lita broslegri sjón en Hálending með sekkjapípu. Fóifcíð) sem safnazt hafði saman fyrir aft- an hann„ hélt sig í hæfílegri fjarlægð, og stöðvaðist alveg með vissu milUbili, þegar hann sneri sér við og steytti hnefana í áttina tU Spittal. Þegar þessi GoUat vár enn nokkra metra í burtu frá mér, sá ég að Waster Lunny, sem hafði staðið úti á miðjuin veg inum til þess að yfirheyra þá, sem fram hjá færu um hvað fyrir hefði komið, hópáði hræðslulega undan og þar sem ég er ekki heldur nein: hetja, þá þótti mér líka ‘ værilegra að færa mig uþp á skurðbakkann utan vJð veginn. Laueh- lan sendí mér svo ógnandi augnaráð, að ég hörfaði ennþá lengra frá veginum. Svo skálmaði hann áfram og.,.þiés af fítonskrafti í sekkjapípu sína. Ég spurði Waster h,vað á gengi, en hann vissi það eitt, að Lauchlan hafði orðið ósáttur við jarlmn. — Hvers vegna stöðvað’irðu ekki manninn og spurðir hann, hvað fyrir hcfð'i komið á Spittal? spurði Elspeth kona Wasters. Missætti í byrjun brúðkaups boðar ævinlega ógæfu. — Ég held nú að Rintoul sé að búa sjálfum sér ógæfu með því að giftast svo ungri stúlku, sagði Waster. — Karlmaður er aldrei of gamall til að gifta sig, sagði Elspeth. — Kona ekki heldur, ef nokkur töggur er í henni, sagði Waster, en ég held ég viti hvað hefir gert Lauchlan svoná öskuvondan. Einhver hefir hallmælt forfeðrum hans. — Forfeðrum hans! þaut í Elspeth. Ég hugsa að mínir forfeður hefðu getað keypt hans í tylftatali fyrir einá‘kfónu. — Hvað er að heyra, sagði maður hennar. Þú ert’^omin af vefurum og skilur ekki ættarstolt. Rekir þú HáteriÖmgi kinnhest, þá er það ekki hann, sem þú móðgar, héldtíri’fór- feður hans. ['Á Þegar ég síðar hef hugsað um þetta atvik, viröi!st mér að sekkjapípublástur Lauchlans sé eins og forleikur, sem spilaður var áður en tjaldið var dregið frá sviðinu og hin stórbrotna atburöarás, sem markaði þáttaskil í lífi Gav- ins, hófst. Um klukkustund siðar kom Waster Lunny tU mín og sagði mér, hvað valdiö hefði reiöi Lauchlans. Waster var lengi að komast að efninu. Ræddi margt um það, hvers vegna jarlinn, sem væri alls ekki Skoti og hefði aðeins keypt Spittal fyrir ári síðan, skyldi halda brúðkaup sitt á þessu kotbýli nriðað við þær stórjarðir og halrir, sem hann ætti sunnan landamæranna. Það væri engu líkara en hann vildi fara leynt með brúðkaupið. Það væri líka einkenni- legt að brúðkaupinu hefði tvisvar verið frestað. Þjónustu- fólkið á Spittal héldi því raunar fram, að náðug jarlsfríún, sem reyndar yrði það ekki fyrr en á morgun, væri ihjög ófús að giftast jarlinum og þess vegna hefði brúðkaupið dregizt svona. — Elspeth kona mín segir að vísu, sagði Waster, að’ brúð arefnið, hljóti að vera af lágum stigum, fyrst hún var svo óvarkár að móðga forfeður boðsgesta og þess vegna sé ó- líklegt, að það standi á henni að giftast jarlinum. — En hvernig var það þá með þessa móðgun? spurði ég loks. — Jú, sjáið þér nú tU skólastjóri. Mannfagnað mjkinn á að halda á Spittal í dag og auk þess á að halda eitthvað sem heitir síðdegisveizla, en pósturinn segir að það sé sama og borða tvo nriðdagsverði í einu. Meðal gestanna voru einhverjir af meðlimum Ogilvy-ættarinnar og það voru þeir, sem eggjuðu brúðina til að biðja jarlinn hmnar heimsku- legu bænar. Og. hver var hún? Jú, segja sekkjapípublás- urunum tveimur að leika vísuna um Argyle. En þess1 vísa er einmitt söngur Ogilyvanna og í vísunni er gert gys að Campell-ættbálkrium. Fyrr á tímum voru þessir tveir ætt- bálkar svarnir óvinir og enn eimir eftri af því eins pg sást í dag. Jarlinn vár tregur t*l að verða við ósk brúðar sinn- ar, en lét þó uiidan. Lauchlan Campell hafði ekki fyrr fengið þessa vanhugsuðu skipun en hann spratt á fætur, rak hníf súin í belginn á pípu hins blásarans, sem gaf fra sér aumlegt væí um leið og hann ætlaði að hefja lagið. Svo óð Lauchlan með hnífinn í hendinni tvo hringi kring- um borðið og blés af öllum kröftum lagið: Campellarnir sækja fram. Og'hann hélt áfram að blása þetta lag eftri að hann var farinn frá Spittal og heldur því sennilega á- fram enn, ef hann er ekki orðinn vindlaus. Sjálfur myridi Waster hafa útmálað söguna miklu nánar, ef hann 'hefði ekki sjálfur verið orðinn andstuttur. Skömmu síðar fór hann, en hafði áður sagt mér, aö bæna samkomu ætti að halda þá um kvöldið fyrir tilstilli séra Gavms. Yrði beð'ið um regn, enda var jörðin aö skrælna

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.