Tíminn - 08.09.1955, Blaðsíða 5
Í02J ttlað.
TÍMINN, fimmtuðaginn 8. septexnber 1955.
9
Fimmtud. 8. sept.
Úrbætur á óþurrka-
svæðunum
Aðalfundi Stéttarsambands
bænda er lokið. Að þessu
sinni voru þar erfið mál til
afgréiðslu, auk hinná venju-
legu verðlagsmála og annarra
stéttarmála, sem sambandið
íjallar um ár hvert. Er þar
lim að ræða hið hættulega
ástand sem skapazt hefir
vegna óþurrkanna á Suður-
óg Vesturlandi. Þau mál voru
rædd ýtarlega, bæði í nefnd
og á fundinum sjálfum eftir
áð tillögur nefndarinnar
voru fram komnar.
1 tillögum þeim, sem fund-
urinn samþykkti voru lagð-
ar aðallínur þeirra aðgerða,
sem fulltrúar bænda telja
nauðsynlegastar og helzt að
gagni, ekki aðeins tú þess að
bjarga bústofni og atvinnu-
vegi bænda, sem harðast
hafa orðið úti, heldur einnig
til að tryggja neytendum í
landinu næga mjólk á kom-
andi vetri.
Aðalfundurinn skorar á rík
isstjórnina að hlutast tú um,
að nægur fóðurbætir verði til
í landinu í-vetur, og að ríkis-
sjóður greiði þriðjung af
verði fóðurbætis á óþurrka-
svæðið, miðað við magn sem
nemi 800 kg. á kú og 18 kg.
á sauðkind. Einnig útvegi
stjórnin lán til fóðurkaupa
að öðrum þriðjungi, en þriðj
unginn greiði bændur sjálfir
þegax; Einnig er lagt til að
bætur verði greiddar fyrir
gripi sem slátra verður vegna
fóðurleysis, heyflutningar
mi’li héraða greiddir og fleira
gert til þess að bægja frá af-
léiðingum þessa harðæris.
Það er nú orðið alkunna, að
verði ekki gagngerar ráð-
stafanir gerðar vegna óþurrk
anna, munu afleiðingar öeirra
verða alvarlegar og ófyrirsjá
anlegar svo árum skiptir, ekki
aðeins fyrir bændur, heldur
fyrir þjcðina alla. Verði bænd
ui’ að skera niður bústofninn,
t. d. að fækka kúm um helm-
ing vegna fóðurleysis, mundi
afleiðingin verða geigvænleg-
ur mjólkurskortur í þéttbýl-
ihu hér suðvestanlands i vet-
ur og næstu ár, meðan bú-
sto'fninn væri að ná sér upp
aftur.
Margir bændur mundu og
Bókmenntir — íistir
Hann sótti efni mynda
nna
i
líf og störf bænda
Franski nisilarimi Jean Francals 5'Iillet liarðist leagjsí af viíS Cá*
tæktina, þótt málverk Iians séa nii áliths afar dýrmaet
Gamla hlaðan var svo sannarlega
vel til þes fallin að draga af henni
mynd, þar sem hún stóð umkringd
allaufguðum runnum og trjám. Og
fátæklega baðstofan við hliðina, að
hálfu leyti faiin af vafningsjurt-
um og stórum knippum af baldurs-
brá, leit út fyrir að vera bústaður
sjálfrar hamingjunnar. En þessi
ákjósanlega umgerð megnaði þó
ekki að auðvelda hina þungu bar-
áttu við fátæktina, sem Jean Fran-
cois Millet háði á þessum stað á-
samt konu sinni og börnum.
Mótlæti það, er á vegi Millets
varð, hefði vissulega nægt til að
buga flesta menn, en hann neit-
aði að lúta í lægra haldi. Hann
hafði í eitt skipti fyrir öll ákveðið
hvað hann vildi gera og hvað
hann vildi verða — og hvorki sult-
ur, fátækt eða aðrir erfiðieikar
gátu fengið hann ofan af þeim á-
Betningi.
Millet var maður, sem allir hlutu
að taka eftir, stæltur og mikill á
veili með brún skýrleg augu, og
kolsvart alskegg, ásamt hári á herð
ar niður, gerðu sitt til að undir-
strika séreinkenni hans. Látlaus og
virðuleg framkoma gat minnt á
einhverja persónu Gamla testa-
mentisins. Hann fæddist 1814 í
litlu þorpi i Normandí og vandist
landbúnaðarstörfum frá barnæsku,
eins og forfeður hans höfðu gert
öldum saman á undan honum.
Þegar á barnsaldri komu list-
rænir hæfileikar hans í Ijós, en
hagur fjölskyldunnar leyfði ekki að
hann verði öllum tíma sínum til
að þroska þá hæfiieika fyrr en hann
"r?yi
Teikningin er gerð eftir málverki Múlets, ANGELUS (Kvöld-
klukkurnar), sem er í Louvre-safninu í París.
■hann áreiðanlega næga peninga til myndaflokki haía siðan náð heims
að sjá íjölskyldu sinni fyrir sóma- j frægð. Eitt hinna frægustu er Sáð-
samlegu lífsviðurværi. Þetta reynd- j maðurmn, einmana mannvera, sem
ist vera sannmæli.
En eitt kvöld, þegar Mi’let stóð
fyrir framan sýningarglugga lista-
verkasala, heyrði hann á eftirfar-
andi samtai tveggja ungmenna:
„Nei, sjáðu þessar þarna, sem eru
að baða sig. Mér þætti gaman að
vita bver heiir málað þær.“ „Það
er náungi, sem heitir Millet“, svar-
aði hinn. ;.Hann málar aðeins
nektarmyndir." Millet hraus hugur
við.
Þegar hann kom heim eftir þenn-
an atburð, skýrði hann k.onu sinni
tráir sáðkorni meö útréttri hendi.
Angelus — eða Kyöidklukkurnar —
er áhrifamikil mynd af bændafjöf
skyldu, sem stendur úti á akrinum
með höíuðin hneigð í bæn, og
Maðurinn með bakaim, einföld
mynd af vinnulúnum bónda
skiining á starfi hans. I Barbizcn
var hann umkringdur vinum og fé-
iögum, sem trúðu á hann og örf-
uðu hann. Það voru þessir vinir,
sem áttu mestan þátt í stofnun
hins svonefnda Barbizonskóla.
Þegar gagnrýnendur jhr&uðu
myndinni Bóndi að gróðursetja íré,
en kaupandi fékkst hins vegar eng-
inn, kom bezti vinur Millets, mál-
arinn Théodore Roússeau, til Barbi
zon með 4000 franka, sem hann
sagði að Ameríkumaður nokkur, er
ekki viidi iáta nafns síns getið,
hefði sent hann með sem greiðslu
fyrir myndina. Seinna kom í Ijós,
að Rousseau hafði sjálfur keypt
myndina, til þess að rétta vini
sínurn hjálparhönd.
Hægt, en örugglega, öðlaðist MiU-
et þá frægð, sem hann átti skilið.
Málverk hans voru tekin á stærstu
sýningar í París, og orð gagnrýn-
enda um þau urðu sífellt- lofsam-
legri. Árið 1868 sæmdi franska
ríkið hann einni æðstu viðurkenn-
ingu, sem það veitir — stórkrossi
Heiðursfylkingarinnar. Þegar MiU-
et lézt 1875, var þjóðarsorg í FTakk-
landi.
Millet lifði það að sjá málverk
sín seld fyrir háar fjárhæðir. Sjálí-
ur hafði hann neyðst til að selja
Angelus, sem hann áleit eina bcztu
mynd sína, fyrir 1000 franka. En
nokkru eftir að hann seldi hana
fór hún að ganga kaupum og söl-
um fyrir hærri upphæðir, þar til
verð hennar hafði náð 37 þús. cg
500 frönkum. Og eftir að Millet
var látinn hækkaði verðið enn. Síð-
ast var hún keypt fyrir 800 þús.
franka, og vafaiaust hefði veiff
hennar stigið enn meira, ef síð-
asti kaupandinn hefði ekki geíiff
hana Louvre-safninu í Paris.
hafði náð tvítugsaldri. Þá fékk i frá, hvað hann hefði heyrt. Ef
hann námsstyrk frá nágrannabæn-
um Cherbourg, vegna þess hve hann
hafði augljósa hæfileika til að
bera. Með styrkinn í vasanum hélt
hann til Parísar.
Þegar Millet kom til höfuðborg-
arinnar, árið 1837, úði þar allt og
grúði af listamönnum. Ungi mál-
arinn tók þegar til óspilltra mál-
anna, en ekki auönaðist honum að
fá þá greiðslu fyrir verk sín, sem
nægði fyrir brýnustu lífsnauðsynj-
um sjálfs sín og hinnar veikluðu
konu, sem hann hafði þá nýlega
kvænzt. Hún var ekki nógu sterk-
byggð til þess að geta lifað við
slíkt basl, og lézt frá honum árið
1844.
Tveim árum seinna kvæntist
Millet á ný og ekki leiö á iöngu
þar til hann var nýbakaður faðir,
hagslegan hnekki, að þeú
gait.il 'vart' unciir því risið. Af
þessu öllu er Ijóst, að það er
ífeenn réttmætt og brýn þjóð
ahnauðsyn, að hér sé veittur
s|uðningur, sem að haldi má
kpma. Landbúnaðurinn skap-
ar þj óðinni mikilsverðustu
féeðutegundir, sem hún lifir
'áí Að halda við framleiðslu-
g|tu hans er því jöfn nauð-
syn allrar þjóðarinnar. Þess
er því að vænta, að stjórn-
arvöld landsins geri sitt ítr-
aíta i þessum efnum, enda
mun ríksstjórnin hafa á þvi
fuhan hug að leysa vandann
eftir þeím leiðum, sem fær-
ástar teljast.
í þessu sambandi er emkar
iróðlegt að athuga, hvernig
Norðmenn og norsk stjórnar-
völd lita á þessi mál. í byggö
.unum austan fjalls í Noregi
hjefir í sumar orðið uppskeru-
þrestur á öllum jarðargróða
vegna þurrka, þótt allt sé
hún treysti sér til að taka á sig
eríiðleikana því samíara, sagði
hann, myndi hann nú hætta alveg
að mála nektarmyndir, og snúa sér
að því, sem hann alltaí heföi þráð
— að má!a rnyndir af bændunum
við hin daglegu störf. Hann hafði
þegar tilbúið talsvert af skissum
af því efni. ,,Gerðú það, Jean“,
svaraði hún. „Ég er íús til að taka
á mig minn hluta erfiöleikanna.“
Með 500 franka, sem hann hafði
fengið fyrir fyrirlestrahald, fluttist
Millet nú ásamt fjölskyldu sinni
til þorpsins Barbizon, 50 kílómetra
suðaustur af Farís. Hann leigði sér
Ltið hús, útbjó má’arastoíu, skipti
á borgarskónum og heirhagerðum
tréskóm og gerðist bóndi á’ný.
þáð SVO mikinn efna en fjárhagurinn var hins vegar
lakari en nokkru sinni fyrr. Eitt
sinn sagði hann við kunningja sinn,
málara nokkurn, sem hafði lánað
honurn hundrað franka: ,,Við höf-
um nú ekki bragðaö mat í tvo sól-
arhringa....“ Elfihvern tíma á
þessu tímabili stakk listaverkasali
nokkur upp á því við hann, að
hann tæki sér fyrir hendur að
mála nektarmyndir. Þær væru auð
veldar viðfangs, og fyrir þær íengi
Hann varð brátt góðvinur fólks
ins, sem vann á búgörðunum um- |
hverfis þorpið. Menn litu á hann
sem einn úr hópnum, og voru alls
ófeimnir við að leyfa honum að
drasa af sér myndir.
Áður en ár var liðið hafði hann
fullgert íyrstu myndirnar í meist-
aralegum myndaflokki um líf og
starf bændanna. í flckki þessum
lýsir hann starfi bóndans á jerð
sinni og húsfreyjunnar innan dyra.
Mörg málverkanna. í þessum
Þeg.ar málverk þessi voru íyrst
sýnd cpinberlega, var Millet ásak-
aður um aö nota list sína í áróð-
ursskyni til að draga íram þján-
ingar hinna fátæku og grimmd
hinna ríku. Aðeins Angelus var
undanskilin vegna inniieika þess og
fegurðar, sem hún túlkaði, enda
hrósuðu jafnvel binir illkvittnustu
gagnrýnendur benni. Og seinna,
þegar Maðurinn með bakann kom
fyrir almenningssjónir, upphófst
nýtt ramakvein um að Millet væri
cfstopamaður, sem „reyndi að æsa
íjöldann upp gegn yfirstéttunum".
Millet átti ekki að auðvelt með
að fá kaupendur að meistaraverk-
um sinum. Oft var það aðeins að
þakka grænmetinu, sem óx í húsa-
garðinum, að listamaðmrinn 1 og
fjölskylda hans urðu ekki hungurs
neyð að bráð.
Oft fékk listaverkasalinn, sem
Miilet skipti við, bréf frá bonum,
er hljóðuðu eitthvað á þessa leið:
„Eí þér gætuð verið svo vænn að
greiða mér 50 franka íyrirfram,
vinsam’egast sendið þá hið bráð-
| asta, því að ég á aðeins tvo íranka
eftir.“ Dag nokkurn skálmaði léns-
maðurinn inn í fátæklega stofu
listamannsins og hafði með sér
skárstu húsgögnin til að selja þau
á uppboði upp í ógreídda smá-
c.kuld.
með óvenjulegri grósku norð-
ur í Þrændalögum. Mjólkur
skcrtur er fyrir dyrum í Osló,
og skömmtun hennar þegar
hafin. Norska stjórnin hefir
nýlega tilkynnt um þær ráð-
stafanir, sem hún hyggst
gera. Hún mun verja 40 millj.
norskra króna til úrbóta, sem
bæöi verða niðurgreiðsla á
fóðurbæti, uppbætur á mjólk
og greiðsla á heyi og öðru
fóðri. Samhliða þessu eru svo
ýmsar hliðarráöstafanir.
Norska stjórnin lítur ekki
svo a, að sér sé um beinan
styrk til bænda að ræða, held
ur ráðslafanir í þágu þjóðar-
heildarinnar gerðar til þess
að bjarga öðrum aðaiatvinnu
vegi hennar og reyna að
tryggja íólki sem mest af
þeirri íæðu, sem það þarfn-
ast helzt. Vandræðin hér og
í Noregi eru mjög lík, og má
búast við, að leiðir Þœr, sem
farnar verði til úrbóta, verði
með ýmsum hætti líkar.
Stöku sinnum fór JVTiUet til Par-
ísar með nokkrar teikningar, sem
vinur hans þar tók að sér að reyna
að selja. Ef að sala hafði tekizt,
kom Millet aftur heim með íulla
vasa aí kökum og ódýrum leik-
föngum. Ef að beppnin var hins
vegar ekki með, var hann. vanur að
segja við bcrnin, þegar hann kom
heim: „E’sku börnin mín, ég varð
of seinn fyrir og búið var að loka
verzlununum, þegar ég ætlaði að
heimsækja þær.“ Svo tók hann
börnin á kné sér og söng íyrir þau
gamlar vísui' frá Normandí, eða
sagoi þeim sögur þar til þau loks
sofnuðu.
En líf Millets var ekki aðeiiis
mótlæti og erfiðleikar. Kcna hans
elskaði hann og hafði næman
Þungt vatn
Fyrir skömmu lauk í Genf
í Sviss einni merkustu ráð-
stefnu í sögu Sameinuðu
þjóðanna. Ráðstefna þessi
fjallaði um friðsamlega hag-
nýtingu kjarnorkunnar og
var setin jafnt stjórnarerind
rekum sem vísindamönnum.
Raunverulega hafa með þess
ari ráðstefnu orðið formleg
þáttaskil í viðhorfum alheims
ins til kjarnorkunnar. Á
Genfarráðstefnuna5 skiptust
atómveldin á veigamiklum
upplýsingum um þýðingu
kjarnorkunnar í hinu prakt-
íska lífi mannkynsins. Fram
vegis verður sér í lagi litið á;
kjarnorkuna sem orkugjafa'
meðal þeirra þjóða, sem nú
eru að verða fátækar af nátt
úruauði á sviði orkugjafa.
Ráðstefnan í Genf er í rauií'
og veru formleg byrjun hinn
ar margumtöluðu atómaldar,.
sögulega séð.
Hver er þáttur íslands í
kjarnorkumálunum? Við ís-
lendingar erum þannig settir
að við eigum í landi okkar
næga orkugjafa, sem enn eru
ódýrari til neyzlu en atóm-
orkan. Grannar okkar, Bret-
ar, geta sannarlega öfundað
okkur, enda er því spáð að
orkulindir þeirra verði gjör-
nýtt.ar innan fárra áratuga.
Eðlileg afleiðing þessa er sú,
að aðrar þjóðir munu gefa
orkulindum okkar meiri
gaum og fjármagnshafar
þeirra girnist þær mjög.
Þetta er öllum framsýnum
íslendingum ljóst og ætti
einnig að vera ljós aðstaða
okkar sem smáþjcðar í hálf
numdu landi.
í ummælum ísl. eölisfræöing
anna er sátu atcmráðstefn-
una, kom fram, að ísland
gæti orðið hráefnisframiei'5'-
andi vegna kjarnorkufram-
leiðslu. Þungt vatn sögðú
.(Pramhald á 6. Eífful, ,