Tíminn - 08.09.1955, Blaðsíða 8

Tíminn - 08.09.1955, Blaðsíða 8
39. árg. Reykjavík,. 8. september 1955. 202; b’aff. pi • • '• F ** ílein nki rai aðild ú S.Þ. NTB—Stokkhólmi, 7. sept. FuncU utanríklsráðherra Norð urlanda lauk i Stokkhólmi í dag. Ráðherrarnir ræddu af- stöðu landa sinna til hinna ýmsu mála, sem verða munu á dagskrá Allsherjarbings S. Þ. í haust. Þeir lýstu þeirri skoðun sinni, að timabært væri að fleiri ríki fengju að- ild að S. Þ. Ef stofnuð yrði: alþjóðleg stofnun til að auka j sem mest hagnýtingu kjarn-! orkunnar tU friðsamlegra! nota, þá yrði hún í sem nán- ustum tengslum við Samein- uðu þjóðirnar. Næsti fundur ráðherranna verður haldinn i Kaupmannahöfn næsta vor. Uföin I kvöld í kvöld kl. 7 leika Akureyr- ingar og Akurnesingar á í- þróttavellinum. Liðin verða þannig skipuð. Akureyri: Ein ar Helgason, Siguróli Sigurðs son, Tryggvi Gestsson, Guðm. Guðmundsson, Arngr. Krist- jánsson, Haukur Jakobsson, Tryggvi Sigtryggsson, Tryggvi Georgsson, Ragnar Sigtryggs son, Hreinn Óskarsson og Baldur Árnason. — Akranes: H. Halfdánarson, Sveinn Benediktssöri, Ólafur Vri- hjálmsson, Sveinn Teitsson, Kristinn Gunnlaugsson, Guð- jón Finnbogason, Halldór S‘g urbjörnsson, Ríkarður Jóns- son, Þórður Þórðarson, Jón Leósson og Þórður Jónsson. Akranes-Akureyri leika í kvöld FramtíS Marokkó enn í deiglumn I Franska þingið sagt and- vígt stefnu stjórnarinnar Frcsturinn íil að mynda síjórn í Marok'kó stytilst. — Stjórn Faure kann nú að falla - París, 7. sept. Spenningurinn um framtíð Marokkó fer vax andi eftir því sem nær líður þeim tíma, er franska stjórnin lofaði aö lokið skvldi mvndun ‘nnlendrar stjórnar í Marokkó, sem ætti stuðning meiri hluta stjórnmálaflokka í nýlead- unni, en það er 12. sept. Stefna frönsku stjórnarinnar í Mar- okkó sætir vaxand* gagnrýn* í franska þinginu og þjóðern- issinnar í Marokkó gerast einnig harðari'í horn að taka. Eru margir beirrar skoðunar, að stjórn Faure kunni ít falla á lausn þessa vandasama máls. í kvöld kl. sjö fer fram á íþróttavellinum leikur milli Akur- nesinga og Akureyringa, og rennur ágóðinn af leiknum í sjóð Friðriks Ólafssonar, skákmeistara. Búast má v»ð skemmtilegum leik. Á myndinni hér að ofan sést fram- lína Araness, þeir Ríkarður Jónsson, Þórður Jónsson, Jón Leósson, Þórður Jónsscn og Halldór Sigurbjörnsson. Flokksstjórnir þriggja í- haldssinnaðra miðflokka héldu und í dag og ákváðu að beita sér gegn stefnu stjórnarinnar, en alrir þessri flokkar eiga ráðherra í stjórn Faure. Tveir áhrifamiklir menn úr kaþólska flokknum, Bidault, fyrrv. utmúkisráð- herra og Letourneaux, sem fór með málefni Indó-Kína á sínum tíma, kváðu báðir upp úr með það í dag, að þeir væru algerlega andvígir stefnu Faure og hvöttu flokks bræður sína tb að gera upp- reisn gegn stjórninni, er mál ið verður rætt í þinginu. Ekki er vriað hve.rnig líður viðræðum Geoges Cotraux og Ben Youssefs fyrrv. soldáns, sem nú er á Madagasker. —• Foringjar Istiqlal-flokksins héldu fund í Róm í gær og gáíu þar út yfirlýsingu, þar sem þeir setja fram harðari skílmála iyrir samstai'fi við Frekka um stjórn nýlendunn ar en áður. M. a. verði Fiakk ar að svipta embættum alla þá menn í Marokkó, sem studda að því að Ben Youssef var rekmn í útlegð. Uaigverjar íifvojíiiast Vínarborg, 7. sept. — Ung- verska istjórnin tilkynnti í kvöld, að fækkað yrði um 20 þús. manns í her landsins og yrði þeirri fækkun lokið fyrir næstu áramót. Ungverj ar eru fimmta kommúnista- ríkið í A-Evrópu, sem fylgir fordæmi Rússa og boðar fækkun í her landsins. Er bú izrt \ið, að Búlgaría muni fijót lega tilkynna samskoriar að- gerðir. Góöur árangur iR-inga á méti í Stokkhélmi Flokkur frjálsíþróttamanna úr ÍR tók s. 1. föstudag þátt f alþjóðlegu frjálsíbrcttamóti í Stokichólmi ©g náðu þeir allgóðum árangri þjjtt engum úr flokknura tækist að ná í fyrsta sæti. . ■ fyrstur þar til í síðustu um- Aðalhiaupi'5 á mótinu var| ferð, að Svíinn Normann, ehi míla, en þar mættust hin i sem hefir verið bezti þri- ír ágætu Ungverjar Tabori ogístökkvari Norðurianda sl. ár, Ih:iros, og Gunnar Nielsen, ‘ stökk 14,90 ra. Skúli Thor- Danmörku. Hiaupið var afar I oddsen varo annar i kúlu- tvísýnt, en tíminn ekki sér- j varpl með 15,03 m., en Udde lega góður. Tabori sigraði á| bom varpa'ð'i 15,41 m. Hins 4:03,6, Iharos fékk samaí vegar sigraði Skúli hmn tíma, en Gunnar 4:03,3 mín.j særiska landsiiösmanninn. í 200 m hlaupinu sigraði Norö j Daníel Halldórsson varð maðurinn Marsteen á 22.,01 fimmti í 400 m hiaupi B- Pennington, Engl. fékk 22,1, > riðii á 51,9 mín., en Þórri en Guðm. Vilhjálmsson varðj keppti ekki á mótinu. Þá varð þriðji á 22,3, sem er beztM Helgi Björnsson annar í lang tími hans á vegalengdinni.; stökki drengja með 6,61 m. Sigraði hann sænska lands- j í 3000 m hlaupinu sigraði Ung liðsmanninn Christenson sem verjinn Beres á 8:11,8 mín. lólkurskömmtun tek- m upp í Osió vegna þurrkanna Stjói'Mii gerir víðtsekar ráðsíafaaiir Samkvæmt fráscgn Dagblaðsins í Osló var í bessari viku tekin upp mjólkurskömmtun þar í borg, og hafa verið gefn- ar út mj ólkurskömmtunarbækur, því að' fullvíst er talið, að skammta verði mjólk*na í allan vetur. Síð'ustu vikurnar hefir mjólkin minnkað mjijg þar á markaði, svo að mjólkur þurrð hefir verið þar flesta daga. Mjólkurskortur þessi stafar: var mjög lítU og uppskera alls af eindæma miklum þurrkum i jarðargróða af skornum sem staði'ð hafa í allt sumar í; skammti. Kýrnar mjólka illa, landbúnaðarbyggðunum aust j og í síðustu viku komu 35 þús. an fjalls í Noregi. Grasspretta J lítrum minni mjólk á markað ------- ---- - - -j í Osló en í sömu viku í fyrra. |Á sama tíma er óvenjulegt góðæri í Þrændalögum og ann ars staðar norðan fjalls í Nor- egi. svo að blaðið seglr, að þar fljðti állt í mjólk. Það dugar samt ekki til, þótt eitthvað sé reynt að flytja þaöan. Bretar hyggjast draga stórlega úr vígbúnaöi London, 7. sept. Það er nú álit margra, er vel þekkja til bak v‘»ð tjöldin, að brezka stjórnin muni innan skamms draga mjög úr vígbúnaði Breta. Eden forsætisráðherra beit* sér fyrir málinu og það hafi verið rætt á fundi stjórnarinnar í fyrradag. Herskylda verð» stytt úr 2 árum í 21 mánuð eða jafnvel 18. Útflutningsverzlun Breta er stöðugt mjög óhag- stæð. Dollarae»gn þeirra og gullforði fer minnkandi. Þetta sé önnur aðalástæðan til þess að stjórnin vilji draga úr víg- búnaði. Stytting herskyldutimans mundi leiða til þess að meira vinnuafl væri fyrir hendi td framleiðslustarfa og fram- leðsiutæki myndu framleidd í stað vígvéla. Bætt ástand i alþjóðamál- úm valdi einnig miklu um. Eden telji og að hin breytta hernaðartækni, sem leiðir af kjarnorkuvopnum, geri það ekki lengur nauðsynlegf að hafa stóran landher pg_ sjó- her. Mik’ll stuðnlnguT. Norsba stjórnin hefir að ’i.rdanförnu setið á löngum fundum. með fulltrúum fram- j’e’ð^nda oa neytenda og reynt j að finna ráð til að draga úr j óburrkanna og | F->-~a bí A-\ina vandræðum. i Mun stjórnin veita allveru- ! '»ri)n fiárstuðning til fóður- j'-æ^-^aupa oa unpbóta á i ■“i-ivina,. cro oa tii bQss að —'■rva flutningskostnað á keppti hér í sumar. Vilhjálmur Einarsson stökk 14.77 m í þrístökki og var Landi hans Szabo varð ann- ár á 8:12,3 mín. og Saksvig, Noregi, þriöji á 8:13,4 mín. Evpépinaaiel í 2031) m laSiampá Þjóðverjinn Hans Fútter- er setti sl. sunnudag nýtt Evrópumet í 200 m hlaupi. Hljóp hann á 20,6 sek. á móti í Þýzkalandi. rískSr horgarar lamdir til éhóia í Istambúl í gærkveldi ’,!')Q£14í London, 7. sept. Sambúð Grikkja og Tyrkja fer, nu .dág'- versnandi og er orsökin deilan um yfriráðin á Kýpur. í gær- kvöldi urðu alvarlcgar óe»rðir í tyrknesku borgunum jstam- búl og Ismír og beindust þær gegn grískum mönnum þar. Urðu niargir fyrir meiðslum. Óe»rðarseggirnir kröfðust þess, að Kýpur kæmist undir yfirráð Tyrkja. í París er sagt, áð ráðherranefnd A-bandalagsins hafi verið kvödd samgn tll aukafundar t*l að ræða Kýpurdeiluna og vandairial í’ sam- bandi v*ð hana. Er kunnugt varð um á- rekstrana í Istambul, slitnaði algeriega upp úr viðræðum utanríkisrá'ðherra Tyrkja, Grikkja og Breta, sem rætt hafa um framtíðarskipan mála á Kvpur. Var ráðstefn- unni slitið í dag og enginn á- ranvur af henni orðið. Tyrkir segjast harma þann óskvnda, sem gerður hafi ver ið grískum borgurum, en kenna annars kommúnistum um óe»rðirnar. hafin fyrir nokkru,^ ojg jer þeg Ákveðið hefir verið, að 15 ar uppselt á fyrstu sjö híjóm- grískir liðsforingjar og fjöl- leikana. Ekki er enn ráðið (Framhald á 7. síðu) hve margir hljómleikarnir Uppselt á 7 hljóffl- leika Delta Rhythui í Jyy” Söngkvartettinn Delta Rhythm Boys er væntanleg- ur hingað til lands í kvöld, en eins og getið hefir veri'ð áður i blaðinu, kemur hann á vegum Flugbjörguná’fSVéit- arinnar. Miðasala er þegar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.