Tíminn - 08.09.1955, Blaðsíða 7

Tíminn - 08.09.1955, Blaðsíða 7
202. blað. TÍMINN, fimmtudaginn 8. september 1955. Hvar eru skipin Sambandsskip. Hvassafell lestar síld á Eyjafjar'ð arhöfnum. Arnarfell er á Húsavík. Jckulfell er f New York. Dísarfell er í Reykjavík. Litlafell er í olíu- flutningum á Faxafjóa. Helgafell fó rfrá Ríga 3. þ. m. áleiðjs til Akureyrar. Esbjörn Grothon er í Keílavík. Eimskip. Brúarfoss fer frá Rotterdam í kvöld 7.9. til Hull og Reykjavíkur- Dettifoss fór frá Helsinki 6.9. til Kamborgar. Hull og Reykjavíkur. Fjallfoss fer frá Reykjavík 8.9. til Vestmannaeyja, Patreksfjarðar( Flateyrar, ísafjarðar, Siglufjarðar og Akureyrar. Goðafoss kom til Reykjavíkur 5.9. frá Kefjavík. Gull foss fer væntanlega írá Leith 9.9. til Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Rotterdam 6.9. til Hamborgar og Reykjavíkúr. Reykjaíoss fór frá Keflavík 4.9. til Grimsby, Rotter- dam og Hamborgar- Selfoss fór frá Raufarhöfn 6.9. til Lysekil og Gautaborgar. Tröllafoss fer frá New York 8.9. tfl Reykjavíkur. Tungufoss fer frá Þórshöfn í dag 7.9. til Lysekil og Stokkhólms. Niels Winther kom til Reykjavíkur 2.9. frá Hull. Ríkisskip. Hekla er í Kaupmannahöfn á leið til Gautaborgar. Esja var á Akureyri síðdegis í gær á vestur- leið. Herðubreið verður væntan- lega á Raufarhöfn í dag á austur- leið. Skjaldbreið var á Akureyri síðdegis í gær. Þyrill er norðan- lands. Skaftfellíngur fer frá Reykja vík á morgun til Vestmannaeyja. Adenauer á leið til Moskvn Bonn, 7. sept. — Athygli manna vióa um heim beinist nú ekki að öoru fremur en heimsókn Adenauers kansl- ara til Moskvu, en þangað kemur hann síðdegis á morg- un í flugvél 'ásamt utanríkis- ráðherra sínum Brentanó, Helztu ráðgjafar og samverka menxi kanslarans komu í dag til Mosfcvu með sérstakri lest. Kanslarinn hefir setið á stöðugum fundum með helztu ráðamönnum V-Þýzkalands og skýrt fyrir þeim stefnu þá, er hann hyggst fylgja í við- ræðum sínum við leiðtogana í Kreml. Hann mun m. a. ræða sameiningu landsins og heimsendingn þýzkra stríðs- fanga. — Grothewohl, forsæt isráðherra A-Þýzkalands, er sagður kominn til Moskvu. OtUUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIllllllliiniiiiiiiiiiiiiM Stúlka óskast til afgreiðslustarfa | í eldhúsi. Gildashálinn I Aðalstræti Flugferðir Loftleiðir. Hela er væntanleg til Reykjavík- ur um hádegið í dag frá New York. Flugvélin fer áleiðis til Stafang- urs, Kaupmannahafnar og Ham- borgar eftir stutta viðdvöl hér. Einnig er Edda væntanleg til R- víkur kl. 17,45 í dag frá Osló og Stafangri. Flugvélin fer áleiðis tji New ork kl. 19,30. Flugfélagið. Sólfaxi er væntanlegur frá Kaup mannahöfn og Hamborg kl. 17,45 í dag. Flugvélin fer til Oslóar og Stokkhólms kl. 8,30 í fyrramálið. Gullíaxi er í New York. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3), Egils- staða, ísafjarðar, Kópaskers, Sauð- árkróks og Vestmannaeyja (2). Flugferð verð'ur frá Akureyri til Kópaskers. Á morgun eru ráðgerð- ar flugferðir til Akureyrar (2), Fag urhólsmýrar, Flateyrar, Hólmavík- i!r, HoQ'nafjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjarklausturs, Patreksfjarð ar, Vestmannaeyja (2) og Þfng- eyrar- AðalfiuiiSnr (Framhald af 1. síðu). landiau, er nema 4% eða meira, á þeim vörum, sem framieiðslukostnaður gefur . ástæðu til.“ Umbæíiír á jörðum. Þá var samþykkt eftirfar- andi tillaga, sem mikla þýð- ingu gæti haft tU að koma á nauðsynlegum umbótum á jörðum: „Aðalfundur Stéttarsam- .bands bænda telur rétt og .nauðsynlegt að veita nýbýla stjórn heimild til að veita þeim bændum, sem ekki hafa •ástæður til að gera nauðsyn legar umbætur á jörðum sín um, sömu fiárhagsaðstoð og nú er heimilt að veita þeim mörinum, sern taka eyðibýli til ábúðar. * m 'inn tn cjarápfö SJM.S. Grískir borgarar (Framhald af 8. síðu) skyldur þeirra, sem störfuðu við stöðvar A-bandalagsins 1 Ismír skuli sendar heim. Urðu liðsforingjarnir fyrir árásum i óeirðunum í gær. — Grikkir munu nú leggja Kýpurdeiluna fyrir Samemuðu þjóðirnar. SKIFAUTC6RÐ RIKISINS „Skjaldbreið” fer til Snæfellsneshafna og Flateyjar næstkomandi þriðju dag. Vörumóttaka í dag og á morgun. ftuftyáit í Tím**m þi)RARtim]t»iSSon lOGGIUW SKlALAMÐANDI OG DÖMtOlltUK IENSKU • mUUmi - 81855 Worthwhile ’ Reading... . . . for yöur whole family in the world-famous pages of The Cbristian Science Monitor. Enjoy Erwin D. Canhom's ;newest stories, penetrating nationol ond in- ternational news coverage, how-to-do features, home- making idéas. Every issue brings you helpful easy-to- read articles. You can gct this interna- tional daiiý newspaper from Boston by mail, without extra charge. Use the cou^ pon below to start your subscriptioh. The Christian Science Monitor One, Norway Street 7) Boston 15, Mass., U. S. A. Please send the Monitor to me for period chetked. 1 year $16 Q 6 months $8 Q 3 months $4 Q (name) (oddress) (cityl ,Uone) ^ (state) PB-14 H.F. EIMSKIPAFELAG ÍSLANDS Breytingar á áætlun m.s. „GULLFOSS" Vegna tafa af völdum bilunar, breytist áætlun skipsins næstu ferðir svo sem hér segir: 17. FERÐ: Frá Leith föstud. 9. sept. síðdegis. Tri Reykjavíkur mánud. 12. sept. Frá Reykjavík miðvikud. 14. sept. kl. 12 á hádegi. Frá Leith laugard. 177. sept. Til Kaupmannahafnar mánud. 19. sept. árdegis. 18. FERÐ: Frá Kaupmannahöfn miðvikud. 21. sept. kl. 12 á hd Frá Leith föstud. 23. sept. Til Reykjavíkur mánud. 26. sept. árdegis. Frá Reykjavík miðvikud. 28. sept. kl. 12 á hádegi. Frá Leith laugard. 1. okt. Til Kaupmannahafnar mánud. 3. okt. árdegis. 19. FERÐ: (sem verður síðasta sumarferðin í stað þess að vera fyrsta vetrarferðin): Frá Kaupmannahöfn laugard. 8. okt. kl. 12 á há- degi. (samkv. áætlun). Frá Leith mánud. 10. okt. (í stað 11. okt.). Til Reykjavíkur fimmtud. 13. okt. (i stað 14. okt.). Frá Reykjavík laugard. 15. okt. kl. 12 á hádegi (í stað 18. okt.). Frá Leith þriðjud. 18. okt. (í stað 21. okt.). Til Kaupmannahafnar fimmtud. 20. okt. árdegis (í stað 23. okt.). Næsta ferð m.s. Gullfoss (20. ferð) verður síðan samkvæmt áætlun frá Kaupmannahöfn laugard. 29. okt. kl. 12 á hádegi og verður sú ferð þá fyrsta vetrar ferð skipsins. II.F. EIMSKIPAFELAG ÍSLANDS ÍSSÍSSSSSSS5SSÍSSSSÍ5«ÍSS*SSSSSSSSSSÍSSSÍ$SSSSSS5SSSSSS55 GILB ARCO brennarinn er full- | komnastur að gerð og gæðum, s Algerlega sjálfvtrkur I Fimm stærðir fyrlr allar gerðir miðstöðvarkatla ÍOlíufélagið h.f. Sími 81600 •uiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiMiiiiiiiiiieii:;uMiiiiiiiiiiiiiiuimBi ÞúsuBidir vita að gæfa fylgir hringunum frá SIGURÞÓR. lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllltlllllllllllllllllllllllllllll | ÞÓRÐUR G. HALLDQRSSON ) j BÓKHALDS- Og ENDUR- | | SKOÐUNARSKRIFSTOFA | Ingólfsstræti 9B. Sími 82540. |IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIII|lllllVIIIIIIIII|ft|IIIIIIIIIIIIIKIII <11111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111' I Verölækkun | 1 á eldri gerðum á húsgagna | áklæði. | ÁLAFOSS | Þingholtsstræti 2 1 <lllll|IIIIIIMimi|l|!«lllll(ll!MUIM Kaupfélög Kaupmenn Veitingahús Við útvegum yður með stuttum fyrirvara hina þekktu SECURA kassa fyrir verzlanir og veitingahús. Búðarkassarnir eru með 1, 2 og 4 skúffum, veit- ingahúsakassarnir (þjónakassarnir) eru fyrir 4 þjóna. Verðið er mjög hagstætt. Verzlunar- og vei'tingahúsaeigendur: Komið i veg fyrir allar deilur og mtsklíð við starfs fólk yðar í fjármálum með því að nota SECURA, það er allra hagur, yðar, starfsfólksins og viðskiptavinanna. Tveggja skúffu búðarkassar fyrirliggjandi og einn ig sýnishorn af veitingahúsakössum. • II llllll III11 IIIIMIIilMIIII I llllll II11 lllllll IIIIIIMIIIIIIIIIIIIM | Jeppaeigendur | 1 Klæðum bilinn innan með | [ hlýju og ódýru Álafoss-1 | áklæði. | | ÁLAFOSS | Þingholtsstræti 2 | Tiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiimiimiiiiiiiiiiimiimmiiiiiimimiiiiiim Borgarfell h.f. Klapparstíg 26. Hygginn bóndi tryggir dráttarvéi sína

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.