Tíminn - 08.09.1955, Blaðsíða 4

Tíminn - 08.09.1955, Blaðsíða 4
4 TÍMINN, fimmtudagmn 8. scptember 1955. 202. blað. Skrifstofustörf Starf vélritunarstúlku á skrifstofu Bæjarfógetans í Hafnarfirði er laust til umsóknar. Laun samkvæmt launalögum. — Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu embættisins íyrir 17. þ. m. Bæjarfógetiim í Hafnarfirði. RONDO þýzku þvottavclarnar, sem sjóða jivottinn eru komnar aftur. — Vélar þessar hafa reynst mjög vel. — Verð kr. 2950,00. — Fást meö hagkvœmum greiðsluskilmálum. Hekla h.f., Austurstr. 14. Njarðvíkurhreppur Útsvarsskráin yfir niðurjöfnun útsvara á einstakl- inga og fyrirtækja fyrir árið 1955 liggur frammi á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu Njarðvíkurhrepps, Ytri-Njarðvík, Verzlunin Njarðvík h. f., Innri-Njarðvík. Kærufrestur til niðurjöfnunarnefndar er til fimmtu dags 22. sept. n. k. Mðurjöfnnnarnefnd. Stuðningsmenn B-listans í Kópavogi Munið fundinn í Barnaskólanum kl. 8,30 s. d. B-Iistinn. B5SS56SS555555S5555S555555SS5S5S5S5SS555SSS555SS5WS55S5555555SSSS55S55' $ Lárus Fjeldsted, hœstaréttarlögmaður, Ágúst Fjeldsted, héraðsdómslögmaður, Ben. Sigurjónsson, héraðsdómslögmaður. MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA Lækjargötu 2 (Nýja bíó). — Símar 3395 og 6695. 555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555 Þess skal getið, sem gert er Öðru hvoru kveða upp úr raddir um það, hve almenn- ingur gerist nú fráhverfur kirkju og kristindómi. Hefði kirkja vor tekið upp auglýsingaáróður, svipaðan þeim, er nú tíðkast í sam- kvæmis- og viðskiptalífinu, fyndist mönnum eflaust ann- að. Sannieikurinn er nefni- lega sá. að vin1!- kirkjunnar ; eru miklu fleiri en nokkur | veit. í öllum söfnuðum lands j ins eru menn og konur, sem j eru sífellt að vinna fyrh lnrkju sína, með gjöfum eða | á annan hátt. Og ég hygg að j segja mætti að engri einni ! stofnun í landinu, unna | menn jafn almennt og ldrkj- unni, enda sýna áheit og gjáf ir það gleggst. Með því að dregist hefir, að því er ég bezt veit. fyrir sóknainefnd Patreksfjavðar- sóknar, að þakka mjög veg- lega gjöf, sem Patreksfjarð- 3 rkirkju var færð á sl. vcn, vil ég hér með fyrir hcr.d nefndarinnar, sjóifs min og safnaðarins alls. færa kven- féJaginu „S'í“ á Patreksfi’.ði, undir stjórn frú Helgu Guð- n'undsdóttuv. inniiegustu þöKk íyrir þá hina góóu eg veglegu gjöf, er konur félags ins færðu Patreksfjarða’.- kirkju, 25 fermingarkirtla, að gjöf á sl. vori. Voru þvi börn á Paíreksfi ’ði í f.yrsta sinn i vor sem leið fermd í kirtlum. Var lölk hið ánægðasta mrð það fyrirkomulag og þótti fermingarathöfnin fyrir þá : sök enn hátíðlegri. Eiga kven félagskonur staðarins miklar þakkir skyldar fyrir þessa þörfu og rausnarlegu gjöf tjl kirkju sinnar (safnaðarins). Mun margur fátæklingurinn, ekki sízt kunna að meta gjöf bes.sa er árin líða, því að með hiim nýja fyrirkomulagi, að ferma bcrn öll, jafnt drengi sem stúikur, í þar til gerðum kirtlum, er ahm.killi útgjalda byrgði iétt af þeim, er barn þurfa að láta íerma. Er gjöf þsssi ekki sú fyrsta, sem kven félagið gefur kirkju s'nni. Hefir það oft áður sýnt vel- vild sina og rausn í garð Eyr arkirkju (nú Patreksfjarðar- kirkju) bæði með gjöfum og istar-fi fyrir kirkjuna. Eg segi því aftur: Hjartans þökk fyr- ir gjöfina i vor og allan góð- hug ykkar kve.nfélagskverna á Patreksíhði til kirkju vorr ar fyrr og síðar. Landsspítalanum 28.3. ’55. Einar Sturlaugsson sóknarprestur. Bjami Guðmundsson frá Hörgs- holti kveður sér hljóðs í baðstof- unni með þessum orðum: með henni. Þessir fjórir menn œttu að vera í Leppirstungum á mánu- dagsnóttina. „Nú langar mig til að nota Tímann nærri því fyrir sveitarblað. — Þó fara verð ég víst fyrst í símann að fala mér rúm á góðum stað. í baðstcfunni ég bið um rúm bæriiegt íyrir kjaftaskúm. Ekki léttir ennþá til, af því vil ég senda þessar hugleiðingar í hrepp inn minn. — Ef þerrir verður fjall- vikuna, munu flestir hafa óvana- lega knýjandi þörf fyrir alla sína menn við heyskap þá viku. Þó mun tæplega fært að fresta fjallferð. Ekki nema allar hreppsnefndir milli Þjórsár og Hvítár komi sér saman um sömu daga, t. d. viku síðar. Ég eftirlæt oddvitum hrepp- anna að athuga það mál ef þeir vilja. — „Sjálf’ooðin þjónusta er sjaldan vel þegin“, þó býðst ég til að benda á óvanalega aðferö við að smaia afrétt Hrunamanna með færri mönnum en fyrr. Ég full- yrði að afréttinn megi smala eins vel og áður og þreyta féð minna með því að senda 7 menn á fimmtu dag að Kluftum. 1. Á föstudag smali þeir þannig, að austasti maður fari inn Geld- ingafell og Illaversöldu og vestasti maður inn Stóraversöldu, Búrfell og Skignirsöldu. Menn mætist á Skignirskrók og verði flestir sam- ferða þaðan í Leppirstungur um kvöldið. 2. Á laugaidag fari tveir menn í Kisubotna og tveir í Klakksleit og Kerlingardal, einnig tveir í Klakks ver og Dalaver. Einn með trússa- hesta inn austan á Kerlingaröldu og vestur vanalega Árskarðsleið norðan við ölduna, þar nálægt þurfa hinir fjórir að hittast eða sjást áður en þeir byrja að smala niður og vestur Bringina. Þegar þeir hafa rekið fundið fé niður með Læk, smala þeir vestan við Fjöll og Hveradalina á leið inn í Árskarð. 3. Á sunnudag fari einn með trúss í Fosslæk, hinir 6 eiga að reka alit fé, sem þeir finna, suður og austur yíir Grjótá og fram á Miklumýrar. — Á laugardag eiga fjórir menn að fara inn í Frægðar- ver. Á sunnudag geta þeir srnalað Gljárnar, Digruöidu og í kringum I Grænavatn, Rauðárnar, Rjúpna- fell og frá þvi niður með Fúlá. Féð má reka út yfir Sandá eða niður 4. Á mánudag fari einn austan við Sandá en hinir allir smaii saín ; inu saman með Fosslækjarmönn- um, t. d. austast í Hrafntóftaveri eða austar og reki það yfir Sandá nálægt Krck, þar tel ég betra vað en niður á Eyrunum. Þegar aðal- safnið væri komið yfir ána, ættu tveir eða þrír menn að íara í Sandártunguna, ef góður birtu- tími leyfir, annars mætti bregða sér þangað í bírtingu á þriðjudag. Safnið þarf ekki aö reka lengra en í Svínárbctna og velja tjaidstæði þar á þriöjudagsnótt. — Á mánu- dagskvöld ættu tólf til fjói'tán menn að fara inn fyrir afréttar- Igiröingu, tjalda t. d. í Fossárdrög- um. Þeir ættu að smala állan fram- afrétt frá Heiðará og Búðarárdrög- um um Haröavöll, Heiði og Bug. Þeir ættu að safna fénu i Tungu- feilsdal, en hrossum að Fössl á þriðjudagskvcld. Reka síðan það suðurleitarsaín til rétta á miðviku- dag. 5. Á Jiriðjudag fari fjórir menn (snemma) úr Svínárbotnum aust- ur fyrir Féll. Hinir ættu að sameina safnið í Stangarárbotnum og reka það austan við Búrfell beinustu og beztu leið að nýju safnhliði aust- an við Laxárklett. Við það safn má bæta austurleit á leið heim í sveit. « Ef vel viðrar og vel gengur með norðurleitarsafnið á þriðjudag, væri bezt að komast með það að Kluft- um, ef þar fæst heppileg giröing fyrir það á miðvikudagsnottjna. En annars væri ágætt að vera með það norðvestan í Gataklettsöldu og tjalda í gamla tjaldstaðnum hjá Vörðuhól. — Nú ætla ég Eyþóri í Skipholti að reikna út, hvað þessi fjallferð kostar og bera þann reikning sam- an við gildandi fjallskilamat í hreppnum. Ég tel víst að tólf menn dugi í suðurleitina, ef Gestur, okk- ar góði fjallkóngur, verður í við- bót með þeim, sem fyrst fara eða 5. maður í austurleit. Hann á að velja forráðamenn í allar leitirnar. Reykjavik 6.9. 1955. Bjarni hefir iokið máli sínu og látum við staðar numið í dag. Starkaður. ... .... x:.M Vinnið ötullega að útbreiðslu T l M A 1% S Akureyringar Akurnesingar lcika á íþróttav clliniiu] í Rcykjavík I kvöld klukkan 7, Aðgöngumiðasala hefst í dag kl. 1. Bómuri: Guðjón Einarsson. Línaverðir: Haukur Óskarson og Hanncs Sigurðsson. þessi er til styrktar Friðrik Olafssyni skákmanni Leikur Komið og sjáið góða knattspyrnu og spennandi leik Lúðrasveit Reykjavíkur leikur frá kl. 6,30.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.