Tíminn - 20.09.1955, Side 6

Tíminn - 20.09.1955, Side 6
6 TÍMINN, þr»ðjudaginn 20. september 1955. 212. blaS. " ' ■ jt o ,■ o GAMLA BiO Bess litla (Young Bess) Heimsfræg söguleg MGM-stór- mynd í litum — hrífandi lýsing á æsku Elísabethar I. Englands- drottningar. Jean Simmons, Stewart Granger, Deborah Kerr, Charles Laughton. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 2. t»au hittust á Trinidad (Affair in Trinidad) Geysi spennandi og viðburðarik, ný, amerísk mynd. Kvikmynda- sagan kom út sem framhalds- saga í Fálkanum og þótti af- burða spennandi. Þetta er mynd sem allir hafa gaman af að sjá. Aðalhlutverk: Kita Hayworth, Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARBIO — HAFNARFIRÐI - NYJA BIO Astarhreiðrið (Love Nest) Bráðskemmtileg, ný, amerisk gamanmynd um fornar ástir og nýjar. Aðalhlutver: June Haver, Aukamynd: Olyinpíumeistarar. Skemmtileg og fróðleg íþrótta- mynd og Myndir frá íslandi (úr þýzkri fréttamynd). Sýnd kl. 5, 7 og 9. ♦♦♦♦♦»♦♦♦»♦♦♦♦< Hafnarfjarð- arbíó Dásamiegt á að líta (Lovely to Look At) Bráðskemmtileg og skrautleg, bandarísk dans- og söngvamynd í iitum, gerð eftir söngleiknum ,Jtoberta“ með músik eftir Jerome Korn. — Aðalhlutverk: Kathryn Grayson, Red Skelton, Howard Keel, Ann Miller. Sýnd kl. 7 og 9. ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦« Vinsælasta gólftmnið vestan hafs og austan Heildsölybirgðir O. JOHNSON & KAABER HF mm G. HALLDORSSON jBÓKHALOB- og ENDUR- í SKOÐUNARSKRIFSTOFA Ingólfsstræt-i 9B. Sími 82540, [ AUSTURBÆJARBÍÓ Kona handa pahbaj (Vater braucht eine Frau) Mjög skemmtileg og hugnæm,! ný, þýzk kvikmynd. Danskurj I skýringartexti. Aðalhlutverk: Dieter Borsche, Ruth Leuwerik. (Léku bæði í „Freisting læknis- j ins“.) Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 2. HAFNARBIO Sími 6444. tr djúpi gleymskunnai* (Woraan with no name) Vegna mikilla eftirspurna verð ur þessi hrífandi enska stór- mynd sýnd aftur, aðeins örfáar sýningar. Sýnd kl. 7 og 9. Maðurinn frá Alamo Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum innan 16 ára. ♦♦♦»♦♦»♦♦♦♦♦♦♦ TJARNARBÍÓ Ævintýri Casanova (Casanovas Big Night) Bráðskemmtileg ný amerísk gamanmynd er sýnir hinn fræga Casanova í nýrri útgáfu. Myndin er sprenghlægileg frá upphafi til enda- Aðalhlutverk: Bob Hope, Joan Fontaine. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TRIPOLI-BÍÓ Leigubílstjórinn (99 River Street) Æsispennandi, ný, amerísk saka málamynd, er gerist í verstU' hafnarhverfum New Vork. — Myndin er gerð eftir sögu Ge- orges Zuckerman. Aðalhlutverk John Payne, Evelyn Keyes, Brad Dexter, Peggie Castle. Sýnd kl. 5, 7 og 0. BönnuS lnnan 16 árs. Síðasta tinn. Þusundir vita að gæfa fylgir hrlngunum frá SIGURÞÓR. Sáningin . . . (Framhald af 5. síðu). ýmsum greinum, og njóta einkum verndar Sjálfstæðis- flokksins. Þeir leggja flokkn- um t*l mikið fjármagn til stór felldrar áróðurs- og blekking- arstarfsemi á mörgum víg- stöðvum, og munu hafa ástæðu til að álíta, að það sé bezti business, sem þe«r hafa gert árum saman. En þegar þannig er minnt á vorverk kommúnista og sum arverk þessara máttarstólpa, umhverfist Morgunblaðið ger- samlega. Þetta he*tir á þess máli, að kommúnistar hafi verið leystir frá allri ábyrgð af þróun efnahagsmálanna, en Sjálfstæðismönnum kennd hún! Og síðan eys Mbl. blöð Framsóknarmanna auri i hamslausu reiðikasti. Lesend- um Mbl- mun koma þess» hár- fína réttlætiskennd alveg á óvart. Þeim mun þykja sem viðbrögðin lýsi frekar vondri samvizku en sársauka sak- leysingjans. Þjóðín veit líka mæta vel, að margir menn hafa starfað á akr> dýrtíðar- málanna í vor og sumar. Sáff- mennirnir voru alla tíð auð- þekktir. En sumir verkamenn aff uppskerustörfum vilja dylj ast. Þaff sannar vonzkukast Mbl. hér á dögunum. En svona uppþot breyta ekki staðreynd um. (Dagur). J. M. Barrie: 45. STUE?! tatarastúgkaii Thnr^ood Marshall (Frámhald af 5. síðu). halda áfram að leika sér saman. Það getur því ekki samrýmzt neinni skynsemi, að þessi börn skuli vera aðskilin í skólunum. Það hlýtur að stafa af þvi, að menn vilji halda áfram að lítillækka á einhvern hátt það fólk, sem komið er út af mönn um, sem eitt sinn voru þrælar hvítra manna. En nú er kominn tími til þess að þessi réttur iáti í Ijós 'álit sitt á því, hvort það sam- rýmist stjórnarskránni, að sumum þegnum landsins sé meinaður að- gangur að menntastofnunum þess. Þess þarf ekki að geta, að í þessu máli vann Thurgood Marshall fræg an sigur, sem er ein sögulegasta réttarbót, er svertingjar hafa hlot- ið í Bandaríkjunum. 1» j óðhátiðardag ur (Framhald af 5. síðu). ar þennan dag). Sumir stú- dentanna halda á regnhlíf- um meðan þeir dansa, aðrir hafa skrautlitaffa pappahatta til að verjast rigningunni. Danshljómsveitir eru á mis- munandi stöðum í bænum. Tvær þeirra spila nútíma amerískan jazz og sú. þriðja spúar eldri lög og þjóðdansa- Ég vona, að þú sért mér sammála um, að þetta hefir verið skemmtilegur dagur. Mér fannst það þó ehma merkilegast og skemmtileg- ast við hátíðahöldin, hve lít- ið bar á viðskiptamennsku, sem svo mjög ríkir á mörg- um stöðum á hátíðisdögum. iiiiaiiiii>iiiiitaiiiiaitiiiiiiiiiiiiiiiaiaiiiiiaiiiiiiiiiiiiiit«Biiiit | Stúlka | | óskast til heimilisstarfa á 1 | gott heimili í kauptúni ál 1 Norðurlandi. — Upplýsing f f ar í síma 1946 eða 82178 í | | dag og næstu daga. 1 aJlifliiililimilimiliiiilllilimiliillllllliilillllIilIlllllllllB Það var einna líkast því, að gríðarlegum Ijóskastara hefði verið beint skyndílega að fjallinu. Allt varð óhugnanlega skýrt og greinilegt i hvítu, skerandi skini eldingarinnar. Furustofnarnir í Caddam-skógi virtust svo nærri, að það hefði mátt ímynda sér að þær hefðu stanzað þarna á göngu- för upp eftir fjallinu. Tvisvar dapraðist þirtan, en óx strax axtur. Rauð, lýsandi eldtunga þaut í gegnum loftið og svo varð aftur níðamyrkur. í um það bil hálfa rnínútu var fjallið uppljómað og þá stund var allt svo kýrrt að blað bæTðist varla. Skuggarnir lágu ems og fallnar myndastyttur á jörðinni. Sviðið, sem birtist á þennan undarlega hátt var einna líkast málverki og höfuðatriði þess var tatarabrúðkaup. Tatarakonungin- um, sem stóð með upplyftar hendur, hafði ekki unnizt tími til að láta þær síga. Menn og konur stóðu í hóp kringum hann með opna munna, eins og þeir ætluðu að hrópa eitt- hvað. Rintoul jarl háfði staðið upp í vagninum og beygði sig áfram. Maður sá, er laumast haföi á eftir vagninum, tók höndum fyrir andlit; sitt til þess að hann þekktist ekki. Tammas sat á hækjum sér, teygði fram hálsinn og studdi höndum sitt á hyort hné. Allra augu mændu á Gavin og Babbie, sem stóðu fyrir framan konunginn og réttu hvort öðru hendina. Þruman, sem á eí'ár fylgdi, vakti alla af töfrum augna- bliksins. — Það var Rintoi v jarl, sem stóð í veiðivagninum, hvíslaði Babbie. — Já, ástin mín, hvíslaði Gavin á rnóti. Nú er tækifærið kornið fyrir mig að tala við hann í fyrsta og síðasta sinn. Bíddu hér og hreyfðu þig ekki fyrr en ég kem aftur- Vertu ekki hrædd, Babbie. Nú ert þú konan mín og hann getur ekki gert þér neitt. Ljósbjarminn hafði blekkt Gavin svo, að hann hélt að veiðivagninn væri miklu nær en hann- í rauninni var. A» baki sér heyrðj hann köll tataranna, sem leituðu skjóls fyrir regninu. Þegar hann hafði gengið spottakorn, heyrði hann sagt til hliðar við sig: — Hver var maðurinn, McKenzie? — Ég sá ekkert, Rintoul- — Ætlaröu að telja mér trú um, að þú hafir ekki séð það sama og ég? — Það er bezt fyrir okkur að snúa við, Rintoul. Við urðum of seinir. Þegar Gavin kom þangað, sem vagninn hafði verið, voru þeir farnir. Hann kallaði á eftir þeim og hlustaði svo eftir svari. — Ert það þú, Gavin? heyrðist Babbie kalla. Hún fékk ekkert svar, en maður sá, sem læðzt hafði á eftir henni, greip.föstu taki með hendinni yfir munn hennar. Hálfkæft óp slapp yUr varir hennar. Svo var hún dregin af sterkum höndum í aðra átt. Gavin heyrði óp hennar, þó að lágt væri og hljóp aftur til tjaldbúðanna, Babbie var horfin og enginn af tatörun- um vissi hvað af henni hafði orðið. Það eina, sem Gavin gat dottið í hug, var að Rintoul jarl hefði numið hana á brott með valdi. Hann tók þegar á rás á eftir vagninum, sem hann gat enn þá heyrt skröltið í. Hund- ur jarlsins kom jjjótandi á eftir honum og gleísaði í hæla hans. Regnið stréymdi úr loftinu. j Gavin hljóp eins ofe vitstola maður gegnum Windyghoul og í örvæntingu sinni fannst honum að hann heyrði enn i vagninum. Hvað eftir annað datt hann, og áður en hann fengi risið á fætur aftur hafði hundurinn læst tönnunum í hæla hans og kálfa. Slagviðrið dundi á andliti hans eins og svipuhögg, svo að hann bar ósjálfrátt hendur fyrir andút sitt. Nokkrum sinnum- sökk hann upp í hné í aurbleytu og hefði setið þar fastur, ef örvæntinjgin hefði ekki aukið honum ásmegin. Alla nóttina barðist hann gegn óveðrinu og löngu áður en dagur rann hafði hann glatað öllum hæfi- leikum til að hugsa heila hugsun. Illviðrið fór vaxandi efUr því sem á nóttina leið og skelfdi marga, sem voru í húsum inni. En svo slotaði því jafn snögglega og það hófst. Smátt og smátt máðist myndin af Babbie út úr meðvitund Gavins. í þess stað fannst honum flokkur riddara vera á hælum sér. Hann heyrði þá leggja af stað frá Spittal, en hann var í fyrstu ekkert hræddur vegna þess að þeir voru svo langt í burtU. Þá fyrst, þegar jódynurinn bergmálaði um allan Quharitydalinn, skynjaði hann, aö riddarar þessir voru sendir til þess að ríða hann niður. Skelfingin gerði hann máttvana, unz þeir voru farnir fram hjá. En þeir sneru við til að leita hans og nú var reiö þeirrá énn trylltari en áður. En riddarar þessir voru ekki annað en regniö, sem dundi úr loftinu, V.. Alla nóttina var hundurinn á hælum hans. Stunduni varð hann ekki var við hann, en svo sá hann aftur hvar hann kom í humátt á eftir honum. Ilann gelti ekk'i, heldur gléfs- aði stöðugt í fætur hans. Loks óð hann út í djúpt vatn og þá fór einnig sjálfsbjarg- arhvötin- að dvina, og hann gladdist emungis yfir aö vera loks laus við hundinn. En í vatninu var einhver ófreskja.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.