Tíminn - 22.09.1955, Blaðsíða 1
Bkrlfstofur I Edduhúsi
Préttasímar:
B1302 og 81303
Afgreíðslusími 2323
Auglýsingasími 81300
Prentsmiðjan Edda
89. árg.
Reykjavík, fimmtudaginn 22- september 1955.
214. blað.
Svona eiga konur að vera
Nýlega fór fram keppni í Suður-Ameríku og var keppt um
titilinn „Hin fullkomna kona“, og urðu þátttakendur að
hafa t>l að bera bœði líkamlega fegurð eg andlegt atgervi-
Þátttakendur voru frá fjórum he»msálfum og bar Mary
Franco Lao frá Montevideo sigur úr býtum, en hún sést á
myndinni migri. Þess skal getið að hún talar fimm tungu-
mál leikandi létt. Önnur í keppninni varð sænska stúlkan
Wivveka Ljung (td vinstri) og í þriðja sæti var ítalska stúlk
an Loredana Paola. Hún er til hægri á myndinni.
Tvær nýjar brýr í
Framboðsfundur í Kópa
vogi næsta sunnudag
íliald og k021]mjmSstar vilja ekki útvarp
Umbjóðendur lista þeirra, sem komið hafa fram við
bæjarstjórnarkosningarnar í Kópavogi, ákváðu á fundi sín-
um í fyrrakvöld að almennur framboðsfundur skyldi hald
inn næstkomandi sunnudag, og hefst hann kl. 2 í Kópa
vogsskóla.
Frá fréttaritara Tímans
á Fáskrúðsfirði.
Nýlega er lokið smíði
íveggja brúa við Fáskrúðs-
fjörð, og er að beim hin
mesta samgöngubót fyrir
sveitina og kauptúnið. Önn-
ur brúin er á Dalsá, o<g er
hún um 30 metra löng, en
hin er minni og er á Sævar
endaá. Þetta eru steinsteypt
ar hitabrýr, og var yfirsmið-
ur Sigurður Jónsson. SÓ.
Nýr bátur til
Fáskrúðsfjarðar
Frá frettaritara Tímans
á Fáskiúðsfirði.
í gær kom hingað t‘l Fá-
skrúðsfiarðar nýr bátur, smíð
aður í Frederikssund í Dan-
mörku. Hann er eign Árna
Stefánssonar útgerðarmanns
sem sótti bátinn ut og sigldi
honum heim. Báturinn er um
05 smálesWr að stærð með 240
—260 ha díselvél. Hann er bú
inn öllum venjulegum s'gHng
artækium og einnig ratsjár
dýptarmæli. í reynsluförinni
gekk hann 9.5 sjómílur og
var tæplega fimm sólarhringa
frá Danmörku. Báturinn mun
senn hefja róðra með línu
frá Fáskrúðsfirði, og verður
Friðrik Steíánsson skipstjóri
á honum.
Báturinn er hið álitlegasta
skip og virðist traustbyggður.
SÓ.
Sumir bændur aftur-
kalla heypantanir sínar
Ifeil þurrkavika bjargaði mfklu Siéyi inn
í gær brá aftur til rigningar sunnan lands og vestan eftir
góðan þurrk flesta daga í heila viku. Mjög mikið hey hefir
hirzt þcssa daga, og má nú segja, að ástandið sé ekki eins al
varlegt og útlit benti til fyrir miðjan mánuð. Nokkrir þeirra
bænda, sem pantað höfðu hey af Norðurlandi hafa nú tekið
aftur pantanir rínar.
' Leyfi sauðfjárveíkivarn-
anna þarf til þess að flytja
Þó er þegar búið að flytja
nokkuð af heyi, en þar er
aðallega um að ræða við-
skipti milli einstakra bænda
en ekki liður í sameiginlegum
heykaupum. Hafa sumir
bændur að sunnan sótt eitt
eða fleiri bílhlöss af heyi til
kunningja fyrir norðan. Má
búast við, að mmna verði úr
heyflutningum, en í fyrstu
var ætlað.
Mæðiveikiskoðun
fer nú fram í
Dölum og Skagafirði
Þessa dagana er réttir
standa yfir fer fram ýtarleg
skoðun á sauðfé á þeim svæð
um, er mæðiveikinnar varð
síðast vart, en það er í Döl-
um og Skagafirði. Guðmund
ur Gíslason, læknir, er að
skoða fé í Dalasýslu, og skoð
un fer einnig fram í Hjalta-
dal og víðar í Skagafirði.
Hvergi hefir frétzt um grun
um ný tilfelli af mæðiveiki á
þessu hausti, en þó fæst varla
úr því skorið, hvort grunsam
legt fé hefir komið af fjalli
fyrr en eftir nokkra daga.
Tilhögun á fundinum verð-
ur sú, að í umræðunum verða
þrjár umferðir. Fyrst hefir
fulltrúi hvers lista hálfa
klukkustund til framsögu.
Síðan verður frjáls ræðu-
tími, og fá kjósendur þá að
taka til máls og tala 5—7
mín. hver. Eftir það verða
tvær umferðir fulltrúa Hst-
anna 15 og 10 mín. hvor.
Eins og kunnugt er hefir
það verið venja í mörgum
kaupstöðum landsins við und
anfárandi bæjarstjórarkosn-
ingar, að útvarpa á stutt-
bylgjum með smástöð um-
ræðunum, svo að hver gæti
hlustað á bær heima hjá sér.
Fulltrúi Framsóknarflokksins
bar fram tillögu um það á
fundinum, að hafa þann hátt
á við bessar umræður, þar eð
kaupstaðurinn væri orðinn
stór og ekkert fundarhús til,
sem rúmaði alla fundargesti.
Oddvitinn, fulltrúi „óháða
listans" og fulltrúi Sjálfstæð
isflokksins tóku þessu fjarri,
töldu enga þörf á því og færð
ust undan á allan hátt. Þórð-
ur hreppstjóiii, fulltrúi A-
listans kvað sér vera sama,
hvor hátturinn væri á hafð-
ur.
Fékk tillagan því ekki byr,
(Pramhald á 7. síðu.)
Prófmál um rétt Neytendasamtaka
til að birta niðurstöður gæðamats
Imiflytjpmlur þvottaefnisins Hvile Vask
krefjast fjórðnngs ntilljónar í baetur----
Innflytjendur á danska
þvottaefninu „Hviie Vask“
hafa höfðað skaúabótamál
gegn Neytendasamtökunum
vegna gæðamats þeirra á
þvottaefninu, en niðurstaða
þess var birt í blöðum. Sala
á þvottaefnmu varð afar lít-
il eftir að gæðamat'ð hafði
verið birt, en áður seldust
um 9000 þúsund pakkar á
mánuði af því. Mál þetta
kemur fyrir um næstu mán
aðamót.
Krefst fjórðungs miijónar-
Innflytjendur „Hvúe
Vask“, sem eru Kolbe'nn Þor
steinsson og Co. krefja Neyt
endasamtökin um nær fjórð
ung miljónar, eða nánar til
tekið 236 þúsund krónur, og
á það að ganga tii íslenzku
innflytjendanna vegna glat
aðs hagnaðar, en auk þess
er krafizt 18 þúsund danskra
króna til framleiðslufirm-
ans. Áður höfðu sömu aðilar
kært Neytendasamtökin, en
dómsmálaráðuneytið ákveÖ
ið að undangenginni rann-
sókn málsins að fyr*rskipa
engar frekar< aðgerðir í mál-
Snu.
Aðvörun til almennmgs.
Það var 13. nóvember 1953,
sem gæðamatsnefnd Neyt-
endasamtakanna aðvaraði
almenning við einhliða notk
un „Hvile Vask“, en Atvinnu
deUd Háskólans hafði þá í
efnagreint bvottaefnið. NtS
urstöður þeirrar rannsóknar ’
voru þær, að þvottaefnið
innihéldi óhæfilega mikið
bleikiefni, eða 4—6 sinnum i
meira en hæflegt getur tal-1
izt í sjálfvirkum þvottaefn!
um. Ofbleiking á þvottinum;
veldur hins vegar er til lengd
ar lætur óhæfilega miklu
sÞti á honum, þræðir efnis-
ms verða stökkir cg brotna
því fremur. Þess má geta, að
niðurstöður rannsóknarinn-
ar, eru algerlega óhraktar að
dómi gæðamatsnefndar.
Prófmál.
Blaðið sneri sér til Svems
Ásgeirssonar, framkvæmda-
stjóra Neytendasamtak-
anna og sagði hann meðal
annars þetta um málið:
„Það, sem málið snýst fyrst
og fremst um að okkar dómi,
er það, hvort Neytendasam-
tökin hafi rétt tH þess að
birta gæðamat sitt á vörum,
gefa neytendum leiðbeining
ar um eigmleika emstakra
vörutegunda. Hér er um hið
mesta hagsmunamál að
ræða fvrir neytendur. Um
fullkomið gæðamat á öllum
helztu vörum, sem á mark
aði eru, getur aldrei orðið
að ræða, en þótt mjög tak
markað sé, getur bað stuðlað
hey að norðan og er það aðal
iega úr Þingeyjarsýslu, Eyja
'irði og Skagafirði. Ekki er
eyft að flytja hey úr þeim
^veitum, sem garnaveiki hef
r veriö í.
Úrvalslið Reykja-
víkur valið
Knattspyrnuráð Reykjavík
ur valdi í gærkvöld lið Reykja
víkur, sem Jeika á gegn Akra-
nesi í bæjarkeppninni á
sunnudag. Liðið er þannig
skipað talið frá markmanni
að vinstri útherja. Ólafur
Eiriksson (Víking) Hörður
Óskarsson (KR) Haukur
Bjarnason (Fram) Sigurhans
Hjartarson, Einar Halldórs-
son, Halldór Halldórsson,
Gunnar Gunnarsson, Hilmar
Magnússon (allir Val) Þor-
björn Friðriksson, Sigurður
Bergsson og Gunnar Guð-
mannsson (KR).
Varamenn eru Helgi Daní-
elsson (Val) Hreiðar Ársæls-
son (KR) Reynir Karlsson
(Fram) og Reynir Þórðarson
(KR). Það er athyglisvert, að
þrlr leikmenn, sem leikið
hafa með landsliðmu í sum-
ar, þeir Helgi Daníelsson,
Hreiðar Ársælsson og Ólafur
Hannesson eru ekki valdir í
liðið. Þá ;ná geta 'þess, að
Hörður Felixson (KR) getur
ekki tekið þátt i leiknum
vegna meiðsla.
Landsþing Náttúrn-
lækningafélagsins
Fimmta landsþing Náttúru
lækningafélags íslands var
háð 18. og 19. þessa mánaðar.
Fyrri daginn var þingið háð
í Reykjavík, en síðari daginn
í hinu nýja heilsuhæli félgs-
ins í Hveragerði. í skýrslu
stjórnarinnar er sagt að fé-
lagatalan hafi aukizt um 329
manns á öllu landinu frá þvi
á síðasta landsþingi og fimm
félög bætzt í hópinn. Til bygg
ingarframkvæmda á heilsu-
hælinu í Hveragerði hefir ver
ið varið rúmlega 1,5 milj. kr.
Ýmsar Mlögur voru samþykkt
ar á þinginu, sem verður getið
síðar hér í blaðinu.
í stjórn voru kjörnir Jónas
Kristjánsson, læknir, forseti,
Hjörtur Hansson, Marteinn
Skaftfells, Óskar Jónsson og
aLa,í5nT V°n^ T með Pétur Gunnarsson. Varamenn
aðha d a» mnflytjendum og þeir gteindór Björnsson> Klem
framleiðendum. Að sjálf- ÞorleifssoÍ og K;istjto
(Pramhald á 7. síSu.) ' Dýrfjörð.