Tíminn - 22.09.1955, Blaðsíða 6

Tíminn - 22.09.1955, Blaðsíða 6
6 TÍMINN, fimmtudaginn 22. september 1955. 214. blað. GAMLA BÍÓ Bess litla (Toung Bcss) Heimsfræg söguleg MGM-stór- mynd í litum — hrífandi lýsing á æsku Elísabethar I. Englands- drottningar. Jean Simmons, Stewart Granger, Deborah Kerr, Charles Laughton. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 2. Þou hittust á Trinidad (Affair in Trinidad) Geysi spennandi og viðburðarik, ný, amerísk mynd. Kvikmynda- sagan kom út sem framhalds- saga 1 Fálkanum og þótti af- burða spennandi. Þetta er mynd sem allir hafa gaman af að sjá. Aðalhlutverk: Rita Hayworth, Bönnuð fcömum. Sýnd kl. 5, 7 og B. BÆJARBIO — HAFNARFIRÐI - Sýnd kl. 7 og 9. NÝJA BIO Forboðnir leihir („Jeux interdits") Vegna áskorana kvikmyndahús- gesta og gagnrýnenda, verður þessi franska úrvaismynd end- ursýnd í kvöld kl. 9. Notið tæki- færið og sjáið þessa einstæðu úrvalsmynd. Bönnuð bömum yngri en 12 ára Nautaat í Mexico jHin bráðskemmtilega grínmynd með: Abbott og Costello, Sýnd kl. 5 og 7. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦< Hafnarfjarð- arbíó Kvenstúdentarnir (Take care of my little girl) Skemmtileg, ný, amerísk lit- mynd, um ástir, gleði og áhyggj- ur ungra stúlkna, sem stunda háskólanám í Bandaríkjunum. Aðalhlutverk: Jeanne Crain, Dale Robertson, Mttzi Gaynor, Jean Peters o. m. fl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ailra síðasta sinn. ampep ^ Haflagir — Viðgerðir Rafteikningar Þingholtsstræti 21 Sími 8 15 56 ÞÓRÐU& fi. HALLDORSSON BÓKHALOS- Og ENDUR- SKOÐUNARSKRIPSTOFA Ingólfsstrætí 9B. Sím.1 82540. ÞJÓDLEIKHÖSID Eráineðaner Gamanleikur í þrem þáttum. Leikstjóri: Lárus Pálsson. Sýningar laugardag og sunnu- dag kl. 20,00. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15—20,00. Tekið á móti pönt- unum. Sími: 82345, tvær línur. AUSTURBÆIARBÍÓ Kona handa pabba (Vater braucht eine Fran) Mjög skemmtileg og hugnæm, ný, þýzk kvikmynd. Danskur skýringartexti. Aðalhlutverk: Dieter Borsche, Ruth Leuwerik. (Léku bæði f „Preisting læknis- ins“.) Sýnd kl. 5 og 9. Sala hefst kl. 2. HAFNARBIO Síml 6444. í r djúpi gleymskunnar (Woman with no name) Greta Garbo (Framhald af 5. síðu). það, þó að einmana kona vilji fá að vera í friði með nánustu vinum sínum. Margir hafa einnig haldið þvi fram, að Greta Garbo hafi aldrei verið sérlega hæfileikamikil leik- kona, heldur aðeins þægilegt verk- færi í höndum Stillers, fyrsta leik- stjóra hennar, og hinn „guðdóm- legi“ vangasvipur hennar sé ein- ungis vel gerður iðnaður laginna ljósmyndara. Flestir eru þó á allt öðru máli og munu hiklawst taka undir orð austm-ríska rithöfundarins Alex- anders Lernet-Holenias: — Af öllum frægum konum er Greta Garbo sú kona, • sem sakir fegurðar getur helzt talizt kven- hugsjón þessarar aldar. l»egar tölnrnar tala (Framhald af 5. síðu). keppnin er me'ri en nokkru sinni fyrr og skortur'nn á vinnuáfli eykst enn þegar skól arnir byrja, svo framarlega sem veðrátta verður hagstæð og útiv'nna helzt. í land'nu ^ru birgðlr út- flutningsafurða öllu meiri en í fyrra, sem ætlazt er til að seljist sem mest á án'nu og tekst vonandi en það vær' full mik'I bjartsýni að búast við örari sölu þeirra en á síðasta ár'. K. Vegna mikilla eftirspurna verð ur þessi- hrífandi enska stór- Imynd sýnd aftur, aðeins örfáar cýningar. Sýnd kl. 7 og 9. Maðurmn frá Alamo Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum innan 16 ára. niiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiim |VOLTI| aflagnir afvélaverkstæði f afvéla- og aftækjaviðgerðir 1 I Norðurstíg 3A. Síml 6458.1 ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii*iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiia><«iiiiiiiiiiiiiiiiiin TJARNARBIO Mandy Hin margeftirspurða og áhrifa- . mikla brezka mynd um hana 1 Mandy litiu, sem öllum er ó- gleymanleg. — Þetta eru allra síðustu forvöð til þess að sjá þessa afbragðsmynd, því að hún ‘verður endursend með næsta jskipi til Englands. I______Sýnd kl. 9. I Ævintýri Casanova I (Casanovas Big Night) Sýnd kl. 5 og 7. TRIPOLI-BÍÓ Leigubílstjórinn (99 River Street) Tengill h.f. I HEIÐI V/KLEPPSVEG f Raflagnir Viðgerðlr Efnissala. uiimiuiiimiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiipiiiiiiiiiiiinir jiiiiiuimmuiiiiiuuiiuiriiuiuuiMiiiuiuimiiiiiuiiii | Sela-rifflar | | Sela-rifflar og sela-skot| i óskast til kaups. I GOÐABORG I Æsispennandi, ný, amerísk saka málamynd, er gerist I verstu hafnarhverfum New York. — Myndin er gerð eftir sögu Ge- orges Zuckerman. Aðalhlutverk John Payne, Evelyn Keyes, Brad Dexter, Peggle Castle. Sýnd kl. 5, 7 og B. Bönnuð innan 16 ár». Síðasta cinn. SÍMI 82080. nmmmimuuimiuuuuuuumuuuuuiuiiBuuuuimiB CftbreiðiSS TlMANN J. M. Barrie: 4T. PRESTURINN og tatarastúlkan kæmi tU fullrar meðvitúndar. Ég óð svo langt sem ég þorði í áttina til heimilis Waáters Lunny og þegar hann sá mig, kom hann á móti mér, avö að það urðu að lokum ekki nema um 30 metrar á milli ókkar. Waster vildi auðvitað tala um flóðin, en það var ekki erindi mitt við hann. Okkur gekk mjög illa að heyra hvor til annars. — Hvers vegna komstu svo snemma heim frá bænasam- komunni i gærkvöldi? spurði ég. — Engin bænasamkoma.... fór strax heim.... skrýtin saga .... séra Dishart .... Tapimas .... verð að fara heim .... lækurinn er orðinn að beljandi stórfljóti. Hann gaf mér ínerki um að hann yröi að fara heim. Ég fékk hann þó til jað staldra svolítið lengur og eftir margar árangurslausar tilraunir heyrði hann loks spurningu mína: — Nokkuð að frétta af Rintoul jarli? — Brúðkaup í dag.... fallbyssuskot, þegar þau hafa ver- 'ð gefin saman.... við munum heyra það hingað. Svo skildum við. Morguninn leið og ég lét Gavin njóta svefnfriðar. Biðih var næstum óþofahdi og klukkan eitt vakti ég hann. Hann var ekki vaknaður, þegar ég spurði hvað hefði gerzt, síðan við skddum fyrir utan húsið hjá Nanny. — Hvað er langt Siöan? spurði hann ruglaður. — Það var í gærkvöldi og í morgun fann ég yður ör- magna hér skammt frá. Hundurinn lá við hlið yðar. Hann leit á hunc inn og ég sá, að það sem gerzt hafði, rifjaðist upp fyrir honum í einni svipan. Það fór hrollur um hann. — Ég man það núna, sagði hann hægt. Þér hafið reýnzt mér vinur í raun tvisvar á einurn sólarhring. — Aðeins einu sinni, er ég því miður hræddur um svar- aði ég. Þegar ég í gærkvöldi sendi yður inn tU brúðar jarls- ins, kom ég ekki fram sem vinur yðar. — Þér vitið þá hver hún er, hrópaði hann og greip í hand legginn á mér. Svo varð ég að segja honum allt, sem ég vissi, en þá var llka röðin komin að mér að spyrja. Hann sagði mér svo hrakningasögu sína um nóttina og að hann þættist viss um að Babbie hefði aftur lent í klónum á jari- inum. Hann vildi óður og uppvægur leggja af stað til Spittal, því að hann þóttist viss um að jarlinn myndi halda áfram brúðkaupinu og vísast væri að Babbie féllist á það til þess að forða honum frá þeim vandræðum sem myndu leiða af giftingu þeirra Gavms. Ég reyndi að telja honum hughvarf. Hann gæti hér engu ivm þokað og auk þess væri hann alltof máttfarinn U1 að leggja upp í þann hættulega leiðangur. Hann reyndi samt að ’rísa á fætur, en riðaði á fótunum. — En ég verð að komast þangað, hrópaði hann. Hún er konan mín. Þessi óguðlega hjónavígsla hefir ef til vUl þegar verið framkvæmd. Eða viljið þér fara í minn stað? — Nei, það geri ég ekki, svaraði ég. Þér biðjið mig um að fórna lífi mínu aö tUefnislausu. Til þess að sanna honum orð mín, opnaði ég dyrnar og sýndi honum hvernig vatnsröstin æddi um dalinn. Samt stóð harm enn~á fætur og reikaði um gólfið. Þótt hann verkjaði í allan'líkamann við hvert skref, var sýnilegt, að hann hugðist leggja úpp í þessa dirfskuför. — Hlustið nú á mig,/reyndi ég enn einu sinni. — Rmtoul jarl gæti með alveg éíns miklum rétti staðhæft, að þér hefðuð numið Babbie á brott. En hvað sem því líður, er ég nærri viss um að það verður ekkert brúðkaup haldið á Spit- tal í dag. i — En frestun vígslunnar væri sama, sem að jarlinn segði öllum vinum sínum, að Babbie væri af tataraættum og þar að auki frá mér. Hann mun hætta ýmsu til að forðast slikt. — Þér verðið áð minnsta kosti að hugsa meira en þér hafið gert hingað til um móður yðar og söfnuð. — Þau verða að bíða, svaraði hann ákveðinn. Ég hefi fyrst og fremst skyldur gagnvart konu minni. f sama vetfangi slógust dyrnar aftur svo hrikti í húsinu. Gavin hrökk við'. Hann hélt að hann hefði heyrt fallbyssu- skotið frá Spitfearl, sem skjóta átti, þegar vígslan væri af- staðin. r . — Hvers vegna viljið þér mér illt? spurði hann svo. — Séra Dishárt, ságði ég hátíðlega og reis á fætur. Ef þér giftist þessari kohu, þá gjaldið þér fyrir það verð, sem þér fáið ekki að vita fyrr en þér komið til Thrums aftur. Haldið þér í raun og veru, |ð söfnuður yðar muni hafa yður deginum lengur fyrií;: prest, þegar hann fær að vita um tataravígsluna? Hveriiig dettur yður í hug að þér munið hafa ánægju af að clr.aga þá konu, sem hafði ákveðið að giftast jarli, meö yður niður í fátækt og basl? Þekkið þér móður yðar svona lítið, að þér haldiö að hún muni bfa af slíka vanvirðu? IIa.nn kveinkaði sér undan orðum mínum, en hann svaraði rólega: — Ég mun reyna að umbera allt þetta. — Guð er miskunnsamur og það er ekki víst að þetta fari eins illa og ég gerði mér í hugarlund, hélt ég áfram. Það, sem gerðist í tatáratjaldbúðunum þarf enginn að fá vitn- eskju um hér í dalnum eða í Thrums. Jarlinn mun sjá um það að tatararnir hverfi og þori aldrei að láta sja sig á þessum slóðum. Bæði hann og McKenzie háfá jafnmikla.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.