Tíminn - 22.09.1955, Blaðsíða 3
Veitvœhgu? œAkumar
Ungir Framsóknarmesiin í E&ópavogi sýna stefnu
Ritstjóri: Áskeil Einarsson
lokksins í verki
Með raðhásabygginguin sínum árið 1954 innlcdddi Byggmgar-
samvinnufélag Kópavogs nýjan bygg>ngarstíl. Raðhúsin
sameina kcsti einbýhshúsa ,og sambýlishúsa með ]>ví að hver
íbúð ásamt lóð er alveg út af fyrir sig, en húsin byggð saman
og því ódýrari í byggingu og rekstr*. Auk hess er hetta bygg-
íngarlag hagstæðara fyrir samfélagið. Fleiri fjölskvldur, og
þar með gjaldendur, rúmast á hverr. Iengdarmetra í leiðslum
og lögnum, sem samfélagið þarf að leggja. Á mynd þessari
sjást raðhús 1. byggingarflokks B. K. við Álfhólsveg.
Mynd þessi er af húsi 2. byggingarflokks B. K. við D>granes-
veg. Það er afbrigði af raðhúsateikningum félagsins með
þeirri breytmgu, að tvær íbúðir standa saman og er gengið
Inn í sinn hvorn enda hússins. — Hús félagsins hafa verið
byggð á mjög hagstæðum kjörum. Hefir formaður félagsins,
Kannes Jcnsson, útvegað félaginu samtals 2 milljón>r og 450
þúsund krónur að láni, aðallega erlendis. Fengu félagsmenn
1. byggingarflokks húsin afhent liðlega fc’cheld eftir að hafa
greitt út aðeins kr. 13 þús. í peningum, auk e'g>n vmnu.
Eldri Kópavogsbú.tr mmnast þess, þegar þeir stóðu á víða-
vangi f m?sjöfnmti veðrum og b'ðu eftir strætisvögnum. Mik-
uö var taíað um að samfélagið ætti að bæía úr, en fram-
takið og hugkvæmnina vantaöi. Þá var það, að ungur maður,
Þorvarður Árnason, formaður Framsóknarfélags Kópavogs,
lét byggja þetta myndarlega biðskýli á Digranesháls' með
tllheyrandi bjónustu. Er mikill munur að bíða þar í birtu
og yl en að standa á víðavangi eins og áður.
Með framtaki sínu hafa ungir
Pramsóknarmenn í Kópavogi sýnt,
að þeim er bezt trúandi til að leiða
umbótaþróunina í bænum. Upp-
byggingarstarf þeirra í Kópavogi
sýnir, hvar er að vænta þróttmestr-
ar forustu fyrir byggðarlagið.
Bæjarnmlastefna B-listans i
Kópavogi sýnir líka, að Framsókn-
armenn skilja bezt þarfir byggðar-
lagsins og hafa gert sér glögga
grein fyrir því, hvernig á að leysa
aðsteðjandi vandamál á sem hag-
.kvæmastan hátt. Fara hér á eftir
hin 7 bæjarmálastefnuskráratriði
3-listans í Kópavogi.
1. Bögð verði skolpveita um Kárs-
nes og Digrancsháls og vatns-
vcitan endurbætt. — Til þess-
ara framkvæmda verði útvegað
4 mdljón króna lán.
2. Fjármál Kópavogs, sem komm-
únistar rcyna stöðugt að breiða
huliðshjúp yfir, verði tekin til
hlutlausrar cndurskoðunar.
3. Unnið verði að því að Kópa-
vocur samcinist Reykjavík,
þegar pólitískar og efnahags-
legar ástæður leyfa.
4. Unnið verði að uppbyggingu
sjálfstæðs atvinnureksturs í
Kópavogi.
5. Byggt verði hagkvæmt ráðhús,
og kirkja byggð í samvinnu við
safnaraðstjórnina.
6. Byggður verði barnaskóli í
Kársnesi og undirbúin gagn-
fræðaskólabygging.
7. Gagngerðum cndurbótum verði
komið á í samgöngumálum
Kópavogs.
Að framkvæmd þessarar stelnu,
hafa Framsóknarmenn heitið að
vinna með hverjum þeim starfhæfa
meirihluta, sem til þess verður kjör-
inn í bæjarstjórnarkosningunum 2.
október n. k. Hins vegar hafa fram-
bjóðendur kommúnistameirihlutans
gefið yfirlýsingu um, að þeir muni
ekki vinna með neinum hinna flokk
anna eftir kosningar. Flokkseinræði
beirra er það eina, sem þeir geta
sætt sig við. — En Kópavogsbúum
fínnst að þeir hafi fengið nóg af
því, svo að þeir munu vafalaust gefa
kommúnistum frí.
4 jjessari sí$u gefst
lesendum blaðsins
tækiíæri lil að sjá
ÚB'auguriim af um-
bótæbaráttu uugra
Framsóknarmanua í
ICópávogi. En öEImn
Isessuui verbussa Isafa
|bcís* komið fram
firátt fyrir audstöðu
kommímistameiri>
blutaus við flest
þeirra.
Kaupféiag Kópavogs var sto'nað í ágústmánuði 1952 íil þcss
að levsa úr brýnni þörf fjölskyídnanna í Traðarhverfinu
fyr'r verzlun. Félagsmcnn reistu húsið á 15 dögum í tónv
stundavinnu, c j búð félagsins var opnuð í nóvembermánuði
1952- Kappkostar félag'ð að selja á lágu verði og veita góðá.
verzlunarþjónustu, enda hef'r því borizt fjöldi áskorans
um að setja upp verzianir víðar í Kópavog'. Félagið hefii
þegar Iátið teikna verzlunarhús fyrir Hlíðarhverf'ð, en ekki
j getað byggt, því að staðið hefir á nauðsynlegum leyfum.
Á yfirstandandi ári eru 16 íbúðir á vegum 3. og 4. byggingar-
flokks B. K. í bygg'ngu v'ð Álfhólsveg, en 16 íbúðir voru
einnig byggðar í fyrra. Byggingarhraði og byggingarkostiv
aður hjá B. K. hefir verið óvenjulegur. Flutt var 'nn í fyrstu
íbúðir 1. bygg'ngarflokks aðe'ns 7 mánuoum eftir að fyrsta
skóflustunga var tekin, og byggingarkostnaðurinn varð ekk;
nema um kr. 500,00 pr. m , en meðalverð pr. m muii í fyrra
víðast hvar sunnan lands hafa orð'5 um kr. 8—900,00.
Vorið 1353 hófu 15 ung'r samvinnumeim fraœkvæmdir a®
uppbygg'ngu hins svonefnda Sambanáshverfis undir forustu
Ólafs Sverrissonar frá Hvamm'. Eru teikningar gerðar ai
Sigvaída Thordarsen og þykja sérstaklega hentugar og hús'r.
þægileg. Setja þau svip sinn á Klíðarhverfið, enda flest full
gerð c*j teli'n í notkun. Húsin eru þannig te'knuð og byggð,
að bæta má við þau í áföngum eff'r því sem þarfir fjölskyld
unnar fyrir aukið húsnæði aukast.
Blómlegur búrekstur er rekinn víða í Kópavogskaupstað. Hafa margir
Kópavdgsbúar allstór erfðaleigulönd og stunda garðyrkjubúskap í tóm-
stundum, enda framsækið og duglegt fólk. En á Lund' við Nýbýlaveg rekpr
<5e'r Gunnlaugsson eitt myndarlégastá stórbú lands'ns af miklum dúgnaði
„Aukinn atvinnurekstur í bæirm“, er e'tt af kjörorðum ungra Framsóknav
manna í Kópavog'. Einnig á því sviði cr litið til samv'nnunnar. Á yfirstand-
andi ár keypti eitt dótturíyrirtæki S. í- S. eignir Helga Lárussonar við Álf-
hólsveg cg rekur þar bíla og þungavélaþjónustu. Félag þetta cr þegar orðifi
e'tt stærsta atv'nnufyrirtæki í Kópavogi. * j