Tíminn - 22.09.1955, Blaðsíða 7
214. blað'.
TÍMINN, fimmtudaginn 22. september 1955.
7
Hvar eru skipin
Sambandsskip.
Hvassafell er í Hangö. Arnarfell
er í Helsinki. Jökulfell átti að fara
19. þ. m. frá New York áleiðis til
Reykjavíkur. Dísarfell er í Rotter-
dam. Litlafell er í Reykjavík. Helga
fell er í Reykjavík. St. Walburg fór
frú Stettin áleiðls til Hvamms-
tanga. Oesanger er í Reykjavik.
Eimskip.
Brúarfoss fer frá Reykjavík á
•morgun 22.9. til Austur-, Norður- og
Vésturlands. Dettifoss kom til R-
víkur 19.9. frá Hull. Pjallfoss íór
frá Reykjavík 1 morgun 21.9. til
Rotterdam og Hamborgar. Goða-
foss fór frá Eskifirði 18.9. til Ham-
borgar, Gdynia og Ventspils. Gull-
foss fer írá Kaupmannahöfn á há-
degi í dag 21.9. til Leith og Reykja
víkur. Lagarfoss fór frá Siglufirði
20.9. til Vestfjarða, Vestmannaeyja,
Faxaflóahafna. Reykjafoss er i
Hamborg. Selfoss hefir væntanlega
farið frá Flekkefjord 20.9. til Faxa
flóahafna. Tröllafoss kom til
Reykjavíkur 18.9. frá New York.
Tungufoss fer frá Hamborg 23.9,
til Reykjavíkur.
. Ríkisskip.
Hekla fer væntanlega frá Akur-
eyri í dag á vesturleið. Esja fer
frá Reykjavík í kvöld vestur um
land í hringferð. Herðubreið kom
til Reykjavíkur í gærkvöldi frá
Austfjörðum. Skjaldbreið er á Húna
flóa á leið til Akureyrar. Þyrill er
á leið frá Reykjavík til Noregs.
Skaftfellingur fer frá Reykjavík síð
degis á morgun til Vestmanna-
eyja. Baldur fór frá Reykjavík i
gær til Búðardals og Hjallaness.
Flugferðir
Fiugféla»ið.
Sólfaxi er væntanlegur til Reykja
víkur kl. 17,45 í dag frá Hamborg
og Kaupmannahöfn. Gullfaxi fer
til Osló og Stokkhólms kl. 8,30 í
fyframálið.
Innanlandsflug: í dag er ráðgert
að fljúga til Akureyrar (3 ferðirj,
Egilsstaða, Isafjarðar, Kópaskers,
Sauðárkróks og Vestmannaeyja (2
ferðir).
Á morgun er ráðgert að fljúga
til Akureyrar C3 ferðir), Egilsstaða,
Fagurhólsmýrar, Flateyrar, Hólma-
vikur, Hornafjarðar, ísafjarðar,
Kirkjubæjarklausturs, Patreksfjarð
ar, Vestmannaeyja (2 ferðir), og
Þingeyrar.
Loftleiðir.
Saga er væntanleg til Reykjavík-
ur kl. 9 árd. í dag frá New York.
Flugvélin fer áleiðis til Stafang-
urs, Kaupmannahafnar og Ham-
bo'rgar kl. 10,30.
Einnig er Edda væntanleg kl. 17,
45 í dag frá Osló og Stafangri.
Flugvélin fer áleiðis til New York
kl. 19,30.
*
Ur ymsum áf*um
Orðsending frá Bræðrafélagi
Óháða fríkirkjusafnaðarins.
Þeir, sem hafa safnað eða ætla
að gefa muni á hlutaveltuna, vin-
samlegast komi þeim í Edduhúsið
við Lindargötu, laugardaginn 24.
þ. m. eftir hádegi., eða láta vita í
GÍma 1273.
Sveétarstjómarmál,
1.—í. hefti 15. árgangs, flytur
m. a. Þlngtíðindi Sambands ísl.
sveitarfélaga 1955, og einnig ræðu
fannannsins Jónasar Guðmunds-
smuu'. Binnig eru ávörp Stein-
grwas Stelnþórssonar, félagsmáia-
ráðiierra, og Gunnar Thoroddsen,
bogst'stjóra. Klemens Ti'yggvason
ritér um AUsherjarspjnldskrána og
svtíibarstjórnir. Þá er skýrsla for-
manns og flela varðandi Samband
isi. sveitarféiaga.
Freyr,
septemberheftið, hefir borizt blað
inu. Af efni blaðsins má nefna Fé-
lagsstarfsemi bænda, eftir rltstjór-
ann Gísla Kristjánsson. Ræktaðir
sa
Húsniæðrakenuarar
(Framhald af 8. síðu.)
smá sýnikennslu um viðgerð-
ir.
Gott að dveljast
að Laugalandi.
Fundarkonur skoðuðu verk
smiðjur Gefjunar og KEA. í
fundarlok yar farin skemmti
ferð út í Höfðahverfi og i
Vaglaskóg. Þegið var kvöld-
boð hjá prcstshjónunum, frú
Jónínu Björnsdóttir og sr.
Benjamín Kristjánssyni. Dvöl
in að Laugalandi var öll hin
ánægjulegástaog færa fund-
arkonur skólastjóranum frk.
Lenu Háilgrímsdóttur og
kennurum skólans beztu þakk
ir og kveðjur.
í stjörn félagsins voru
kosnar Halldóra Eggertsdótt
ir, form., Sigríður Arnlaugs-
dóttir, Kátrín Helgadóttir,
Helga Sigúrðardóttir, Vigdís
Pálsdóttir, ■ allar endurkjörn-
ar, og Bryndís Steinþórsdótt
ir og Gúðrún Jónasdóttir.
Anna Gísladóttir og Elsa E.
Guðjónsson gengu úr stjórn
inni með htutkesti.
Prófmál
(Framhald af 1. síðu).
sögðu bera Neytendasamtök
in ábyrgð á rannsóknum sin
um, en ekki á því, hversu
hagstæðar niðurstöðurnar
verða íyrir einstaka seljend
ur eða framleiðendur.*
SKIPAÚTG€RÐ
i RliilSIMS
l. -_____:_»_:_*__i
„HEKLA”
austur um land í hringferð
hinn 27. þ. m. Tekig á móti
flutningi til Fáskrúðsfjarðar,
Reyðarfjarðar, Eskifjarðar,
Norðfjarðar, Seyðisfjarðar,
Þórshafnar, Raufarhafnar,
Kópaskers og Húsavíkur í
dag og á morgun. Farseðlar
seldir á mánudag.
Skaftfellingur
fer til Vestinannaeyja á morg
un. Vörumóttaka i dag.
og skipulagðir bithagar, niðurlag
greinarinnar. Ryð, endursögð grein.
Frá fjárræktarbúinu á Hesti, eftir
Hal’dór Pálsson. Frá búnaðarskól-
unum og. Siniðaskólanum á Hólmi,
ásamt mynöum. Þá er húsmæðra-
þáttur og fleira.
Samvinnan,
ágústheftið, „birtir meðal annars
verðlaunasöguJóns Dan úr smá-
sagnakeppni "Samvinnunnar, en
hún hlaut fyrstu verðlaim. Af öðru
efni má nefna Baráttan við auð-
hringana. Hvað er SÍS að gera í
Reykjavík? Hugsjónasteína—at-
hafnasteína, , ræða Guðmundar
Sveins6onar skólastjóra S&mvinnu-
slcólans, á aðalfundl SÍS. SYipir
samtíðormanna, gretn um dr. Ho-
ward Rusk. Húsakostur í Bandaríkj
unum. Þingvallaferð árið 168, úr
blöðum Sigurðar á Yatafelli. Fræg-
ir má’arar, Vlncent van Gogh. Þá
eru fréttir og fleira og stuttar
greinar.
Enn finnast þeir . . .
(Framhald af 4. síðu).
sem gæti hafa verið bóndi
’ippi í afdal heima á íslandi.
— Dansleikur þessi fór fram
með mesta myndarbrag, lít-
Ul drykkjuskapur og mikið
fjör. Þarna dönsuðu saman
bjartir íslendingar og dökklr
Slavar. Unga fólkið dansaði
jafnt flókna hringdansa irá
Úkraniu og eins konar Óia
Skans, rétt eins og á dansleik
uppi í sveit á íslandi. Þrum-
ur og e’dingar geisuðu úti og
regnið dundi á skálaþakinu,
en áfram var dansað larigt
íram á nótt. Tveir þróttnv.kl
ir. veðurteknir ísiending.ir,
seldu þarna sæigæti ov, gos-
drykki, annar þeirra er fædd
ut austur á Jckuidal og ói.:’
þar upp til st-xtáfi ára aciu’s.
Fluttist þá vestur um haf til
Gimli og hefir búið þar síðan.
Annan íslending hitti ég
á dansleiknum, sem er fædd-
ur þarna, eins og reyndar
lang flasíj.r. Hann kveðsit
enn borða skyr, mysuost og
drekka molakaffi, en kvaðst
þó vera hræddur um, að slík
ir þjóðlegir siðir leggist nið-
ur eftir því sem árin líða.
Það verður að segjast eins og
er, að heldur virðist það ein
kennilegt að sjá hrausta is-
lenzka bændasyni selja sæl
gæti á dansleik hér lengst
vestur í Manitoba, þó að það
að sjálfsögðu sé ekki lífsstarf.
Það væri vissulega betra að
vita af þessu fólki heima á
íslandi, lifa í því landi, þar
sem forfeður þeirra eru fædd
ir og hafa lifað lífi sínu. En
hvað um það, landið hefir
emu sinni misst þessi börn
sín, og þá er það bezta, sem
hægt er að gera, að vinna að
því af alefli, að slíkt komi
ekki fyrij aftur. Við kveðjum
þessa „íslendinga í Vestur-
heimi“ með þeirri ósk, að
þeim megi vel farnast og
verði þjóð sinni til sóma.
Heimsókn í Grand Forks.
í bandaríska bænum Grand
Forks í fylkinu Norður-Da-
kota er ríkisháskóli fylkisins,
og er einn ráðamanna þar ís
lendingurinn og Austfirðing-
urinn Rikarð Beck prófessor,
sem íslendingum er að góðu
kunnur. Prófessor Beck var
önnum kafmn við störf sín
þarna í háskólanum, þegar ég
leit inn fyrir stuttu síðan eft
ir nokkurra daga ferðalag
um íslendmgabyggðir Kan-
ada. Ríkisháskóli N-Dakota
tr gamall og virðulegur há-
skóli, sem á sér merkilega
sögu. Þar er brautskráður
einn okkar beztu manna, Vil
hjálmur Stefánsson, land-
könnuður, margir íslendingar
r.ðrir hafa stundað þar nám
og tekið próf. Byggingar á
háskólalóðinni eru sérstak- ’
lega myndarlegar og aðbún-
aður nemenda með ágætum.
Þarna á skrifstofu- og heimili
Ríkarðs Beck var talað um
alla heima og geima. Ríkarð
Beck lifir og hrærist í öllu,
sem íslenzkt er. Hann hefir
ekki gleymt þeim dögum,
þegar hann var sjómaður á
Austurlandi og vill telja sig
sem venjulegan alþýðumann.
Hann les feiknin öll af íslenzk
um bókum, sem vænta má
og fer lítið fram hjá honum,
sem gerist uppi á íslandi.
Hann er bindindismaður og
íslenzkur góðtemplari, þótt
hann sé amerískur ríkisborg
ari. Lítið vill hann gefa upp
um póUtískar lífsskoðanir, en
kveðst þó vera samvinnumað
ur xnikill. „Ég hefi alltaf ver
ið trúaður á gildi samvinn-
unnar, bæði innanlands. sem
utan,“ sagði Ríkarð Beck.
Þrátt fyrir það, hefir hann
verið skráður meðlimur ame
riska republikanaflokksins,
en kveðst þó ekki vera fastur
á línunni. Ríkarð Beck og frú
biðja fyrir beztu kveðjur til
allra íslendinga og þakka
þeim fyrir síðast.
Hcimili þeirra hjóna er
mjög alúðlegt og segja má að
þar sé flest íslenzkt. Við
kveðjum nú þessa ágætu full
trúa íslands og nú er haldið
í vestur. Næstu áfangastaðir
eru Yellov/stone Park, Kali-
fornía og San-Francisco, sem
kölluð er hhðið til Austur-
landa. En það bíður betri
tirna.
■i.m— 4» -
Kópavogur
(Framhald af 1. síðu).
og má það kynlegt teljast og
undarlegt að fulltrúar flokk-
anna skuli ekki vilja stuðla
að því, að sem allra flestir
geti hlýt á mál þeirra.
Til sölu
Boröstofuhúsgögn úr eik
Verða til sýnis að Bólstaðarhlíð 6 neðri hæð kl.
8—10 í kvöld og annaö kvöld. Sími 81871.
Orðsending
til iiinlicimtumaima blaðslns
INNHEIMTA blaðsins skorar hér með & alla
þá aðila, ér hafa innheimtu blaðgjalda TÍM-
ANS með höndum, að senda skilagrein sem
íyrst og kappkosta að ljúka innheimtunni
dns fljótt og hægt er.
Vinscmlega&t hraðið uppgjöri eg sendið við
fyrsta tækifearí innheimtu Tínutns, Edduhús-
inu við Lindm0iu.
mm
GILBARCO
brennarinn er full-
komnastur að gerð
og gæðum.
Algerlega
sjálfvirkur
Fimm stærðir fyrir
allar gerðir
miðstöðvarkatla
€ssoj
lOlíufélagið h.f.
Sími 81600
3iii«iiHimiiiiUHiimummmimmir>4m
PILTAR ef þie elgið stúllc-
una, þá á ég HRINGANA.
Kjartan Ásmundsson
gullsmiður
Aðalstræti 8. Slmi 1290
Reykjavík
1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111«
Blikksmiðjan |
GLÓFAXI |
HRAUNTEIG 14. — SÍMI 7236. |
■nimiumnimiiiiiiiuiwiMiiiiiimmiMiiMimMtuuiuin
/ iin n in quripiöfc
S.Á&S.
^RAmmtlnsscn
lOGGILTUR SK.JALAMOANDI
• OG DÖMTOLK.UR I ENSK.U •
ijfSVOLI-
l lUi
úmi 81655
14 karata og 18 karata
TRÚIOFTTNARHRINGAR
Hyggina bóndl tryggtr
dráttarvéi sína