Tíminn - 05.10.1955, Blaðsíða 7

Tíminn - 05.10.1955, Blaðsíða 7
225. blað. TÍMINN, miðvikudaginn 5. október 1955. Hvar eru skipin Sambandsskip: Hvassafell er á Raufarhöfn. Arn arfell átti að fara 3. okt. frá Rostock til Hamborgar. Jökulfell er á Hvammstanga. Dísarfell er í Rvik. Litlafell er í Hafnarfirði. Helgafell er væntanlegt til Stettin í dag. St. Walburg er í Borgarfirði. Orkanger er í Reykjavík. Harry fór frá Stettin 3. þ. m. til Hornafjarðar. Flugferðir Loftleiðir. Edda, millilandaflugvél Loftleiða er væntanleg til Reykjavíkur kl. 9 í fyrramálið frá N. Y. Flugvélin fer áleiðis til Stavanger og Hamborgar kl. 10,30. — Einnig er væntanleg til Reykjavíkur Hekla kl. 17,45 á morgun frá Stavanger og Osló. — Flugvélin fer áleiðis til N. Y. kl. 10,30. Blöð og tímarit Tímaritið Úrval. Út er komið nýtt hefti af Úrvali, fróðlegt að vanda. Helztu greinar eru: Stórborgin er orðin úrelt, Ævintýrið um norska kaupskipaflot ann, Upphafsefnið, Um talnakeríið, Draumar og draumskýringar í Aust urlöndum, Austurríki endurheimtir sjálfstæði sitt, Til prófs í læknis- fræði, Framtíðin — opin bók?, Vin átta milli hjóna, — Ferilskyggnir blökkumenn, erkilegar ellitilraunir, Hvað finnst ykkur um aðrar þjóðir? Samanburður á evrópskum og ame rískum eiginkonum, Þar sem faðir- inn er leikbróðir barnanna, Bréf hinna dauðadæmdu, eftir Thomas mann, Lýst skurðaðgerð á lunga, Fídusinn er mín fylgikona!, Arf- gengt hátterni tvíbura, og loks bók in: Konungur fjallanna, sem er sjálfsævisaga indverska fjalla- mannsins Tensings, þesss, sem kleif Everest-tindinn með Sir Ed- mund Hillary. Dropar nefnist nýtt tímarit, sem blaðinu hefir borizt, fjölbreytt að efni, flyt ur m. a. tvær frumsamdar smásög- ur, aðra eftir Ingólf Þórarinsson, gamansaga er eftir O’Henry og greinar um kvikmyndir, jazz og fleira. Ritstjóri er Gylfi Ásmundss. Samtíðin, októberblaðið er nýkomið út, mjög læsilegt að vanda. Axel Helga son skrifar forustugrein, er hann nefnir: Skipulögð danskennsla er menningarmál. Þá eru kvennaþætt ir eftir Freyju með helztu tízkunýj ungum frá París og fjölda hollráða til kvenþjóðarinnar. Ástarjátningar. Dægurlagatexti mánaðarins. Dásam Getraunirnar Á laugardaginn leika m. a saman Lundúnaliðin Charl- ton og Chelsea, sem nú eru næstefst og næstneðst. Það er þó ekki víst að slíkt nægi Charlton úl sigurs og má t. d. geta þess, að s.l. fimm ár hefir Charlton aldrei unnið heima gegn Chelsea. í 1. deild eru nú aðeins tvö lið efúr, sem hafa unnið alla sína heimaleiki, en sex lið hafa enn ekki unnið leik úti, en þau eru: Arsenal, Aston Villa, Cardiff, Manch. City, New- castle og Tottenham, en þau leika öll úti á laugardaginn, nema Newcastle, og hafa því öll tækifæri til að vinna sinn fyrsta útisigur. Mörg neðstu félögin hafa undanfariö verið á hnotskóg eftir mönnum til að styrkja liðin, t. d. keypti Arsenal tvo menn frá Cardiff nýlega, en það hefir þó ekki komið að haldi. Ekki munu enn hafa gerzt nein stórtíðindi manna kaupum. Birmingham-Sunderland 2 Burnley-Huddersfield 1 Charlton-Chelsea 1 Everton-Arsenal 1 Luton-Blackpool x2 Manch. Utd.-Wolves 1x2 Newcastle-Portsmouth 1 2 Preston-Cardiff * x Sheff.Utd.-Manch. City 1 2 Tottenham-Bolton x W.B.A.-Aston Villa 1 Bury-Blackburn lx Sendisveinn óskast Afgreiðsla TÍMANS Sími 2323. eSSSSSSSSSaSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSaSSSSSSSSSSSSSSSBSSSSSSSSSS^wiwsR* Húseign óskast Einbýlis- eða tvíbýiishús á hitaveitusvæðinu í Aust urbænum óskast til kaups. — Há útborgun, 600—800 þús. kr., ef úl vill meiri. — Upplýsingar gefur Egg'ert Kristjánsson, HDL. — SÍMI 81875. ■uiiiiiiiiiiiiiimiiiimimmimiiiiiiimimuiiiiiiiiiiiuiiii tf$3$$$$$$$$$$$$$S$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$3 legt sumarleyfi (ástarsaga). Islenzk flugþjónusta er ómetanleg, skemmti legt samtal þeirra Sigurðar Ólafs- sonar afgreiðslumanns Flugfélags íslands í Hornafirði og Sigurjóns frá Þorgeirsstöðum. Ævisaga Soffíu Loren, glæsilegustu kvikmynda- stjörnu ítala. Samtíðarhjónin (leik þáttur) eftir Sonju. Bridgeþáttur eftir Áma M. Jónsson. Skopsögur. Margskonar getraunir o. m. fl. Ur ymsum áttum Frá skrifstofu borgarlæknis. Farsóttir í Reykjavík vikuna 18. —24. sept. 1955, samkvæmt skýrsl- um 24 (20) starfandi lækna. Kverkabólga ........... 64 ( 62) Kvefsótt ............. 167 (118) Iðrakvef .............. 45 ( 37) Inflúenza .............. 1 ( 0) Hvotsótt ............... 1 ( 1) Kveflungnabólga ........ 5 ( 7) Taksótt ................ 1 ( 0) Mænusótt ............... 3 ( 0) Munnangur .............. 2 ( 0) Hlaupabóla ............. 7 ( 6) stúlka (yfir 25 ára) óskast til léttra starfa með ann- arri á litlu heimili í Oxford. Nokkur enskukunn átta nauðsynleg- Meðmæli æskileg. Barbara Árnttson, Sími 2218. | Hver dropi af Esso smurn-| 1 ingsolíum tryggir yður há | = 5 | marks afköst og lágmarks | viðhaldskostnað. = | | Olíufélagið h.f. | Sími 81600. s 3 iiiiiliiiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiliimiiiiiiiimimiU Cfb&íit Tilboð óskast í vörubifreiðina R^-3152 (Chevrolet-„truck“), eign bæjarsjóðs Reykjavíkur. Bifreiðin er til sýnis í porti Áhaldahúss bæjarins við Skúlatún í dag og næstu daga. Tilboð óskast send skrifstofu bæjarverkfræðings, Ingólfsstræti 5 og verða þau opnuð þar að viðstödd- um bjóðendum, mánudaginn 10. þ. m. kl. 2 e. h esssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssss UNGLINGA vantar til blaðburðar í smAíbéðahverfi OfS, á SELTJARAARIVES. vestanvert. Afgreiðsla TÍMANS sssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssa t$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$s Oss vantar strax tvo duglega og ábyggilega drengi til sendiferða. Skipaútfierð ríkisins. WSSSSfSSaSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS; Kssssssssasssssssssssssssssssssssssssssasasssssssssssssssssssssssí PILTAR ef þiQ eigis stfllk- úna, þA A é* HRINGANA. Kjartan Ásmundsson gullsmiður Aðalstræti 8. Síml 1290 Reykjavík iimiimiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimimiiiiiiiimmiiiiiira immmmmmmmmmmmmmmmmmmmimimii i Blikksmiðjan i | GLÓFAXI I f HRAUNTEIG 14. — SÍMI 7236. | Kiiitimiimimmniii Dugleg stúlka óskast í eldhús Kópavogshælis 1. október n. k. — Upplýsingar gefur matráðskonan I síma 3098. . Skrifstofa ríkisspítalanna. uimiiiiiuimmmi Aiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiimiiiimmiiiiimiiiimmiiin I VOLTI I R aflagnir afvélaverkstæði 1 afvéla^ og | aftækjaviðgerðir | I Norðurstig 3 A. Sími 6458. | iiiiMiiiiiiiiiimiiiimiHiiiimiiiiiiiiiiK'Miiiiiiiiiiiiiiiiiiiv BiSeigendur - Bíleigendur llöfam opnaíij Rllamáliiingarstofn að SKIPHOLTI 25 •Síuii 82016, undir nafninn BÍLAMÁLARINN og tökum að okkur allar bilamálningar og einnig bón um við bíla og ryksugum að innan. — Leggjum á- herzlu á fljóta og góða afgreiðslu og sanngjarna þóknun Gjörið svo vel og reynið viðskiptin. Munið Bílamálarann, Skipholti 25. Sími 82016. Virðingarfyllst, GTJNNAR A. PÁLSSON, ALBERT JÓHANNESSON. STEINPÖR^l m Sffi 14 karata og 18 karata ^ TRÚLOFUNARHRINGAR Hygginn bóndi tryggtr dráttarvél sina tftífÍýAsð í Ttmmum luiiNaB*

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.