Tíminn - 05.10.1955, Blaðsíða 8
Skák'einvígið verð-
ur í Reykjavík
Ákveðið er nú að einvígi
þeirra Friðriks Ólafssonar og
Bent Larsen um Norðurlanda
titilinn í skák fari fram hér
í Reykjavík síðari hluta jan
úar í vetur. Munu þeir tefla
átta skákir í einvíginu. Skák
sambandið tíanska hefir sent
bréf hingað og er í því fall
izt á þetta fyrirkomulag ein
vígisins.
Friðrik Ólafsson tekur þátt
í Hastingsmótinu í Englandi
um áramótin en á því móti
tefla margir beztu skáksnill
ingar heimsins meðal yngri
manna.Kemur hann að mót
inu loknu heim aftur til ein
vígisins, en Hastingsmótið
ætti að vera góður undirbún
ingur fyrir það.
Bílstjóri óskast
til viðtals
í gærdag kl. tæplega hálf
fjögur ók bíll á hægri ferð
vestur Lindargötu og stanz
aði við Arnarhvol. Ók þá stór
sendiferðabíll aftur á bak
úr bílastæðinu þar og rakst
á og skemmdi bílinn, sem
stanzað hafði. Fór bílstjór-
inn út úr bílnum, en sá þá
á eftir sendiferðabílnum
beygja niður Skuggasund.
Gat hann ekki greint númer
ið, en fyrsti stafurinn var 4
og þrír stafir á eftir. Var hér
um að ræða stóra sendiferða
bifreið með húsi, dökkmál-
uðu. Sennilegt er, að bílstjór
inn nafi ekki orðtð var við
áreksturinn og eru það til-
mæli rannsóknarlögreglúnn
ar, að hann gefi sig fram við
hana.
Forstjóri Kauphall-
arinnar í Osló
staddur hér
Forstjóri kauphallarinnar
í Osló. Asbjörn Mjerhaug, er
staddur hér á landi á veg
um Verzlunarráðs íslands.
Mun hann dvelja hér í fjóra
daga og ræða við forustu-
menn veyzlunarstéttarinnar,
en hann telur, að nauðsyn
legt sé að stofna kauphöll
hér í Reykjavfk. Mjerhaug
kom hingað til lands frá
Bandaríkjunum.
Iieikskóié fvrir börn
á Akurevri
Frá fréttaritara Timans
á Akureyri.
Stofnað hefir verið á Ak-
ureyri dagheimili eða leik-
skóli fyrir börn 2—5 ára.
Það er Barnaverndarfélag
Akureyrar sem fyrir þessu
s tendur og er forstöðukona
Margrét Sigurðardóttir. Heim
ilið tekur um 50 börn í tveim
deildum. Bærinn leggur tU
hús við leikvöllinn á Oddeyri
til þessarar starfsemi.
Þetta ér ein myndanna á málverkasýningu Karls Kvaran,
sem nú stendur yfir í Listamannaskálanum Um 300 manns
hafa nú séð sýningunn, sem verðpr opin til sunnudagskvölds
Blóðug styrjöld brýst
út að nýju í Marokkó
Berbar gera npprelsn. Hægri flokkarnir
rísa gegn Faurc. Sijornin I va.vandi hættu
Rabat og París, 4. okt. — Harðir bardagar geysa nú í f jöll-
unum á landamærum franska og spænska Marokkó. Eiga
Frakkar þar í höggi við vel vopnaðar og fjölmennar sveitir
Berba, sem klæddir eru svörtum einkennisbúningum, sumir
hverjir að minnsta kosti og beita nýtízku vopnum, m. a. af
brezkri gerð. Samtímis þessu alvarlega ástandi í Marokkó
og Alsír á stjórn Faure í me>ri örðugleikum heima fyrir og
má buast við falli hennar á hverri stundu. Engar horfur eru
á því að Faure fái á næstunni komið fram áformi sínu um
skipun ríkisráðs í Marokkó. Má svo fara að stjórnarbót for-
sætisráðherrans renni út í sandinn.
við þorpin Tizi uzli og Imm-
ouzer.
Lantjsfjórín??. tvöfaZdúr.
Er þing kom saman í dag
að loknu sumarleyfi, var mik
ill kurr í hægri flokkunum
gogn stefnu stjórnarinnar í
Marokkó. Hóta sumir að
hætta stuðningi við stjórn
ina. Jafnframt minnka lik
urnar fyrir því að Faure tak
ist að koma stjórnarbót sinni
íyrir Marokkó fram. í París
er bað haft fyrir satt að land
stjórmn De la Tour, sem þó
er settur af ríkisstjórninni
tU að framkvæma stjórnar
bótina, hafi lofað frönskum
borgurum því að ekkert
skyldi verða úr skipun ríkis
ráðs.
Liílar breytingar í norsku
bæjarstjórnarkosningunum
Verkamaimaflokkairiim vann örlíílíí á
Osló, 4. okt. — Talningu er senn lckið í norsku bæjar-
ag sveitarstjórnarkosningunum. Endanlegar tölur liggja þó
ekki fyrir. Mjög litlar breytingar virðast yfirleitt hafa orðið
á styrkleika stjórnmálaflokkanna. Verkamannafloikkurinn
hefir unnið örlít'ð á, sömulciðis hafa hægri menn og bænda
flokkurinn bætt v*ð sig nokkrum fulltrúum, en lcommún-
istar og vinstri menn heldur tapað.
Kaupmannahöfn., 4. okt. — II. C. Hansen forsætisráðherra
Dana lýsti yfir í Fglþsþinginu í dag, að þeir menn, sem staðið
hefðu að óeirðunum í Klakksvík í fyrri viku og enn blása þar
að glóðum, yrðu látnir sæta ábyrgð og myndi málsókn gegn
þeim hraðað. Samtímis besssu bh'tir blaðið „14 september“
í Þórsliöfn svæsna árásargrein á dönsku lögreglumennina,
ásakar þá fyrir hrottalega framkomu og jafnvel árásir á
konur og börn.
Fregnir eru mjög óljósar
af bardögunum í Marokkó,
því að uppreisnarmenn hafa
eyðilagt allar simalínur til
framvarðstöðva við landa-
mærin. Frakkar hraða hðs-
aukun td þessara staða sem
mest þeir mega. Beita þeir
óspart flugvélum, stríðsvögn
um og fallhlífahersveitum.
VarðstöS í herkvf.
Ein framvarðstöð er um-
kringd og beita Frakkar öllu
til að leysa hana úr umsát.
Sveitir úr utlendingaherdeild
inni sóttu að henni í dag og
lentu í hörðum bardögum og
höfðu ekki náð að bjarga fé
lögum sínum er seinast frétt
ist. Eardagar eru og harðir
Veírarsíarfserai
Þjóðdansafélagsins
hefst í dag
Vetrarstarfsemi Þjóðdansa
féla;gs Reykj aiúkur hefst í
dag í Skátaheimilinu yið
Snorrabraut, en auk þess
verður kennt í Edduhúsinu
og víðar. Barnaflokkar verða
starfræktir með svipuðu
sniði og áður, en kennd verða
grundvallaratriði danslns og
ýmsir tínnssþ. Framhalds-
flokkar barna verða í Skáta
heimilinu, og þá flokka geta
börn sótt, sem áður hafa æft
hjá félaginu. Þá verða einn
ig starfræktir unglinga- og
fullprðinsflokkar að vanda
fjöroreyttir. Kennarar félags
ins verða Hjördis Þórðardótt
ir, Kristjana Jónsdóttir og
Sigríður Valgeirsdóttir.
í bæjarstjórnarkosningun-
um í Osló urðu úrslit þau, að
Verkamannaflokkurinn fékk
30 menn kjöma, hafði áður
iö. Hægri flokkurinn fékk 35
bæjarfulltrúa kjörna, hafði
33 áður. Vinstri flokkurinn
Árás þessa er að finna í
leiðara blaðsins í dag, en rit
stjóri „14. september“ er Er-
lendur Patursson sem þekkt
astur varð fyrir baráttu sína
í sjómannaverkfallinu í Fær
eyjum í fyrra. .....
Réðwst á lula telpu.
Blaðið segir, að lögreglu-
mennirnir hafi ráðizt á litla
telpu, sem vár að leíka sér
á götunni. Þá hafi beir einn
ig barið tvær konur, sem
voru að tala saman.
Hafa fengið vélbyssur.
Opinberlega" er tilkynnt, að
I.ögreglumennfrnir, sem í
fyrstu voru aðoeins með venju
legan útbúnað lögreglu-
manna, hafi nú fengið stál
hjálma og vélbyssur til um-
ráða. Allt var rólegt í Klakks
vlk s. 1. nótt. Lögreglustjór
inn í Þórshöfn segir, að sam
þykkt bæjaýstjórnarinnar í
Klakksvík um að flytja á
brott konur og börn, sé að-
Dani handtekinn
fyrir njósnir
Kaupmannahöfn, 3. okt. —
Lögreglan í Kaupmannahöfn
handtók í dag skrifstofu-
mann, sem grunaður er um
njósnir fyrir Russa. Lögregl
an neitar að ggfa frekari upp
lýsingar í máUnu. en skv. því
er blaðið Information segir,
hefir leyniþjónustan lengi
haft manninn grunaðan og
fylgzt með gerðum hans. Var
ákveðig að taka hann fastan,
eftir að hann .sást síðast lið
inn laugardag eiga viöræður
úti á götu við starfsmann úr
rússnesku sendisveitinni í K-
höfn. Reynist grunsemdir
þessar á rökum reistar, er
maður þessi sá fyrsti, sem
uppvís verður að njósnastarf
semi fyrir Rússa í Danmörku
síðan styrjöldinríi lauk.
fékk 4 menn kjörna, hafði áð
ur 54 kristUegi ílokkurinn fékk
3 fulltrúa og- var fulltrúa-
’.jöldi hans óbreyttur. Komm
únistar fengu 5 menn kjörna,
nöfðu áður 6.
eins áróðursbragð. Kamp-
rr.ann liom til Kaupmanna
naír.ar í dag og gekk þegar
á fur.d forsætisráðherra.
íss'Miaa fíalavea'l
Washington, 4. okt. Dulles
utanríkisráðhérra Bandaríkj
anna sagði í dag, að hann
gerði sér vonir um að geta
rætt við Eisenhower forseta
um ýms utanríkismál innan
skamms. Forsetanum heldur
áfram að batna og er sagður
hress í anda. Hann sendi
Nixon bréf í dag, þar sem
hann felur honum að stjórna
fundum þjóðvarnarráðsins
og stjórnarlnnar eins og
hann hafi oft gert áður í
íjarveru sinni.
Bullés voiufóður
uisi áraumir í Gcnf
Washington, 4. okt. Dulles
sagði við fréttamenn í dag,
að hann væri vongóður um
að þokast myndi í áttina til
samkomulags um sameiningu
Þýzkalands á fundi utanrík
Lsráðherranna í Genf í þess
um mánuði. Aldrei áður
hefðu utanríkisráðherrar
vesturveldanna rnætt á slík
um fundi svo einhuga um
markmið og leiðir. Það mætti
samt ekki búast yið að loka
skrefið um sameiningu næð
ist á fundinum.
Finnska bin&'ið
samiivkkir Moskvii-
sanmmga
Helsinki, 4. okt. Finnska
þingið samþykkti í dag samn
inga þá, er gerð'ir voru í
Moskvu fyrir nokkru um af
hendingu Porkkala-skaga og
framlengingu vtináttusamn-
ingsins við Rússa. Var sam
þykktin einróma gerð með
lóíataki að loknum tveggja
tíma umræðum.
Vetrarstarfserai
*
Armanns að hef jast
Á mánudaginn 3. okt. hefst
vetrarstarfsemi Glimuféj’ags
ins Ármann og verður starf
semin mjög fjölbreytt. Æf-
ingar verða í þremur íþrótta
húsum. Fimlelkar kvenna og
ka’-la, íslenzk glíma, hnefa-
leikar, þjóðtíansar og vikivak
ar verða í íþróttahúsi Jóns
Þorsteinssonaj:. Handknatt-
leikur kvenna og karla og
körfuknattleikur . í íþrótta-
húsi ÍBR, en frjálsar íþróttir
í KRhúsinu, Þá verða sund
(Framhald á 2. síðu.)