Tíminn - 26.10.1955, Side 1

Tíminn - 26.10.1955, Side 1
■krtfitafur I Edduhúal Fréttadmar: ■1303 og 81303 Algrelfsluslml 3323 Auglýslngaslml 81300 PrentsmlBjan Edda Rltstjórl: Þórarlnn Þórartnsaon Útgeíandl: Pramsóknarflokfairlnn 39. árg. Reykjavík, miffvikudaginn 26. október 1955. 243. blað. Staðgóð þekking á þjóðfélags- málum undirstaða lýðræðis Þingsályktmiartillaga Bcrnharðs Stefáns- sonar og Gísla Guðmundssonar um ankna fræðsln í þjóðfélag's- og' þjóðliagsfræðum AIþingismenn*rnir Bernharð Stefánsson og Gísli Guð- mundsscn flytja á Alþing* tillögu til þingsályktunar um aukna fræðslu fyrir almenning í þjóðfélags- og þjóðhags- fræðum. Leggja þeir tU, að nefnd verði falið að kanna. hvernig fræðslu um þessi efni verð* bezt fyrir komið. í greinargerð segir, að almenningi í lýðræðisþjóðfélagi sé mik*I nauðsyn á óhlutdrægri fræðslu um þess* mál, þar eð valdið er endanlega í höndum þe*rra þjóðfélagsborgara, sem kosn- ingarétt hafa. Þekking á grundvallaratriðum þjóðskipulags og efnahagskerfis sé í rauninni undirstaða þess, að valdi þessu verði skynsamlega beitt. aulLinni íræ'öslu fyrir al- menning í þjóðfélags- og þjóðhagsfrædum, svo sem um ýmsa þætíi þjóðskiptt- Zags-, féZags- og verkaZýðs- mála. NefndZn aíhugt, hvorí námskeiðum um þessi efni verði komið við á vegum Háskóla íslands. Nefmlm kýs sér formann. KosZnaðztr vio yiefndina greiðist úr ríkissjóði " í greinarg'erð segir: Auðsætt er, að í lýðræðis- bióðfélagi er almenningi mik íl nauðsyn á óhlutdrægri fræðslu um þessi efni. Þar er valdið endanlega í hönd- um þeirra þjóðfélagsborgara, (Framhald á 2. síðu.) Þingsályktunartillagan er svohljóðandi: „AZþingi áZykZar að fela ríkisstjórninni að skipa þriggja manna nefnd, einn eftir Zilnefningu Háskóla ísZa?tds, einn sarakvæmZ ZiZ netnmgu AZþýðusaraba?tds ísla?ids og einn efZir tilnef?t ingu SZéttarsa?nbands bænda, ZiZ þess að kanna, hversu bezZ verði koraið við Strætisvagnaferðir halda áfram á Akureyri Frá, fréttaritara Tímans á Akureyri. Bæjarstjórn Akureyrar á- kváðu í gær að halda stræt- isvagnaferðum áfram í bæn um í vetur og veita til þess nokkurn fjárstuðning. Verða sömu vagnar Norðurleiðar leigöir til þess, en ráðgert er að stofna síðar hlutafélag til að reka strætisvagnana og kaupa nýja vagna með vor- inu. Reynslumánuðurinn er nú senn á enda og virðist þessi tilraun hafa gefizt vel. Frv. um jafnvægis- lánadeild til 1. umr. í gær var til 1. umr. í neðri debd frumvarp til laga um jafnvægislánadeild við Fram kvæmdabanka íslands, en frumvarpið r flutt af tveim þinRmönnum Framsóknar- flokksins, þeim Eiríki Þor- steinssyni og Páli Þorsteins- syni. Fyrri flutningsmaður flutti framsöguræðu og verð ur hún bht í blaðinu ein- hvern næstu daga. Akureyringar kaupa öudunartæki Frá fréttaritara Tímans á Akureyri. Mænuveiki hefir ekki orð- ið vart á Akureyri eða í Eyja firði. Stjórn sjúkrahússins á Akureyri hefir ákveðið að festa- kaup á öndunartæki eða stállunga, og hefir lækn- ir frá sjúkrahúsinu farið suð ur Þ1 að kynna sér notkun þess. Ekkert slíkt tæki hefir verið á Akureyri. Hleyptu bátnum í land í Hösk- uldsey vegna óstöðvandi leka Munaði minnstu að Iiann sykki áður. Kom- ust í land við ilian ieik eftir brimlendingu Frá fréttar»tara Tímans í Stykkishólmi í gær. í gærmorgun fóru tveir menn héðan frá Stykkishólmi í róður á trillubátnum Súlutind*. Er þeir voru komnir um klukkusttundar ferð frá Stykkishólm* skammt út fyrir Hösk- uldsey. kom óstöðvand* leki að bátnum, og gátu þeir með naumindum hleypt honum upp í Höskuldsey áður en hann sökk. I bátnum voru þeir Jónas Pálsson og Jón Höskuldsson. Lekinn kom upp framarlega í bátnum, en framan við vél- ina er vatnsþétt skilrúm en þó liggur vinduöxull gegnum það. Hækkaði mjög fljótt í bátnum, og sneru þeir félagar þegar við. Var auðséð. að eina vonin var að ná landi í Hösk uldsey, en þangað var um stundarf j órðungsf erð. 111 landtaka. Lending er ill í Höskuldsey, einkum þegar sjór er nokkur og illa stendur á sjó. Ekki var þó um það að gera að velja sér lendingarstað eða sæta lagi, því að sjórinn hækkaði ört í bátnum, svo að hann fyllti nær framan tU. Þegar sjórinn náði upp að öxulgat- inu í vatnsþétta skiirúminu, rann aftur á vélina, og mátti búast við að hún stöðvaðist þá og þegar. Hleyptu þeir bátnum beint upp þar sem skammzt var til landtöku, og stöðst það á end um. a5 vélin stöðvaðist um leið og hann kenndi grunns, enda var þá sjór kominn upp á hana miðja. Sökk báturmn þar í lendingunni, en þeim félögum tókst að stökkva á land heilum á húfi. Er auð- séð, að hér mátti engu muna. Hefðu þeir verið nokkrum mínútum lengur til lands, hefði báturinn sokkið undir þeim og engin von verið um björgun. (Framhald á 2. síðu.) Brezkir útgerðarmenn sjá stækkun íslenzku landhelginnar í nýju Ijósi Telja ekki álilokaö að stwraukimi kolaafli á íslamlsmiðiim sé friðtm að þakka í Bretlandí eru menn nú að velta því fyrir sér, hvort 5 ára drengur féll af bryggju í Súgandafirði og drukknaði Frá fréttaritara Tímans I Súgandafirði. Það slys varð hér klukkan tvö í gær. að fímm ára drengur, H‘lmar Páll Jakobsson, féll út af bryggju í sjóinn og drukkn- aði. Náð‘st drcngurinn upp, en lífgunartilraunir báru ekk‘ áráiigui. Litli drengurinn var að Ifeika sér á bryggj unni með eldri bróður sínum, en rann til og féll út af henni. Fólk varð ekki vart við slysið, en bróðir drengsins hljóp yfir á næstu bryggju, sem er þar spölkorn frá og gerði mönn- um þar aðvart. Tveir ungir menn, þeir TVzfo O'rjýj'K? r\cr vald Sturluson, brugðu þeg- ar við og settu fram bát og réru á staðinn. Fundu þeir drenginn eftir nokkra leit, þar sem hann lá á botnin- um á fjögurra faðma dýpi. Tókst þeim að ná honum upp. Lífgunartilraunir voru strax hafnar og þeim haldið áfram þar til læknir kom frá Flat- eyri, en hann úrskurðaði að rlreno-nrinn væri látinn. JÞJ. stórauk*ð kolamagn brezkra togara, sem koma he*m af fslandsmiðum, geti verið að þakka áhr'fum hinnar auknu landhelg‘sfriðunar við ísland. Brezk'r togaraeig endur eru að vonum treg‘r t*l að játa þessu, en Baker formaður þe'rra, er þó geng inn svo langt, að játa, að ef t*I vill kunn* nýja landhelgis línan að e*ga sinn þátt í auknum kolaafla, en bæt'r því við, að enn sé allt of snemmí að dæma um þá full yrð*ngu íslend'nga, að nýju landhelgislínunm sé f.yrir að þakka, eft*r því sem segir í F*shing News. Me*ri og betr* fiskur á íslandsmiðum. Það hef'r nefn'lega komið í ljós, að brezk'r tegarar á íslandsm'ðum afla nú meira og betri fisk en áður. Eink- um er þetta áberandi þegar lit'ð er á kolaaflann. Hefir hinn ötuli fiskvcið*ráðunaut ur íslenzka sendiráðsins haft lag á að koma þessum stað- reyndum til brezkra blaða og þær upplýs'ngar ekki ver (Framhald á 2. síðu.) Brjóstmynd Þorvaldar Thcr- irrr. —oddsen. Náttúrygripasafnið fær brjóst myná af Þorvaidi TSioroddsen Var gerð af Ríkla. Jónssyni, inyndhöggvara árið 1919, og var aðcins eitt eintak til Þegar prófessor Þorvaldur Thoroddsen dvald' á íslandi í síðasta skiptið sumarið 1919, varð bað að ráði, fyr*r forgöngu Bjarna Jónsscnar frá Vogi og Matthíasar Þórðarsonar, að hann sæti fyrjr hjá Ríkarði Jónssyni myndhöggvara, er gera skyldi brjóstmynd af honum. Þess' brjóstmynd mun vera sú eina, er nokkru sinni var gerð af Þorvaldi, og er hún mjög lík honum að þeirra dómi, er þekktu hann. Myndin var síðar á sýningu í Charlottenborg og fékk þar lofsamlega dóma. Fram t'l síðasta vors var að eins til eitt eintak af þessari brj óstmynd og það í gips' í eign Menntaskólans í Reykja vík, en í tilefni af 100 ára afmæli Þorvalds Thoroddsens hinn 6. júní s. 1., veitt' Menntamálaráðuneytið fé tii þess að gerð yrði bronsaf- steypa af myndinni. Sú af- steypa var gerð í Kaup- mannahöfn og er nú könain til landsins. Hefir Menmta-’ málaráðuneytið ákveðið, a3 hún verð' framvegis varS- (Framhald á 2. síðu.)

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.