Tíminn - 26.10.1955, Page 5
9
»43, blaff.
TÍMINN, miðyikudagmn 26. október 1955.
Miðvihud. 26. okt.
Jafnvægislánadeild
við Framkvæmda-
banka Islands
Á undanförnum árum hefir
þröunin um skipun byggðar-
innar í landinu orðið sú>, að
öll fólksfjölgunin hefir komið
fram sem vöxtur Reykjavík-
ur og annarra staða við Faxa
flóá. Annars staðar 'á landinu
stendur fölksfjöldinn *í stað
eðá minhkár og einstök byggð
arlog eru að leggjast í eyði.
Öllum hugsandi mönnum
mun vera það ljóst, að þessi
þróun er mjög varhugaverð
fyrir* þjóðfélagið sem heild.
Efling atvinnulífsins til sjáv-
ar og sveita víðsvegar úti um
land er líklegasta ráðið til
heillavænlegra áhrifa í þessu
efni.
Nú hafa tveir þingmenn
menn Framsóknarflokksins
borið fram á Alþingi frum-
varp um. jafnvægislánadeild
við Framkvæmdabanka ís-
lands. Hlutverk lánadeildar-
innar skal vera það, að veita
-lán til að auka atvinnurekst-
ur í þeim landshlutum, sem
erfiðasta aðstöðu hafa sökum
skorts á atvinnutækjum. Fjár
til útlána skal afla þannig
samkvæmt frv., aö ríkissjóður
greiði deúdinni 10 millj. kr.
stofnframlag árlega næstu
fimm ár. Er það stofnfé deild
arinnar. Ennfremur skal veita
ríkisáþyrgð allt að 100 millj.
kr. fyrir láni, sem jafnvægis-
lánadeild tekur til starfsemi
sinnar.
í greinargerð fyrir frv.
segja flutningsmenn m. a.:
„Úr bæjum og þorpum við
sjávarsíðuna á Vestfjörðum,
Norðurlandi og Austfjörðum,
svo og úr sveitunum, er stöð-
ugur straumur fólks og fjár-
magns til hinna vaxandi
bæja við Faxaflóa. Af hálfu
hins opinbera hefir nú undah
faúð verið nokkur viðleitni í
þá átt að ráða hér bót á. Má
þar t. d. nefna starfsemi fiski
málasjóðs og úthlutun at-
vinnuaukningarfjár á vegum
félagsmálaráðuneytisins, rík-
isábyrgðir vegna fiskiðjuvera,
lánadeild smáibúðarhúsa, fé-
lagsheimilasjóðs, vatnsveitu-
lögin, endurbætur jarðræktar
laga svo og útvegun fjár-
magns til hinna eldri láns-
stofnana dreifbýlisins, svo að
nefnd séu nokkur úrræði í
atvinnu- og menningarmál-
um, sem komiö hafa að gagni
á þeim stöðum, sem örðugt
eiga með að halda W jafns við
þéttbýlið syðra.
En hér er meiri aðgerða
þörf, aðgerða sem álveg sér-
staklega eru miðaðar við þá
staói> se111 mest þörf er á að
styðja. Það er fyrst og fremst
atvinnulíf þessara staða, sem
þarf á stuðningi að halda.
Eflúig atvinnulífsins ér und-
írstaða annarra framfara.
Staðir sem búið hafa við árs-
tíðabundið atvinnuleysi,
þurfa að fá nýja möguleika.
Sama er að segja um þá staði
sem orðið hafa verst úti af
. því, að bátamið hafa gengið
úr sér vegna ágangs togara
feða af öðrum ástæðum. Úrræð
ín eru þá þau að koma upp
hý.ium atvinnutækjum eða
ekipta að meira eða minna
Varnir lýðræðisþjóðanna
Biiast má við, að á Genfarfnndmum í haiist verði framtíð
Atlantshafsbandalas'sins ráðin.
í síðustu viku átti Molotov utan-
ríkisráðherra Sovétríkjanna viðtal
við blaðamenn í Moskvu, þar fem
segja mátti, að hann gæfi þeim
nokkra innnýn i stjórnmálriheim-
speki ráðamanna Sovétríkjanna.
Hann sagði m. a.: — Þegar nauð-
syn krefur flýtum við okkur, en
þegar þess gerist ekki þörf, för-
um við okkur hægt.
Leiðtogar Vesturveldanna í sam-
bandi við varnir Atlantshafsbanda-
lagsríkjanna, sem hittust á fundi
í París í síðustu viku, komust að
þeirri niðurstöðu, að Rússar væru
nú í miklum flýti og ykju hraða
sinn stöðugt.
Á þeim mánuðum, sem liðið hafa
síðan samningarnir voru gerðir við
Austurriki, sem Rússar þakka sér
mikið fyrir, hafa þeir sent frá sér
ótölulegan fjölda stjórnarerind-
reka og diplómata.
í Belgrad reyndu Búlganín for-
sætisráðherra og Krutséff, aðal-
ritari kommúnistaflokksins að
draga Júgóslava aftur inn í raðir
kommúnistarikjanna og með því
veikja varnir Balkanríkjanna.
Síðan Genfavráðscefnan för rram,
hafa Rússar ha'.dið áfram á sömu
braut. Þeir hafa mjög stuðzt við
það, að almenningsálit bæði í aust.ri
og vestri er á þá lund, að kjarn-
orkustyrjaldir verði til þess að
binda enda á líf hins siðmennt-
aða mannkyns. Rússar hafa á þeim
tíma, sem síðan er liðinn, tekið
upp stjórnmálasamband við Vestur-
Þýzkaland, en það hefði áður verið
óhugsandi. Með þeim hætti hyggj-
ast þeir stuðla að þvi, að Þjóð-
verjar verði fremur í framtíðinni
hlutlausir, ef um stórátök er að
ræða á milli austurs og vesturs.
Með vopnasölu sinni til Egypta-
lands tókst Rússum að komast inn
á þær þjóðir, sem áður höfðu verið
taldar í flokki þeirra, er tilheyra
varnarhring lýðræðisþjóðanna,
Margir tóku nú að líta svo á, að
heimsfréttimar yi-ðu fremur til í
Moskvu en Washington.
Hinir' fimmtán varnarinálaráð-
herrar Atlantshafsrlkjanna, sem
hittust í París, voru á einu máli um
það, að styrkur Vesturveldanna
hefði átt mestan þátt í þeim tii-
slökunum, sem undanfarið hafa átt
sér stað af hendi Rússa. •
í Evrópu hefir þeirri skoðun nú
vaxið fylgi, að Atlantshafsbanda-
lagið, sem stofnað var vegna ótta
við ágengni Rússa, hafi ekki lengur
hlutverki að gegna í sambúð þjóð-
anna. Skcðanakönnun, sem gerð
var í Evrópu fyrir tilstilli aðal-
stöðva bandalagsins, ie'ddi i ijós, að
margir eru þeirrar skoðunar, að
rétt væri að leggja Atlantshafs-
bandalagið niður, en taka í - þess
stað upp öryggisbandalag Rússa,
Bandankjamanna og Vestur-Evr-
ópuþjóðanna. í stað þess vilja
menn, að Rússar dragi lið sitt til
baka úr Evrópu til hinna upphaf-
legu landamæra sinna fyrir styvj-
öldina síðari.
Segja má,. að margt stuðli að
þessari skoðun almennings. í Bret-
landi er það skoðun manna, að
réttast sé að halda hersveitunum
sem mest heima til þess að vera
til taks þar, ef til þess kæmi að
kjamorkustrið brytist út. Bretar
hafa einnig á þessum tíma ákveðið
að fækka (i heraila sínum um
100.000 manns.
í Grikkiandi hefir deilan við
Breta og Tyrki um Kýpur haft
mikil áhrif á skoðanir almennings,
og í Vestur-Evrópu hefir það haft
mikil áhrif á hugi manna, að Fi'akk
ar hafa sent þrjár herdeildh af
herafia Atlantshafsbandalagsins til
N-Afríku.
Vestur-Þjóðverjar höfðu lofað að
leggja liðstyrk Atlantsafsbandalags
ins til 500.000 manna lið, en enn er
þetta mál á reiki einhvers staðar
milli stjórnarskrifstofanna í Bonn,
og ekki hefir neitt verið aðhafzt
enn. Yfirher&tjóm bandalagsins
gerði afturreka fjárhagsáætlun
Þjóðverja. fyrir herstyrk sinn, með
þeim orðum að hún væri bæði ó-
fullnægjandi og illa gerð.
Leiðtogar AtlantShafsríkjanna
ræddu öll þessi má! á fundi sin-
um. Yfirhershöíðingi baudalagsins
Alfred M. Gruenther kvartaði und-
an því, að ekki hefði verið staðið
við fyrri skuldbintiúigar um menn
í íið bandalagsþjóðanna, og hann
I óskaði eftir því, að sent yrði meira
i og betra lið.
Jon Witley, sem er formaður íyrir
I skipuiagsnefnd Atlantshafsbanda-
| lagsins, varaði við því, að sú hætta
I sem stafaði af herstyrk Rússa hefði
J aldrei verið meiri en nú.
j Jerould Wright, sem er yfirmaður
I flota bandalagsins, skýrði frá þvi,
: að Rússar hefðu nú komið sér upp
; neti aí kafbátaflota, sem nægja
: myndi þeim til að h.ifa að mestu
! vald á sig.‘ing.i.eiðam mi'ii Evrpu
■ og Norður-Arnenku, *.>£ tn styrj-
I aldar kæmi. Síotir en svo kvað
hann vera, að Rússar væru að
draga úr kafbátasmiðum sinum,
þvi að nú fram'.eiddu þeir þrjá
kafbáta á hverjum hálfum mán-
uði.
Margir evrópskir stjórnmála-
menn líta þó svo á, að þessar við-
varanir yfirmanna Atlantshafsherj
anna séu ekki annað en venjulegur
barlómur. Margir þeirra virðast
sannfæðir um, að hin nýja stefna
Rússa hafi bundið enda á hætt-
una í heiminum. Ýmsir þeirra
telja, að samkomulag stórveldanna
um notkun kjarnorkuvopna myndi
hafa i för með sér, að dregið yrði
úr öðrum vígbúnaði. Hernaðarsér-
fræðingar óttast hins vegar að
taka upp notkun kjarnorkuvopna
og vilja þess vegna ekki að dregið
verð'i .rír framleiðslu og notkun
þehra vopna, sem hingað til hafa
þekkz't.
í lok þessará viðræðna varð það
að samkomulagi með Vesturveld-
unum, að draga ■ ekki úr vígbúnaði
fvrr en séð væri aö hin nýja stefna
Rússa merkti það í raun og veru,
að þeir vildu frið milli þjóða. í
því sambandi bentu þeir eðlilega
á þá staðreynd, að það samrímd-
ist illa andanum frá Genf, að Rúss-
ar stuðla nú að því að sendir eru
margir skipsfarmar af vopnum til
eins órólegasta hornsins á heim-
inum fyrir botni Miðjarðarhafsins.
Menn voru því sammála um það á
þessari ráðstefnu, að síður en svo
hefði dregið úr því, að þörf væri
á að Vesturveldin væru á varð-
bergi.
Vafalaust er samt hitt, að fram-
tíð Atlantshafsbandalagsins veltur
að miklu leyti á íundi Vesturveld-
anna með Rússum í Genf í haust.
Rússar hafa þegar sýnt, að þeir
munu leggja aðaiáherzlu á tvö mál
á þessum fundi: Vestur-Þýzkaland
og Atlantshafsbandalagið. Vestur-
veldin munu vera staðráðin að slaka
hvergi á stefnu sinni í þessum at-
riðurn. Menn skyldu pví ekki gera
sér of háax vonir um árangur á
þessuni fundi. ,
leyti um atvinnutæki. Eink-
um á þetta við um atvinnu-
t.ækin á sjónum. í seinni tíð
hefir mikið verið að því unn-
ið að koma upp hraðfrysti-
húsum, fiskimjölsverksmiðj-
um, verkunarstöðvum og öðru
til að hagnýta sjávaraflann,
þegar hann er kominn á land.
En hin nýju fiskiöjuver og
fiskverkunarstöðvar vantar
víða hráefni til vinnslu, hafa
það af skornum skammti.
Kemur þá til greina jöfnum
höndum að fjölga bátum og
að fá togara til löndunar, og
.fer það eftir staðháttum,
hvaða leið á að fara í því efni
og að hve miklu leyti. Sums-
staðar er í þessu sambandi aö
kallandi aö bæta hafnarskil-
yrði, en erfitt fyrir hafnar-
sjóði að fá lán, jafnvel þótt
ríkisábyrgð sé til staðar. í
landi koma ýmsar fram-
kvæmdir tú greina til efling-
ar atvinnulífi aðrar en þær,
sem hér hafa yerið nefndar.
í sveitunum bíða ýmis tilsvar-
andi úrlausnarefni.
Til þess að koma upp at-
vinnutækjum þarf -fyrst og
íremst fjármagn. í þessu frv.
er lagt til, að komið verði upp
sérstakri lánadeild við Fram-
kvæmdabankann, sem hafi
með höndum að veita slíku
fjármagni inn í atvii/nulíf
þeirra landshluta, sem mesta
þörf hafa á að efla atvinnu-
lífið. Lagt er ttt, að þetta fjár
magn verði fengið sem óaftur
kræft framlag úr ríkissjóði,
50 millj. kr. á næstu fimm ár
um, og lán gegn ríkisábyrgð.
Frv. þetta ef að lögum verður,
miðar að því að flytja til nokk
uð af fjármagni við sjávar-
síðuna á næstu árum, og
bema því þangað, sem þess er
mest þörfin til að stuðla að
jafnvægi byggðarinnar. Fjár-
magninu er misjafnlega var
ið og ckki ávallt á þann hátt,
sem heppilegastur væri fyrir
þróun þjóðfélagsins og upp-
byggingu landsins. Verzlun
l2.ndsmanna virðist óþarflega
fjárfrek, svo og ýmiss konar
fjárfesting, eink.um í höfuð-
staðnum, sem verður ekki tal
in bráðnauðsynleg þj óðinni.
En uppbygging atvinnulífsins
í þeim landshlutum, sepi öfð-
ugasta aðstöðu hafa, þolir
ekki langa bið."
„Yíirbót, iðrnn rétt
og trúin hreina“?
„Hverju á að trúa, ef ckki
því sem faðir manns og mcðir
manns og foreldrar manns
segja“, mælt» karlínn. Hann
þótti reyndar ekki stíga í
v't'ð, svo sem orðalag spurn-
íngarinnar bendir til.
En svipað munu ýmsir
segja, ef bornar eru br'gður
á orð le'ðtoga, sem hlotið hafa
átrúnað.
,,Hin m'kli“ Jósep Stalín
hafði sagt í hinni stóru ræðu,
er hann hélt í desembcr 1936:
„Sovétsk'pulagið í landi
okkar hefir þegar náð þvl
stigi, að sósíalism'nn er kom
inn þar f framkvæmd í aðal-
atriðum. Þar er komið á
sósíalistiskt skipulag.“
En í febrúar 1955 segir Molo
tov í ræðu, er hann heldur f
Æðstaráðinu, að nú hafi ver-
ið lagður grundvöllur að sós-
íal'stisku skipulag' í Sovét-
ríkjunum.
Vitnisburðirnir urðu ekki
samhljóða. Hverju skyldi trúa
ef ekki því sem \V. I. Lenín og
Jósep Stalín „hinn m'kli“
höfðu sagt?
Skyld1 Molotov ekki gera
yfirbót?
Hinn þrautreyndi stjórn-
málamaður, sem árum sam-
an hefir þrætt tæpa stigu í
völundarhúsi stjórnmálanna,
hugsaði um það átta mánuð*.
hvað t'l ráða helzt sé nú.
Að þeim tíma hðnum hafði
hann iðrazt þeirra orða, er
hann mælt* á öndverðu þessu
ári, að nú hafi verið lagður
grundvöllur að sósíalistisku
þjóðfélagi f Sovétríkjunum.
Orða, sem gætu verið t*l þess
fallin að veikja trú heilla
flokka í öðrum löndum á „föð
urland'ð" og gætu staðið f
vegi við útþenslu rík's'ns.
„E'nlæg iðrun er fólgin í
því, að vér könnumst af al-
vöru við syndir vorar og
bryggjumst sárlega af þeim“,
segir í gömlum trúarlærdcm'.
Það mun vera mönnum'
vestan ,„járntjalds“ óráðin
gáta ,hvort Molotov hafi
mjög bljúgur beygt holdsins
og hjartans hné.
En af iðruninni le'ddi yfir-
bót. Hinn lífsreyndi ráðherra
í Rússaveldi lét -birta í tíma-
r''ti og auglýsa í öllum heimi,
að honum hafi orðið á al-
varleg skyssa. Hann hefði átt
að segja, að grundvöllur að
sósíalistisku skipulagi í Sovét
ríkjunum hafi þegar verið
lagður 1932 og uppbyggingu
hins sósíalistiska þjóðfélags
vær' nú að fullu lok'ð.
Hér eftir eiga hinir trúuðu
utan Rússlands ekki að ala
með sér efasemdir. Molctov
hef*r breytt orðum sínum, svo
að hún dafni sem bezt ,,trú-
in Iireina“ á rík' kommúnism-
ans og trúarjátji'ng þeirra
standi í fullu gildi, eins og
kommún'star hafa skrásett
hana á íslenzku:
„En því betur sem sósíal-
isminn með framkvæmdinni
í Sovétríkjunum sýn'r yfir-
burði sína yfir hið hrörilr
andi auðvald, því betur sk lst
öllum verkalýð, að ráðstjórn
arrik'n eru hið eina föður-
Iand hans í veröldinni og
sósíalisminn e>na framtíð,
ans og von." i