Tíminn - 03.11.1955, Page 1
Bkrifstofur í Edduhúsi.
Fréttasímar:
81302 og 81303
Afgreiðslusími 2323
Auglýsingasími 81300
Prentsmiðjan Edda
Ritstjóri:
Þórarinn Þórarinsson
Útgefandi:
Framsóknarflokkurinn
B9. árg.
Reykjavík, fimmtudag>nn 3. nóvember 1955.
250. blað.
Fárviðri í Siglufirði - Þök
fuku af húsum, rúður brotnuðu
Eitt mcsta fás*vi®ri í Slglufir'ði um
margra ána Isil. vcleias* miklu tjoni
Frá fréttaritara Tímans í Siglufirði.
Fárviðri m>kið var í Sigluf>rði í fyrr>nótt og gærdag og
mátt> heita að skæðadrífa af járnplötum, er losnuðu af hús-
um, og öðru, er fck'ð gat, væri í kaupstaðnum, svo ekki,
var laust v>ð að lífshætta væri fyrir fólk að fara út fyrir j
dyr meðan hvassast var.
Úlafsvíkurbátar vistalitlir
í landvari undir Jökii
Tveir náðu landi við illan lcik. Ilinir í
landvari ásaint strandfea*ðaski|>unnm —
Frá fréttaritara Tímans í Ólafsvík.
Fjórir Olafsvíkurbátar voru á sjó, er fárv>ðr>ð skall á í
fyrradag. Þegar beir ætluðu að halda heim af m'ðunum,
var skollið á aftaka veður og ófært talið að taka land í
Ólafsvík.
Mestur var veðrahamurinn
klukkan fjögur til fimm í
fyrrinótt. Fuku þá að mestu
þök af fjórum eða f>mm hús-
um, en járnplötur fuku af
mörgum húsum öðrum.
Voru þessar hamfarir lield
ur hrikalegar í náttmyrkr-
inu, þegar eldtungurnar
léku öðru hvoru um loftið,
er járnplötur lentu á raf-
le>ðslum, svo að samsláttur
varð milli póla. Af þessum
Næturgestir voru 31 í hús-
inu bessa nótt og voru þe>r
vaktir til öryggis, en enginn
eldur komst þó upp á efri hæð
>r hússms. Starfsfólk reynd>
fyrst að slökkva með hand-
slökkvitæki, en tókst ekki, en
þegar slökkviliðið kom með
háþrýstidælu, tókst að
slökkva á skammri stundu.
Miklar skemmd>r.
Talið er, að eldur'nn hafi
komið upp í uppþvottahúsi
inn af eldhúsi, og brann þar
allt inni, svo sem borðbúnað-
ur, uppþvottavél og fle>ra. Þá
ui-ðu emnig m>k]ar skemmdir
i eldhúsi, og er það ónothæft
um sinn. í innsta veitmgasal
urðu og miklar skemmdir,
eyðilögðust t. d. öll ijósastæði,
áhöld og málning. Þar stór-
í gærdag fuku þrír stórir
lieyflutn'ngabílar um á veg-
inum undir Hafnarfjalli í
Borgarfirð*. Voru bílar þess!
ir all>r á suðurleið með fuíl- |
ferm> af hevi og voru þe'r
því með mikið háfermi á
pall>. í þe'rri v>ndátt, sem
var í gær, rekur á mjög
snarpar rokur undir Hafnar
fjall' og er þetta ekki í fyrsta
sökum urðu mörg hús í kaup ;
staðnum rafmagnslaus, en |
manntjón varð ekki og eng
ar íkviknanir og mátó það
heita vel sloppið eft>r þessa
miklu fárv'ðrisnótt í Siglu-
firöi. Er þetta e'tt mesta
hvassviðr>, er þar hefir
komið í mörg ár.
Miklar skemmd'r.
Járnplötur og annað laus-
legt, er fauk, skemmdi bæðl
(Framhald á 2. síðu.i
skemmdist og stórt málverk
af Skjaldbreið eft>r Guðmund
'attiKiiw, - -
Gullfossi, í gær. — Meðan
Gullfoss stóð v'ð í Le>th var
efnt til blaðamannafundar
með Nóbelsverðlaunaskálld-
inu Halldóri Kiljan Laxness,
og stóð liann yf>r hálfa aðra
klukkustund. Fór fundurinn
fram í hljómleikasal sk'ps-
ins cg liófst hann klukkan 2
s>nn, að bílar fjúka þar um
og út af vegi, þótt mann-
tjón hafi ekki af hloí'zt.
Tvoir bílanna fuku alveg
út af veg>num með stuttu
m>llibil>, en sá briðji fauk á
hliðina og lenti ekki út af
veginum. Önnur farartæki
k&must þó framhjá vegna
þess, að melur er í kring,
þar sem bíilínn lá.
larðfræðingur rann
sakar botn Mývatns
Frá fréttaritara Tímans
í Mývatnssveit.
Undanfarna daga hefir
Tómas Tryggvason, jarðfræð
ingur dvalizt hér í sveitinni
og unn'ð að rannsóknum á
botni Mývatns. Er það gert
með tilliti til þess, hvort þar
er að finna verðmæt jarðefni
og í sambandi við rannsókn
svæðisins umhverfis vatnið
almennt. Tekur hann sýnis-
horn af botnlagi. Heldur ís
er kominn á vatnið, en hann
er þó enn þunnur, svo að
þægilegt er að fást við þessar
athuganir. PJ.
Frá fréttaritara Tímans
í Ólafsfirði.
Lokið er símalagningu á all
marga bæi hér í firðinum og
hafa þá allir bæir í sveitinni
fengið síma nema einn. Einn
ig er verið að leggja jarðsíma
um kaupstaðinn og um leið
er bætt við nokkrum númer-
um. BS.
Sigurste'nn Magnússon,
ræð'smaður, kynnti Kiljan
fyrir blaðamönnum með
nokkrum orðum og gat h'nn
ar miklu v'ðurkenningar, er
íslenzk sagnalist hefði hlot-
ið og aö sjáflsögðu skáldið
sjálft með þessari ve'tingu
Nóbelsverðlaunanna.
Æviágrip Kbjans.
Á fund>num var útbýtt
æviágr'pi og upplys>ngum
um verk Kiljáns. og haföi
íslenzka sendiráðið í London
látið gera það lianda brezk-
um blöðum, sem lítið hafa
r>tað um K'ljan fram til
þessa, enda ve't almenning
ur í Bretlandi fátt um skáld-
ið.
Allt í vegabréfinu.
Biaðamenn báðu Kiljan
að segja sér eUthvað af sjálf
um sér, en hann svarað' þvi
til, að allt um sig vær> að
f>nna í vegabréfinu sínu.
Hann kvaðst hafa cíð'ð undr
f fyrrakvöld tókst þó vél-
bátnum Mumma að komast
inn. Heppnaðist landtakan
vel, en báturinn fékk þó á
sig brot, enda mátti heita að
brotsjór væri úiti fyrir. Það
eina, sem misheppnaðist var
að báturinn kom lítilsháttar
við er hann fór framhjá hafn
argarðinum.
Leituðu vars.
Þegar Mummi var kominn
inn voru þrír bátar eft*r úti og
tókst þeim ekki að ná landi
í fyrrakvöld. Leituðu þeir í
var undir Jökli. Tve'r þeirra
voru kyrrir þar í Beruvík í
gærdag og voru þar einnig
strandferðaskip'n Skjaldbre'ð
og Esja, sem leituðu skjóls
vegna fárviðrisins, sem úti
fyrir var.
í gærmorgun tókst einum
Ólafsvíkurbátnum, Þórði Ól-
afssyni, aö komast til heima
hafnar. Náði hann lagi inn
á höfnina um 10 leytið í gær
og tókst landtakan ágætlega
þrátt fyrir fárviðri og stór-
sjó.
Hinir bátarnir tveir lágu
kyrúr í Beruvík undir Jökli
í gær hjá strandferðaskipun
andi, er hann hlaut verð-
launin.
„Country Gentleman?“
Kona e'n í hópi blaðamann
anna spurði Khjan, hvort
hann væri ,-Country Gentle
man“, en það er víst geysi-
fínt í Bretlandi. K«ljan þakli
(Framhald á 2. siðu.)
um tveimur. Voru skipverjar
þá orðnir mjög matarlitlir og
alveg matarlausir á öðrum
bátnum, en útlit fyrir að ekki
yrði um landtöku að ræða
fyrst um sinn, eða fyrr en
veðrið gengur n>ður.
Veður þetta er með allra
verstu veðrum, sem komið
hafa um langt skeið. Á landi
hafði þó ekki í gær frétzt um
neinar teljandi skemmdir af
völdum þess. Úrkoma var litil.
32,9 milljónir
greiddar til
togaraeigenda
Til umræðu á Alþingi í gær
voru meðal annars fyrirspurn
ir frá Gylfa Þ. Gíslasyni um
aðstoð við togaraúitgerðina. í
svörum forsætisráðherra kom
það fram, að veitt hafa verið
2760 leyfi fyrir bifreiðar gegn
sérstakri greiðslu til rekst-
urs togaranna.
Ennfremur tók forsætisráð
herra fram, að úr sjóðnum
hafi þegar verið greitt til tog
araeigenda 32,9 milljónir kr.
og að með sömu daggjöldum
til togaranna muni sjóðurinn
endast til maíloka næsta árs.
Annar maður drakk
einnig methyl-
spíritusinn
Eins og skýrt var frá í blað-
inu í gær hafði rannsóknar-
lögrglan grun um, að maður
hefði drukkið methyl-spíritus
(Framhald á 7. síðu.)
Stjórnmálanámskeið Sam-
bands ungra Framsóknarm.
Ákveð>ð er að áður auglýst stjórnmálanámskeið, sem
haldið verður á vegum Sambands ungra Framsóknar-
manna, hefjist laugardaginn 12. nóv. n. k.
Fyrhlestrar og annað námskeiðsefni verður flutt
síðari hluta dags og á kvöldm, svo að þáttaka í nám-
ske'ðinu hmdrar ekki fullkommn vinnudag.
Þe'r, sem ennþá hafa ekk> tilkynnt um þátttöku sína
í námskeiðinu, en hafa hug á bví, ættu að gera það
sem fyrst í síma 6066 eða 82613-
Hótel KEA á Akureyri
skemmist alBmikið af eldi
Frá fréttaritara Tímans á Akureyri í gær.
Um klukkan 4,40 í nótt varð næturvörður'nn í Hótel KEA
á Akureyr* var við reykjarlykt í húsínu, og við nánari at-
hugun kom í Ijós, að eldur var laus og allmagnaður í eld-
húsi hússins og innsta veitingasal. Vakti hann þegar hótel
stjórann, Sigurð S'gurðsscn, og kallaði á slökkviliðið.
í gær.
Þrír heybílar fuku um
koll undir Hafnarfjalli
(Framhald á 2. síðu.)
Kiljait á hla&umannufuntU um horS í Gullfossi í Leith:
Telur sig varla „Country Gentleman’%
því að sig vanti allan búfénað