Tíminn - 03.11.1955, Page 5

Tíminn - 03.11.1955, Page 5
250. blag- TÍMINN, fimmtudaginn 3. nóvember 1955. 9. Finnntud. 3. nóv. Notkun kjarnorku atvinnu- Fellur Singapore Eru kommiíuistar að ná völdum í lielzta víg'i Breta í Austur-Asíii Pramfarir þjóSanna hafa jafnan stáðiff í nánu sam- bandi við þá orku, sem þær hafa átt ráð á og kunnað að hagnýta í þágu atvinnuvega sinna. Kolin sem orkugjafi vélanna gjörbreyttu aðstöðu Bretlahds og fleiri stórvelda. Á þehri orku, sem þau gefa, hefir grundvallast um langt skeið hin öra atvinnuþróun, er átt hefir sér stað. Á þessari öld hefir vatns- aflið veriff annar aðalorku- gjafi. þjóðanna. Eftir að menn lærðu að hagnýta vatnsaflið sem orkugjafa hef ir rafmagn orðið æ algeng- ara til margvíslegra nota og gjörbreytt aðstöðu manna og lífsþægindum. Á allra síðustu árum hefir vísindamönnum tekizt að ná valdi yfir kjarnorku, sem ætla má að reynist, þegar tímar líða, enn mikilvægara en vatnsaflið og koUn. Er það jjafnvel áht manna, sem bera • gott skyn á þessi efni, að eftir fáa áratugi verði kjarhðrkah talin mikilvæg og sjálfsögð til - ýmissa nota, eins og rafmagnið er nú. . n tZið...Xslendingar erum auð- utanrík>sráðherra Breta. það má eigi láta undir höfuð leggjast; að gefa því gaum, se'm' ylsindin leiða í Ijós um skilyrði tÚ að hagnýta kjarn orku til friðsamlegra starfa, bæöi í þágu atvinnuveganna og til lækninga. * Þess vegna hafa nokkrir þihgmenn Framsóknarflokks ins borið fram á Alþingi, til- lögu um að fela ríkisstjórn- inni að láta fram fara rnerki lega athugun á því, hvaða möguleikar eru á því að hag nýta kjarnorku og geislavirk efni hér á landi í þágu at- vinnuveganna og tU lækn- inga og gera ráðstafanir til, ef hepyilegt þýkir, að athug- uðu máli, að sérstök stofnun fylgist með nýjungum í þeim efnum og hafi með höndum rannsóknir og forgöngu um framkvæmdir, eftir því sem gagnlegt þykir og viðráöan- legt er. í greinargerð með tillög- unni segir svo: „Hagnýting kjarnorku til friðsamlegra starfa vú-öist vera eitt af stærstu viðfangs efnum vísindanna nú á tím- um. Engin þjóð, hvort sem hún er fjölmenn eða fámenn, getur talið það mál sér óvið- komandi. Það viðhorf hafa ÍSlendingar fyrir sitt leyti staðfest með þátttöku í al- þjóðaráðstefnu þeirri, sem haldin var í Genf í ágústmán uði í sumar. Á ráðstefnu þessari skýrðu Vísindamenn margra þj óða frá niðurstöðum undangeng- inna rannsókna. Fátt eitt er álmenningi kunnugt af þeim mikla fróðleik, er þar kom fípiiM; en þó er ljóst af frá- sögnum um þessi efni, að þeg af • eru fyrir hendi marghátt- aðir möguleikar til hagnýt- lligár kjarnorku og geisla- yhkra efna. Má f því sam- þtndi t. d. nefna notkun Það er ekki lengra síðan en í vor, að allt var rólegt og með kyrrum kjörum í Singapore. Þessi staður er einn hinn mikilvægasti fyrir frjáls- ar þjóöir í Suðaustur-Asiu. Borgin hafði nýlega fengið allmikil sjálfs- réttindi, og ef undan voru skildir nokkrir ákafir stjórnmálamenn, virt ist enginn í þessari rólegu borg óska eftir neinum breytingum á stjórn- arháttum. En á skammri stund skipast veður í lofti og eins hefir farið um'mál- efni Singaporeborgar. Ólgan hófst með því, að í maí urðu óeiröir í borginni og í þeim féllu fjórir menn, þeirra á meðal einn amerískur fréttamaður frá United Press frétta stofunni. Nú eru Evrópubúar ekki lengur óhultir á strætum borgar- innar, og það er ékki óalgengt, að heyra kínversk skólábörn hrópa ókvæðisorð til hvítra manna, ef þau mæta þeim. Singapore hefir skyndi lega breytzt í álíka borg óttans og Shanghai var 1948 og Saigon 1953. Fyrir fáeinum mánuðum héldu ekki nema hinir bjartsýnustu, að Bretum myndi vera- mögulegt nð halda þessari borg lengur en í hæsta iagi fimm mánuði. Mestu bjartsýnismenn halda því nú fram, aö þess geti ekki orðið langt að bíða, að Bretar verði að gefa borg- inni fulla sjálfsstjórn. Það getur varla dregizt nema 1 tvö eða þrjú ár, og þegar það gerist, munu komm únistar taka öll völd i borginni. Þá mun Singapore verða önnur hjá- ienda frá Kína og eflugt kommún- istavígi mitt i hinni frjá.su Asíu. Það my:idi aftur merkja endaiok á yfirráðum Breta yfir Malaya þar fvrir norðan, e:n þar eru einhverjar auðugustu tinnámur veraldarinnar og mikil gú.nmíframleiðsn. Það er í sjálfu sér ekki örðugt að skilja það, að Singapore stefnir hratt í þá átt að verða kommúnist- isk borg. Kínverjar telja um 900 þúsund af hinum 1,2 milljónum, er búa í borginni. Auk þess eru þar margir Malayar, Indverjar og Pakistanbúar. En í borginni eru ekki nema 17 þúsund Evrópubúar. Fram til þessa hala Kínverjar beðið átekta til að sjá, hvort konnn únistum myndi" takast að festa sig í sessi heima í Kína, eða hvort Bandaríkin myndu taka að sér að ábyrgjast frelsi landanna í Suðust- ur-Asíu. Nú virðist svo sem þessi biðtími sé liðinn. Einn af hinum auðugustu kínversku verzlunar- mönnum í Singapore sagði nýlega: — Kínverji í Singapore getur að. sjálfsögðu haldið áfram að vera ekki kommúnisti, en enginn Kín- verji getur lengur verið andkcmm únisti í Singapore. Meðan kommúnistar, hvar sem var í heiminum, töluðu hástöfum urn frið og jafnrétti þjóða og kyn- þátta, tóku þeir í ákafa að grafa undan hinum borgaralegu öflum í Singapore. MCMILLAN ugir af vatnsorku. Þrátt fyrir Starfsemi sína höfu þeir með því að snúa sér að stúdentum borgar- innar af kínverskum uppruna. Því næst sneru þeir sér að því að endur skipuleggja verkalýðsfélögin, og þeim tókst að safna þúsundum iðn verkamanna í ný félög, sem stjórn að er af kommúnistum. Þessu næst náðu þeir öllum völdum og undir- tökum í Framfaraflokki fólksins, er stofnaður var í nóvember 1954. Kommúnistaflokkurinn hafði verið bannaður með lögum síðan 1948, en þessi nýi flokkur t.ók nú brátt að gerast áhrifamesta pólitíska heild- in í Singapore. í apríi síðast liðn- um unnu þeir þrjá af 25 fulltrúum á fyrstu iöggjaíarsamkundu Singa- pore. N'ú gera Bretai ráð fyrir, að þeir mundu vinna níu eða tiu sæti, ef til kosninga væri gengið. í baráltunni um völdiil eiga kín- versku stúdentarnir mikilvægan þátt. Margir þeirra eru enn innan við tvítugt, og um það bil helming- ur allra stúdenta í Singapore stund ar nám við háskóla, sem kostaðir eru af kínverskum aðiium. Þessir skólar, sem að sjálfsögðu eru ekki undir opinberu eftirliti, eru tilvald- ar gróðrarstíur fyri kommúnisma, og kommúnista létu heldur ekki á sér standa að benda stúdentunum á, hversu beint lægi við að þeir ættu samstööu með hinu kommúnistiska Kína. Tíu til tuttugu manna komm únistasellur í hverjum hinna sjö einkaskóla í borginni hafa nægt til að skipuleggja 10 þúsund manna stúdentahóp, er fylgir kommúnist- um að málum. Þegar úmtölu.r duga ekki, grípa hinir kommúnistisku áróðursmenn til ógnana, og fyrir nokkru drápu þeir stúdent, sem álit inn var flokkssvikari af kommún- istum. spurði einn skólastjóra að þvi. hvers vegna hann léti þetta ekki til sín taka, en sá svaraði skjálfandi af ótta: — Við getum ekkert aðliafzt, við gehim verið drepnir hvenær sem er. Sem chemi um ástancuð, ma geta þess, að ^altsýr;; v-ar kasiað að sko.a stýrunni fyrir Nauvang stúlknaskói anum Hin brézku víirvöjd og hia nýkjörna stjórn niem.i.r.mála þora ekki að hafa ne;r. áliri.' á smrfsemi kommúui.;:,.; i skáTuu «*n þvi að þau óttast að slíkt kynm að leiða til uppþota. Menn gcta sé? hversu nlvariegt þetta er, ef þess er gætt, að árlega ' hljóta í Singapore kosningavétt 30 ’ þúsund ur.gmenni, sem liefir verið j kennt að dýrka og ti’biðja h;ð kommúiiistiska K’na. Ertendur stjórnarerindreki í Singapore hefjr látið eftir sér hafa, að ef kommún- istar vilji vera öruggir í Singapore þá þurfi þeir ekki annsð að gera en bíöa, því að eftir fáein ár verði mik ill meirihluti íbúanna orðinn hlynt- ur kommúnistum. Á síðustu sex níánuðum hafa kommúnistar náð völdum i verka- lýðshreyfingunni í Singapore. Þeir hafa þegar völdin í félagi 15 þúsund flutningaverkamanna, og sú stund nálgast óðum, að þeir ráði yfir þeim 75 þúsund verkamönnum, sem eru í verkalýðsfélögum. Félagsskapur verzlunarmanna, sem er undir stjórn kommúnista, hefir aukið félagatal sitt úr 2000 í 20.000 síðan í marz. Af því má sjá, að jafnvel hefir tekizt að ná hinum íhalds- sömu kínversku verzlunarmönnum inn í félög kommúnista. Meira að segja meðal hinna milljónaauðugu gúmmiplantekrueigenda er ekki einn einasti, sem þorir að láta hafa eftir sér styggðaryrði í garð komm únista. Nærri öll kínversku blöðin í borginni fylgja hinu kommúnist- iska Kína að málum. Sem dæmi um áhrif kommún- ista má geta þess, að þeir neyddu verzlunarmenn til þess að hætta stuðningi sínum við Lin Yutang, 1 frægan heimspeking og andkomm- • únista, sem þeir höfðu boðið skóla- stjórastöðu við nýjan kínverskan háskóla í Singapore. Þeir atburðir, sem undanfarið hafa átt sér stað í Singapore geta átt eftir að hafa hinar alvarlegustu afleiðingar fyrir allan hinn frjálsa heim. Og Bretar verða nú að gera sér það ijóst, að þess kann að vera skammt að bíða, að þessi aðalvarnarstöð þeirra verði helzta vígi kommúnista í A- Asíu. Kotnmúnistaforingjarnir geta kall að á stúdentana til fundarhalda að vild sinni. Þeir fá þá til að fara kröfugöngur til þess að styðja verka lýð.sfélögin, sem þeir ráða og sömu leiðis til þess að mæia með fram- bjóðendum, sem þeir styðja. Þetta gera stúdentarnir án þess að þeir þurfi nokkuð að óttast-. Ferðamaður' geislavirkra efna til læknínga og einnig til ýmiss konar rannsókna í þágu landtoún- aðar og iönaöar. í sambandi við þessi mál hefir verið bent á það, að framleiðsla á þungu vatni við jarðhita kynni að geta orðiö arðvænlegur stóriðnaður hér á landi. Ætti það að athuga til hlítar þann möguleika að verða eitt af verkefnum milli þinganefndarinnar, sem kos in var á síðasta Alþingi til að gera tillögur um nýjar at vinnugreinar og hagnýtingu náttúruauðæfa. Hér er lagt tll, að ríkis stjórninni verði falið að taka til athugunar, hver skilyrði eru ti] notkunar kjarnorku og geislavirkra efna hér á landi. Enn fremur að undir búa það, að sérstakri stofnun ef heppilegt þykir, verði falið að fylgjast með nýjungum á þessu sviði, annast rannsókn ir og liafa forgöngu um hag nýtingu nýjunganna, eftir því sem framkvæmanlegt og heillavænlegt þykir. Að áliti flm. getur komið til mála, að þessi verkefni verði falin rannsóknaráði ríkisins, nema betur þyki henta að athuguðu máli að setja á fót sérstaka stofnun til að annast þau viðfangsefni.“ Þung færð um Siglufjarðarskarð Frá fréttaritara Tímans í Siglufirði. Enda þótt tíð sé með bezta móti i Siglufirði, eftir því sem gerist á þessum árstíma er veg urinn yfir Siglufjarðarskarð illa fær bílum. Var hann rudd ur um daginn, en skafrenn- ingur fyllt aftur að nokkru í hjólförin ,svo vegurinn er nú ekki lengur talinn fær öðrum bílum en þeim ,sem hafa afl- drif á öllum hjólum. Þykir Siglfirðingum að vel mætti oftar renna snjóýtu um veginn í svo góðri tíð, sem nú er, þar sem greið færð um skaröið er brennandi áhuga- mál kaupstaðarbúa, enda eina samgönguleiðin fyrir utan sjóinn og stopular flugferðir. Martröð í Morgun- bfaðshöll Þeir háu herrar, scm stjcrna Mbl- og Sjálfstæðis- flokknum, hafa erfiða drauma um þessar mundir. Þá dreym- ir að Hermaim .íónasson og Haraldur Cuðmundsson séu búnir að semja um samvinnu milli Framsóknariiokksins og Alþýðuflokkstus t næstu al- þingiskosningum. Samkvæmt draumnum eru þe*r H. J. og H. G. m. a. bún r að semja u.m að Alþýðufiokkurinn styðji frambcá Framsóknar- flokksins í Eyjafjavðarsýslu, Barffastranúai-sýshi og Vest- ur-SkaitafelIssýslu og jafnvel víðar, og aff Framsoknarflokk urinn styðji framboff Alþýðu flokksins : Akureyri, Siglu- firffi, HafnarC'rffi og ísafirði, sbr. sunnudagsbréf Mbl 39. okt. s. 1. Þetta þyk>r þeim Mbl.-mönnum Ijótur draum- ur, og fá ekki orða bundizt- En af hverju evu þeir Mbl. menn svo hræddir viff draum sinn? Þaff er af því, aff draum urinn er lengri. Draumamcan Mbl. þykjast sjá hörmulegar afleiffingar af samvinnu þeirra H. J. og H. G. Þeir þykj ast sjá kappa sína falla einn af öðrum fyrh* sameinuðum Iiffstyrk Framsóknarflokks- ins og Alþýðuflokksins, Gísli Jónsson, Kjartan Jóhannsson, Einar Ingimundarson, Jónas Rafnar, Magnús frá Mel, Jón Kjartansson, Ingólfur FIy;g- enring og ef til vill fleiri. Það eru vábrestir í draumunum. Meírihlutarnir roknir út í veð ur og vind. Hnípnir heildsalar og Kveldúlfsmenn blása í kaun. Eft>r martröð draumsins rifj ast upp dapurlegar enchir- niinningar í morgunskímunni, endurminningar, sem e. t. v- eru undíirrót hinna órólegu svefnfara. Endurminningar um umkomuleysi Sjálfstæðis- flokksins, þegar þeir Her- mann og Haraidur sátu í ríkis stjórn landsins fyrir 20 árum, en Framsóknarflokkui'inn cg Alþýffuflokkurinn höfðu sam- an mehihluta á Alþingi. í þann tíff var margt öðruvísi en góður Mbl.maffur vill vera láta. Þá vai’ t. d. ekki hægt aff byggja „smáíbúffahverfi“ fyrir enda Austurstrætis. Því er auðvitaff ekki að leyna, að margir menn víffa um land hafa veriff þeirrar skoffunar, aff helzta ráffiff t>l að leysa hina pólitísku sjálf- heldu hér á landi, væri að auka samvinnu milli Alþýöu- flokksins og Framsóknar- flokksins. En efth er að vita, hve berdreymnir þeir reyn- ast Morgunblaðsmenn-. Fyrirheit og efndir Marga mun reka mmni t*l þess, aff fyrir einu ár> var flutt á Alþingi þingsályktunar tillaga um að fela ríkisstjórn- inni að veita frjálsan innflutn ing bifreiffa til landsins. Flutningsmenn tillögunnar voru þrír af forkólfum Sjálf- stæðisflckksms, Jóhann Haf- stein bankastjóri, Jónas Rafn ar lögfræðingur og Jón Kjart ansson sýslumaður. Tillög- unni fylgdi hvatskeytlega orð- uff og lítiff rökstudd gremar- gerð full af oflátungshætti og líkari því sem spjátrungar tala en virðulegir alþingis- menn. Tillaga þessi sætti verff- skuldaffri meðferð á Alþmgi er lauk meff því að ernhver viðvikalipur hjálparmaöur. (Framhald á 6. síðuJ>

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.