Tíminn - 10.11.1955, Síða 6

Tíminn - 10.11.1955, Síða 6
6 TÍMINN, fimmtudaginn 10. nóvember 1955. 256. blaff, SÍ L,_ WÓDLEIKHÚSID t Gó&i dáiinn Svœfc f Sýning í kvöld kl. 20. ^Næsta sýning laugardag kl. 20. J Fœdd í yœr Sýning föstudag kl. 20. 48. sýning. SíSasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá. kl. (13,15—20,00. Tekið á móti pönt- iunum, sími: 8-2345, tvær línur. 1 Pantanir sækist daginn fyrir sýn lingardag, annars seldar öðrum. ÍLEKFEIA6! ^EYKJAyÍKUig Kjavnorha og fcvenhylli Gamanleikur í 3 þáttum. eftir Agnar Þórðarson. [Leikstjóri: Gunnar B. Hansen. J Sýning annað kvöld kl. 20. [ Aðgöngumiðasala frá kl. 16—19! I í dag og eftir kl. 14 á morgun. — | ISími 3191. Uny og ástfangin (Two Weeks with Love) Eráðskemmtileg söngva- og gam anmynd í litum. Sýnd ki. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 2. í lofc þrœla- strí&sms | H.örkuspennandi og viðburðarík, [ný, amerísk mynd i Teknicolor. Randolph Seott, J)onna Eeed. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. símt 6485. Leyndardómur Infcanna (Secret of the Incas) Bráðskemmtileg og spennandi, | ný, amerísk mynd í eðlilegum! litum, er fjallar um týnda fjár-l sjóði Inkanna og leitina að þeim. j Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Konur til sölu Kannske sú sterkasta og mestj spennandi kvikmynd, sem komið } hefir frá Ítalíu siðustu árin. Danskur skýringartexti. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð bömum. AUSTURBÆiARBIO Ástarglettur (She’s working through College) j Bráðskemmtileg og fjörug, ný,j amerísk dans- og söngvamynd í| litum. Ronald Reagan, Virginia Mayo, Gene Nelson, Patrice Wymore. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sísni 6444. i Allt sem ég þrái ... j (All I Desire) í Hrífandi og efnismikil, ný, ? [amerísk stórmynd. Sagan kom! jí janúar s. 1. í „Familie Joumal“ jundir nafninu „Alle mine længslj ! er“. Barbara Stanwyck, Richard Carlson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bömuhársfcerinn (Coiffeur pour Dames) Sprenghlægileg og djörf, ný, jfrönsk gamanmynd með hinum | óviðjafnanlega Fcrnandel í að- jalhlutverkinu,- — í Danmörku I var þessl mynd álitin bezta i mynd Fernandels, að öðrum jmyndum hans ólöstuðum. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. BönnuS börnum. Svartsfceggur sjérteningi Spennandi bandarísk sjóræn- ingjamynd í litum um einn al- ræmdasta sjóræningja sögunn- ar. Aðalhlutverk: Robert Newton, Linda Darnell, William Bendix. Sýnd kl. 7 og 9. NÝJA BÍO Salfca Valfca í Gerð eftir samnefndri skáldsögu j eftir Nobelsverðlaunaskáldið t Halldór Kiljan Laxness. Sýnd kl. 5 og 9. Síðasta sinn. «£«hh»o< F«»iiáísk viSltoB«f .... (Framhald af 3. síðu). arinnar sé sú krafa að verða háVær, að einangra íhaldsöfl in. Með framsýni og heil- brigðri yfirsýn verður von- andi hægt að sameina vinstri öflin, áður en það veröur um seinan. Við skul um vona það og vinna að því af heilindum. Næstu mánuðir eru örlaga- tímar í íslenzkum stjórnmál um. 5Hres<§i4 stíllimt (Framhald af 5. síðu.) nr, fengi verðlaun fyrir list sína. Skilyrði slíkrar viður- kenningar hefir verið að kunna og vilja skrifa hinn „brez'ða" stíl. Virð>ng sú, sem tíðkast hefir 1 lýðræræðisríkj um Vesturlanda fyrir listznni vegna íistarinnar, er í einræð- isríkjum taíz'n barnaleg og hættuleg. Vor á meðal er það talin lítUmennska að vilja ekkz viðurkenna, að andstæð- ingur í stjórnmálum sé hsta- maður, ef hann raunverulega er það. í löndum „breiða“ stílsins er Iztið á slíka viður- kennzngu sem fjarstæðu. Baðstofan (Framh. af 4. slðu.) komið og að öllu leyti í vanrækslu þessara auðugu hænda, sem hann telur að einungis hugsi um sjálfa sig. Við þessar yfirlýsingar verður okkur enn á að spyrja? Hefir Helgi Hjörvar virkilega tekið á þessum kúm, sem hann er að lýsa, eða kannske mjólkað þær um þessar mundir, þegar verið er að byrja að gefa þeim heyfenginn eftir þetta mikla óþurrka- og illviðrasumar, sem enginn man annað eins á Suð- urlandi. Eða hefh’ hann verið stadd ur í slátui'húsunum á þessu hausti, þar sem búfénaður bænda er brytj aður niður í stórhópum? Nú segir skrifstofustjöri Helgi Hjörvar að þetta sé nú eiginlega myndarlegt fólk, en þó algerlega hirðulaust um skóla sinn og þá auðvitað um hag sinna eigin barna að sögn skóla- stjóra. Enn spyrjum við: Hljóta ekki að vera einhverjir annmarkar innan skólans sem ekki eru ein- göngu þessum ríku bændum að kenna? Skrifstofustjóra hefzr vafalaust fundizt nauðsyn bera til að rifja upp fyrir okkur hlustendum sjálf boðorðin .En aðeins tvö lét hann nægja til athugunar. Aðeins þessi: Þú skalt ekki stela — og — þú skalt ekki bera ljúgvitni gegn náunga þínum. Okkur hefði sjálfsagt verið hollt að heyra þau öll. Af hverju hafði hann ekki yfir fjórða boð- oröið: Heiðra skaltu föður þinn og móður, svo þér vegni vel og þú verðir langlífur í landinu? Við at- hugun verður séð að engin von var til að Helgi Hjörvar færi að benda börnunum að heiðra slíka foreldra, sem haga sér svo eins og hann hefir lýst þeim. Þeir búa að- eins vel um sjálfa sig í sínum eigin hreiðrum, samkvæmt þeirri lýsingu, sem skrifstofustjórinn gefur af þeim. Að lokum þetta: Hefir skrifstofu- stjóri hr. Helgi Hjörvar sérréttindi til slíkra aðdróttana, sem hann dembdi yfir allan landslýð síðast liðinn mánudag? Mega hinir opin- beru starfsmenn nota aðstöðu sína á opinberum vettvangi til áróðurs, sem valdið getur sundurþykkju inn- an einstakra héraða og geta þeir óátalið gengið inn á starfshætti fólks víðs vegar um landið? í einni spurningu: „Leyfist þeim allt?" Baðstofuspjallinu er lokið í dag. Starkaður. * ¥ 27 Rosamond Marshall: JÓHANNA * * Hann breiddi frakkann sínn á gólfið, og huldi líkama hennar með sínum eighm Það var orðið aldimmt, og uglurnar voru' komnar á stjá. Einmitt, þegar húmfann, að hún var að nálgast alsælu, heyrði hún elskhuga sínn muldra — Jq,. Sjálf- ,ú,r hafði hann ekki husfmýnd'úm, nýað hann hafð'i sagt. Hann var fölur. Þitóg augnalokin voru lukt, og hann vaV.í óra- fjarlægð — í örmum annarrar konu. Jinn ýtti við honum; ýtti honum frá sér — en ekki of harkalega. Og hann tök ekkí eftir neinu fyrr en hann opnaði augu, og ieit í andlit hennar. — Hvað.... hvaíS er að? — Stattu upp, sagði Jinn og reis sjálf 'á fætur. Hún’ skalf, en hugsanir hennar voru kaldar og skýiTir. — Þú sagðir Jó. ... og áttir við Jóhanna. Scully sneri i þana baki, þegar hann svaraði: — Þú hefir Jóhönnu á heilanum. ^ ' — Neitaðu því ekki. Ég heyrði það ósköþ vel. -— Þetta er orðið að ástríðu hjá þér. — Hættu að sálgreina mig. Ég heyrði það sjáíf- Hefir þú komið niður á eyjuna nýlega? — Hef ég karinske ekki rétt til þess? Þú ert alltoí tor- tryggin. — Það myndir þú líka vera. — Heyrðu mig nú, Scully.... Við höfum verið saman í sex vikur, og ekki eitt skipti hpf ég neitað þér. — Og þú varst fyrsti og einasti elskhugi minn. Hef ég þá ekki rétt tU aö spyrja þig kurteislegra spurninga? Hann sneri sér rólega að henni. — Spurðu eins og þig lystir. En þú mátt ekki búast við, að ég snúist ems og skópp arakringla í hvert skipti, sem þú verður afbrýð'isöm og gerir uppsteit. — Ég afbrýðisöm.... gagnvart þessari drós. — Það gagnar ekkert að nota Ijót orð. ---- Alveg rétt, ] ú skalt bara verja hana. — Haltu þér saman, svaraði Scully með þjósti. Jinn var nógu kvenleg tri að gera sér ljóst, að ekki stoðaði að hjakka í þessu farlnu, svo að hún hreytti um aðferð. — Það er ákaflega áuðvelt að segja mér aö halda mér saman, þegar ég veit hvorki upp né niður.... hvernig er með okkur.... hvort þér þykir vænna um einhverja aðra. — Heldur þú, að ég væri hér, ef svo væri? spurði haxpú óþolinmóður. — Hvers vegna reyirir þú ekki að koma þér aftur í skólann? Að fá eitthvað annað til að hugsa um? Nú fer ég bráðlega á háskólann. Hvað ætlar þú að gera þá? — Það veit ég ekki, vældi hún- Hann tók fram vasapelann og drakk. — VUt þú dálítið? — Nei. Eftir andartak myndi hann fara leiðar sinnar — hún fann það í hverri taug. — Scully.. hvers vegna getum við ekki gift ókkur þegar í stað? Strax í kvöld? Við gætum farið tíl Milford.... hinum megin við fylkislandamærin. Þar er nóg af fógetum.... og þar spyr enginn um neitt. Hann leit á hána með slíku afskiptaleysi, að hún fékk löngun t‘l að æþa og stappa niður fótum. En hún stillti sig. — Scully.... það þarf engJnn að vria um það nema, við, vinur minn. Bara við. Ef við værum gift, væri ég langtum öruggari. Þá vissi ég, að við erum maður og kona og þú tilheyrir mér. — Ef það er Jóhanna, sem angrar þig, þá get ég sagt þér,. að hún er farin úr bænum, og hvorki faðir hennar né hin vafasama stjúpmóðir vita hvert. Þau halda samt, aö hún hafi farið tri Chicago og fengið sér vinnu þar. — Þú segir mér satt, er ekki svo Scully? — Hvers vegna skyldi ég ekki gera það? — Tri þess að ég kvelji þig ekki með ásökunum. — Þú kvelur mig alls ekki. — Er það satt? Finnst þér ánægjulegt aö vera með mér? Svaraðu mér.... Scully? Getur þú það? Hann Var svo lengi til svars, að loks gat hún ekki setið á sér. — Hvers vegna þegir þú? Ef til vill nennir þú ekki einu sinni að ljúga aö ihér? Hann sveiflaði vasapelanum- — Hvers vegna lætur þú mig ekki í friöi, Jinn? — Gifztu mér, og þá skal ég sannarlega láta þig vera. — Hættu nú þéssum barnaskap. Það gerir þér varla illt að bíða nokkur ár. Það er 1 rauninni langtum betra. Þú ert svo ung, Jinn. ' — Ekki of ung #1 að. ... Hún lauk ekki setningunhi. Hún fann, að það myndi aðeins gera hann reiðari en hann þegar var orðinn. Móður sína ög föðúr gat hún alltaf fengið til að’láta að vilja sínum, ánnað hvort með stöðugum bænum, eðá með því að vera þreytandi.... Hvers vegna.... hvers ■ vegna gat hún ekki háft uein áhrif á Scully? Hann haföi alltaf verið erfiður viðúreignar. Já, svo erfiður, að það. lá við. að hann vridi ekkert með hana hafa, aðeins af því að hún var „of ung“. En hún hafói fengiö vilia sínum frámgengt. eins og venjulega. Það var aðra'nöttina í ferðalagi þeirra til Chicágo. Áttunda júni. Hún hafði sett rauðan- hring' kring um dagatalið í htlu minnisbókinni sinni. Þann dag hafði hún orðið kona, og unglingsárin voru riðin. í öllu Evrópu- ferðalaginu hafði allt gengið vel. En hún hefði átt að fá hann tri að kvænast sér fyrir löngu síðan- Nú var .það orðið of seínt. í kvöld þýddi ekki að tala meira um það. Éann var búinn að fá nóg. Hann var þegar á förum. — Við verðum áð fara sitt í hvoru lagi, sagði hann.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.