Tíminn - 13.11.1955, Blaðsíða 1

Tíminn - 13.11.1955, Blaðsíða 1
Bkxifstofur 1 Edduhúsl. Préttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusíml 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 39. árg. Ritstjórl: Þórarinn Þórarinsson Útgefandi: Pramsóknaxflokkurinn Reykjavík, sunnudaginn 13. nóvember 1955. 259. bíað. Sala vísitölutryggðra banka- vaxtabréfa er nú að hefjast Salan fer fram á vegum Landsbanka ísl., en féð gengur til ífoúðalána samkv. hinum nýin Ingnm nm veðlán tii ífoúðafoygginga. - Vísltölubréf nýjung í íslenzku f jármálalífi Mánudaginn 14. nóvember verður hafin sala t»l a?mennings á hinum nýju bankavaxtabréfum, sem gefin eru út af veð- deild Landsbanka íslands samkvæmt lögum um húsnæðis- málastjórn, veðlán th Ibúðabygginga o. fl. Gefnir verða út tveir mismunandi flokkar bankavartabréfa, sem nefnast vísitöZubréf veðdeildar Landsbanka íslands og íbúðalánabréf veðdeildar Landsbanka íslands. Fénu. sem aflast með sölu gréfanna, verður, svo sem kunnugt er, varið til lánveitinga til íbúðabygginga samkvæmt hinum nýju lögum. Vefnaðarlistasýningin Vefnaðarlistarsýning frú Sigrúnar Jónsdóttur í Þjóðmmja- safninu, sem opnuð var fyrir viku, hefir verið mjög vel sótt, og verður sýningin að minnsta kosti opin til næstu helgar. Frú Sigrún hefir ákveðið vegna áskorana að Iáta lausa til sölu ýmsa muni, sem á sýningunni eru og leyfa fólki að gera pantanir á munum e*ns og þar eru tiZ sýnis. Myndin er frá sýningunni. Stendur Sigrún hjá sýningarmunum. Sést þar meðal annars verðlaunateikning hennar af messuhökli og sýnishorn af útsaumi af kirkjugripum. Tvo báta rak á land í fárviörinu á Noröfiröi f fyrrinótt gerði aftaka hvassviðri á Norðfirði og stóð veðrið allan daginn í gær og fram undir kvöld, en þá lvgndi. í veðri þessu sÞtnuðu tve*r vélbátar upp á höfninni og rak á land. Er annar þeirra mikið skemmdur- Hinir nýju flokkar banka vaxtabréfa eru með mun betri kjörum en nokkur ríkzs tryggð verðbréf, sem hmgað til hafa verið gefin út. Eru bréfin aZgerlega skattfrjáls og undanþegin framtals- Beðið eftir brúar- járni frá Englandi Frá fréttaritara Tímans í Vík. Vinna við brúargerðina á Múlakvísl hefir legið niðri að undanförnu, vegna þess, að járn það, sem legyja á undir brúargólfið milli buröarstaur anna er ekki komið frá Eng- landi. Brúin verður byggð á tré- staura, sem reknir eru niður í árfarveginn. Brúúi sjálf er um 150 metra löng og ellefu op á milli stauraraðanna. Of an á staurana eru lagðir burð arbitar úr járni, en síðan tré gólf á sjálfri brúnni. Eins og sakir standa er lít- ið vatn í ánni, eins og venja er, þegar frost eru komin og sumarleysing hætt á jöklum. Er því ekið yfir ána viðstöðu- laust. Þessi nýja brú verður annars mikU samgöngubót, þar sem jökulfljótið er búið að vera illur þrándur í götu í sumar. r j A m'ðvikudagskvöldið kem ur efnir Framsóknarfélag Reykjavíkur. til fundar í Tjarnárkaffi, sem re'kna má með að verð' fjölsóttur. Flyt ur Erlendur Einarsson for- stjóri Sambands íslenzkra samvinnufélaga þar fram- söguerindi um samv'nnumál og er Zíklegt að margir vilj' lilusta á mál hans, þar sem skyldu, o>g eru þau fyrstu verðbréf hér á land', sem slík fríðindi fylgja. Auk þess verður upphæð vísitölubréf anna bund'n vís'tölu fram- færslukostnaðar, en A-bréf- in, sem eru venjuleg banka vaxtabréf, verða með háum vöxtum eða 7%. Skal nú nokkru nánar skýrt frá þess um tve'mur tegundum bankavaxtabréfa. VísitöZubréf. Vísitölubréfin eru með 5y2% vöxtum og verða dregin út á 15 árum. Á hvert bréfanna er skráð sú vísitala framfærslu kostnaðar, sem í gildi er, þeg ar viðkomandi flokkur er opn aður, en við útdrátt verða bréfin endurgreidd eiganda með þeirri hækkun fram- færsluvísitölunnar, sem orðið hefir frá útgáfu þeirra. Fyrsti flokkurinn, sem nefnist B- flokkur 1 og nú verður gefinn út, verður með grunnvísitöl- unni 173, sem er framfærslu vísitala fyrir nóvembermánuð. Er ekki gert ráð fyrir, að þess1 flokkur verði opinn nema 1— 2 mánuði, og er ólíklegt, að til sölu verði af honum meira en —10 millj. kr. Það má því búast við, að eftirspurn eftir bréfunum verði mehi en hægt verður að fullnægja. Útgáfa hinna skattfrjáZsu vís'tölubréfa er áre'ðanlega merkilegasta nýmæli á þessu snmv'nnumál og aukmn þátt ur sam vinnumanna í verzlun höfu,ðstaðar'ns hefir e'nmitt V'r'ð mjög á dagskrá með bæjarbúum að undanförnu- Fundurinn liefst kl. 2#,30, en ?ð lokiruii framsöguræðu Erlendar verða almennar um ræður út frá er»nd' framsögu manns. sv'ð' hér á landi um langt skeið. í fyrsta s»nn er nú reynt að búa svo um hnút- ana, að beir, sem spvra með kaupum á verðbréfum, verði tryggð'r gegn áhættum verð bólgunnar. Hvenær sem vís' tölubréf verða dregin út á næstu 15 árum, fá eigendur þeirra endurgre'dda sömu upphæð x raunverulegum verðmætum og þe»r láta nú af lxend'. Auk þess faZla þeim í skaut 5y%% vextir af nafn- verði bréfanna- Það er kunnara en frá þurfi að segja, að ótti manna við rýrnandi verögildi peninganna hefir meira en nokkuð annað staðið eðliiegum sparnað' ís- (Framhald á 7. síðu.) Síðasti dagur Kjar valssýningarinnar í dag er síðasti dagur af- mælissýningarinnar á verk- um Kjarvals í Listasafni rík isins, og eru því síðustu for- vöð að nota þetta emstaka tækifæri til að skoða verk Kjarvals.'Sýningin er opin til klukkan 10 í kvöld. Norðurleiðin vel fær Frá fréttaritara Tímans á Blönduósi i gær. Hér er allgott veður í dag og lítill snjór kominn. Vegir allir eru sæmUega færir. Á- ætlunarbílum gekk vel yfir Holtavörðuheiði og eins norð ur til Akureyrar bæði í gær og dag. Um allar sveitir hér í sýslunni er vel fært. — S. A. Stórhríð teppir ura- ferð í útsveitum Frá fréttaritara Timans á Hofsósi. Mikill snjór er nú kominn á jörð í útsveitum Skaga- fjarðar. Á Hofsós og í ná- grenni hefir snjóað svo mik-' ið, að ófært er með öllu efth1; bílveginum novður frá kaup- staðnum og þung færð á öðr um vegum út frá kauptúninu.! Mest var hríðin aðfaranótt | föstúdagsins Samfara hrið-! inni var mikill sjógangur, en 1 og hafði ekki í gærkvöldi frétzt um skaða á fé, eða mannvirkjum af völdum veð ursins. Nokkrir Norðfjarðarbátar voru á sjó í fyrradag, en voru komnir heilu og höldnu heim til hafnar er hvessti. Annar báturinn, sem slitn- aði frá legufærum sínum i fárviðrinu heitir Hafbjörg. Er hann 25 lestir að stærð. Rak hann á land innarlega við kaupstaðinn og náðist bátur inn fljóttr út aftur og urðu ekki teljandi skemmdir á hon um. Hinn báturinn, sem rak upp, heiÞr Freyr, liggur í fjör unni enn og var orðinn mik- ið brotinn og skemmdur í gærkvöldi. Rak hann á land utan við kaupstaðinn, eða skammt innan við hafnar- garðinn. Freyr er 17 lestir að stærð. Engin snjókoma var sam- fara bessu m'kla hvassviðri af norðvestri og r auð jörð á af norðvestri, og er auð jörð á Sæmileg lagneta- veiði í Þingvallav. Frá fréttaritara Tímans í Þingvallasveit. Þann 1. nóv. hófst veiði að frostin undanfarið hefir vatn ið ekki lagt, enda leggur það vanalega ekki f.yrr en upp úr nýári, nema aftakakuldar séu að haustinu. — G. K. Ekið á éppa yfir Núpsvötn Frá fréttaritara Tímans í Öræfum. Vötn eru nú með mmnsta móti og til marks um það má geta þess, að í fyrradag var ekið alla leið hingað á éppa. Gekk vel yfir Núpsvötnin, sem eru óvenju lítil. Hins veg ar er nú að frjósa og má þá búast við að vötn bólgni nokk uð. Annars eru menn að vona að bráðlega hlýni á ný. — S.A. Nýtt vikublað, Gestur, hef ur göngu sína um þessa helgi, og mun það framvegis köma út á sunnudögum. Blaðið er 24 síður i allstóru broti og flyt j ur greinar um margvíslegt efni. Hefst það á inngangs- orðum eftir ritstjórann, Bald ur Hólmgeirsson. Þá er grem um knattspyrnusnillinginn Puskas, tekið úr nýútkom- inni bók eftir hann. Grein um hryðjuverk á Vestfjörð- um. Nokkrar þýddar smásög- ur og auk þess framhalds- saga, neðanmálssaga, kross- g4ta og fleira. Blaðið er prýtt fjölmörgu* aayndum og er hið prýðilegasta að öIIuíkl frágangi. Forstjóri SIS flytur fram- söguerindi um samvinnumál Framsékarfélag Rvíkur lioðar til fundar það bjargaði, að engir bátar nýju í Þingvallavatni. Hefir voru á sjó er hríðin brast á. veiðin gengið sæmilega, en Bændur höfðu flestir tek- ‘ veitt er í lagnet. Þrátt fyrir ið fé sitt á gjöf fyrir hríðina

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.