Tíminn - 13.11.1955, Blaðsíða 7

Tíminn - 13.11.1955, Blaðsíða 7
259. blað. TÍMINN, sunnudaginn 13. nóvember 1955. Stmnttd. 13. nóv. • • Orugg heyverkun GEORGE V. ALLEN Varaníaiii’íkisráðlierra Bandaríkjaima, sem á að lægja öldurn- ar við Miðjarðarhaf. Hvert óþurrkasumar minn ir kröftuglega á þetta vanda mál. Áminningin er jafnvel stundum svo harkaleg, að heilar sveitir riða við. fslenzkur búnaður stendur eða fellur með því, flestu öðru fremur, hversu til tekst með fóðuröílunina. Margir bændur eru á móti Bjarti í Sumarhúsum og hans búiskapaiháttum. En þó að Bjartur gæti ekki annað en beðið meðan hann var að „míga úr sér andskotans ros anum“, eins og alltof margir bændnr gera enn í dag, þá var hans kennmg þetta: „Okkur liður vel meðan kindunum líður vel, og höf um nóg til alls meðan kind urnar hafa nóg til alls.“ Og þessi orð segja ef ekki allan sannleika, þá mikinn hluta, því þegar fóðuröflun- in bregst, þá er fjárhágur- inn í voða. Fyrir Alþingi liggja tvær til lögur varðandi heyverkun. Er önnur um ítarlegar rannsókn ir á nýjum heyverkunarað- ferðum, en hin um verðlækk- un á raímagni til súgþurrk- unar. Súgþurrkun heys hefir þeg ar verið reynd nokkuð hér á landi og víða gefið ágæta raun. í þurrkatíð flýtir súg- þurrkun ákaflega fyrir hey- skapnum. Það eitt er t. d. gífurlegur verkasparnaður að losna við síðustu breiðsluna. Og þegar þurrkar eru stopul- ir getur súgþurrkuntn ráðið úrslitum um það, hvort heyið næst án stórfelldra hrakn- inga. En svo koma þan sumur, þegar látlaust rignir í 40 daga og 40 nætur — og betur þó — eins og 1950 á Austurlandi og hér sunnanlands í sumar. Þá verður súgþurrkun með köldum blæstri harla lítils virði fj.lmennt, en kostnaður við hitun loftsins hefir reynst geigvænlega mikill til þessa. Votheysgerð hefir þekkst hér á landi í hálfa öld. Hún er auðveldust, þegar vel viðr ar og hægt er að koma hey- ihu inn grasþurrn, en þó einnig framkvæma.nleg í vætutíð. Halldór á Hvann- eyri orðaði þessa staðreynd á sinn .skemmtilega hátt þann- íg: Bezt er að hirða grasþurrt í vothey, ef það fæst ekki þá er að taka því. Halldór var allra manna áhugasamastur um framfarir í búnaði, eins og kunnugt er, og hvatti bændur ósleitlega til að taka upp votheysverkun. Hefðu menn ekki verið svo varbúnir síðustu óþurrkasumrum, ef hans ráð hefðu verið meira metin í framkvæmd, en raun ber vitni. Bóndi einn í nágrenni Reykja.víkur byggði fyrir fá- um árum votheystum fyrir 1000 hesta, Turninn kostaði 45 þús. kr. Talið er að fóður- gildi þurrtöðu á óþurrkasvæð inu í snmar sé vart meira en helmingur á móti góðu .vot- heyi. Lætur þá nærri, að bóndi fái turn sinn borgaðan á þessu eina sumri, því vot- hey hans virðist vel verka'ð. Margar slíkar sögur hafa gerst, þótt þær séu samt allt of fáar. HeyverkMizfírvfíndfímálið er svo stórt, aö hvergi má til Bandaríski varautanríkisráðherr- ann, George Ailgn, kom nýlega með flugvéi ISf' Kairó. Opinberlega er svo látið fiéita'íaað hann sé á ferð um lönáíii fykir botni Mið- jarðarhafsins' tíl þeés að hafa tal af hinum ýmkð bSffdarísku stjórn- arerindrekum •• ög Kynna sér þau vandamál, será VegCurveldin verða þar að glírSa'^við. Ví Þó getur þaff VáJfe, dulizt nein- um, að för hansi stafar fyrst og fremst af þeim órólsika, sem vopna- kaupasamningur Rássers við komm únista hefir .va.kiði i Washington. Varla er þó hæglr affisegja, að þess- ar áhyggjur . snúisfi'- eingöngu um vopnakaupin sjálf»raS5a rætt sé um það, hversu margárfffallbyssur Eg- yptar fái fyxir haærn bómullar- farm. Áhyggjur ’.-^Vesturveldanna stafa fyrst og frraöst af þvi, að menn eru sannfceríift um, að sendir verði rússneskir s#fræðingar til þess að fylgjast meS: og kenna Eg- yptum meðferð hinfia nýju tækja. Þessir Rússar munt?»þá verða komn ir ískyggilega næjsti .Súezsvæðinu, og það sem þó r veldur ef til vill mestum áhyggjunr, er það, að þar munu ekki- verða á feið sérfræð- ingar einh’ saman, heldur munu þeirra á meðal verða slungnir á- róðursmenn rússneska kommúnista- flokksins, sem kuima vel til verka á sínu sviði, og vita fyllilega, hvern- ig þeir helzt eiga að koma á ó- ALLEN þá hefir hún enn ekki reynzt þess megnug að halda aftur af ásókn fcommúnista. Einmitt nú upp á síðkastið birta blöð Vesturveld- anna æ fleiri fréttir frá landsvæð- um Frakka í Noröur-Afríku, þar sem kommúnistar standa aö baki mörgum þeim uppþotum, sem mest um blóðsúthellingum hafa valdið. Þegar við það bættist, aö svo virt- ist sem Rússar væru að ná fót- festu meðal Egypta, þá varð það til þess að taugaspennan komst á hástig í Washington. Nú er eftir að koma í ljós, hvort samkomulagi milli Egýpta og Vest- | áhrifavald Allens utanríkisráðherra urveldanna, og draga Egypta með þvi nær hinum kommúnistísku rikj- um. Ef Rússum tekst að koma fram vilja sínum í þessum málum öllum, eygja menn þann möguleika, að varnarkerfi lýðræöisþjóðanna í hin um nálægari Austurlöndum verði í mikilli hættu. Brezki sendiherr- ann hefir þegar skýi’t Nasser frá því, hversu alvai'legum augum menn í London líti á samkomu- lag hans við kommúnistaríkin, því veröur þó ekki á móti mælt, að enn meiri athygli vekur för hins bandaríska varautam'íkisráðherra. Menn geta einnig þannig að orði komizt, að ástandið í Egyptalandi hafi valdið enn meiri áhyggjum í Washington en i London, og þar líta menn einnig svo á, aö Vest- urveldin hafi átt sinn þátt í að málin réðust svo sem fór. Það var aðallega vegna kröfu frá Bandaríkjamönnum, að Bretar tóku þá alvarlegu ákvörðun að draga til baka allt lið sitt frá Súezsvæðinu, og það er mjög eðlilegt að líta á - þessa kröfu Bandaríkjamanna sem einn lið í þessum málum öll- um. Á stríðsárunum og eftir þau tóku Bandaríkjamenn að berjast ákaflega gegn öllu,. sem þeim virt- ist bera keim af nýlendupólitík eða yfirgangi. Það voru áhrifamikil öfl í Bandaríkjunum, sem litu svo á, að bezta leiðin til þess að skapa betra samkomulag við hin komm- únistisku ríki væri að vinna full- an bug á nýlendustefnunni. Þessari stefnu var fyrst beitt í Indónesiu og síðar í Egyptalandi og frönsku landsvæðunum í Norður- Afríku. Menn verða að viðurkenna, að þótt þessi stefna sé fyllilega réttmæt og mannleg í alla staði, nægir til þess að koma Nasser til að hugsa sig um, áður en hann gengur lengra á þeirri braut, sem hann þegar hefir lagt inn á. Ef til er maður í V/ashington, sem hefir minnstu möguleika til að hafa áhrif á hinn egypzka byltingarfor- ingja, þá er það George Venable Allen. Þrátt fyrir það, að hann er enn ungur að árum, hefir hann þegar um margra ára bil verið sá maður í utanríkisþjónustu Bandaríkj- anna, sem mest hefir orðið ágengt í því að setja niður deilur. Hann er maðurinn, sem jafnan virðist hafa oliu til að hella í öldurót stjórnmálabaráttunnar. Hann gekk inn í utanríkisþjón- ustuna, ekki sein skrautlegur hálf- pólitíkus, heldur sem menntaður diplómat. Fyrsta frægðin, sem hann ávann sér, var í sendiherrastöðu í Teheran. Það vakti á sínum tíma mikla athygli í Bandaríkjunum, er hann var settur yfirmaður banda- rísku áróðursstöðvarinnar „Rödd Ameriku". Beztu meðmælin, sem hann gat fengið, voru þau, að Rússar settu óðara á stofn 200 há- vaðastöðvar til þess að reyna að trufla útvarpssendingar hans. Þctta var allt undanfari þess, að árið 1950 var hann tilnefndur sendi herra Bandaríkjanna í Belgrad, og hann átti mikinn þátt í að skapa ný viðhorf í Balkanmálunum. Á þessum árum hlutu menn að líta á Allen sem sérlega handgeng- inn Truman forseta. Menn litu á hann sem einn þann mann, er kunnugastur væri í hinum innsta hring bandarískra stjórnmála. Það hafði þó ekki þau áhrif, að Eisen- hower forseti setti fyrir sig að taka í sína þjónustu þennan vana og þjálfaða stjórnarerindreka. Fyrst gerði hann Allen að sendi- herra í Nýju-Delhi, og síðan kall- aði hann hann heim til þess að taka við hinu mikilvæga embætti varautanríkisráðherrans, en í því embætti hefir Allen fengið sín erfiðustu viðfangsefni til þessa. Hann er sérstaklega amerískur í framgöngu. Honum liggur ekki hátt rórnur, hann ber jafnan litrík, hand máluð bindi, sem menn hljóta að taka eftir strax í fjai'lægð. Hann er hljóðlátur „Jankí“, sem hefir að baki sér forna menningu. Þeir í Moskvu eru vafalaust farn- ir að líta í kringum sig eftir há- tölurum til þess áð trufla áhrif hans í Kairó. Barátta fröraskis stjórnarinn- ar fyrir éáfengum drykkjum Franska st.iórnin hefir skipulagt sérstaka baráttuað' ferð til að fjarlægja áfenga drykki úr veitingahúsum, en skapa eftirspurn eftir drykkj um, sem hafa minna en 1% af áfengi. Einkum er þetta miðað við unga fólliið. Bernhard Lafay, hilbrigðis málaráðherra, hefir komið á sérstakri hreyfingu í þessu skyni, og er merki hennar rauður, hvítur og blár miði, sem límdur er á flöskurnar. Það ér aðalvopnið í barátt- unni. Ráðherrann segir, að hann telji heppilegra til á- rangurs að segja við fólkið: „Drekkið merkta drykki,“ heldur en „drekkið ekki á- fenga drykki“. Hann heitir á blöðin að stýðja stjórnina í þessu efni. Þessir flöskumiðar verða sendir öllum verksmiðjum í landinu, sem framleiða þessa drykki. Þeir verða settir bæöi á gosdrykki og ávaxtadi’ykki. Takmarkið er að slá til hljóðs spQrra tið leysa það. Sam- hliðfí ræktun laudsins er ör- ugg- heyverkun ítumskilyröi fyrir tvaustum búnaði. Það þarf að fyZgjast gfíwmgæfi- Zega með öllum nýjnngum á þess’u sviði, og koma á framfæri þeim, er henta ís- lenzkwm síaðháíium. Súgþurrkun þarf að efla með ráðum og dáð. Og síðast en ekkí sízt: V>nna þarf af margfölCHnn lcrafti að a^/kinnt voílieys- gerð, því þfíd er öruggasta leiðin, sem nú er þekkf, íil bjargar á hæfíutímwm ó- þwrrkanna. fyrir óáfengum drykkjum, segir ráðherrann. Hann telur litla von um að ná miklum árangri í þessu efni meðal eldra fólks, en þessu’ sé einkum beint til æskulýðsins, og hann hvattur til að drekka aðeins óáfenga drykki. Þá ræddi ráðherrann nokk uð um áfengisnautn þjóðar innar. Hann sagði að neyzlan væri þrisvar sinnum meiri en i Bretlandi. Samband milli andlegrar veiklunar hjá börn um og áfengisnautnar for- eldranna er fullyrt að sé í 50% af slíkum tUfellum, en talin sennileg í 75% af völd um áfengisnautnar. Þá er mikið af hjónaskilnuðum af völdum áfengisins. Um 53% af afbrotum unglinga er af sömu orsök. Af sömu ástæðu eru 42% af öllum slysum í Frakklandi bæði slys við vinnu, umferðaslys og slys í hernum. Ríkið eyðir 215 billj ónum franka árlega vegna á fengisins, en skattar á aíeng um drykkjum eru 62 bi’.Ijónir franka. Af þessu sést, að hannig er komið í Frakklandi, þar sem frelsið er mest í áfengismái um og þjóðin „kann að drekka“. Frá skrifótofu Áfengis- varnarnefndar Akureyrar Hftetum hnekk „Nú stofnum við ágætan stjórnmálafl og stýfum hismíð frá kjarr Þetta vísuupphaf er eig1 einum forustumanni Þj varnarflokksins og sagt k\ ið í mo<rjgunljÖma þeim, flokksmyndun þessi varp íslenzkan stjórnmálahinú i á sínum tíma. „Stýfingin“ i ir nú staðið í nokkur missc en „Kjarnar“ látnir á þry' ganga öðru hvoru í flokk - blaði — og skjalaparti Alþir: - istíðinda. Við eldhúsumræður í þir. - lok s. I. vor bar „Kjarr þessa nokkuð á góma, hrifnmg hlustenda var minnsta Zagi. Þetta fur skipstjórnarmenn Þjóðvarn og hafa þeir ei, það sem af þingi, flutt tUlögur um st - veldaráðstefnu, né held sýslað við brotajárn. Aftur á móti hefir nú að f- stuðlan sömu fundizt „E>: leiðin, sem fær er“, og þetta í fyrsta skipti, að stjó málafZokkur ber fram heild tillögur um það, hvaða töku skuli beita tU þess að forc a fjárhagshruni“. Við aðgæzlu reynist mik? ’ hluti tiIZagnanna almennt t; t. d. um „eflingu atvinnuv anna“ og „að auka verðmæ sjávarafurða með auknv fiskiðnaði“, en að þessu málum hefir verið kappsar lega unnið víðs vegar um la um árabh — og hvergi lát sbr. bátabyggingar og iðj - vera, ræktun og véZakaup. Hér er þó einnig kve? fastar að og næstu viðfan' efni afmörkuð- Lagt er til, r fella niður söluskatt og a nema bátagjaldeyri, togar~ gjaldeyri og annan hliðstæð- stuðning við útflutnmgsfrar: leiðsluna. Ekki er Zjóst af hinum liðum tillagnanna, hvaða r. stafanir fylgja skuli niðurfc ing söluskattsins, er kcs mundi ríkissjóð töluvert annað hundrað miIZjónir. Hi vegar má nokkuð í þetta rá ' af afstöðu hinna tveggja þ! manna Þjóðvarnar t*l fjé lagaafgreiðslu undanfarin r Hún hefir í stuttu máli ve? sú, að fylgja öllum tillögv tiZ hækkunar gjalda, en ve' ’ er í öflun tekna, svo ekki : meira sagt. Með öðrum orðum: E>: snarasti þáttur baráttunn gegn fjárhagserfiðleikunv skal vera: Takmarkalar tekjuhallabúskapur hjá rík: sjóði! Niðurfelling stuðnings v’ útflutningsframleiðsZuna svo að mæla með lögboðnu félagastofnunum viðkoman. aðUa! Svona eru stórir hlut stundum e>nfaldir! Skömmu eftir að flokksbl ið birti viðreisnartilögur þc ar, var frá því greint í sar blaði, að það væri „sannms fZestra, hvar í flokki sem þí standa“ að lausnin væri fur; in. Nú er stundum hægara r kenna heilræðin en halc" þau. Þetta skildu Þjóðvama menn. Miðstjórn þeirra t Ijóst, að „eina leiðin“ notr svo bezt að hún sé farin unc3 Zeiðsögn þeirra, „sem eir göngu hafa hagsmuni þjóð' heildarinnar fyrir augun „Þess vegna lýsir miðstjórr yfir því, að flokkurinn sé rei búinn til að taka þátt í myn' un þingmeirihluta til r hrinda þessum ráðstöfunur- framkvæmd“! (Frjáls þjóð, okt. ’55). Gömlu metm þeirra Björr: Framhald á 10. síðu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.