Tíminn - 13.11.1955, Blaðsíða 12

Tíminn - 13.11.1955, Blaðsíða 12
£ SýsiStig Guðmundar frá IVSiðdal Málverka- og höggmyndasýning Guðmundar Einarssonar frá M»Ödal, sem cpnuð var í L»stamannaskálanum í fyrradag, hefir verið mjög vel sótt og sjö myndir hafa þegar selzt- Sýningin verður aðe»ns op»n tíu daga, og er fólki einkum bent á að sækja sýnmguna meðan bjart er á dag»nn. Myndin hér að ofan heitir FjalZavatn og er frá Grænlandi. iDelSur ráðherranna i | Genf magnast enn Geta ekki koinið sér sainan 11111 sameigin- lcga yfirlýsingn um störf ráðstcfnamnar Genf, 12. nóv. — Utanríkisráðherrar fjórveldanna i'æddu enn afvopnun í dag, en samkomulag varð ekkert. Ekk» náð»st heldur neitt samkomulag um same»gmlega yfirlýs»ngu, en ráðherrarn»r fóZu bó nefnd sérfræðinga að reyna að berja saman yfirlýsingu fyr»r þe»rra hönd um störf ráðstefhunnar. Ráðstefnunni lýkur á miðvikudag, en á mánudag halda ráð- herrarnir fund og ræða sambúð austurs og vesturs. Lækoisbiðlaun og Frjáls þjóð Þeir Frjálsþýðingar eru ákaflega góðgjarit‘r menn og vel þenkjandi og leggja ætíð allt út á betr» veg — jafnvel fyri? póZitískum andstæðíng um. Þessi gullvægi e'ginleiki vilUr ekki á sér hcimildir í smáklausu fi'aman á blaði þeirra, sein út kom í fyrra- dag, og nefnist „Á biðlaun- um í dánarheimum". Þeir liöfðu komið auga á það í f járlagafrumvarpxnu, að þar er sérstakur Zz'ður tilfærður sem biðlaun t»I nafngreinds læknis. Þeir sáu þegar, að þetta var nafn læknis, sem dáinn er fyrir nokkrum ár- um, og kom alls ekki t*l liug ar, að tzl gæti verið annar læknir á lífi með sama nafni. SZógu þeir því þegar föstu, að ríkið væri þarna að greiða dánum manni biðlaun — annað komst alls ekki að í huga þeirra. — Áhugi þeirra fyrir að halda þessu góðverki ríkisins á loft var svo mikill, að það hvarflaði ekki að þeim að efast um þetta. Ilins vegar verður að hryggja þessa dánumenn með því, að b»ðZaun þessi eru greidd lækni, sem verið hef »r sjúkur nokkur ár cg átti að alnafna starfsbróöur, sem látinn er. Sæmilegur afli á Stykkishólmsbáta Frá fréttaritara Tímans í Stykkishólmi. Róðrar eru nú stundaðir héðan frá Stykkishólmi á þremur bátum. Einn bátanna er með lúðulóð og veiðist sæmilega. Koma bátarnir að með þetta þrjár og upp í fjór ar smálestir í róðri. — K. G. Hátíðin hefst sunnudaginn 4. des. með því, að haldinn er framhaldsaðalfundur Tón- sWáldafélagsins, og eru mikl- ar ályktanir í undirbúningi. Þann 5 des. eru kirkjutónleik ar í dómkirkjunni. og verða þar íeikin orgelverk eftir marga höfunda, auk þess verða sungin kórverk. 6. des. halda „Fóstbræður" og Karla kór Reykjavíkur hljómleika og verða sungin lög eftir fjöl marga íslenzka höfunda. Kam?ner7?iúsík-tó?íZe?kar. Ráðherrarnir héldu yfir- litsræður í dag um afvopn- unarmálin. Sagði McMillan, að enginn ágreiningur væri um markmið heldur leiðir. Allir vildu afvopnun. Vestur- veldin teldu höfuðatriði að tryggð væri svikalaus fram- kvæmd þess samnings, sem gerður verði. Molotov lagði ermúsík-tónleikar í Austur- bæjarbíói og verða þar flutt1 mörg verk. En daginn eftir verða hljómsveitartónleikar í Þjóðleikhúsinu. Ríkisútvarpið og Þjóðieikhúsið hafa heitið stuðningi sínum við hátíð þessa, en framkvæmdastjóri hátíðarinnar er Skúli Hall- dórsson. Föstudaginn 9. des. a að liúka hátíðinni með sam sæti, þar sem verði eingöngu leikin íslenzk danslög. 10. ára afmæli Tónskáldaféilagsins var 25. júlí síðastliðinn og voru þá mynduð samtök um að undibúa sem hins vegar höfuðáherzlu á hvað banna skyldi og nefndi bá fyrst kjarnorku- og vetn- isvopn. Stn'ðshætfa?? v»ð Miðjarðarhaf. Ráðherrar Vesturveldanna sátu á fundum í dag og ræddu hættuástand það, sem rikir í löndunum fyrir botni Miðjarð arhafs. Liggja fyrir þeim skýrslur séi’fræðinga og er- indi Moshe Sharetts, utanrik isráðherra ísraels. V-Þýzki herinn kominn á laggirnar Bonn, 12. nóv. — Stofnun vestur-þýzka hersins kom formlega til framkvæmda í dag, þegar Blank landvarna- málaráðherra afhenti við há- tíðlega athöfn 100 yfirmönn um í hinum nýja her, skilríki fyrir t»gn þeirra. Sagði hann við það tækifæri í stuttri ræðu, að skylda hiris nýja hers væri að verja rétt manna til að lifa frjálsir. Kvaðst hann vona, að þeir nytu trausts vestur-þýzku þjóðar- innar í því starfi. Sigmundur á Hamra- cudum látinn Sigmundur Jónsson, bóndi á Hamraendum, sem lézt fyr ir skömmu, var jarösunginp í fyrradag. Þessa ágæta bónda Tónlistarhátíð haldin með íslenzkum verkum 10 ára afmæli Tónskáldafclagsins í tilefni af 10 ára afmæl» TónskáZdafélags íslands í byrjun komandi mánaðar gengst það fyrir tónlistarhátíð með flutn- ing» íslenzkra verka eingöngu. Þetta er í fyrsta skipti, að haldin er tónlistarhátíð með íslenzkum verkum, en tilefni hátíðarznnar er auk þess, að á ncrrænu tónlistarhátíðinni í fyrra reyndist ofraun fyrir þá krafta, sem hér eru, að fZytja íslenzk tónverk auk annarra þeirra norrænu verka, sem Norræna tónskáldaráðið hafði ákveðjð að flytja skyld* á þessari hátíð, og þótti Tónskáldafélaginu íslenzka því sjálf- sagt að láta skyldur sínar gagnvart gestunum sitja fyrb öZlu. rækilegast verður nánar minnzt hér í oíAor Faure fær enn traustsyfirlýs- ingu fulltrúadeildar þingsins ajþujgr-ru; Saint tvísýnt, livort kosningar vcrða í dcs. París, 12. nóv. — Úrslit atkvæðagreiðslunnar í frönsku fulltrúadeildinni, sem fram fóru síðdegis í dag, urðu þau, að stjórn Faure hlaut traust þingsins með 285 atkvæðum gegn 247. Krafan um traust, sem Faure bar fram s. 1, fimmtudag, var I sambandi vZð lagafrumvarp stjórnarinnar pm kosningar í næsta mánuði, og skyZdu hlutfallskosningar viðriafðar, én sú breyting gerð á lögunum frá 1951, að sameiginlegar lista- kosningar eru bannaðar. . Q ' Þetta er í fjórða sinn á tæp um mánuði; stjórnin fær sam þykkta traustsyfirlýsingu. Frumvarpið um kosningarn- ar var sámþykkt fyrir um það bil hálfum mánuði í fulltrúa deildinni, en efri deildin lýsti s»g andvíga frumvarpinu, og gerði á því þá breytingu að tekin skyldxx upp einmenn- ingskjördæmi. Fór því frum- varpið aftur til fulltrúadeild arinnar. Ekki séð, hver?z?g fer. Samkv. stjórnarskránni get ur efri deildin endursent full trúadeildinni frumvörp þrisv ar sinrium, en haldi fulltrúa- deildin fast við fyrri sam- þykktir sínar, verður frumv. þá að lögum. Neiti efri deild- in þessa réttar síns, hlýtur svo að fara að ekkert verð» af kosningum i desember, því að þessar sendingar aftur og fram eru tímafrekar. Frétta- ritarar í París eru ekki í nein um vafa um, að andstæðing- ar forsætisráðherrans. og þeirra fremstur er flokksbróð ir hans Mendes-France, muni gera sitt ítrasta til að eyði- leggja áform Faure með bess um hætti. Góður afli í Siglufirði Undanfarna daga hefir ekki gefið á sjó hjá Siglu- fjarðarbátum, fyrr en í fyrri- nótt, að vélbáturinn Bjarni Ólafsson komst út í róður. Lagði hann línuna skammt út af Siglufirði, en fékk samt um 7 lestir í róðrinum. Bát- urinn er 35 lestir og hefir afl að ágætlega í haust. Skipstj. og jafnframt eigandi bátsins er ungur Siglfirðingur, Jón Sveinsson. Erlendar fréttir í fáum orðum □ Utanríkisi'áðehrra Saudi-Arabíu hefir lagt til við Breta, að nýr gerðardómur fjalli um deilu þeirra varðandi eignarrétt á olíulindum, sem fundust fyrir nokkru síðan. □ Frú Coty, kona Rene Coty Frakklandsforseta andaðist f gær. Hún y.ar .69 ára .að aldrj. □ Pakistan hefir mótmælt því við Afganistan, að flugvélar þaðarx hafi hvað eftir annað flogið inn yfir landamæri Pakistan. □ Brezka herstj'órnin á Kýpur heitir hverjum þeim, sem getur sagt til um falin vonn á eynni, háum fjárupphæðum í launa- skyni. Góður síldpfli Sandgerðisbáta Frá fréttaritara Tímans í Sandgerði. Fimm bátar halda enn á- fram síldveiðum í Sandgerði og afia vel, þegar gefur á sjó. Þegar bátarmr reru síðast var afli að vísu heldur minni, en þá hafði verið að undan- förnu. Daginn áður voru tveir bátanna hvor um sig með um 200 tunnur úr lögninni. Voru það Muninn II og Guðbjörg frá Norðfirði. Gæftir eru hins vegar farn ar að verða'nokkus tregar og hafa bátarnir ekki getað róið i tvær nætur. Síidin, sem aflast, er stór og falleg og er ýmist söltuð eða fryst til útflutnings fyrir Póllandsmarkað. Bátarnir láta reka í Miðnessjó. Stjórnmálanámskeið Fram- sóknarmanna sett í gær í gær var stjórnmálanámske»ð Framsóknarmanúa sett meíð kaff»samsæti í Tjárnarkaffi. í dag hefst námske»ð»ð í skrif- stcfu Framsóknarfélaganna í Edduhúsinu kl., .2. ýerður þá fyrst rætt nánar um skipuZag námskeiðsins og síðan flytur Gísl» Guðmundsson, alþing»smaður, er»ndi, uip. sögu Fram- sóknarflokksins. Eft»r það hef»r einn námskeiðsmanna frám- sögu um skemmtánalíf og eftir það verða umrsgður. t|G; í samsætinu í gær voru margar ræður fluttar. Þeir, sem töluðu, voru; Þrá inn Valdemarsson, erindreki, Bjarni V. Magnússon, formað ur F. U. F., Björn Guðmunds- son, skrifstofustjóri, Ólafur Jóhannesson, prófessor, Hann es Jónsson, félagsfræöingur, Rannveig Þorsteinsdóttir, lög fræðingur, Jón Skaftason, lög fræðingur og ur Hjálmai-sson, alþingismað ur. Var gerðifr jnijög,;; góður rómur að iháli' rgéðúmáxíha. í dag halda fundir .áfram, annars verður dggslqrá tíVers fundar getið hér .1 blaðinu. Ungir Framsóknarmenn em hvattir til að mæta og taka þátt í umræöum, e* rætt verður um hin margvísleg- ustu málefni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.