Tíminn - 13.11.1955, Blaðsíða 4

Tíminn - 13.11.1955, Blaðsíða 4
wAm'>v<-i: j.rj.&h’*'»• r% TÍMINN, sunnudaginn 13. nóvember 1955. .Astíá Q\ií' 259. TjTáf erlendum bókamarkaði Sigurður Þorsteinssön bóndi í Hólsseli á fjöllum, f. 14 .marz 1862, d. 26. okt. 1955 Tímanum hafa. borizt nokkrar bækur frá dönskum bókaforlögum, og verður hér getið nokkurra þeirra. Sneens tiger: Sjálfsævisaga Tenzings, sem gekk á Everest, rituð af J. R. Ullman. Útg. Det Schönbergske Forlag, Köben- havn 1955. Öllum er frægðarsaga Hillary og Tenzings í fersku minni, er þeir sigruðu hæsta tind jarðar. Ástralíu maðurinn heíir ritað sína sögu og Hunt ofursti sögu a’ls leiðangurs- ins, og hefir hún komið út á Is- lenzku. Hér kemur saga hins glaða og þrautseiga Tenzings — sherp- ans — sem ekki átti minnstan þátt í sigrinum. Hún er rituð eftir Tenz- ing af kunnum fjallgöngumanni og rithöfundi, Ullman, og prýdd fjöl- mörgum ágætum myndum, prent- uðum á sérstakan myndapappír. Bókin er sériega vönduð að öllum frágangi og hin skemmtilegasta. Er þar sagt frá mörgum leiðönjrum í Himaiaja, þar sem Tenzing hefir verið leiðsögumaður og síðast en ekki sízt Everest-leiðangrinum, sem leiddi til mesta fjallgöngusigurs, sem enn fara sögur af. Katarina den stores Erindr- inger, búið til prentunar af Dom- inique Maroger. Útgefandi Hans Reitzels Forlag, Kaupmanna- höfn 1955. Saga Katrínar miklu hefir löng- um þótt forvitnileg til lestrar og komið út í mörgum myndum. Eftir dauða hennar fannst innsiglað um- slag, sem hafði að geyma hand- ritið af þessari bók, sem komin er út í danskri þýðingu. Endurminn- ingar þessar eru frá árunum 1729— 1759, en Katrín mikla lézt 1796. — Minningar þessar eru mjög berorð- ar og fjaila um einkamál og ásta- líf hinnar miklu drottningar. Hand- rit þétt’a föl hún Páii syni sínum við dauða sinn, en það varð hon- um allmikið reiðarslag, er móðir hans gaf i skyn í minningum þess- um, að Pétur hinn þriðji eigin- maður Katrínar væri ekki faðir hans. Handritið var lengi geymt undir lás og loku, en þó nokkru siðar afrituö af því eintök, sem gengu um í hirðum keisara og kon- mra. Nikulás Rússakeisari, sem kom til valda 1825, lét þó leyni’ög- reglu sína leita þessara afrita og brenna þau eintök, sem til náðist. Frumritið, sem skrifað var á frönsku Martröð minning- anna — ný Regn- bogabók Regnbogaútgáfan hefir ný lega sent frá sér nýja bók er nefnist Martröð minninganna — kvikmyndasaga eftir Willy Corsari. Kvikmyndin hefir notið mikilla vinsælda og mun verða sýnd hér á landi áður en langt líður. Sagan er sögð mjög spennandi eins og aðrar sögur þessa höfundar, og bókin er gefin út í hinu handhæga og smekklega formi Regnbogabókanna. er nú geymt í ríkisskjalasafninu í Moskvu. — Bók þessi hefir þótt sem skemmtilegasta ská’dsaga. Hana pr; ða í dönsku útgáfunni skemmtilegar teikningar eftir Preb- en Zahle Ikke som en Fremmcd, skáld- sa a eftir Morton Thomson. Út- gefandi Det Schönbergske For- lag. (heft 29,75 d. kr., i bandi 37,50 d. kr.) Þessi ameríska læknaskáidsaga er tvö stór bindi í dönsku útgáf- unni. Hún kom út í Bandaríkjun- um snemma árs 1954 og rann á nokkrum vikum vpp í efsta sæti á sölulistanum. Því sæti hélt hún allt árið 1954 og nokkuð fram á þetta ár. United artists tryggði sér þe ar kvikmyndvr.Vttinn að sög- unni og nú i haust sendir félagið frá sér stóra kvikmynd af sögunni með stórstjörnunum O’ivia de'Hav- illand. Robert Mitchum og Frank Sinatra. Þetta er áhrifamikil saga af bar- áttu ungs manns, sem vildi verða læknir. Hann brýzt áfram úr fá- tækt bernskunnar, nær markí sínu og jafnvægi í lífinu efiir márgar raunir. Sar an mun vafalaust falla þeim vel í geð, sem una. sér bezt við læknaskáldsögutr, endh töldu bandarískir gagnrýnendur, að þetta væri að líkindum bezta læknaskáld saga, sem skrifuð hefði verið þar í landi. Glimt fra Barndommen. Út- gefandi Hans Reitzels Forlag 1955. í þessari bók segja nokkrir kunnir Fyrir skömmu er lokið knattspyrnukeppni milli bif- reiðastöðvanna í Reykjpvík og tókn þátt í henni B.S.R., Borgarbílastöðin, Bæjarleiðir og Hreyfill. Bifreiðastjórar á Hreyfli báru sigur úr býtum danskir rithöfundar frá ævintýrum sínum og atburðum á barnsaldri, einkum þeim atvikum, er örlögum hafa ráðið í lífi þeirra. Meðal höf- unda má nefna: H. C. Branner, Ove Abilgaard, Hans Kirk, William Heinesen og Halvdan Rasmussen. skemmtilega skrifaöar og gefa góða persónulýsingu á höfundinum. Min Faders Jord. Ljóð eftir Arne Bögh Larsen. Útgefandi Det Schönberskske Forlag. Þetta er lítið kver, sem hefir að geyma nokkur órímuð og nafnlaus ljóð, ailsérkennileg. Þessi höfundur hefir gefið út nokkrar ijóðabækur áður og hlotið allgóða dóma. Farlig Sonimerleg. Skáldsa; a eftir Francoise Sagan. Útrefandi Det Schönbergske Forlag. Francois Sagan var aðeins 18 ára, er þessi skáldsaga kom út i Frakk- ’andi í fyrra og vakti bókin mjög mikla athygli fyrir sérstæðan frá- sagnarhátt og nýstárlegt- efnisval. Bókin var þerar þýdd á ýmis tungu mál og vakti hvarvetna sömu at- hygli. Þetta er ofur stutt saga, en geymir djúpan, sálfræðilegan skiln- ign. Jafnframt er sagan svo spenn- andi til enda, að einstakt er. Hún sýnir hvernig ungri stúlku tekst með ótrúleeum brögðum að eyði- leggja ástarsamband föður síns og heitkonu hans. Fyrir bókina hlaut höfundur Grand Prix — verðlaun gagnrvnenda, og í Frakklandi einu hefir bókin selzt í 250 þús. ein- tökum. AK. eftir að hafa leikið aukaleik við Borga.rbíiastöðina, en þess ar stöðvar voru jafnar að keppni lokinni, hlutu 4 stig hvor. Varð því að leika auka- leik og eftir að hann hafði verig tvíframlengdur sigruðu Hreyfiismenn með 3 mörkum gegn 1. Bæjarleiðir og B.S.R. fengu hvor stöð um sig 2 stig. Keppt vár um bikar, sem stéttarfélag bifreifSastjóra í Reykjavík, Hreyfill, gaf úl keppninnar og var bikarínn afhentur sigurvegurunum í ka.ffisamsæti, er keppendum var boðið til. Bifreiðastjórar á Hreyfli stofnuðu með sér knatt- spyrnufélag 25. ágúst 1949 ’og heitir bað, etos og að lík- um lætur, Knattspyrnufélag. bifreiðastöðvar samvinnufé- Ungur sá ég Sigurð kaupa sauði, niður um Vopnafjörð- — Gefst það oft úl harðra hlaupa. Hafði’ ann ei til margra Öllum þótti’ ann góður gestur, gagnyrtur og svaraber. Orðavals þó enginn prestur, en éinhvern veginn meiri hestur. en aðrir, svona inná sér. lœrdóms bar hann léttan mabnn, las þó margt um forna dvggð. En er hann gekk í svinnra salinn sáu menn ei betur vaíínn fulltrúann úr frjálsri byggð. FjaHabyggðin, íyrr og siðar, fóstrað hefir vaska menn. Þetta gera harðar hríðar og himinsælustundir bliðar. — Svona er hennar andi enn. Dæmin virtust sýna og sanna, sauðir þurfa fjallamerg. Var því háttur vitra manna, að velja kyngi landgæðanna til að setja byggð á berg. Sigurði varð hið sama að ráði, sauðunum hann trúði bezt. Anda þeirra hann unni, og dáði andlitin, og þangað ná,ði fórnin, sem hann færði mest. Sigurður réði sínu bóli svo, að öílum þótti vel. Það var sumpart sveitaskóli á selinu frá Víðirhóli, settur þar við sand og mel. Undrast líka allir hlutu alit sem þarna komst á legg. Augu bóndans aldrei’brutu yfirsýn, og gneistum skutu, jafnt á bæði sand og segg- Alltaf gekk hún önnur brýna yfir daginn hvern sem leið. Það var líka um sauði sína, sem hann hirti, oglét þá skína hátt, á móti Herðubreið. Gætti’ ann fyrir grand- hyljunum, gusti og hríðum, fénaðar. Sára hvarma úr sand- byljunum, sámliti af andkyljunum, sáu menn á braut hann bar. Gestir mættu góðviljanum. GeÚð heyrðist víða um það: — Kostaval í kjallaranum — kringlóttar í handraðanum — flaska á einum felustað. Flestir þetta mega muna; — margur kom til Sigurðar. Fannst þar öl'um frægt að una, fögur gleðin heyrðist duna, yfirhöfuð alls staðar. lagsins Hreyfils (ska.mmstaf að K. B. H.) Á sumrin hefir félagið gengizt fyrir regluleg um æfingum tvisvar í v}ku hverri og hafa þær að jafn- aði verið mjög vel sóttar, t. d. voru yfir 30 manns á einni æfingu félagsins s. 1. snmar. K. B. H. hefir frá stofnun og fra.m til þessa dags leikið samtals 63 kappleiki í knatt- spyrnu við ýmsa starfsmanna hópa, utanbæjar og innan. Alls hefir félagið sigrað í 37 þessara leikja, tapað 23 og gert 3 jafntefli, skorað 149 mörk en fengið á sig 99. Sl. sumar lék lið félagsins 11 Öllum þótti fagur forði fenginn þeim til nauðþuftar. Glaðari mann að gesta borði getur ei, og snjöllu orði, brá hann yfir birgðirnar. Sigurður var í sínu essi sæti’ ann yfir slíkri náð. Eigi hefðu Örn né Bessi, af honum náð, að taka þessi lundarmiklu ríkisráð. En hvort sína harma hýsti’ ann, hef ég ei til frásagnar. Innri glóðum aldrei lýsti’ ann, — innilega hendi þrýsti’ ann; það var óskin árnaðar. ! :.i •'. 't i ’ -Vl*•><'', . Sjálfurréði’ ann sinni skoðun, sagði hana vel og fljótt. Það var hvorki bann né boðun; — bara hafa enga loðun við það, sem er lágt og ljótt- Vildi einhver honum. henda hæðnissvör og glettnismál, öruggt mátti ’ann orði venda, — aftur nam hann skeyti . senda. þá voru þau stærra stál. . Aidrei lét hann af §ér frétta orðagjálfur, sjálfum glatt. Honum var nóg að hafá þétta: — Hver sem vúdi, sá hife rétta, og skyldugur að segja satt. Svo var hann tU s'inna gerða sem menn. kjósa lýða gram — Saga hans mun síðan verða sú, er mætti alla herða íslendinga í aldir fram. Áttræður, og aUra stafá11--- án, — og það vóru kosningar. Fýsti hann eigi flátt að skrafa, en fram úr þeim hann'vildi , hafa frambjóðendum framsóknar. Ef til vill mun enginn geta um hann þegar líður tíð. Sagan virðist fljótt um féta frá þeim, sem að höfðu að éta, yfir á soltinn launalýð. Sigurður! Mér er sár í huga sviftir þinn af FjöUunum. — Eigi getur Fúsa-flúga fundiö mér ’ið hljómvolduga þimb, í sauðabjöllunum. Finnst mér, þó að hverful hljóti heims að reynast gæðin flest. Sauðirnir í sínu móti, seinast muni verða af grjóti. — Þetta skUdir þú nú bezt. Merki þinna taustu tryggða taka Fjöliin heim tU sín. Frægja í safni sögudyggða- — Sauðakóngur norðurbyggða vertu sæll! Ég sakna þín. kappleiki, sigraði í 8 þeirra, ta.paði 2 og gerði 1 jafntefli. Knattspyrnufélagið var stofnað til þess að auka og örva íþróttaáhuga félags- manna og sjá þeim fyrir hollri hreyfingu og nokkurri útivist og hefir ja.fnan verið mikill áhugi ríkjandi innan félagsins. Til dæmis má geta þess, aö nú síðustu árin er knattspyrnuskórnir eru lagð- ir á hylluna yfir vetrartím- ann, þá eru teknar upp fim- leika- og handknattleiksæf- ingar og stnndaðar af Tcáppl Framh. á 11. siðu. Beinhákarl á fjörum Akureyringa Hér sést beinhákarlinn, sem rak á fjörur Akureyringa á dögunum. Hann er um 7 metrar á lengd, en slíkar skepnur verða allt aff 14 metrum aS sögn. Bifreiðastjórar Hreyfils sigursæiir í knattspyrnu Efrí röð frá vinstri: Ólafur Jakobsson, Gústaf Ófeigsson, Úlfar Magnússon, Anton Guðjónsson, Jóhann Runólfsson, Óskar Grimsson. Neðri röð frá vmstri: Brynleifur Sigur- jónsson, Jón Sigurðsson, Aðalsteinn Grímsson, Gísli Sigur- tryggvason, Vagn Kristjánsson. Margal þessar frásagnir eru einkar staupa vín, en ailra vild í gjörð. Benedzkt Gíslason, frá Hofteigi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.