Tíminn - 13.11.1955, Blaðsíða 11

Tíminn - 13.11.1955, Blaðsíða 11
259. blað. TÍMINN, sunnudaginn 13. nóvember 1955. ’-S’Ar Meiddur hestur' finnst ofan graslínu í Drápuhlíðarfjalli Messur á morgun Sambandssklp: Hvassafell fór frá Stettin 9. þ. m. áleiðis til Fáskrúðsfjarðar. Arnar- fell fór frá N. Y. 4. þ. m. áleiðis til Rvíkur. Jókulfell fór í gær frá Rvík til Vestmannaeyja og Austurlands- hafna. Disarfell lestar í Faxaflóa. Litlafell losar á Norðurlandshöfn- um. Helgafell fór 6. þ. m. frá Rvík áleiðis til ítaliu og Spánar. Egaa lestar í N. Y. 17.—19. þ. m. til Rvík- ur. Werner Vinsen lestar í Rostock. Ríkisskip: Hekla er væntanleg til Rvíkur um eða eftir hádegi í dag að vstan úr hringferð. Esja er á Vestfjörðum á Norðurlið. Herðubreið r í Rvík. — Skjaldbrið var á Akureyri í gær. Þyrill er á leið til Noegs. Skaftfell- ingur fór frá Rvík í gær til Vest- mannayja. Eyfirðingafélagið í Reykjavík heldur fund í Silfur- tunglinu kl. 9 á mánudagskvöld. Baiikavaxtabréf (Framhaid af 1. siðu). lendinga íyrir þrifum á undan förnum árum. Hann hefir emnig orðið þess valdandi, að alhr hafa viljað festa peninga sína í fasteignum td þess að tryggja þá gegn verðfalli. Vísi tölubréfin ættu að geta ger- breytt þessum hugsunarhætti. Sá, sem leggur fé sitt í kaup á þeim, er algerlega tryggður gegn rýrnandi peningagildi. Fjölda margir, sem nú leggja fé sitt i fasteignir, sem eru með uppsprengdu verði, geta komið þvi fyrir tryggilegar og á emfaldari og ódýrari hátt með því að kaupa vísitölubréf. í viðbót njóta þeir svo hins fullkomna skattfrelsis og und anþágu undan framtals- skyldu, sem hinum nýju bankavaxtabréfum fylgir. íbúðalánabréf. íbúðalánabréf veðdeildar- innar verða svipuð hmum fyrri bankavaxtabréfum henn ar, en þau eru flestum vel lcunnug. IJánstímin veröur þó I styttri, þar, eð þau verða dreg in út á 25 árum, og vexth hærri eða 7%. Loks verða bréf in algerlega skattfrjáls, eins og að oían getur. Þess er að vænta, að íbúðaláanbréfin verði talin heppheg fjárfest- ing af mörgum aðilum, þar sem þau eru með betri kjörum en nokkur venjuleg ríkis- tryggð verðbréf, sem í umferð hafa verið hér á landi. Eink- um má búast við, að þau henti vel í ýmsum sjóðum og stofn- unum, sem ávaxta fé sitt í verðbréfum. Sala bréfanna. Sala hinna nýj u bankavaxta bréfa hefst mánudaginn 14. nóvember, og verða þau tú sölu hjá Landsbanka íslands í Reykjavík og útibúum hans þar og á ísafirði, Akureyri, Eskifirði og Selfossi. Emnig munu nokkrir helztu verð- bréfasalar hér í bænum hafa þau á boðstólum, ehis og nán ar er frá greint í auglýsingum- Bréfin veröa aöems seld gegn staðgreiðslu, en frá kaup- verði þeirra verða dregnir vext ir frá kaupdegi tú gjalddaga, »ecn verður 1. mare n. k. Tisitölubréfin vee6a 1 tv«%n Frá fréttaritara Tímans í Stykkishólmi. Siðastliðinn fimmtudag voru tveir menn við fjárleit í Drápuhlíðarfjalli og fundu þá hest, sem hafði meiðst með notkrum ólíkindum. — Hesturinn var kominn upp í gróðurlaust land. Hesturinn hafði stigið ofan í bauk undan baðdufti og hafði baukurmn festzt við hægri framfót. Komiö var nokkurt sár á fótinn og hest- urinn allmikið haltur. Hér var um ótamið hross að ræða, en óhugsandi annað en það hafi náð þessu á fótinn ein- hvers staðar heim við bæ. Mönnunum tókst að ná hestinum og smokra baukn- um af fætinum. Það er óvenju legt að hestar leiti svo langt í fjöll, en líkur eru til að hrossið hafi fælzt í fyrstu og annað farið eftir því með ferðir þess. — K. G. Tvímenniiigskeppiil Bridgeffélags kvcnsta Tvær umferðir hafa nú verið spilaðar í tvímennmgs- keppninni og er röð efstu keppendanna þannig: 1. Rósa ívars—Sigr. Sig- geirsd. 257,5. 2. Ása Jóhanns- lóttir—Kristín Þórðard. 254. 3. Ingibj. Oddsd.—Margrét Jensd. 243. 4. Hulda Bjarnad. —Unnur Jónsdó. 240. 5. Anna Guðnad.—Þorgerður Þórar. 238. 6. Eggrún Arnórsl.—Krist jana Steingrímsdóttir 231,5. 7. Hanna Jónsd.—Sigr. Jónsd. 229. 8. Ásg. Einarsd,—Laufey Arnalds 228. 9. Hugborg Hjart ard.—Vigdís Guðj.d. 227,5. 10. Elín Jónsd.—Rósa Þorsteinsd. 224,5. 11. Ástr. Einarsd,—Dóra Magnúsd. 224,5. 12. Ásta Möll er—Eyþ. Thorarensen 224. 13. Anna Arad.—Laufey Þorgeirs dóttir 222,5. 14. Dóra Svem- bj.d.—Helga Thoroddsen 222. 5. 15. Herdís Brynj.—Þor- björg Thoriac. 221,5. 16. Ásta Guðj.d.—Jónína Loftsd. 220. Þannig lítur e’tt atriðið út. Ttigir listafólks skemmtir á kabarett íslenzkra tóna Sýiiingar hcffjast á fimmtudagmn kemnr Sýningar á nýjum revýu-kabarett íslenzkra tóna hefjast næst komandi fimmtudag í Austurbæjarbíói kl. 11,30 e. h. Að þessu smni nefnist fjöUistarsýnmgin „Eitthvað fyrir alla“, og mun það vera sannmæli. Stjórnandi fjölUstarsýningar- innar er Jan Morávek hljómsveitarstjóri. Lothar Grundt hefir málað leiktjöld með nýju sniði og þannig að hægt er að sk’pta fljótt um, en sex svið verða nctuö. | Hver dropi af Esso smurn | ingsolíum tryggir yður há | marks afköst og lágmark.* viðhaldskostnað (Olíufélagið hi. Slml 81600. Meðal þeirra, sem koma þarna fram, eru Þuríður Páls dóttir og Jón Sigurbjörnsson, er syngja tvísöng úr þekktum bandarískum óperettum, Lár us Pálsson og Brynjólfur Jó- Cffeéli Æt lllllllllltlllllllllllllllllUllllltllUII 1111111111111111111111111«. Bætí viÍS Kjartan Bagnai”S (Framhald af 6. slðu.) Bretum og Bandaríkjamönn- um. Þegar þingið hefir starf- að um það bú hálfan mánuð, taka nefndir þingsins til starfa, en aðalstarf þingsins fer fram i nefndum., Hvernig var andinn á þing- inu? Ég myndi telja, að ræður þeirra beggja Molotovs og Dullesar hafi verið sérstaklega eftirtektarverðar fyrir þá sök, hvað fram kom í þeún mikú sáttfýsi og samkomulagsvilji, og er það mikil breyting frá því sem var á þinginu 1949, en þá var ég um tveggja mánaða skeið á vegum samtakanna í Lake Success. TU marks um þá bjartsýni, sem rikir nú með al Sameinuðu þjóðanna má geta þess, að nú er tahð, að teknar verði í samtökin marg ar þær þjóðir, sem búíð «r se ofan í æ að neita um upp- töku. Eru einhver ný áform uppi ur stærðum, 1 þúsund krónur og 10 þúsund krónur, en íbúða lánabréfin í þremur stærðum, 1 þúsund krónur, 10 þúsund krónur og 50 þúsund krónur. um starf Sameinuðu þjóð- anna? Að sjálfsögðu verður haldið áfram á þeirri braut, sem þeg ár hefh verið mörkuð, en nú eru uppi miklar raddir um, að Sameinuðu þjóðirnar hafi for göngu um alþjóðasamvmnu á sviði kjarnorkuvísinda. Hvað vildir þú að lokum segja um starfsemi Samem- uðu þjóðanna? Ég vildi einkum leggja á- herzlu á það, að þótt oft sé brösótt á sviði alþjóðasam- vinnu og oft syrti í álúm um friðarhorfur í heiminum, þá er það starf sem unnið er af Samemuðu þjóðunum í kyrr- þey á sviði barnahjálpar, tækniaðstoðar, hj álpar við flöttamenn og aðstoðar v^ð bágstatt fölk og vinna við út- rýmingu sjúkdóma svo mikú vægt, að það eitt réttlætir fylli lega starf þehra. Einnig er á allra vitorði, að þing sam- einuðu þjóðanna hefir oft átt mikinn þátt í að lægja öldur á sviði milliríkjastjórnmála og þar hefir tekizt að draga úr viðsjám og spennu á al- þjóðavettvangi, enda er þing ið ákjósanlegur vettvangur til þess að fulltrúum frá þjóð- um með ólík viðhorf gefist kostur á að ræða ágreinings- atriði og jafna deilur á frið- saman hátt. hannesson fara með leikþátt og Alfreð Clausen, Ingibjörg Þorbergs, Jóhann Möller, Soff ía Karlsdóttir og Þórunn Páls dóttir syngja ný erlend og inn lend dægurlög. Þá verða kynnt ný lög eftir Jenna Jóns son, Ágúst Pétursson, Þórunni Franz og Jóhann Sigurðsson. Hula-hula dans. Mikið verður um dans og m. a. dansa sex hula-hula dans meyjar. Þá verður sýndur franskur og spænskur dans. Björg Bjarnadóttir og Guðný Pétursdóttir hafa samið og æft dansana og æft nýjan dansflokk íslenzkra tóna, sem þarna sýnir. Fjölmörg önnur atriði verða á sýmngunni, gam anvísur og söngur. Þetta er því all umfangsmikil sýning og sú stærsta smnar tegundar, sem enn hefir verið haldm hér. Forsala verður að tveim ur fyrstu skemmtununum og hefst n. k. mánudag. Tekið verður á móti pöntunum í Drangey og íslenzkum tónum. | Harmonikur I Hinar vinsælu ódýru VELT I MEISTER harmonikur en 1 nú að verða wppseldar I Allar stærri gerðir 12C i bassa og 96 bassa eru upp- I seldar. Eigum enn nokkr- i ar 80 bassa með 7 hljóð- i skiptingar á kr. 2690,00 mec [ tösku. Einnig 32. bassa t | kr. 1190,00 með tösku. — \ Næsta sending kemur 5 i byrjun desember. Vegnr: | mikillar sölu á þessum eí i irsóttu harmonikum, e | kaupendum út um lan \ vinsamlega bent á a i panta tímanlega. | — Póstsendum — Síreyfíll (Framh. af 4. síðu.) allan veturinn undir tilsögn kunnáttumanna. í stjóm félagsins eru nú: Snorri Gunnlaugsson, sem hefir átt sæti þar frá upp- hafi, Albert Jónasson, Ólafur Jakobsson, Jón H. Hálfdán- arson og Snorri D. Halldórs- son. — Þjálfari s. 1. sumar var Hannes Sigurðsson. EÍEfissuesastisagsklör- elæssfissm vex fylgi í Frakklaaidl París, 8. nóv. — Mjög er nú vafasamt að nokkuð verði af þingkosningum í Frakklandi í desember n. k. Faure fékk tillögu sína um kosningarn- ar og óbreytt kosningaskipu- lag samþykkta í fulltrúadeild inni, en nú hefir nefnd sú i efri deild þingsins, sem fjall- ar um frumvarpið, samþykkt með 24 atkv. gegn 4 að mæla með því að tekin verði upp einmenningskjördæmi í Frakklandi í stað sameigin- legra lista- og hlutfallskosn- inga eins og núi tíðkast. Er nú talið fullvist, að deildin muni fella frumvarpið. Verð ur það þá sent til fulltrúa- deildarinnar á ný og getur staðið í þessu þófi í 3 mán. Mendes-France berst sem kunnugt er, fyrir einmenn- ingskj ördæmum. VenL Rín \ Njálsgötu 23. Sími 7692. 111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 Eru skepnurnar dg heyið Iryggt? SAMVnNBro’ITIB'iffflfflfil^fflA! þöRARtnnJfcnssc töGGtlTUB SKJAtAÞYBANC • QG DÖMTOUCUfi i EHSRU niSitUHVQLI - sisai 81851 l * *

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.