Tíminn - 17.11.1955, Blaðsíða 1

Tíminn - 17.11.1955, Blaðsíða 1
Bkriístoíur 1 Edduhúsl. Préttaslmar: B1302 og 81303 Aígreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda u....... 39. árg. Reykjavík, fimmtuðag*nn 17. nóvember 1955. Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Útgefandi: Framsóknarflokkurinn 2G2. blað. Leiðangursförin um SuðurskauísBandið Myndin er af hinn> áætluðu leið yfir Suðurheimsskautslandið, sem brezk* vísindaleiðang urinn ætlar að fara, en sagt va?- frá leiðangrinum hér í blaðinu í gær. Dr. Fuchs kemur að norðan, en sir Edmund Hillary sighr frá Nýja-Sjálandi cg kemur upp bækistöð við Mc- Murdo sundio. Þeir Fuchs og HUlary ætla að mætast inni á meginlandinu. Á kortinu sjást ernnig Ieiðir þeirra Amundsens og Scotts er gengu á Suðurskautið- Einmuna veðurblíða — hiti um 10 stig ■ gær Einmuna veðurbliða var um mestan hluta lands'ns í gær og hefir raunai' verið síðustu dagana. Samkvæmt frásögn fréttaritara blaðsins á EgUsstöðm í gær var þar 10 stiga hiti, logn og þurrt veður. Vestmannaeyjabátar afla vel við Hjörleifshöföa Frá fréttaritara Tímans í Vestmannaeyjum. Mikill vertiðarundirbúningur er nú að hefjast í Vestmanna eyjum og verður útgerð haðan vafalaust með allra mesta móti í vetur. Nokkrir línubátar eru þegar byrjaðir róðra og hafa aflað ágætlega. Forsetahjónin á vefnaðarlist- sýningu Forsetahjónin skoðuðu í gær vefnaðarlistarsýningu frú Sigrúnar Jónsdóttur, en sýningin stendur yfir í sýn- ingarsal Þjóðminjasafnsins þessa dagana. — Mun hún standa til sunnudagskvölds. Aðsókn að sýningunni hefir verið mjög mikil og margir munanna vakið óskipta at- hygli sýningargesta, ekki sízt nýjungar, sem þar er að sjá í vefnaðarmynstrum og kirkjugripum. Aðfaranótt áttunda maí s. 1. vor var ek'ð á mann, sem var að koma af dansle'k á Goðalandi í Fljótshlíð. Var maður'nn þegar fluttur til Reykjavíkur og hefir hann leg'ð þar á spítala síðan, o-g eru litlar líkur til, að hann nái fullum bata aftur. Fjór um sinnum hef'r maðurinn gengið - und'r meir'háttar læknisaðgerðir. Þar sem ekki hefir ennþá tek'zt að upplýsa, hver hef'r valdið slysinu, fær maður- 'nn ekki fullar slysabætur. Á Akureyri var hiti einnig 10 stig í gærmorgun, og hlý- indaskrúrir við og við. Líkt- ist þetta mest mildu vorveðri. Þannig mun veðrið hafa verið á Norðurlandi. Á Vesturlandi var gott veður en heldur kald ara og hvassara, og á Suður- landi var hlýtt í veðri, nokk ur rigning og strekkingur. Um allt land mun fénaður Ótrúlegt er þó að erjjinn liafi orðið slyssins var, því margt íólk var á dansleikn- um. Er því skorað á þá, sem e'nhverja?' upplýsingar kynnu að geta gef'ð, hvað litlar sem þær eru, að gefa s'g fram, því ef til vill gæti það orðið t'l þess, að mál þetta upplýsist, en með því fengí maður'nn rétt á slysa bótum. Fullvíst er talið, að hann verði öryrki alla ævi, og ætt' því sve'tungum hans að vera kappsmál, að málið upplýsist. nú ganga úti, og bændur vhina ötullega að ýmsum framkvæmdum, svo sem við bygg'ngar og ræktun. Stjórnmála- námskeiðið Næst' fundur verður liald- 'nn í kvöld (fimmtudag) í Edduhúsinu við Lindargötu. Aðalumræðuefni fundarins verður: „Hvaða landsfjórð- ungur býður bezt lífsskilyrð'. Guðmundur V. Hjálmarsson flytur le'ðbein'ngar um ræðu flutning. Skorað er á unga Framsóknarmenn að mæta. i Fundurinn hefst stundvís- lega kl. 8,30- Góð aðsókn að sýningu Guðmundar Ágæt aðsókn hef'r verið að má’.verkasýiiingu Guðmund- ar Einarssonar frá Miðdal i Listamannaskálanum, og hafa komið á hana á annað þúsund manns. Tólf myndir hafa selzt. Meðal gesta í gær var forseti íslands. Yfirleitt byrja Vestmanna- eyingar ekki róðra með línu fyrr en eftir áramót og svo verður nú með flesta. En nokkrir bátar 6—8 eru þegar byrjaðir að róa með ágætum árangri. Sækja bátarnir aust ur að Hjörleifshöfða og leggja þar. Koma þeh heim með allt að 8 lesUr úr róðri og er þar um góðan fisk að ræða. Trillubátar eru orðnir mjög margir í Eyjum og stunda menn sjó á trillunum um þetta leyti árs, eftir því sem gefur. Afli heÞr verið heldur jtregur hjá smábátunum í ! haust, en er nú heldur að 1 glæðast og er orðinn mikið á aðra lest í róðri hjá þeim, sem bezt afla- Margir togarar hafa land- að afla sínum til vmnslu í Eyjum í sumar og haust og þangað komið samtals 20—30 togarafarmar. Hefir að þessu orðið mikil atvinnubót, þar sem lítið er um fisklandanir að sumrinu, eftir að bæjartog ararnir voru seldh burt úr bænum. En mikil og góð að- Nú hefir elzta trygginga- félag landsins, Bátaábyrgðar félág Vestmannaeyja riðið á vaðið í þessu efni og bætt tjón, vegna þurrafúa. Nú ný- lega vegna viðgerða á bátun- um Von, Týr, Karp og Reyni. Tryggingafélag þetta er starfað hefir í Eyjum í marga áratugi hefir falhzt á að greiða kostnað vegna þurra- fúans, enda talið að líta megi þannig á, að ef trössuð sé viðgerð skipa, sem þurrafúi er í geti það auðveldlega orð ið til þess að skipin sökkvi í rúmsjó og þannig orðið al- gert tjón fyrir tryggingafé- lagið, auk lifshættunnar, er sjómönnum er búiin vegna þurrafúans. Hefir tryggingafélagið síð- ast bætt að nokkru þurrafúa með þvi að taka þátt í við- gerðarkostnaði a. m. k. fjög- urra Eyjabáta. En viðgerðirn- ar voru framkvæmdar vegna þess að kominn var fram staða er til móttöku fiskjar í Eyjum allan ársins hring. Sala vísitölubréf- anna ör Sala vís'tölubréfanna, sem Landsbankinn hóf fyrir nokkrum dögum hefir geng ið mjög vel, og mun nú að mznnsta kost' helmingur þess magns, sem á markað var kominn, vera seldur. Hefir salan verið jöfn þessa daga, og má búast við, að þau bréf, sem til eru, verði gengin til þurrðar eft'r 2— 3 daga. Verður þá tekið á mót' pöntunum á bréfum, sem væntanlega eru á mark að' í næsta mánuði, en alls var ráðgert að selja bréf fyrir 8—10 milj. fyrir nýár. Fregn'r utan af landi herma einnig, að sala gang' vel þar. Það mun einkum vera vís'- tölutrygging'n og skattfrelsi bréfanna, sem örfar söluna að dómi Landsbankans. hættulegur þurrafúi í bátun- um. Vitað er að þurrafúi gerir talsvert vart við sig í mörg- um tréskipum flotans, og telja útgerðarmenn og báta- eigendur það því mikið hags- munamál, er tekin er upp sú stefna hjá tryggingafélagi að bæta að einhverju tjón það er þurrafúinn veldur. Vísitalan orðin 173 stig Kauplagsnefnd hefjr reikn að út vísitölu framfærslu- kostnaðar í Reykjavík hinn 1. nóv. sl. og reyndist hún vera 173 stig. Ennfremur hefir kauplags- nefnd reiknað út kaupgjalds- vísitölu fyrir nóvember, með tilliti tál álcvæða 2. gr. laga nr. 111 1954 og reyndist hún vera 161 stig. Maður, er ekið var á við Goðaland, öryrki alla æfi Ekki vitað hver «k á haim en naiiðsysilegt aíS það upplýsist svo haim fái slysahieím* Bátaábyrgðarfélag Vest- mannaeyja bætir þurrafúa Frá fréttartara Tímans í Vestmannaeyjum. Þurrafúi í tréskipum er eitt af þe*m vandamálum, er út- gerðarmenn tréskipa þurfa að glíma við og veldur þessi skemmd oft miklu tjóni. Fram að þessu hafa tryggingafé- lög eklú talið sér fært að greiða skemmdir þær, sem verða á skipunum vegna þurrafúa-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.