Tíminn - 17.11.1955, Blaðsíða 2

Tíminn - 17.11.1955, Blaðsíða 2
TÍMINN, fimmtudaginn 17. nóvember 1955. 262. blað, Útvarpíð Útvarpið í dag-. Fastir liðir eins og venjulega. 20.30 Kórsöngur: Barnakórinn í Bielefeld syngur (plötur). 20.50 Biblíulestur: Séra Bjarni Jóns- son vígslubiskup les og skýrir Postulasöguna; IV. lestur. 21.15 Tónleikar: Dinu Lipatti leikur á píanó valsa eftir Chopin (plötur). 21.30 Útvarpssagan: „Á bökkum Bolafljóts“ eftir Guðmund Dam'elsson; XI. (Höfundur les) 22.10 Náttúrlegir hlutir (Ingimar ÓskaráSon grasafræðingur). 22.25 Sinfóniskir tónleikar (plötur). 23.10 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun. Fastir liðir eins og venjulega. 20.30 Daglegt mál (Eiríkur Hreinn Finnbogason cand. mag.). 20.35 Kvöldvaka: a) Þórarinn Grímsson Víking- ur flytur frásöguþátt: Á helj- arslóðum; — þ. e. fyrri hluti. b) Karlakórinn „Fóstbræður“ syngur; Jón Halldórsson og Jón Þórarinsson stjóma (pl,). c) Séra Björn O. Bjömsson les kvæði eftir Davið Stefánsson frá Fagraskógi. d) Andrés Björnsson flytur er- indi eftir Þormóð Sveinsson: Bardagamaðurinn frá Bjama staðahlíð. 22.10 Þjóðtrú og þjóðsiðir (Baldur Jónsson cand. mag.). 22.25 Dans- og dægurlög (plötur). 23.10 Dagskrárlok. Árnað heilla Trúlofun. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Guðrún Bjarnadóbtir frá Hörgslandi á Siðu og Friðrik, Bjarnason frá Suðureyri í Súgatida- I íirði. John Singer Sargent, einn kunnasti mannamyndamálari aidamótaáranna Því hefir verið haldzð fram, að fegurstu axhr og hand- | leggir, sem nokkru sinni hafa verið málaðir, hafi tilheyrt franskri fegurðardís, madame Gautreu, en málverkið af | konunni er gert af John Singer Sargent og hangir upp* í Vletropolitan safnrnu í New York. Nútíma listsj áendur, sem íru á harðahlaupum eftir ,abstrakt“ og „expression“, flýta sér gjarnan framhjá Sargent. Þó má álíta að hann aafi verið stórmeistari innan ramma gamallar sígild'rar myndlistar. Kominn af sjófarendum- Sargent var kominn i bein- rn karllegg frá þekktum sjó farendum í Gloucester, sem rrðu ríkir á Indlands- og Kína yerzlun. Sjálfur var Sargent 5onur trúaðs læknis, sem gift ist Singer nokkurri frá Phila- áelphia í Bandaríkjunum. Frú Singer var forráð og eftir að maður hennar hafði stund að læknisstörf í ellefu ár, freif hún mann sinn af stað i ferðalög um Evrópu. Því ferðalagi lauk ekki fyrr en að endadægri þeirra. John Sing- er Sargent fæddist i Flórens og ólst upp í andrúmslofti end urreisnarinnar. Móðir hans hvatti hann stöðugt tti að mála og leika á pianó. Strax á ungUngsárunum þótti sýnt um ágæta framtíð hans. Myndin af mádame Gautreu. Tuttugu og sex ára gamall gerði hann málverkið af ma- dame Gautreu. Frúin var gift frönskum bankamanni. Hún púðraði sig vel og rækilega og sýndi mikfð af púðursvæðinu. Sumir gagnrýnendur tóku myndjnni tveim höndum, en Konan moð járn- gríimma Nýja bíó sýnir. Aðalhlutverk Lou- is Hayward, Patricia Medina. Þetta er ævintýramynd, góð handa smáfólkinu og þeim, sem hafa gáfu til að taka sér fri frá nólitíkinni og öðru og loía Dumas gamla að leiða sig eins og smá- fólkið um ævintýraheima hetju- sagna sinna. Allt sepi ó » lirái Hafnarbió sýnir. Aðalhlutverk: Barbara Stanwyck. Sagan er úr Familie Journal og má af þvi ráða, hver uppskriftin er. Hins vegar er alltaf forvitni- legt að sjá Stanwyck leika. Og það eru heldur engin vonbrigði í þetta sinn. Leikur hennar er prýðilegur ög ber myndina uppi að miklu leyti, sem er frekar slöpp í byrjun, en vinnur á að lokum. I. G. Þ. Madame Gautreu hneykslanleg nektarsýn'iig liinn afturhaldssami hluti franskra áhorfenda sá ekki annað í mjmdinni en hún væri hneykslanleg nektarsýning, John Singer Sargent varð stórfrægur á augabragð'i. Upp úr þessu ílutti Sargent t‘l Eng lands- og kynntist þar rithöf- undunum Henry James og Robert Louis Stevenson. Hann varð góðvinur beggja þessara áhrifamiklu manna og Stev- enson segir um hann á em um stað, að þótt Sargent hafi virzt tilgerðarlegur við fyrstu sýn, hafi það brátt horfið fyrir öðrum og betri eiginleik um 1887 fór Sargent til Banda ríkjanna og þar var honum tekið tveim höndum. Upp úi því var hann á reiki miíli Eng lands og Bandarikjanna. Mannamyndir. Sargent er kunnastur fyrir mannamyndir sínar. Hann vann ekki kerfisbundið og var óháður allri fyrirsetningu; vissi aldrei hvort hann þurfti að kalla fyrirsáta sextíu sinn um fyrir sig eða sex sinnum. Hann málaöi aldrei konung- borið fólk (af því það hafði svo lítinn tíma, sagði hann). Sargent var frægur fyrir djarf leik sinn í mannamyndagerð og lét sér aldrei förlast við að sýna heúnskusvip fyrirsát- ans, væri hann fyrir hendi. Því gat íburðarmikill klæðn aður ekki breytt, né annað utan á liggjandi. Undir lokin dró hann mikið úr manna- myndamálun sinni, en sneri Sveitakeppni í bridge hafin Sveitakeppni 1. flokks Bridgefélags Reykjavlkur hófst sl. briSjudagskvöld. 18 sveitir taka þátt í keppninni og komast tvær efstu upp i meistaraflokk. Spilaðar verða 9 umferðir eftir Monrad-kerf inu. í fyrstu umferðinni fóru leikar þannig, að Ólafur Þo: steinsson vann Margréti Jens dóttur með 14 stigum, Hallur Símonarson vann Júliönu Ise barn með 49, Ingólfur Isebarn vann Leif Jóhannesson með 17, Sveinn Helgason vann Helga Jóhannesson með 34, Þorgerður Þórarinsdóttir vann Eggrúnu Arnórsdóttur með 23, Elín Jónsdóttir vann Karl Tómasson með 47, Hilm ar Guðmundsson vann Vig- dísi Guðjónsdóttur með 20, Guðmundur Sigurðsson vann Þorstein Thorlacius með’50. JafntefU varð hjá Júlíusi Björnssyni og Margréti Ás- geirsdóttur. Næsta umferð verður spiluð á sunnudag. , sér að vatnslitamyndum og teikningu. Þessi hjartanlegi maður, sem var elskaður af fjölskyldu sinni og dáður í þröngum vinahópi, dó í rúmi sínu nýkominn heim úr boði hjá nánum enskiun vinuhi. John Sargent var löngum mik ill herramaður og klæddist aldrei eins og Ustamaður. En hann var Ustamaður. (Stytt úr Newsvveek.) Karlakórinn Fóstbræður: Kvöldskemmtun í SjálfstæðiShúsinu, föstudaginn 18. þ. m. kl. 9. Ymis skemmtiatriði. Dans. Aðg'öngumiðar í Sj álfstæðishúsinu, föstudag ki. 4—7. — Borð tekin frá wm le«f. Tvær starfsstúlkur vantar í Vifilstaðahæli strax. Upplýsingar gefur yfir- hjúkrunarkona í síma 5611 milli kl. 2—3. Skrifstofa ríkisspítalanna. Aðstoðarmatráðskona og starfsstúlka óskast í Kleppsspítalann sem fyrst. Upplýsingar hjá ráðskonunni, sími 4499 og í skrifstofu ríkisspítalanna, sími 1765- Skrifstofa ríkisspítalanna. ~SWS545555454555555S$555555S55$554$SS$$S5S55S5S5SS5S$5S554$5S$5455$555i OW4044»K4454$*444«4«44« Starf verkfræðings við skipulagsdeild í skrifstofu bæjarverkfræðings er laust tU umsóknar frá 1. jan. n. k. að telja. Launakjör skv. gúdandi kj arasamningi við Stéttarfélág verkfræð- inga. Umsóknir óskast sendar skrifstofu minni, Ing. 5, fyrir 15. des. n. k. Bæjarverkfræðwgurinn í Reykjavík WSS065SCS555S5S55S554555S55S555S555555555555S55SSSS3SS!KSittM*.i*Ererere5t UNGLINGA vantar til að bera blaðið út tll kaupenda & Tóinasarhaga Afgreiðsla TÍMANS SÍMI 2323. Jarðarför konunnar minnar, GUÐBJARGAR EYSTEINSDÓTTUR, sem lézt 13. nóvember, fer fram frá Fossvogskirkju Iaugardaginn 19. nóvember kl. 10,30 f. h. — Athafninní verður útvarpað. Blóm og kransar vinsamlega afþökkuð. Bílferð verður frá Bifrezðastöð Keflavíkur í sambandi við jarðarförina kl. 8,45. Jósep E>narsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.