Tíminn - 17.11.1955, Blaðsíða 8
39. árg.
Reykjavík,
17. nóvember 1955-
2ff JiA,Sfí
’Ic ~*c
jía'íov/L I Ti’r,' íl
262. blaS.
Vegleg kirkfa byggð
á Svalbarðsströnd
Á s. 1. sumri og hausti hefir verz'ð unniS að byggingai Sval-
baröskirkju. Fréttaritari blaðsins á Svalb'arðseyri hefir feng
iö eftirfarandi upplýsingar um kirkjubygginguna hjá for-
manni byggingarnefndar kirkjunnar, Benedikt Baldvinssyni,
Neðri-Dálksstöðum.
Miklar umræður á Alþingi
m flutning þingfrátta
Gíslt Jóbiss. enn harðorður við blaðamenn
í sambandi við tillögu Gylfa Þ. Gíslasonar um útgáfu Al-
þingistíðinda og þingfréttir spunnust í gær á Alþingi miklar
umræður og kom margt skemmtilegt fram í ræðum þ*ng-
manna. Gylfi vitnaði t*I rangra umæla Morgunblaðsins, en
Gísli 'Jónsson kom fram með þá nýstárlegu hugmynd, að úti-
loka einstaka blaðamenn frá þingfundum-
Breið gjá milli
Austurs og Vesturs
Utanrík'sráðherrar fjór-
veldanna hafa nú lok*ð Genf
arfundinum. Illa gekk að
koma saman yfirlýsingu, en
að lokum var birt fáorð yfir
lýsing í gærkveldi. Utanrík-
isráðherrar vesturveldanna
hafa gefið út yfirlýsingu þar
sem þe*r lýsa yfir djúpri sam
úð með þýzku þjóðinni, þar
sem enn hefir ekki tekizt,
vogna andstöðu Rússa, að
sameina land þeirra, en Rúss
ar hafa sem kunnugt er neit
að að fallast á sameiningu
landsins og frjálsar kosning
ar í öllu landinu. MacMillan
sagði, aö það hlyt* að hryggja
vesturveldin, að Rússar gætu
ekki unnt Þjóðverjum frels-
ís. Hefir þannig þessi fund
ur, sem menn vonuðust eftir,
að markaði breytingu í sög-
unni, orðið með öllu árang
urslaus, og „Andinn frá
Genf“ virðist með öllu horf-
inn.
Kiljans-fundur
Norræna félagsins
Norræna félagið efndi til
Sundar síðastliðið þriðjudags
iívöld í Sjálfstæðishúsinu til
heiðurs Halldóri Kiljan Lax-
ness. Var húsið þéttskipað.
ií’ormaður félagsins, Gunnar
Thoroddsen, borgarstjóri, á-
varpaði heiðursgestinn með
ræðu og fundarmenn hylltu
Nóbelsverðlaunaskáldið. —
puríður Pálsdóttir söng nokk
ár lög við ljóð eftir Kiljan
?ið undirleik Jórunnar Viðar.
Að því loknu las Kiljan upp
úr Ljósvíkningnum við mikla
hrifningu áheyrenda. Hylltu
þeir skáldið ákaflega að
lestri loknum.
Stefán Jónsson,
Iristnesi, látinn
Stefán Jónsson, bóndi í
Kristsnesi í Eyjafirði andað-
ist 16. nóv. að heimili sínu.
Hann var áttræður að aldri
og bjó allan sinn búskap í
Kristnesi.
Páll Zóphóníasson, búnað-
armálastjóri, ritar formála.
Segir hann, að nær áratugur
sé liðinn síðan Búnaðarfélag
íslands samdi um það við
höfundinn að rita bók er
geymdi lýsingar á eðli og lifn
aðarháttum refanna og þeim
veiðiaðferðum, sem beitt hef-
ir verið, svo og sögur af viður
eign hans við refi. Nú er bók
in komin út. og er Búnaðar-
félag íslands útgefandi. í
Kirkjan hefir nú verið
húðuð utan með hvítum
marmaramulningi en hrafn-
•tinnu á grunni. í turni kirkj-
unnar er komið fyrir björt-
um neón-ljósum. Verið er nú
að mála kirkjuna að innan.
Er ráðgert að ganga frá
henni í vetur og vígja á
næsta sumrl
Teikninguna gerði Bárður
ísieifsson arkitekt, en yfir-
smiður er Adam Magnússon,
Akureyri. Fjár til byggingar-
innar hefir aðallega verið afl
að með frjálsum samskotum,
gjöfum og áheitum, t. d.
minningargjöfum, og fram-
lagi úr sveitarsjóði. Einnig
hefir verið tekið lán úr
Kirkjusjóði og Kirkjubygg-
ingasjóði. Þessar lánveiting-
ar hafa þó hrokkið skammt,
og hefir Sparisjóður Sval-
barösstrandar lánað stærstu
upphæðina. og ýmsir einstak
lingar og félög hafa ákveðið
aö styrkja bygginguna. Kven
félag Svalbarðsstrandar hefir
stofnað sjóð til að standa
straum af lýsingu kirkjunnar.
Einstaklingur hefir lofað að
gef akirkjunni altaristöflu, og |
mun hún vera tilbúin. Tveir
einstaklingar hafa heitið
, kertastjökum. Vitað er um
henni er fjöldi mynda til skýr
ingar.
Bók þessi mun hafa að
geyma mesta fróðleik, sem
f*nna má á einum stað nú
um íslenzka refi, og er því að
henni hinn mesti fengur. Auk
þess er hún einkar skemmti-
leg aflestrar því að frásögnin
er krydduð fjölmörgum sög-
um af viðureign höfundar við
refinn, og Theodór er sannar
lega góður sögumaður.
fleiri sem ætla að gefa kirkj
unni gripi, þó ekki sé hér upp
tahð. Æskilegt væri, að þeir
unnendur kirkj unnar, sem
hygðust gefa gripi til kirkj-
unnar hafi samband við sókn
arnefnd Svalbarðskirkju, svo
að ekki yrðu gefnir þeir hlut
ir, sem þegar er búið aö heita.
Áætlaður byggingarkostnað
ur kirkjunnar er um 500 þús.
kr. í sókninni eru 230 manns.
Hinir, sem fangelsisdóma
hlutu óskilorðsbundna, munu
sendir til Þórshafnar og látn
ir sitja af sér dómana í fang-
elsinu þar efth því, sem rúm
leyfir, en það er fremur lítið.
Gremja í Færeyjum.
Víða í Færeyjum liefir kom
ið fram gremja meðal fólks
yfir dómum þessum, sem
þykja harðir og margir munu
auk heldur telja ástæðulausa
með öllu. í Klakksvík og víð-
ar hefir lögreglumönnum
verið fjölgað og þeim skipað
að vera vel á verði- Þegar lög
reglumennirnir fóru til að
handtaka Heinesen safnaðist
Framsóknarkonur
Munzð félagsfund*nn í
kvöld kl. 8,30. Hermann Jón-
asson formaður Framsókn-
arflokksins flytur er'ndi um
stjórnmálin.
Gylfi benti réttúega á það,
að oftlega hefir verið á það
minnzt, að þingfréttir blað-
anna væru ekki nógu vand
lega úr garði gerðar, um of
litaðar stjórnmálaskoöunum
og oft þannig, að þær væru
ekki til þess fallnar að glæða
virð’ingu almennings fyrh lög
gjafarsamkomuhni. Gylfi
lagð'i tU, að þingskjöl og þing
tíðindi yrðu prentuð hálfs-
mánaðarlega og höfð tU sölu
á bókamarkaði, til þess, að al
menningi gæfist kostur á því
að virða málin hlutlaust fyrjr
sér.
Tók hann grem úr Morg-
unblað'inu, sem dæmi um rang
an fréttaflutning, en tók það
fram, að þetta væri ekkert
einsdæmi.
Menntamálaráðherra tekur
til máls.
Bjarn* Benediktsson :tók
undir tillögu Gylfa, en taldi
málið þó ekki eins auðveít og
þingmaðurinn vUdi vera láta.
Gylfi hafði stungið upp á hlut
lausum útvarpsþætti, ' þai
sem sjónarmið þingmanna
að þeim fjöldi unglinga, sem
blístruðu og létu ófögur orð
fjúka. Ekki hefir þó komið
tU neinna beinna átaka, þótt
gremja fólksins sé augljós.
Forráðamenn félagsins
höfðu fyrir löngu viljað bæta
úr þessu, en miklir erfiðleikar
voru á útvegun Jientugs hús-
næð*s í miðbænum. og því
drógst lengur en skyldi að
leysa þennan vanda. Hin nýja
skrifstofa var opnuð s. 1. föstu
dag og hafði félagið í því til-
efni boð inni. Meðal gesta
voru yfirmenn flugmála og
yrðu skýrð og sagt frá fyrir
spurnum og svörum ráðherra.
Ráðherra taldi, að erfitt
myndi að velja efn* í slíkant
þátt, og ekki væri gott a5
gera greinarmun á hvað væri
mikUvægt og hvað ekki.
; ... , - 7
Nýstárleg hugmynd.
Þmgmaður Barðstrend-
inga, Gísli Jónsson, kom
þarna fram með allnýstár-
lega hugmynd tU að leysa
vandamálin. Kvað hann það
sjálfsagt að meina þeim
blaðamönnum inngang í Al-
þ*ngi, sem uppvís*r yrðu að
staðreyndafölsun varðandi
þ*ngfrétt*r, og skyldi forseti
þingsins kveða á um það.
Kom yfirlýsing þess* á
skemmtilegum tíma éftir að
þingmenn höfðu hlustað á
frásögn af þ*ngfréttaritun
Morgunblaðsins. Ef tillaga
Gísla næð* fram að ganga,
(Framhald á 7. sí5u.)
Fjölraennt
kveðjusamsæti
Frá fréttaritara ■ Tímans
á Akureyri. ‘
Kveðj usamsæti það', sem
Framsóknarfélag Akureyrar
héllt Hauki Smojrrasyni rit-
stjóra, og konu háíis í fyrfá-
kvöld að Hótél KEA var fjöl-
mennt, sóttu það um 100
manns. Ræður fl'úttú' Jakob
Frímannsson, framkvæmda-
stjóri, Þorsteinn M. Jónsson,
forsetí bæjarstjórnar, Hólm-
geir Þorsteinsson frá Hrafna-
gili og Ásgrimur Stefánsson,
núverándi "förmaður Fram-
sóknarféjags Akureyrar. Þökk
uðu.þeir Hauki gott-og mikið
starf og árnuðu þeim hjón-
um heilla. Færði félagið á-
samt vhium og kunningjum
þeirra hjóna þeim að gjöf
málverk eftir Ásgrím Jóns-
son. >
margir aðrir kunnir fyrir-
menn Hamborgar, auk frétta
manna.
Meðal ræðumanna vaC
hinn góðkunni íslandsvinur,
Danmeyer, prófessor, en auk
hans töluðu af hálfu Loftleiða
Sigurður Magnússon, fulltrúi
Loftleiða, og Helmut Ness,
sem veitir forstöðu Þýzka-
landsdeild félagsins.
Bók um íslenzka refinn
eftir Theódór Gunnlaugss.
Kom*n er út allmik‘1 bók, er nefn*st: „Á refaslóðum“ eftir
Theodór Gunnlaugsson, bónda að Bjarmaland* í Öxarfirði,
sem mun flestum núlifandi mönnum vera kunnugri hátt-
um og líf* íslenzka fjallarefs*ns eins og oft hef*r fram komið
í greinum hans og erindum um þetta cfni •
Heinesen einum sá sómi sýnd
nr að sitja í dönsku fangelsi
Dómarviir vekja alm. gremju í Færeyjuin
Þórshöfn, 16. nóv. Dómarn»r yfir KJakksvíkingum þe*m,
sem sakfelldir voru fyr»r þátttöku sína í læknamálinu, hafa
vak*ð gremju í Færeyjum, enda þyngri en menn þar höfðu
búizt v»ð. Strax og liinn danski dómar* hafði les»ð upp dóm-
ana, voru lögreglumenn sendir út af örkinn* t»l að hand-
taka Fischer He*nesen hafnarstjóra. Við Heinesen verður
svo m*kið liaft, eman þe»rra félaga, að hann verður send-
ur til Kaupmannahafnar til að afplána dóminn í fangelsi
þar.
Loftleiðir hafa opnað
siýja skrifstofu í Hamborg
Fyrir nckkru síðan fengu Loftle*ð*r leigt stórt og veglegt
húsnæð* við Rathausmarht 4 í Hamborg, en það er í hjárta
borgarinnar, skammt frá ráðhúsinu. Það hafði háð mjög
starfsemi Loftleiða í Hamborg, að það hafðl aðerns haft
skrifstofur úti á Fuhlsbiittel-flugvell*.