Tíminn - 17.11.1955, Blaðsíða 6

Tíminn - 17.11.1955, Blaðsíða 6
*tj*■■r' . -3^T-Í v TÍMINN, fimmtudagmn 17. nóvember 1955. 262. bla'ð'. ‘'flJDlEIKHÖSID j' Góði dátinn Svœh < • | Sýning i kvöld kl. 20.00 I deiglunni j Sýning i kvöld kl. 20,00. &aaaaS böraum innan 14 ára. I Er á meðan er í Sýning íöstudag kl. 20.00 ) ASeins þrjár sýningar eftir. “.ðgöngumiSasalan opin frá kl. 3,15 til 20. TekiS á móti pöntun im. — Síml 8-2345, tvær Iinur. ’antanir sækist daginn fyrir sýn ngardag, annars seldar öSrum. ! GAMLA BÍÓ’ Grœna slœðan (The Green Scarf) íleikfelag: rREYKJAytKDR^ Kjamorha og hvenhylli Gamanleikur í 3 þáttum eftir Agnar Þórðarson. Sýning annað kvöld kl. 20,00. Aðgöngumiðasala frá kl. 16—19 og eítir kl. 14 á morgun. Sími 3191. • >♦♦♦♦♦»♦♦♦#••#» AUSTURBÆJARBlÓ Á flótta (Tomorrow is another Day) M.iög soennandi oe vel gerð ný amerísk sakamálamynd. Aðalhlutverk: Steve Cochran, Ruth Roman. Bönnuð börnum innan 12 ára. Enska knattspyrnan Úrslit s. 1. laugardag: 1. deild. Arsenal—Sheff. Utd. 2—1 Aston Villa—Luton Town 1—0 Blackpool—Birmingham 2—0 Bolton—Manch. Utd. 3—1 Cardiff—Everton 3—1 Chelsea—West Bromwich 2—0 Huddersfield—Newcastle 2—6 Manch. City—Tottenham 1—2 Portsmouth—Preston 0—2 Sunderland—Burnley 4—4 Wolves—Charlton 2—0 2. deild. Blackburn—Port Vale 7—1 Bristol Rovers—Bury 4—2 Doncaster—Barnsley 1—1 Hull City—West Ham 3—1 Leicester—Swansea 6—1 Lincoln City—Rotherham 1—1 Liverpool—Notts County 2—1 Nottm. For.—Bristol City 0—2 Plymouth—Leeds Utd. 4—3 Sheff. Wed.—Middlesbro 3—1 Stoke City—Fulham 1—2 Michael Redgrave, Ann Todd, Leo Genn, Kieron Moare. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum innau 12 ára. Undir regnboganum ^ 1 Ralnbow round my shoulder) i Bráðskemmtileg, ný, amerísk ongva- og gamanmynd í litum, með hinum dáðu dægurlaga- sjngvurum. ! Frankie Laine, Billy Daniels. j Sýnd kl. 5, 7 og 9. iíJARNARBfÓ j dml 6485. | Sjórœningjamir í þrír i Aíar spennandi ítölsk mynd um brjá bræður, sem seldir voru í þrælkunarvinnu, en urðu sjó- ræningjar til þess að hefna harma sinna. IAðalhlutverk: Marc Lawrence, Barhara Florian, Ettore Manni. j _____ Bönnuð börnum. _ Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sýnd kl. 5, 7 og 9. sr#«i HAFNARBIO Síml 6444. Allt sem ég þrái .. .| (AU I Desire) Hrífandi og efnismikil, ný,í amerísk stórmynd. Sagan kom| í janúar s. 1. í „Familie Joumal“ undir nafninu „Alle mine længsl j er“. _ __ __ Barbara Stanwyck, Richard Carlson. Sýnd kl. 7 og 9. Muðurinn með stálhnefana (Iron Man) Spennandi amerísk hnefaleika- mynd. Jeff Chandler, Rock Hudson. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5. TRIPOLI-BÍÓ Dömuhársherinn (Coiffeur pour Dames) Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum. BÆJARBÍÓ j — HAFNARFIRDI - Konur til sölu , Kannske sú sterkasta og mest 1 -pennandi kvikmynd, sem komið i hefir frá ítaUu síðustu árin. Sýnd kl. 7 og 9. Danskur skýringartertl. Bðnnuð börnum. Mafnarfjarð- arbío Ung og ástfangin Bandarísk söngva- og gaman- mynd. Aðalhlutverk: Jane Powel, Richardo Montablen, Debie Reynolds. Sýnd kl. 7 og 9. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦N NYJA BIO Konan með járn- grímuna (Lady in the Ironmask) Ný, amerísk ævintýi-amynd í lit um. u Aðalhlutverk: Louis Hayward, Patrica Medina. Sýnd kl. 5, 7 og 9. «5! Aðeins e'nu af efstu li'ðun- um í 1. deild tókst að sigra á laugardaginn og var það Blackpool- Manch. Utd. tap- aði fyrir Bolton og féll niður í þriðja sæti, en Sunderland er efst með betri markatölu en Blackpool. Sunderland gerði aftur jafntefli heima eftir viðburðaríkan leik. Sund erland skoraði tvö sjálfsmörk. Er langt var liðið á leik stóð 4—2 fyrir Burnley, en Sund- erland tókst að jafna. Hinn nýi miðframherji Ar- senal, Vic Groves, lék sinn fyrsta leik með liðinu gegn Sheff. Utd. og gekk vel. Skor aði hann sigurmarkið fyrir Arsenal. Chelsea reyndi nýjan miðherja í leikhum gegn WBA, Ron Tindall, en Chelsea hafði aðeins skorað fimm mörk í sjö heimaleikjum í haust. Hinn ungi miðherji reyndist vel, skoraði eitt mark, og átti mestan þátt í hinu. Hudders- field, sem aðeins hefir unnið emn leik heima, tapaði illa fyrir Newcastle. Keeble skor aði fjögur mörk fyrir New- castle. í 2. deild sigruðu Black- burn og Leicester með miklum yfirburðum Port Vale og Swansea. Swansea heldur þó enn efsta sættou. AthygUsvert er, að Port Vale hefir fengið á sig 11 mörk í tveimur leikj- um, en fékk aðeins átta í hin um 13. Hull City vann í annað skipti heima- í vikunni keypti liðið, Stan Mortensen frá Blackpool, sem hefir leikið mjög oft í enska landsliðinu og átti hann allan heiðurinn af sigrinum. Hull bauð betur en Stoke í Mortensen og má (Framhald á 7. síðu.) Félag'smcrki FLTF (Framhald af 3. síffu). þetta sé eitt smekklegasta fé lagsmerki sem nú sést. Forráðamönnum FUF fé- laga út um land skal bent á að hinum einstöku félögum verða merkin afhent í um- boðssölu, svo að hér er um að ræða tekjustofn, ef sölu- möguleikarnir eru nýttir. Verð merkisins er krónur 20,oo. „Að óvirða nemeiuliir sína44 (Framhald af 4. sISu.) og vænti ég því góðrar sam- vinnu við hann og aðra skóla menn um dreifingu þessara bæklinga. Brynleifur Tobíasson. ★ ★★★★★★★★★★★★★★ H Rosamond Marshall: JÓHANNA sagði hann mér, að ég myndi eignast barnið þann 18. marz. Hann var alveg viss. — Hve mikið hefir þú sagt móður þinni, spurði Hal mjúklega. — Ekkert, hrópa'ði Jinn og greip í jakkakraga hans. — Þú mátt ekki segja henni það, pabbi. Þú mátt það ekki. Ég get.ekki þolað það.... Hann hrtsti hana af sér. — Hættu þessu móðursýkistali, Jinn. Hún kjökraði. — Ég get ekki þolað það. Ef"þú segir mömmu það....ó, pabbi- — Hættu þessu, Jinn, sagði Hal. — Hættu þessu. Andht Jinn varð rólegt og drættirnir harðir. — Gott og vel. En þú verður að fá Scully til að koma aftur og kvænast mér. Hvernig var farið að því að segja við barnsföður dóttur sinnar: „Kvænztu henni“. Og ef Scully neitaði, færi málið fyrir rétt, og hann yrði-ákærður um að táldraga unglings- telpu. Hal hataði langt málþóf og óleysanleg vandamál. En það var annað, sem þjáði hann meira. Ilvers vegna hafði hann ekki haft meira eftirlit með barninu sínu og reynt að skilja hugsanagang þess? Honum hefð'i átt að þykja vænna um hana. Bara að hann hefði ekki látið viðbjóð sinn á móður- inni bitna á börnunum. En það hafði hann gert, að Frances undanskilinni. Frances var svo sérstök. — Þú hlýtur að geta komizt að því, hvar hann er, sagði Jinn. — Þú þarft bara að finna út hvar hún er. Hann var í þann veginn að segja: „Ég veit það“, en tók sig á. Honum kom í hug, að hann mátti engan tíma missa- Á þessarí stundu var Scully sennilega á leið tú Jóhönnu. Margrét sat í einu horni stofunnar og las dagblööin, þegar hann kom niður. Hún,. lagð’i frá sér blöðin og sagði;— Gazt þú komizt að, hvað er að Jinn?... .fyrir utan sorg hennar út af Scully. Ég átti erfitt með að tala við hana. — Það er ekkert að.henni, sagði hann og bætti við: — Ég er neyddur til að taka mér á hendur dálítið ferðalag. Ég kem heim aftur eftir nokkra daga. — Það gleður mig, að ekkert er aö, sagði Margrét. — Þau Scully eru alltaf að rifast... .hún stríðir honum... .ég hefi reynt að útskýra fyrir henni, hve hann þreytist á því. Þannig er unga fólkið nú á dögum, það hefir gaman af dálitlum erjum... .ég er vtes um, að Scully er fús til að skýra málið og biðja afsökunar. En Jinn er svo óþolinmóð. Hal horfði á konu sípa og reyndi ekki að leyna forvitninni. Konan, sem hann hafði kvænzt, og sem hafði alið honum þrjú börn, hafði alltaf verið honum ráðgáta. Hún var köid, útsmogin og yfirborðskennd, en henni tókst alltaf að gabba hann, þegar hann reyndi að komast að raunverulegum ástæðum þess, sem hún tók sér fyrir hendur. Nú fór hann að sjá hana i nýju ljósi — ekki aðems sem eigingjarna konu, heldur óhugnanlega veru, algerlega gersneydda öllum til- finningum. Það var honum mikil freisting að raska ró hennar með því að segja: — Jinri er með barni. En hann gat svo vel hugsað sér mótleik henriái': — Við höldum indæla brúðkaupsveizlu — þegar í stað- Þáð mun enginn fá að’ vita neitt. — Og hánn hugsaði aftur ti! brúðkaups Abby. — Mörg hundruð gestir og al!t húsið úridírlagt fyrir hið nrikla sjónspil Margrétar Garland. — Láttú Jinri aðeins í friði, Margrét, sagði hann. Jóhanna gerði upp kassann á venjulegum tíma og flýtti sér heim, því að þar beið hennar talsvert af skjölum, sem hún þurfti að hreinskrifa fyrir prófessorinn. Fimmtán sent á síð- una. Það safnáðist, þegar saman kom. Hún var komin hálfa leið upp tröppmmaí, þegar hún kom auga á svartar karl- mannsbuxur gegn um grindverkiö. — Hver er þar? hrópaði hún skelfd.- — Það er ég... .Scully. Hann kom niður tröppurnar til móts við hana,• og’ihún komst ekki framhjá honum. — Nei, Jóhanna. Vertuekki hrædd. Ég geri ekkert svoleiðis. _— Guð minn góður-ég ær búinn að bíða þín í allan dag. Ég býst við, að ég sé búirm að hringja hingað hundrað* sinnum síðan í gær. Hlustaðú^á mig, Jóhanna. Hún gekk aftur á bak niður tröppurnar- Eitt þrep í einu. Hvar hafði hanfií,‘fengið heimilisfang hennar? Og símanúmer frú Sveinson. Enginn vissi um það nema Hal Garland. Hvérs vegna í ósköpúiíCffiTía'fðl hann látið Scully fá það? Ef hann rétti út handlaggina í áttina til hennar, myndi hún hlaupa. Ef hann svo mtkrð sem snerti hana, myndi hún æpa. — Hlustaðu ^ú á mig, Jóhanna, bað hann. — Við getum ekki rætt samaiii hér.., .við skulum fara inn til þín. Ég hef dálítið mikilsv^’t__.ihjög mikilsvert, sem ég þarf að segja Þér- Hún gat ekki^svarað. Hún var altekin ótta. — Heyrðu nú,-Jóhanna. Ég kom vegna þess, að mér þykir svo leitt, að ég skyldi hegða mér á þennan hátt. Ég veit ekki, hvað var að mér; Þú- verður að trúa mér. Ég kom tU áð.... tri að biðja þig að-giftast mér. Það gerði hana" gersámlega magnþrota, að hann skyidi voga sér aö biðja hénnár. Vissi hann ekki, hve hún fyrirleit hann? Þetta bónörð, sem kom nokkuð seint, var hrein og bein móðgun. — Ég held annars, áð þú sért ekki með öllum mjalla, Scully- I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.