Tíminn - 17.11.1955, Blaðsíða 3

Tíminn - 17.11.1955, Blaðsíða 3
r" •':v3s;..... ^ •■ • • 262. blað. TÍMINN, fimintudaginn 17. nóvember 1955, Mikil aukning félagsmanna í F.U.F. í Reykjavík Húsnæðisskortur háir félagsstarfsémi Fræðslunámskeið — Byggingaflokkar — F ramleiðslusamvinnuf élög Viðtal við Jón Skaftason fyrrv. formann FUF í Reykjavík . Að vanda lauk starfsári’F. U. F. í Reykjavik á aðalfundi sem haldinn var hinn 18. október siöastl. Fráfarandi formaður, Jón Skaftason, yarö við beiöni .ritstjóra Vett .vangsins, að fræöa okkur um þaö helzta, sem kom fyrir í starfinu á siðasta starfsári. Ritstjórinn brá sér því á fund Jóns Skaftasonar og átti viö hann éftirfarandi viötal: — Hvað viZí þú segja okk- ur af starfmu í F. U. F. í Rvík s. 1. síarfsár? — Ég heid mig mega full- yrða, að það hafi verið sæmi- legt og árangur á sumum þviðum góður. Það, sem mér íinnst einna athyglisverðast á starfsármu er tvennt, í fyrsta lagi mjög mikil fjölg- un meðlima i F. U. F., en aukn fngin nam um 25% frá þvi, Sem var í byrjun starfsársins og í öðru lagi finnst mér mik ilvægt, að á starfstímabilinu fengust margir nýir starfs- kraftar, sem við áður vissum varla um. Þessir nýju menn eiga væntanlega fyrir hönd- ium langt starf í félaginu, þar sem þeir eru flestir ungir. — Er ekkí á ýmsan hátí ícrfiðar aðstætiur til að auka féZagsstarfið \erulega? — Jú, ekki er þvi að neita. Mestu örðugleikarnir eru að minum dómi fjárskortur og .vöntun hentugs húsnæðis. Hér í Reykj avik má telj a nær vonlaust að reka öflugt fé- Jagsstarf án fjárráða. Hent- Ugt húsnæði er og bráðnauð- synlegt, sérstakiega fyrir skemmtanalífið í félaginu. Hið nýja hús, sem flokkurinn ,var að festa kaup á við Tjörn ina bætir hér vafalaust úr skákinni, maður vonar bara, að þess verði ekki mjög langt að bíða, að það komizt í gagnið. — Þið gerið eitthvað af því aS ky nna í iélaginu steinu fZokksins og skýra helztu bjóSmá.lastetnur, sem sippí era? — Já, við héldum í vetur, eins og áður, fjölmennt fræðslunámskeið, þar sem ýmsir forustumenn flokksins og kunnáttumenn héldu fyr- irlestra um stjórnmál og þjóð málastefnur. Tóku námskeiðs menn mikinn þátt í umræð- unum og tel ég alla hafa eitt hvað fræðst á námskeiði þessu. — EZtZhvað' fZeZra en póli- Zík reyndað þzð að fræða um‘> — Já, við héldum á starfs- árinu tvenna fræðslufundi, annan í Tjarnarkaffi, þar sem rætt var um friðsamlega notkun kj arnorku og þá mögu leika, sem viö Islendingar eigum i því sambandi. Þ'ar haíði framsögu Þorbjörn Sig urgeirsson, forstöðumaður rannsóknarráðs ríkisins. Hinn Hinn fundinn héldum við i Edduhúsinu, og var hann um stóriðju á Islandi og töluöu þar ungir kunnáttumenn, þeir Ari Brynjólfsson og Bjarni V. Magnússon. Báðir þessír fundú* voru öllum opn ir, og markmiðið með þeim var að undirstrika og vekja athygli almennings á þeim möguleikum, sem iandið okk ar hefir upp á að bjóða, ef við höfum sjálf hug og dug til þess að nýta þá og látum ekki glepjast af öðru. Þá vil ég nota tækifærið til þess aö minnast á baráttu ungra Framsóknarmanna fyr ir því, að menn eignist þak yfir höfuðið. Þeir hafa stofn- að til byggingarsamvinnufé- laga bæði hér í Reykjavík og í Kópavogi og hafa þar verið byggöar, eða eru nú í bygg- ingu, um 60—70 íbúðir. Allir eru þessir húsbyggjendur peningalitlir menn, en af dugnaði og samhýáip hafa húsín verið reist. Má á þessu s;já, hversu stórum grettistök um lyfta má, ef fólkið fæst tíl þess að hjálpa hvert öðru og vinna saman. Þá vil ég og minnast á bar •áttu ungra Framsóknar- manna fyrir því, að launþeg- ar bæti kjör sín með stofnun framleiðslusamvinnufélaga. Hefir þegar á sviði iðnað- arins, verið stofnað til slíkra samtaka. Þannig hafa raf- virkjar og nú húsasmiðir stofnað til framleiðslusam- vinnufélaga og líkur eru til þess að fleiri komi á eftir. — Hvað segzr þú um af- skzpti unga fóZkszns af sZjórn viálum? — Þau eru að mínum dómi æskileg og nauðsynleg. Unga fólkið er yfirleitt mjög fram- sækið, og hatast við alla kyrr- stöðu. Eðlilega verða okkur á margar skyssur í baráttu okk ar, en á þeim lærum við. Hin ir eldri gera líka skyssur. Á- standið í þjóðmálunum er Jón Skaftason. mjög varhugavert. Þörf er því á, að alhr sem sjá vanda- málin samstilli krafta sína til stórra átaka. Mín skoðun er sú, að nú verði íslendingar, hvar í íiokki sem þeir annars standa, að spyrna við fótum og spyrja siálfa sig, hvort sú velmegun, sem flestir búa við. sé á öruggum grunni reist. Ég tel, að það sé síður c-n svo. Þess vegna verður að byria að skapa þann grunn, ov alUr verða. vafalaust, þar til einbverju að fórna, en það er nú önnur saga. Að endingu vil ég *vo þakka félövunum samstarfið á liðnu stárfsári. Að síðustu þökkum við F. U. F. féiagar .Tóni Skafta- syni fyrir gifturíkt starf í báen félagsins og von- urrvst t.il bess að hin nýia sfjórn st-n-i félaeinu áfram til gffturiks frama. Félagsmerki FUF Á síðasta starfsári beitti F. U. F. í Reykj avík sér fyrir gerð nýs félagsmerkis. VaUn var tillaga eftir Jörund-Páls- son, teiknara. Merkið þykir smekklega gert og á' að bera i barmi. Félagsmerkin fást í skrifstofu Framsóknarflokks- ins í Edduhúsinu og verða af greidd til félaga úti á landi. Almannarómur er að merki (Framhald á 6. síðu.) Samvinnuþættir VI. Enginn vafi er á þvi, að þessi f.yrsta tilraun Þingey- inga til að brista af sér verzl unarhlekkina hafði mikla þýð ingu, bæði beina og óbeina. Að þvi er snertir fjárhagsleg an ávinning samtakanna fyr ir þá, sem í þeim tóku þátt, má benda á, að á fjórða ár, sem félagið starfaði, lækk- uðu skuldir félagsmanna um þriðjung. Þetta eitt var ekki svo lítill árangur einkum þeg ar þess er gætt að ekkert batt landsmenn fastar við hið glæpsamlega kúgunar- vald kaupmanna en einmitt verzlunarskuldirnar. En sag- an er ekki þar með öll. Hið nýstárlega verzlunarfélag blakaði við þeim félagsanda, sem blundaði í brjóstum landsmanna. Við ljómann, sem lagði af baráttu þessara fátæku bænda, komu aðrir auga á þann vettvang, er þeir hlutu að berjast á, ætti þeim að verða sigurs auðið. Sam- tökunum hnignaði að vísu og þau leystust jafnvel alveg upp. Sr. Þorsteinn Pálsson glataði heilsunni og varð fyr ir ástvinamissi, sem sljóvg- aði hans bitra brand og bar- áttufúsa huga. Bændur, marga hverja, skorti þá fórn fýsi, víðsýni og félagsþroska, sem til þess þurfti að geta barizt fram til langlífis því- líkan félagsskap. Þær dyggð ir áttu sér ekki mikla vaxtar möguleika undir handarjaðri hinnar dönsku einokunar- stjórnar. En þótt samtökm féllu þannig niður um sinn, héldu þau þó velli. íslenzk alþýða fann varman vorblæ félagsandans fara mjúkri mund um veðurbarinn vang- ann ög boða undanhald bess miklum aftökum í 6 aldir. í síðasta þætti gat ég þess, að sú tilslökun, sem gerð var 1787 hafi ekki reynst áhrifa- mikil til úrbóta á vandræða- ástandi verzlunarmálanna. í stað einokunarkaupmann- anna komu selstöðuverzlan- irnar. Að sönnu tóku nokkr- ir lausakaupmenn að venja hingað komur sínar og verzla við landsmenn. En selstöðu- kaupmenn kunnu ráð th að útiloka þá samkeppni. Þeir höfðu keypt verzlunaraðstöð una af dönsku stjórninni og létu nú i veðri vaka, að þeir myndu ekki fá greitt and- virðið, ef lausakaupmenn fengju að keppa við þá um verzlunina. Selstöðuverzlanirnar fet- uðu af einskærri trúmennsku í fótspor einokunarkaup- manna með það að sjá lands mönnum fyrir skemmdum varningi og þá auðvitað um leið rándýrum. íslendingar stóðu, enn sem fyrr, æði varr arvana gegn þessum verzlur. armáta. Helzta fangarát þeirra tU þess að ná sér niðr: á kaupmönnum, var að svíkjt þá á móti. Kaupmenn áttr þá emnig si.nn ómælda þátv í aö ýta undir þetta viðskiptt, siðgæði að því leyti, að eng- inn verðmunur var gerður í vörunni hvernig sem hún var, Þannig. varö Wn gegnspillts selstöðuverzlun til þess ac viðhalda bæði fjárhagslegr; og siðferöislegri eymd lands- manna. Að lokum þoldu Þingeying ar ekki meira og risu upp ti. mótaðgerða. Almennt er tal- ið, að saga samvinnuhreyfing arinnar hefjist með Rochdale félaginu. Hitt er þó engu ac. síður staðreynd, að mánuði áður en Rochdalefélagið vai stofnað, eða hinn 4. nóvc 1844, komu 14 bændur i Hóls hreppi í Þingeyjarsýslu saœ an til að ræða um hvort möguleikar myndu á ac stofna verzlunarfélag þar í sveitinni. Segja má, ac þarna skjóti úr jörðu fyrsts vísmum að samvinnufél. ís- lenzku, þótt Rangæingai hefðu raunar um 1830 reynÝ að stofna tú verzlunarsam- taka undir forustu Jóns í Se'. sundi. Samtök þessi voru unc irbúin af bændum úr tvein. ur hreppum. Suður-Þingeyj- arsýslu, Háls- og Ljósavatns hreppum. Sá maður, sen mestan þáttinn átti I ac hrinda þeim i framkvæmd.. var sr. Þorsteinn Pálsson prestur að Hálsi. Ekki vai svo til ætiast að samtökir. fengjust við verzlun fyrir eig in reikning heldur bjuggusv menn við að gegnum þai yrði nægt að ná hagkvæm- ari viðskiptum við kaupmem. en áður. TU þess að svo mætt: frekar verða beittu bændu. sér m. a. fyr'r aukinni vbru- vöndun en sú menningai- starfsemi var almtijiifc tL í íslandsverzlun. Magnús á Frosfcasfcööun:., Frá ritstjóranum Um leið og ég þukka þeim mörgv sem lagt liafa Vcj.ovaugnum lið vtn anfarna mánuoi, vil ég enn hvetj. alla unga Frai.isoknarmenn til þes, að leggja infci* lið í starfi mínv. Vettvanguiixúi er fyrst og frems ætlaður ungu fólki almennt til þes. að koma hugðarmálum sínum t framfærl en ekki ritvöllur fárr. manr.a. Þess vegna vil ég skora i', alla þá mörgu, sem búa yíir ótví ■ ræðum hæfileikum til þess að ger. grein fyrir máli sínu í riti, að not: þau tækifæri, sem Vettvaxjguriiu býð'ur þeim. j

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.