Tíminn - 17.11.1955, Side 5

Tíminn - 17.11.1955, Side 5
: 862. blað. TÍMINN, fimmtudaginn 17. nóvember 1955. 5 Fimmtud. 17. nóv. líki Sjálí- stæðismanna í forustugrein hér í blaðinu í fyrradag var nokkuð rætt um sýndartUlögu Sjálfstæðis- manna á Alþingi um op'nbera rannsókn á-milliliðagróða og minnt á, að það tiltæki væri sama eðlis og bragð sauðaþjófs ins, sem læddist í hóp leitar mánina, sem vftdu klófesta hann, þóttist sjálfur ákafast ur við leitina, en leiddi haua framhjá bæli sínu og slapp sjálfur. Við þessa samlíkingu hefir leiðarahöfundur Morgunblaðs ins alveg misst stjórn á sér, og kallar svo, að „Tíminn setji upp hundshaus" við td- lögunni. Það er auðvitað á- kaflega auðvelt að kalla upp ókvæðisorð, þegar menn eru sviptir grímunni á svo ein- faldan og auglj ósan hátt og gert var með samanburðmum við útilegumanniim í þjóðsög- unni. Það er hins vegar dálítið skrítið, að leiðarahöfundi Moggans skyldi einmitt rat- ast þetta orð á munn, er hann missir stjórn á tungu sinni, og veröur naumast skýrt á ann an hátt en þann frá sálfræði- legu sjónarmiði, að undir niðri finnur hann, hve vel þetta orð á við einmitt við þessa tillögu Sjálfstæðis- manna. Hún er sannkallaður hundshaus, -eða öllu heldur selshaus arðránsmanna og milliliðaokrara, og mundi Sæ- mundur fróði hafa kunnaö skil á skepnunni - og með að fara. , . Milliliðagróðinn hefir verið állmikið á dagskrá undanfarið og var þetta bröskurunum i Sjálfstæðisflokknum svo við- ky.semt mál, að þeir fengu Hjai'na Benediktsson til þess ?-ð halda mikla ræðu um mál- ið, og varð liún fræg einkum áf frásögn Morgunblaðsins, sem kallaði hana „magn- þrungna“. í ræðu þessari sýkn aði Bjarni milliliðina alger- lega af öllum syndum og kvað það illra manna orð ein, að þeir missæju sig á nokkrum eyn. Hefði mátt ætla, að þetta, þætti nægur þvottur á þ.eim bæ. En ekki eru nema nokkrii: dagar liðnir frá hihni „magn þrungnu“ ræðu, aÖ Sjálfstæ.ðis xnenn bera fram selshaus sinn á-Alþingi, tiliöguna um rann- sókn á gröðá"milliliða. Var varía hægt 'að líta á tillöguna á-" ahriáii hátt en sem beint vantraiíst á Bjárna Benedikts son og ógildingu á syndaiausn hahs. ' 'Þetta leit vel út á yfirborð- ihu — þó larinst Sjáifstæðis mönnum örug'gára aö hafa þétta utanþingsnefnd án alls lagalegs stuðhings til þess að framkvæmá ráhnsóknina, og þegar á þetta er bent, ségja þeir að Alþingi geti breytt þessU. Rétt er það, en sýnir eigi að siður, áð Sjálfstæðis- menn vildu heldur hafa þann háttinn á, láta. þetta aðeins vera marklausa sýndarrann- Bókn. ....... íslenzkir kunnáttumenn hafa löngmft kunnað með sels haus að fara, þar sém hon- Ute skýtur upp. Hér er tUváHð tækifæri til að gera nokkuð jftr ómerkilegri sýndartillögu t>S iáta af henni leiða ;rauB- SJÖTUGUR: JÓN Á bankast jóri Góður félagi frá æskuárum er sjötugur í dag. Það er Jón Árnason bankastjóri í New York. Og þar sem ég næ ekki til hans, langar mig til að biðja Tímann fyrir stutta af- mæUskveðju. Jón Árnason er Skagfirð- ingur, fæddur í Vallholti 17. 11. 1885. Voru foreldrar hans Árni Jónsson trésmiður og bóndi og kona hans Guðrún Þorvaldsdóttir frá Framnesi. En kornungur missir Jón föð ur sinn, og begar við hitt- umst fyrst, haustið 1903, átti hann heima á Stóra Vatns- skarði hjá móður sinni og stjúpa, og þar ólst hann upp að mestu. Jón Árnason er einn þeirra, sem luku prófi úr Möðruvalla skólanum vorið 1905, en þá var skólinn raunar fluttur til Akureyrar. Þeir voru aðeins 12 og taka nú fast að eldast, allir um sjötugt eða rúmlega það, sem efth lifa. Og Jóns er gott að minnast frá þeim dögum. Hann var jafnan í okkar hópi dáður fyrir dirfsku og dug, og þótti stund um ."nokkuð aðsópsmikill. Og auk þess var hann ágæt- ur náímsmaður, og átti létt með hvaða námsgrein sem verkast vildi, ef hann kærði sig um að sinna henni, og mun-þó reikningsnám hafa legið einna léttast fyrir hon- um. En harður þótti Jón stundum í horn að taka, þeg ár svo bar undir, og skapmað ur í allríkum mæli. Þótti hann jafnan hinn mesti of- urhugi í „orrustum“ og kærði sig þá kollóttan þótt við of- -urefli væri að etja. En að sitja hjá og hafast ekki að þegar einhver þarfnaöist hð- sinnis, var ekki að skapi Jóns Árnasonar. Og þá einkum ef það var lítilmagni, sem Þð- sinná? þurfti, eða eitthvert ranglæti, sem lækka þurfti 1 rostann. Þá svall Jóni Árna syni tnóður og skeytti þá oft ast éfngu um liðstyrkinn né mæTtist til friðar. Það gat því ’ verið stundum nokkuð róstusamt kringum þennan skápheita Skagfirðing, sem 'vár þó öllum kær og hinn vin sælasti félagi, enda drengur góður. Okkur, sem bezt bekktum Jón Árnason á þessum árum, ög kunnum einhver skil á starfsferli hans, mun finnast að hann hafi alla ævi verið „líkur sjálfum sér“, sem kall 'að er, þótt að sjálfsögðu að „breytt sé um háttu og rím“ í lífi og starfi hins vaxna ver aldarmanns. Hann hefir færst margt í fang, og jafn- an tekið á viðfangsefnum með karlmennsku og dug hins viljasterka og framsýna á- hugamanns, sem veit hvað hann vill, kemur auga á það, öem vinna þarf að, og miklar jfá ekki fyrir sér erfiðleikana eða lengd vinnudagsins. Jón Árnason var um • því nær 3 tugi ára einn af for- hæfairi rannsókn en Sjá]lf stæðismenn ætlast til- Sú rannsókn ætti að verða Grall ari, sem að gömlum og góð- um sið er reiddur að þeim selshaus, sem Sjálfstæðis- menn hafa skotið upp að hætti höfðingjans í neðri þyggð. kólfum samvinnustefnunnar í landínu. Hann gerðist starfs maður Sambands ísl. sam- vinnufélaga 1917 og fórnaði því bezta hluta ævinnar. Féll það í hans hlut að starfa við útflutningsdeild Sambands- ins, og stjórnaði Jón þeirri deild um fjölda ára. Er starf hans þar, að koma í sem bezt verð ísl. afurðum og sjá um úitflutning þeirra, hið merk- asta. Og ekki síður sú ný- breytni, er hann studdi fast að, að komið yröi upp frysti- húsunv svo að hægt yrði að flytja út frosið kjöt og fisk. Telja þeir, sem fylgzt hafa með þessum málum síðustu áratugina, að á þessum vett- vangi hafi rnikið og merki- legt starf verið unnið og á Jón Árnason vissulega sinn mikla þátt í því. Mega þvi Samvinnumenn og þjóðin öll, þakka Jóni margt handtakið, bæði í þessum og öðrum efn- um. Jafnframt þessu aðal- starfi gegndi Jón Árnason ýrnsum trúnaðarstörfum fyr ir rikið um lengri tíma. Hann var 1 margs konar nefndum og samningagerðum fyrir r|Jí ið, bæði innanlands og utan, var fulltrúi þess í stjórn Eim skipaíélags íslands um fjölda ára, og formaöur bankaráðs Landsbankans hátt á annan áratug og siðast bankastjóri um 9 ára skeið, en er nú einn áf framkvæmdastjórum Al- þjóðabankans í New York. Það mun almennt taUð að Jón Árnason hafi gegnt öll- um þessum margþættu störf um af hinum mesta dugnaði og trúmennsku, og hvergi sparað orku til þess að ná sem beztum árangri. Atorka hans og piöggskyggni í fjár- málum er cg viðurkennd. Minntst ég í þessu sambandi greinar um Jón fyrir nokkr- um árum, eftir Magnús Sig- urðsson bankastjóra, sem mun hafa verið allra manna kunnugastur störfum hans fyrir Landsbankann, en þar er farið hinum mestu viður- kenningarorðum um Jón og störf hans. Jón Árnason yar einn að- alhvatamaður þess að harizt var handa um sparifjársöfn- un skólabarna að tilhlutan L.andsbankans, og að bank- inn gæfi hverju skólabarni 10 krónur í sparisjóðsbók. Mun það hafa vakað fyrir Jóni og samstarfsmönnum hans í banka og bankaráði, að þetía væri byriun á nauð- svnlegu vegsögustarfi i ráð- deild og sparnað1, er bióðin þarf?iaðist að upp væri tekið sem liður í hagrænu uppeldi hennar, og því fyrr því betra. Er þess að vænta að þetta starf í framtíð nái þeim árangri, ,sem til var ætlazt í byrjun, þótt nú sé við örðug- leika aö etja, sem fvrst og fremst stafa af vantrú manna á öryggi gjaldiniðils í veiku hagkerfi þjóðar, sem eyðir meiru en hún aflar. En hin uppeldisloga hlið þessa máls er iafngild fyrir því. Og um hitt mun Jón Árnason hafa sínar skoðanir, að takast mætti aö firra þetta .sparifé barnanna rýrnun, ef í skær- ist. Væri óskandi að finnast mætti leið til þess, oá ekki rfa ég góðan vilja ráðamanna vorra W lausnar því vanda- máli. Jón Árnason hefir talsvert ritað um málefni fjárhags- legs eðlis. oa átt frumkvæði að ýmsu á bvi sviði. Er hann aldrei myrkur í máli eða ejarn á að fela staðreyndir, sem máli skipta, þótt óþægi- legar kunni að þykja og óhk legar til vinsælda. Það er hon um eiginlegt, að ganga h .xit til verks. Jón Árnason hefú' jrðið þjóð sinni dyggur so r, þótt hún kostað’i ekki : iklu til uppeldis hans og r .olagöngu. Og það er oneitanlega skemmtilegt. ..sienzkt ævin- týri, að wkomulaus dreng- ur „ofan úr dal“, skuli, eftir aðeins tveggja vetra fátæk- lega skólagöngu, brjóta séff braut áfram o|f upp á við til hinna fremstu sæta í fjármál um á alþjóðlegum vettvangi. Kvæntur er Jón Sigríði Bj örnsdóttuf Sigfússonar frá Kornsá, hinni beztu konu, PJiga þau tvo syni uppkomna, en misstu dóttur af slysför- um fyrir nokkrum árum. Við, gamlir félagar Jóns, gleðjumst yfir sigrum hans og frama, og sendum honun? beztu árnaðaróskir á þessum. merkisdegi með innilegri þökk fyrir forna viðkynningu og þjóðnýt störf. Snorri Sigfússon. Jón Árnason, bankastjóri, frá Stóra-Vatnsskarði er sjö tugur í dag. Allir íslendingar þekkja hann, annað hvort persónulega eða af afspurn, en þó einkum af störfum hans í þágu samvinnufélag- anna og atvinnumála þjóðaí.’ innar, frá því í lok heims- styrjaldarinnar fyrri og tii þessa dags. Jón fæddist 17. nóvembeí.5 1885 að Syðra-Vallholti í Skagafirði. Foreldrar haní voru Árni Jónsson, trésmiðui. og kona hans Guðrún Þor- valdsdóttir frá Framnesi. E: Jón var þriggja ára gamall missti hann föður sinn. Hani ólst upp með móður smni oé stjúpföður, að Borgarey og Löngumýri í Hólmi, en síðai.' að Stóra-Vatnsskarði og vici þann bæ hefir hann kenni; sig. Jón stundaði nám vid Gagnfræðaskólann á Akur- eyri árin 1903—’05, eö& fyrstu árin eftir að skólmn flutti frá Möðruvöllum. Jón vann að búsýslu, kennsiu og ýmsum öðrum störfum cd ára ins 1916. Á þessum árum var Jöni efst í huga, að gerast bóndi í fæðingarsveit sinni, — og auðvitað stórbóndi — en þaö voru vandkvæði á um jarð- næðið og fyrir atburðanna rás féll sú ráðagerð niður. Á öndverðum vetri 1916, var þriggja vikna námskeiö haldið á Akureyri, á vegum Sambandsins. Stóðu beú fyr ■ ir því Hailgrímur Kristins- son og Sigurður Jónsson irá YztafelU. Hallgrímur kenndl bókfærsiu, en Sigurður hélö fyrirle„tra um samvinnumáí. Námskeiðið sóttu ým:Jr á- hugarnenn, þeirra á meöal Jón Arnason, þá þrítug'ur aö aldri. Þetta stutta námskeið skapaði vakningaröiuu i nug um þeirra er þaú' sottu og varð þeim drjúgt veganesti til síðari tíma. uin haustiö sama ár sigldi 'un til Kaup- mannahafnar, oæöi til aö hleypa heimuraganum og til þess að kvimast dönskurn samvinnufémgum og starfs- háttum þejira af eigin raun. Sumariö 1917 flutti Hall- grímur ívnstinsson aðaiskrif stofu Sajnbandsins frá Kaup mannanöfn til Reykjavíkur og i yuiimánuði þaö ár varð Jón rians fyrsti aðstoðarmaö'- ur á þeirri skriístofu. Með hverjum degi uröu vei’Kéfni skrifstofunnar í Keykjavík fleiri og umfangs- meiri, en þó sérstaklega við stríðslokin 1918. Hallgrímur Kristinsson var þá einnig einn af forstjórum Landsverzlunar. Eambandiö varð aö glíma við marga örö ugleika frumbýlisins, var á hrakhólum meö húsakost o. s. frv., en verkefni svo mikil fyrir fámennt lið, að leggja varð nótt með degi til að (Framhald á 7. síö'uÁ

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.