Tíminn - 23.11.1955, Blaðsíða 1
Bkriístoíur 1 Edduhúsl.
Fréttaslmar:
B1302 og 81303
AlgreiBslusIml 2323
Auglýslngasiml 81300
Prentsmiðjan Edda
Ritstjórl:
Þórarinn Þórarinsson
Útgefandi:
Pramsóknarflokkurinn
S9. árg.
Reykjavík, miðv‘kudaginn 23. nóvembr 1955.
267. blað.
Framsóknarfólk Glæsilegt gistihús við Bosporus
Framsóknáííelag Kópa-
vogs heldur fund í Breiðfzrð
ingabuð uppi næsta föstu-
dagskvöld kl. 8,30. Allt félags
fólk áSámt öðrum stuðnings
mönnum B-listans v*ð bæj-
arstjórnárkosningarnar í
Kópavogi er beðtð að mæta
á fúndinum.
Sýning Sigrúnar
Jónsdóttur fram-
framfengd
Vegna mikillav aðsóknar
verður listi'ðnaðarsýningu Sig
rúnat Jónsdóttur í bogasal
Þj óðminj asafnsins framlengt
til sunnudags. Þegar hafa
séð sýmnguna milli 3 og 4 bús
und manns, og hefir talsvert
af batik-munum selzt.
Tvö SÍS-skip við
bryggjn áDjúpavogi
Frá fréttarítara T.mans
á Djúpavogi.
Nýlega voru tvö flutninga-
skip við bryggju í Djúpavogi
sama daginn. Voru það Sam-
bandsskipin Dísarfell og Jök-
ulfell, en þau eru tíðir gestir
á höfnunum allt í kringum
landið, eins og hin Sambands
skipin. Þykja áhafnir Sam-
bandsskipanna sérstaklega
liprar og hjálpsamar, enda
leggjast skipin að bryggjum
alls staðar þar sem öruggt er
tahð, enda þótt jafn stór skip
annarra skipafélaga geri það
að jafnaði ekki.
Nýtt frumv. um sölu og
dreifingu grænmetis
fwræiuneílsverzlisii ríkisins hætti störfnm.
Framlei'ðsluráð o:»' Grænmetisverzlun land
húnaðarins taki við verkefni hennar
Frumvarp til laga um breytmgar á lögum frá 1947 um fram-
leiðsluráð landbúnaðarins o. fl. var tU fyrstu umræðu í neðri
deild í gær. Frumvarp’ð er flutt af meiri hluta landbúnaðar-
neíndar samkv. tilmælum landbúnaðarráðherra. Hafði Ás-
gez’r Bjarnason framsögu af hálfu nefndarinnar. Meginatriði
frumvarpsins felst í þeirri breytingu, að Grænmetisverzlun
ríkisms skulz lögð niður og við verkefni hennar taki fram-
leiðsluráð landhúnaðarins og Grænmetisverzlun landbúnað-
arins eins og nánar verður rakzð hér á eftir. Við val umboðs-
manna fyrir h*na nýju stofnun skulu núverandi umboðs-
menn Grænmetisverzlunar ríkiszns sitja fyrir.
Nýlega var þetta mzkla og fagra gistihús reist við strönd
Bosporus í Tyrklandi. Eigandi þess er ameríski HUton gisti-
húsahringurznn, sem fékk leyfi stjórnarinnar tll að reka
gistihúsið í 20 ár. Frægasti húsameistari Tyrkja teiknaðz húsið
en mkð af efnivzði var flutt inn frá mörgum löndum Vestur-
Evrópu. Gistihúsið kvað vera hið nýtízkulegasta að öllum
búnaði, ber mikig á glerz og aluminíum. Stúlkur, sem ganga
um beina, eru klæddar tyrkneskum þjóðbúningum. Skyldi
Hilton-hringurznn hafa áhuga fyrir tilsvarandi framkvæmd-
um hér?
Ameríska flugvélin rakst
á klettabrún í Akrafjalli
Flakið af amerísku herflutningaflugvélinni, sem týndist í
fyrradag, fannst í gær í Akrafjalli. Hafðz flugvélin rekizt á
klettabelti skammt frá Geirmundartindi, sem er hæsti tmdur
fjallsins og brotnað þar í smátt.
Það var amerísk herflugvél,
sem fann flakið um klukkan
Málverk eftir 20 listamenn á
sýningu í Listamannaskálanum
FéJag ísl. myndlisíarmaiina slendur að svn
Ingunni ojí verður hiín opnuð í kvöld
í kvöld kl. 8,30 verður opnuð samsýning 20 málara í Lista-
mannaskálanum. Verður sýningin opin í 12 daga og eru
flest listaverkin tU sölu. Félag íslenzkra myndlistarmanna
stendur að sýningunnz og meðal þeirra, sem eiga verk á henni,
eru nokkrir, sem ekki hafa sýnt opinberlega áður.
.Siíkar sýningar félagsins
eiga að vera árlega, en þær
hafa .fall'ið niður undanfarin
ár og .er þ.etta íyrsta sam-
SýningTn síðan 1951.
Þe'r, sem sýna.
Þeir, sem eiga verk á sýn-
ingunni eru Jóhannes S. Kjar
vah Benedikt Gunnarsson,
Bjagi Ásgeirsson, Eiríkur
Smith, Guðmunda Andrés-
dóttlr, Karl Kvaran, Kjartan
Guðjónsson, Jóhannes Jó-
hannesson, Sigurður Sigurðs
son, Valtýr Pétursson, Vetur-
dði Gunnarsson, Magnús A.
4mason, Sverrir Haraldsson,
■r<hi B. Jónsson, Kristín Þor-
ke'sdóttir, Hrólfur Sigurðs-
r:-n Haísteinn Austmann, Á-
'"t Petersen, Vilhjálmur
vi~-. sex siðasttöldu ha-fa
'- ki sviit opinberlega áður.
rnáiverk eru eftir Kjar
va> og eru sum máluð eftir að
• Jræiissýning hans í Þjóð-
.tnufásafninu var opnuð.
A sýuingunni eru ^ einnig
löggmyndir eftir Ásmund
•'Vfinsson, Magnús Á. Árna-
on og fleiri.
2,30 í gær eða skömmu fyrir
myrkur. Hafði þá víðtæk leit
staðið yfir frá birtmgu i gær,
en aðallega verið leitaö á
Reykjanesi, þar sem búizt var
við að þar hefði vélin farið
niður.
Tóku’ margar flugvélar, ís-
lenzkar og amerískar, þátt í
leitinni og hópar manna frá
Flugbjörgunarsveitinni, sem
höfðu aðalbækistöð sína á
Reykj anesskaganum.
Vélin í molum.
Þegar flugvélin fannst, var
Karl Eiríksson flugmaður
fengúin t-il að fljúga á slys-
staðinn og skoða aðstæður úr
lofti. Var véUn öll í molum og
eklci neinar líkur til að nokkur
maður hefði komizt Ufandi frá
þessu hörmulega slysi. Það
eina, sem virtist heúlegt af
vélinni, var stélið, sem þó virt
ist sviðnað eftir bruna.
Vélin rakst á fjallið skammr
utan við Geirmundartind, eða
hjá svonefndri Guðfinnuþúfu,
sem er tmdur við fjallsbrún-
Háir, snarbrattir klettar rísa
þarna upp úr skriðum og ná
upp á fjallsbrún. Virðist flug
vélin hafa rekizt í klettana að-
(Framhald & 2. siðu.i
Enn af nefndarmönnum í
landbúnaðarnefnd, Sigurður
Guðnason, stendur ekki að
flutnmgi frumvarpsins og er
því mótfallinn.
Fá fulltrúa.
í 1. gr. segir, að þegar fram
(leiðsluráð ræði mál, er varða
Sölufélag garðyrkjumanna og
Mjólkurskömintun
bráðlega hætt
Samkvæmt upplýszngum,
sem bláðið hef*r fengið frá
Mjólkursamsölunni hef*r
mjólkurmagnið auk*zt jafnt
Oig þétt að undanförnu og eru
líkur t>l, að hægt verðz að af-
létta allri mjólkurskömmtun
áður en mjög Iangt um líður.
Daglega er nú selt talsvert
mjókurmagn án skömmtun
ar, og hef*r það magn aukizt
að undanförnu vegna auk-
innar mjólkur til stöðvarmn
ar. Er mjólkurmagn, sem fer
tU sölu í bænum nú daglega
58—59 þús- lítrar, og er það
um 5 þúsund lítrum mezra
magn en þegar mjólkur-
skömmtunin var tekin upp.
Búið mun nú að slátra öll-
um kúm, sem ekki verða sett
ar á og er það reynslan, að
mjólkurmagnið heldur
áfram að aukast frá því að
þessi tími er kominn og allt
tzl vors.
Landssamband eggjaframleið
enda skuh fulltrúar frá þess-
um aöilum eiga rétt tU fundar
setu með málfrelsi og tUlögu-
rétti.
Framleiðsluráð hafi yfirstjórn.
Inn í framleiðsluráð skal
bæta nýjum kafla: Um sölu
matjurta og gróðurhúsafram
leiðslu. Er þar tekið fram m.
a., að framleiðsluráð landbún
aðarins skuli hafa á hendi yfir
stjórn sölumála matjurta og
gróðurhúsaframleiðslu lands-
ins. Það hefir eftirlit með með
(Framhali á 7. síðu.)
Bjarni Ásgeirsson,
sendiherra, sjúkur
Bjarni Ásgeirsson sendi-
lierra íslands í Osló hefir
legið rúmfastur um tveggja
mánaða skeið. Veiktist sendi
herrann, er hann var í Prag
höfuðborg Tékkóslóvakíu
þeirra ermda að gera við-
skiptasamninga fyrzr íslands
hönd. Dr. Oddur Guðjónsson
viðskiptafræðingur vann
með sendiherranum að samn
ingunum og veiktust þezr báð
ir a£ matareitrun.
Fékk Oddur tiltölulega
fljótan bata, en Bjarni sendi
herra var fluttur sjúkur
heim tzl Osló. Hefir hann
legið þar síðan og er þungt
haldmn.
Nýr Danmerkurbátur
og aukin útgerð í Grafarnesi
Frá fréttaritara Tímans í Grafarnesi.
Tveir bátar eru byrjaðzr róðra með línu frá Grafarnesi við
Grundarfjörð. Afli bátanna er lítill enn sem komið er, eða
aðeins 2—4 lestir í róðri.
vertíð frá Grafarnesi er nýr
bátur, sem verið er að smíða
í Danmörku. Er það um 60
lesta skíp og lætur Sophónías
Cecilsson skipstjóri i Grafar-
nesi byggja þann bát og ætlar
sér að gera hann út.
í haust heÞr verið erfitt að
fá menn á bátana í Grundar-’
firð1, því að mikú atvinna er í
landi, bæði vlð byggingar og
iagningu háspennulínu.
Frá Grafarnesi verða ann-
ars gerðir út á vertíð 7—8 bát
ar. Þar af verða fimm heima
bátar og tveir aðkomubátar,
sem vitað er um. Er annar
þehra nýr stálbátur, smíðað-
ur i Hollandi, sem gerður er
út frá Siglufirði af Daniel Þór
hallssyni.
Áttundi báturinn, sem líkur
eru til að gerður verði út á