Tíminn - 23.11.1955, Blaðsíða 2
TÍMINN, m»Svikudagmn 23. nóvember 1955.
267. blað.
Varpaði sér úr flugvél, sem fór
hraðar en hljóðið — og lifði af
Georg S7?iiíh, sem var
eynsZtíflMgmaðwr að at-
rinnu, yfirgaf íbúð sí?ía
i?nn 26. febrúar tU að kaupa
matmn. Þad var la??gar-
riagar, og hann átíi frí, en
leiðiníii til matvöruverzlun
.rinnar ko?n hann við á
lugvellmum, iil þess að
.kiZa af’ sér nokkrn??? skýrsZ
nn um reynsIufZag, er hann
íafð? nýlega farið. Þegar
íann var í þann vegm?? að
/fzrgefa fZugvölZZnn, koni yf
rmaðwr hans að máli við
,iann, og bad hann að reyna
jýja tegund þrýstiZoftsorr-
xstuilugvéla, sem afhenda
xtti sjóhernu?n svo fljótt
,em unnt væri. Georg sam-
pykkZi ao iara reynsluilugiö
jegar í stað.
3vo sem venja var, athug-
■ ði hann stjórntækin gaum-
jæfilega áður en hann fór af
>tað, og tók þá eftir einhverj -
im stirðleika í stýrisstöng-
nni, sem þó var ekki svo mik
11, að hann gæfi honum frek
uri gaum. Síðan tók hann vél
na á loft.
jAentu þér úf, Georg!“
í 35 þúsund feta hæð náði
lugvélin hraða hljóðsins og
:.iélt enn áfram að hækka
.iugið. Tveim þúsund fetum
..íærra beindist vélin skyndi-
.ega niður á við, og lét ekki
uð stjórn. Georg tók af alefli
:. stjórnvölinn en ekkert stoð
iði. Vélin hélt niður á við
:.neð ofsahraða. Georg sendi
.keyti: „Stjórntækin frosin.
deld bemt niður.“ Flugmaður
:,iokkur, sem var á lofti
akammt frá, sá í hvert óefni
var kornið hjá Georg, og bað
hann í guðanna bænum gegn
am senditækið að henda sér
át úr flugvélinni. „Hentu þér
jit, Georg, þegar í stað“.
ÍJm tvennt aö veZja,
hafsbofni???? eða . . .
Vélin þaut niður hraðar en
hljóðið. Georg vissi, að ef
hann henti sér út. gæti farið
íívo, að vindurinn tætti hann
i sundur, en hann ákvað þó,
dS freista þess heldur en að
bíða óhjákvæmilegs dauða á
hafsbotni. Hann opnaði flug
Útvarpið
UJtvarpið í dag:
Fastir liSir eins og venjulega.
110.30 Daglegt mál.
110,35 „Þetta er ekki hægt“, gaman
þáttur eítir Guðmund Sigurðs
son. — Stjórnandi: Rúrik Har
aldsson leikari.
01,20 Tónleikar (plötur).
21,45 Hæstaréttarmál (Hákon GuS
mundsson hæstaróttarritari).
32,00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Vökulestur (Helgi Hjörvar).
32.25 Létt lög (plötur).
33.10 Dagskrárlok.
i&tvarpið á morgun:
Fastir liðir eins og venjulega.
20.30 Tónleikar (plötur).
20,50 Biblíulestur: Séra Biarni Jóns
son vígslutoiskup les og skýrir
Postulasöguna; V. lestur.
21,15 Kórsöngur: Karlakórinn
„Adolphina" í Hamborg syng
ur (plötur).
21.30 Útvarpssagan.
22,00 Fréttir og veðurfregnir.
32.10 Náttúrlegir hlutir.
22.25 Sinfónískir tónleikar (plötur)
23,20 Dagskrárlok.
Mynd'n t?l vinstri er tekm af Georg rétt eft'r slysið, en sú
t'l hægr' sex mánuðum síðar.
mannsklefann, og hávaðinn
var eins og skotið væri af fall
byssu inni í klefanum. Georg
varð hræddari en nokkru
sinni f.yrr. Hann man ekki
eítir, að hafa þrýst á hnapp-
inn á tækinu, sem varpaði
honum út úr vélinni. Síðasta,
sem hann man, er að hafa
litið á hraðamælirinn. sem
sýndi 777 mílur á klukkust.
Fjögra smálesta högg.
Loftið skall á likama Ge-
orgs með fjögra smálesta
þunga. Handleggir hans og
fætur hljóta að hafa verið
eins og laufblöð í vindi.
Hjálmurinn, skórnir, sokkarn
ir, hanzkarnir, armbandsúrið
og hringurinn — allt þeyttist
af honum. Fallhlífin opnað-
ist, og skaddaöur líkaminn
sveif niður að yfirborði siáv-
arins hálfa mílu frá "landi.
„Hvaða f!ugvéZ?“
En heppnin var með hon-
um, því að skamrnt frá þeim
stað sem • hann kom niður,
var staddur vélbátur, og
bjargaði áhöfnin Georg upp
í bátinn andartaki eftir að
hann lenti. Hann var þá ekki
með fullri rænu. Einn áhafn
arinnar spurði hann t. d.:
„Voru nokkrir fleiri í flugvél
inni?“ „Hvaða flugvél?“
spurði flugmaðurinn.
EZZíhvað kom'ð fyrir.
Sírenur sjúkrabílanna
glumdu á ströndinni, þegar
komið var með særða flug-
manninn. Georg heyrði í sí-
renunum, og vildi fá að vita,
hvað hefði skeð. Hann hafð1
alvarlegt taugaáfall. Skmnið
á nefi hans hafði fletzt af,
og augun voru sokkin. Andlit
ið var næstum svart. Hjartað,
nýrun, lifrin og maginn höfðu
skaddazt af loftþrýstingnum.
Hann nússti meövitund, en
stöðug blóðgjöf hélt í honum
lífinu. Meira en liundrað sér
fræðingar komu að sjúkra-
beöinum og rannsökuðu sjúkl
inginn — eina manninn, sem
hafði varpað sér út úr f}ug-
vél, sem fór hraðar en hljóð-
ið, og hfað af. Skýrslur. um
þctta tilfelli ógu hvorki meha
iié minna en 4 og hálft pund.
Fiugvélin í smátt.
Sjóherinn tók að sér að
rannsaka, hvað orðið hefði
af flugvélinni. Hún fannst á
hafsbotni, og þegar kafað
hafði verið 381 sinni niður á
botninn hafði tekist að safna
saman leyfunum, sem reynd-
ust vera 44 tunnur af smá-
brotum. Sérfræðingum þykir
þessi atburður sann-a, að
enda þótt aldrei sé um neitt
öryggi að ræða i sambandi
við að varpa sér út úr flugvél,
sem flýgur hraðar en hljóðið,
þá hafi flugmenn við slíkar
aðstæður þó möguleika á að
komast llfs af. Nú, fara fram
gagngerar endurbætur á öll-
um útbúnaði þessu viðkom-
andi.
Er oröínn særrJlepa hress.
Georg Smitli er nú farmn
að ná sér töluvert eftir slysið.
Hann dvaldi á sjúkrahúsinu
i sex mánuði, og nú nýlega
var gerð á honum rannsókn,
en að lienni lokinni var úr-
skurðað, að hann væri full-
fær til að fljúga á ný. Að vísu
hefir hann ekk-i flogið þrýsti
loftsflugvél ennþá, en vonar
að það verði bráðlega. Einnig
býzt hann við, að ekki líði á
löngu, þar til hann byrjar aft
ur við sitt gamla starf — að
reyna flugvélar:
FIiagvélÍH
(Framhald af 1. BÍðu).
eins um 10 metrum neðan við
fjallsbrúnina.
Nokkuð langt frá
næstu bæjum.
Slysstaðurinn er alllangt
frá næstu bæjurn, Hvitanesi
og Ósi og um 6 kílómetra lfeiö
frá Akranesi. Liggur vegurmn
nokkuð frá fjallmu á þessum
slóðum. Ekkert heyrðist eða
sást til slyssms frá bæjum 1
fyrradag, þegar flugvéim hef
ir farizt, en þá var dumbung
þoka og dimm, þegar ofar dró
í fjalliö.
Bj örgunarsveitir frá hern-
um og Flugbjörgunarsveit-
inni fóru á mörgum bílum mn
fyrir Hvalfjörð í gærdag til
að ná líkum úr flakinu og
skoða slysstaðinn.
Var kom'n úr le'ð.
Þykir sýnt, að flugvélm hafi
verið komin mikið úr letð, er
slysið bar að höndum, þar sem
flugmennirnir gerðu ráð fyr'r
að vera yfir Reykjanesi og
aðeiris um nokkurra mínútna
flug frá Keflavíkurflugvelli,
þegar síðast heyrðist til þeirra
skömmu eft?r hádegi í fyrra
dag. En eins og áður er sagt,
var flugvéUn í blindflugsæf-
egar slysið vUdi til.
Zfémtóí œ/H
JJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJI
íslenzk-ameriska félagiö
kemmtikvöld
ÍSLENZK-AMERÍSKA FÉLAGIÐ efnir til skemmti-
kvölds í Sjálfstæðishúsinu á morgun, fimmtudag, kl.
8,30, í tilefni þakkargjörðardags Bandaríkjanna.
Til skemmtunar verður:
1. Ávarp: Dr Kristínn Guðmundsson, utanríkisráðhr.
2. Píanóleikur: 'Rögnvaldur Sigurjónsson. .«?d-
3. Þjóðdansar: Fiokkur úr Þjóðdansafélagi Reykjavíkur
4. Bandarískir skemmtikraftar skemmta.
5. Dans.
t rrtofii
Aðgöngumiðar að skemmtikvöldinu verða seldir 1 Bóka
verzlun Sigfúsar Eymundssonar og við innganginp,. e’f
eitthvað verður óselt. NEFNDÍN.
iJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJsj
JJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJf
JORÐ TIL SOLU
Jörðin KLA5NGSSEL i Flóa fæst til kaups og ábúðar
I næstu fardögum Heimavegur er af nálægum þjóð-
vegi. Túnið er 11 ha. að stærð. Áveituengjar liggja að
túni. íbúðarhúis, þvotta- og geymsluhús. 16 kúa fjós,
800 hesta hlaða og hesthús eru úr steini, ennfremur
eru önnur hús, Rafmagn er tU ljósa, suðu og hitunar.
Sími er á bænum. Kaupum geta fylgt 12 kýr, heyvinnu
vélar og önnur búsgögn. TUboð sendist undirrituðum
eiganda og ábúanda jarðarinnar, sem einnig gefur
nánari upplýsingar — EINAR HALLDÓRSSON.
Faðir minn, sonur okkar og bróðir
KONRÁÐ JÓNSSON,
andaöist að Landsspítalanum 21. þ.m.
Axel Ko??ráðsson,
Jófríður Björnsdotí'r,
Jó?i Ko?zráðsso?i,
Geirlaug, íónsdóttiv,
Björn Jónsson.
ÞÖKKUM HJARTANLEGA auðsýnda samúð við
andlát og jarðaríör móður okkar
SÓLVEIGAR STURLAUGSDÓTTIR
PT 'TPt
ISZH3;
Guðrún Guðlaugsdóttír
Guðlaug Guðlaugsdóttir
Júlíana Jóhanna Guðlaugsdóttir.
KRISTJON KJARTANSSON
frá Hnífsdal
lézt á Landsspítalanum hinn 21. þessa mánaðar.
.51
Ólína Kristjánsdóttir og.börnin.
Þökkum innilega auðsýnda vináttu og samúð i veik-
indum og við andlát
HAFLIÐA GUÐJÓNSSONAR.
ÁsZa Guömundsdóttir,
GuSjón Jónsson,
Jóhanna G. HafZicíadjótZir.
Bæjartogari lirim
af karfamiðum
Frá fréttaritara Tímans
í Siglufirði.
Bæjartogarinn Hafliði er
væntanlegur heim til Siglu-
fjarðar í dag með um 200 lest
ir af fiski. Hafa báðir bæjar
togararnir aflað vel l. haust
og lgt upp afla nokkuð reglu
lega til vinnslu í hraðfrysti-
húsunum á staðnum. Upp á
síðkastið hefir verið heldur
stirðari tíð og sjóferðlrnar
þvi lengri.