Tíminn - 23.11.1955, Blaðsíða 8

Tíminn - 23.11.1955, Blaðsíða 8
89. árg. í bíl norðan af Langanesi Tveir menn, sem unnið hafa í sumar við radarstöð- ina á 'Heiðarf.ialli á Langa- nesi komu hingað til bæjar- ins í fyrrakvöld í jeppabif- reið alla leið norðan af Langa nesi yfir Öxarfjarðarheiði, Hólssand og Mývatnsöræfi og síðan sem leið liggur. Var frekar seinfarið yfir Öxar- fjraðarheiði, en eina veru- lega torfæran á leiöinni var, að sögn þeirra, Syðri-Vatns- leysa hjá Grímsstöðum á Fjöllum. Sú á er lítill farar- tálmi á sumrin, en var nú bólgin af krapi. Á þessi er enn óbrúuð, en í ráði mun vera að brúa hana á næsta sumri. Bíóðugir bardagar í Casablanca Casablanca, 22. nóv. — Óeirð-. ir urðu í Casablanca í dag og kom til blóðsúthellinga. Á- stæðan er gremja fólksins yf ir því, að drepnir voru fjórir þjóðernissinnar í fangelsi borgarinnar um seinustu helgi, en þá varð uppþot i fangelsinu. ÞjójSernissinnar í haldi þar héldu að heimkoma, Ben Yousefs myndi leiða til þess að þeir yrðu strax látnir lausir. Nú hafa frönsku yfir völdin í fangelsinu lofað að láta þegar í stað lausa marga pólitíska fanga. Fangarnir 4 voru jarðaðir í dag og er tal- ið að um 150 þús. manns hafi fylgt þeim tú grafar. Sagt er að múgurinn hafi rifið í tætl ur allmarga innfædda, sem grunur lék á að njósnað hefðu fyrir lögregluna. Rússar Iofa heim- sendingu norskra fanga Osló, 22. nóv. — Gerhardsen, forsætisráðherra Norðmanna og fylgdarlið hans, er komið heim úr Moskvuförinni. Ger- hardsen kvaðst hafa fengið loforð Ráðstjórnarinnar fyrir heimsendingu norskra borg- ara, sem í haldi eru í Rú.ss- landi. Myndu samningar hefj ast um það mál innan skamms. Snjó rutt af 660 m. háum fjallvegi f Frá fréttaritara Tímans á Norðfirði. 1 gær var byrjað á snjó- mokstri í Oddsskarði, sem er einn hæsti fjallvegur lands- ins í 660 metra hæð milli Norðfjarðar og Eskifjaröar. Lokað'ist vegurinn í snjóum á dögunum, en venjulega er honum ekki haldig opnum á vetrum. Nú er hins vegar svo hlýtt veður austanlands, ‘I Reykjavík, 'rf ^6 r. 23. nóvember 1955. 267. blað. Heim|Drá til lends 09 |3rðer Klahhsvíkinqnr fœrast aftur í auhana: I gær var blaðamönnum boðið að sjá nýja mynd í Stjörnubíói. Mynd þessi er þýzk og gerist 1 svissnesku Ölpunum. Aðalhlutverkið leik ur ung telpa, Elsbeth Sig- mund, á mjög eftirtektarverð an hátt. Myndm er gerð eftir skáldsögunni Heidi, sem kom ið hefir út á íslenzku. Prýði- lega er lýst heimþrá til lands og jarðar og er þetta með beztu kvikmyndnm þýzkum, er hingað hafa borizt. Þá á Stjörnubíó von á þrem ur heimskunnum kvikmynd- um til sýningar á næstunni. Eru það myndirnar Uppreisn in á Caine, Við höfnina, með Marlon Brando í aðalhlut- verki, og Héðan til eilífðar- innar. Þá verður einnig sýnd kvikmynd eftir ieikriti Har- tog, Rekkjan og leikur Rex Harrison aðalhlutverkið; Mynd byggð á premur smá- sögum eftir Maupassant og tvær frægar Suöur-amerí- kanskar myndir. Hér að of- an er mynd af Heiðu litlu hjá afa sínum heima í hlíðum Alpafjalla. Báðar eru þessar persónur leiknar af mikilli snilli. KvikmynSin er á lík- um sviðum til að byrja með og hjarðmennskan er í Pilti og stúlku, nema hvað Indriði og Sigríður heita þarna Heiða og Geita-Pétur og fjöllin eru ekki íslenzk heldur svissnesk. Adildarríki Bagdadbandalags- ins stórauka samvinnu sína FramkvæmdastJ. verður ráðinn fyrir mið- stoð liandalagsins, scm starfa á í Bagdael Bagdad, 22. nóv. — í kvöld lauk fyrstu ráðstefnu utanrík»s- ráðherra ríkja þeirra, sem standa að Bagdad-bandalaginu svonefnda, en þau eru fimm, Bretland, Tyrkland, írak, íran og Pak'stan. Á fund*num var ákveðið að stórauka samvinnu þessara ríkja bæði á sv’ði stjórnmála og viðskipta. Fastrz bæk‘sföð verður kom‘ð upp í Bagdad þar sem m‘ðstöð banda- lagsins á að vera í framtíðinni. Þar munu fastar nefndir, sem settar verða á laggirnar, hafa aðsetur og framkvæmda- stjór* verður ráð‘nn. A ráðstefnunni bauð utan- ríkisráðherra Breta, McMill- an, bandalagsrikjunum, sem skemmra eru á veg komin í tækni og framleiðslu en Bret ar, upp á stórfellda fjárhags lega og viðskiptalega aðstoð til að hagnýta auðlindir sín- ar. Einnig kvað hann Breta fúsa til að láta þessum ríkj- um í té upplýsingar og fræðslu um hagnýtingu kjarn orku til friðsamlegra þarfa. Verði um þessi atriði gerðir sammngar t*l langs tíma. Þáttwr Baudaríkjanna. Bandaríkin endu áheyrnar fnlltrúa á ráðstefnuna og hafa lýst sig reiðubúna til að veita bandalaginu aðstoð sína á ýmsan hátt. Sum að- ildarríkjanna vilia að Banda ríkin gerist beinn aðiU að bandalaginu. Ákveðið hefir verið, að föst sendinefnd, er fjallar um stjórnmálaleg og hernaðarleg málefni skuli starfa við aðalbækistöðvarn- ar í Bagdad. r.<r víonrlnr'kinmenr) fara ekki leynt með að eitt aðalmarkmiðið me3 banda- laginu og þeirri aðstoð, sem þeir hyggjast veita þar eystra, séu gerð í þeim tilgangi að vega upp á móti tilraunum Rússa til aukinna áhrifa við austanvert Miðjarðarhaf, en beir hafa undanfarig leitað fast á á þessum slóðiun og urðið mikið ágengt, m. a. með /opnasöiu sinni tU ýmsra r rabaríkja. Bfll keinst yfir Láglieiði Frá fréttaritara Tímans í Ólafsfirði. Fimmtudaginn í sl. viku var Lágheiði mokuð og komst þá einn stór vöruflutninga- bíll yfir hana. Á föstudags- nóttina brast á stórhríð og hlóð niður snjó, og hefir heið in siðan verið ófær. Á mánu- daginn brá aftur til landátt ar og hefir síðan verið ein- stök veðurblíða það sem af r>r hessari viku. BS. Easkast í dynamítsprenpp 3 lögreglnþjónar særðir. Vaxandi ókyrrS ■ ■ •í.Sií;,- Klakksvík, 22. nóv. — Seint á mánudagskvöld varð spreng* zng í húsí því í Klakksvík, þar sem lögregluþjónarn‘r dönsku hafa aðsetur s‘tt. Særðust þrír þeirra, en þó ekki álvárlega. T>lraun‘r hafa einnig ver‘ð gerðar í bænum undanfárna dága t‘l að vinna skemmdarverk á síma- og rafmagnslínum. Þýkir nú vafasamt, að landstjórnin í Færeyjum o>g danska stjórnin fallist á kröfu bæjarstjórnarznnar í Klakksvík um að íögreglu mennirnir verði sendir heim, en Færeyingum falin störf þeirra- Bæjarstjórn Klakksvíkur, lögreglustjórinn í Færeyjum og Hákon Djuurhus báru fyr ir skömmu fram þá tillögu, að dönsku lögreglumennirnir skyldu sendir heim eða flest- ir þeirra með freigátunni Hrólfi kraka, en 8 Klakksvík- ingar yrðu þjálfaðir í störf- (Pramliald á 7. síðu.) Moldlin á Ölfusvegi Ólafur Ketilsson hringdi til blaðsins í gærkvöldi og sagði: Fyrir nokkrum dögum ræddi ég um það, að verið væri að moka mold frá vegin um í Ölfusi, einnig að moka mold upp á hann og siðan of an af honum aftur. Gallinn var þó sá, að moldinni var ekki mokað allri niður af veg inum heldur borin fín möl of an á. Síðan hafa bílar alltaf verið að festa sig þarna, og nú í kvöld festist stór bíll frá Kaupfélagi Árnesinga þarna mjög ilia og stöðvaðist öll um ferð. — Þeir mörgu ökumenn, sem þarna hittust og ræddu málið töldu það helzt til ráða að moka nú allri mold ofan af veginum á ný og láta að minnsta kosti biða fram á gamlárskvöld að moka henni upp á aftur. Veiddu lax á línu fréttaritara Tímang í fíúsavík. T VrXfeGIJ-cnTr!í S‘gurjón Kr‘stjánsson og félagar hans á trillubátnum Rán héðan frá Húsavík urðu töluvert undrandi, er þeir fengu stóran og feitan lax á þorskalínu sína, er þeir voru að draga í miðjum Skjálf- andaflóa á dögunum. Þettu var lirygna og vó 14 pund, feit og falleg sem nýrunnin í á. Það er afar sjaldgæft að iax veiðist á fiskilínu. Aflz er annars sæmilegur hér, þegar róiff er. ÞF. Erlendar fréttir □ Rússar tilkynna, að 5 háttsettir embættismenn í Georgíu hafi verið teknir af lífi. Hafi þeir verið samsekir Beria sálu^a um landráð. ■ (t; . □ Krutsjev sagði á Indlandi í dag1, að boð Rússa um aöstoð væm af einskærum bróðurkær.leika, Þeir viidu deila síðasta brauð- bitanum með þessari vinaþjóð. □ Eisenhower forseti hélt í gær fyrsta ráðuneytisfund með, ríkis stjórn sinni síðan hann veiktist. □ Flugufregnir ganga , um,, pkyprð meðal verkamanna í Argentínu og hefir herlið verið aukið á götum Buenos Aires. A Kýpur urðu í gær mestu óeirðir á áriitu N‘cosia, 22. nóv. — í tveim borgum á Kýpur kom í til þezrra stórfelldustu óe'rffa, sem orJlff hafa á p^nni ^ þeýsu árý í Nicosia hófust átökin meff kröfugöngu.^t,pdentá, ep síöan bre'ddust bardagar út um öll hverf‘ borgar;nnar.!TæIi‘st brezku hermönnunum aff dreifa múgnum á einúm sta<j méff táragasi og kylfum, byrjuðu ólætin annars staðar í borg'nni og gekk á þessu mest allan daginn. ' f Y'.ý ^ \ Mannfjöldinn skeytti skapi sínu á brezkum bílum, sem var velt um koll og síðan brenndir. Grjótkast var gert að bygg'ngum Breta, bæffi opinberum og einstaklinga. Einn hermaður og brezk kona særðust, er heimatilbúinni sprengju var varpað inn í veit ingahús, sem Bretar sækja. Bardagar í Larnaca. í bænum Larnaca kom einn ig til götubardaga og varð her inn að beita kylfum og tára- gasi. Sex óeirðarseggir voru fluttir særðir á sjúkrahús. Það voru einnig stúdentar, sem óeirðirnar hófu í Larnaca. Bláa dre u I komiiiút Á hverju hau|tífúMái£íar* in ár héfir Bókfeílsufgafall gefið út bók í bókaflokki, eB útgáfan kallar Bláu 4reogja- bækurnar- Hafa þar þirzU spennandi sögur eftir höf- unda, svo sem Maryat, Julea. Verne og Curwood. Nú er komin út ný saga 1 þessum bókaflokki og heitir hún Ómar á Indíánaslóðunl og er eftir Armstrong Sperry« Gerist sagan meðal Indíána, eins og nafniff bendir til.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.