Tíminn - 23.11.1955, Blaðsíða 3

Tíminn - 23.11.1955, Blaðsíða 3
267. blaS. TÍMINN, miðvikudaginn 23. nóvember 1955. Jslenö ■ "'Sgjf linqahættir ‘ «7 » Ðánarminning: Sigrún Jónsdóttir, Hofi ,Af því að sinna heimilis hag Hun hlúði með árvekni sér- hvern dag varð bærinn æ bjartari og , hlýrri.“ Tíminn líður áfram ört. Ungir' vaxa til þroska og á- hrifa, en aldnir skila unnu verki, Meira að segja er stund arglas þeirra, sem háum aldri ná, tæmt áður en varir. Þáttur af þessari algildu sögu gerðist í Öræfasveitinni nýlega. Fyrir nokkrum dög- um var Borin þar til hinztu hvííu ékkjan Sigrún Jóns- dóttir-, ..sem .lézt 19. október síðastliðinn, 91 árs ag aldri. Hú'ri'var fædd á Hofi 4. marz 1864. Foreldrar hennar voru hjónin Jón Þorláksson og Jórunn 2 Magnúsdóttir. Hj á þeim ólst hún upp. Um skeið var trún vinnukcna i sveit- inni, éii Í893 giftíst hún Þor- steiiii Gissurarsyni og nokkru síðamsettu þau saman bú á Litla-Hofi og bjuggu þar til 1837, er Þorsteinn lézt. Elzta son sinn misstu þau, er hann var orðinn fullþroska maður, en sex börn þeirra hjóna eru á lífi. Yngsti bróðirinn tók við búi foreldra sinna og syst ur tvær hafa aldrei yfirgefið heimilið. Tveir aðrir synir Sigrúnar búa á Hofi, en einn er búsettur í Reykjavík. Aðstaða var þannig á þeim tímum, þegar Sigrún ólst upp að henni hlaut að lærast það í æsku að sýna þurfti atorku, trúmennsku í verki og spar- semi til að fullnægja brýn- ustu lifsþörfum. Þessar dyggð ir urðu henni notadrjúgt vega nesti. Það var ekki léttur leikur, er Þorsteinn og Sig- rún.hófu búskap á fremur lít illi jörð, að afla nægilega til daglegra þarfa og koma all- stórum barnahóp til góðs þroska. Þetta tóksí þeim hjón úm eigi að síður með mikilli prýði. Bóndinn var hirðusam ur og natinn við búsýslu og börnin áhugasöm og samhent um hagsæld heimilisins jafn skjótt og þau komust til þroska. En sá skerfur, sem húsfreyjan lagði fram til að efla heimilið, var þó áreiðan- lega ekki veigammnstur. Hún gekk að starfi utan húss sem innan með mikilli atorku. Langa ævi sinnti hún hag fjölskyldunnar með árvekni sérhvern dag. Við það óbrigð ula ævistarf varð bærinn hennar bjartari og hlýrri. Eðiiskostir Sigrúnar komu fram viðar en gagnvart fjöl- skyldunni og einnig utan hins sjálfsagða verkahrings á heim ilinu. Bönd kunningsskapar og vináttu brugðust ekki af hennar hálfu. Og hún vildi veita stórmannlega, eftir þvi sem efni leyfðu. gestum, sem komu að hennar bæ, og þeir voru margir. M. a. vegna þess að hún átti heúnili í grennd við kirkju og samkomustað, en þangað fjölmenntu sveit- ungar oft öll þau ár, er Sig- rún gekk um bcina. Við leiðarlokin rifja sveit- ungar Sigrúnar upp og festa í hug sér þau bönd vináttu og velgerða, sem 'hún hafði hnýtt. Og hennt er þakkað ævistarfið, sem allt varð til styrktar þeirri sömu sveit, er fóstraði hana við barm sér. P. Þ. starfsemi að njóta frekari stuðnings af ahnannafé, enda mun enginn eftir því sjá. Flestir íslendingar viður- urkenna að efla beri kristn- ina í landinu og að innræta beri þjóðinni siðfræði kirkj- unnar í enn ríkari mæli en orðið er. Eitt bezta ráðið til þess að svo megi verða, er að efla starfsemi kirkjukóranna, sem nú orðið er svo sterkur þáttur í kirkjulegum athöfn- um, að ef þeú'ra hætti að njóta við, er hætt við að lok- ur væru sjaldnar dregnar frá kirkjudyrum heldur en nú er, og þykir þó sums staðar ærið lengi lokað. Ætti því prestum og öllum kennimönnum að vera það áhugamál að vel verði-hlúð að kirkjukórastarf seminni í landinu, því fátt mun vekja meiri áhuga og efla betur safnaðarlífið en góður og öflugur kirkjukór. Ó. J. uuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiniiiiiiimiitui Samsöngur kirkjukóra í V.-Skaftafellssýslu Hinn 12. þ. m. héldu kirkju kórar austan Mýrdalssands í Vestur-Skaftafellssýslu sam- söng í félagsheimilinu að Kirkjubæjarklaustri. Hafði Kjartan Jóhannsson, söng- kennari æft söng um mánað arskeið hjá kirkjukórum Þykkvabæj arklausturskirkj u, Grafarkirkju Langholtskirkj u og Prestbakka kirkju, sína vikuna hjá hverjum kór. Var ákveðið að að loknum æfing- pm skyldu kórarnir halda samsöng 1 félagsheimilinu að Kirkjubæjarklaustri og var það gert, svo sem áður grein- ir 13. þ. m. Sungu kórarnir alls 12 lög sameinaðir, bæði mjög góðan orðstýr. Þá söng iungfrú Sigríður Kristjáns- dóttir, Skaftárdal, einsöng með undirleik Kjartans Jó- hannssonar. Var söng henn- Ar mjög vel tekið, Prófastur- ínn séra Gísli Brynjólfsson, Kirkjubæjarklaustri mælti mokkur formálsorð áður en samsöngurinn hófst og í hléi talaði formaður Kirkjukóra- ^ambands Vestur-Skaftafells prófastsdæmis, Óskar Jóns- son bókari í Vík. Að loknum samsöng var dansað og veit ingar íramreiddar af mikilli rausn. Stóðu konur úr Kirkju þessi í alla staði hin ánægju- legasta og vel sótt. Það má með fullum rétti segja að kirkjukórar, sem nú eru starfandi í velflestum söfnuðum landsins, séu viða helztu og beztu menningar- samtök sveitanna og verður seint þökkuð hin merkilega og ótrauða forusta formanns Kirkjukórasambands íslands, Sigurðar Birkis, í því stór- merkilega menningarátaki, sem unnið hefir verið með stofnun og starfrækslu kirkju kóranna. Er fullvíst að án hins brennandi áhuga Sig- urðar og afburða skyldurækni og dugnaðar aðstoðarmanna hans, söngkennaranna, væru þessi mál stutt á veg komin. Hefir til þessara starfa þurft mikla þarutsegju og þolgæði. Því það verður að segjast að til þessa hefir af hendi þess opinbera óverulegur gaumur verið gefinn þessari merki- legu menningarstarfsemi og má ekki svo lengur vera. Líf og starf Kirkjukóranna er svo mjög undir því komið að þeir eigi þess kost að fá góða söngkennara ekki sjaldnar en annað hvert ár, þótt el*ki sé nema vikutíma í senn að slíkt má ekki undir neinum kring I desemberblaðið er komið i i 44 síður | í Verð kr. 10,oo. Í 5 frásagnir af lífsreynslu, § | mannraunum og ævintýr- | I um — 11 myndir, mynda-1 ! gáta, tvenn verðlaun kr. i i 1000 og kr. 500, krossgáta, 1 i ein verðlaun kr. 500. I - C 1 Fæst í öllum bóka- og blað i I sölustöðum um land allt. | IIIIIIHIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIÍÍÍl'lllllllllllllllllllllllllllllllÍl iniiiminiiimiiiiiin*J*í*miiiiniiiiiiiii**,****iimiiimiiiB | Segulband ( ! til sölu, þýzkt, lítið notað.! i Hefir tvo hraða, eins og 1 tveggja tíma upptöku og | afspilingu með 1200 feta | 1 spólu. Fylgir 5 1200 feta i ! spólur. Tilvaliö fyrir félög! i og skóla. Verð 5.000 krón- i | ur. Lika til sölu í umbúð- i | um, 12 hestafla bátadísil-1 1 vél, með gír, niðurgírun og i 1 rafal. GUBM. PÉTURSSON f Box 1140 Reykjavík I Sítoí 3886 i illllllllllÚIIIUI.IIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIII TILKYNNING frá fVienntamálaráði íslands Umsóknir um styrki eða lán af fé því, sem væntan- lega verður veitt i þessu skyni á fjárlögum 1956 til ís- lenzkra námsmánna erlendis, verða að vera komnar til skrifstofu Menntamálaráðs að Hverfisgötu 21 eða í pósthólf 1043, Reykjavík, fyrir 1. janúar næstkomandi. Um væntanlega úthlutun vill menntamálaráð sér- staklega taka þetta fram: 1. Námisstyrkir og námslán verða eingöngu veitt íslenzku fólki til náms erlendis. 2. Framhaldsstyrkir eða lán verða alls ekki veitt, nema umsókn íylgi vottorð frá menntastofnun þeirri, sem umsækj endur stunda nám við. Vottorð- in verða að vera frá því í desember þ. á. 3. Styrkir eða lán verða ekki veitt til þess náms, sem hægt er að stunda hér á landi. 4. Tilgangslaust er fyrir þá, að senda umsóknir, sem lokið hafa kandidatsprófi. 5. Umsóknir vcrða að vera á sérstökum eyðublöðum sem fást í skrifstofu menntamálaráðs og hjá sendi ráðum íslanrls erlendis. Eyðublöðin eru samskonar og notuð hafa verið undanfarin ár fyrir umsóknir u ná sstyrki cg lán. Nauösynlegt er, að umsækj- endur geti um núverandi heimilisfang sitt erlendis. Prófskírteini og önnur fylgiskjöl með umsóknunum þurfa að vera staöfest eftírrit, þar sem þau verða geymd í skjalasafni menntamálaráðs, en ekki end- ursend. Æskilegt er, að umsækjendur riti umsóknir sínar sjálfir. 555S5SSSSSSSSSS5SS5SS5SSSSS5SS5SSSS5SSSSS5i5S5S5SSSSSS5SSSi5S5S?‘5SSaiSSSf Enn er shora& á allti kaupendur blaðsins, sem enn skulda blaðgjald þessa árs að greiða það nú þegar. — Frá áramót- um verður blaðið ekki sent þeim kaupendum, sem skulda blaðgjald fyrra árs. SSigSSgSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSCSSCSSSSSCSSa UNGLINGA vantar til að bera blaðið út til kaupenda & Tómasarhaga ojsj Hverfisgötn Afgreiðsla TIMANS SÍMI 2323. SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSá kór Prestbakkakirkj u fyrirUmstæðum bregðast. Til þess veitingunum. Var samkomaað svo megi verða þarf þessi Eins- og á undanförnum ár um hefir Ísl.-ameríska félagiö milligöngu um útvegun náms styrkja í Bandaríkjunum fyr- ir íslenzka námsmenn er lok ið hafa kandidats- eða stúd- entsprófi. Styrkir þessir eru aðallega tvennskonar: Kandidatastyrkir eru eins árs styrkir sérstaklega ætlað ir námsmönnunj, sem lokið hafa háskólaprófi en hyggja á framhaldsnám. í styrkjum þessum, sem Bandaríkja- stjórn veitir, er ferðakostnaö ur, fæði og húsnæði innifalin og frí skólagjöld. Væntanlega verða sex kandidatastyrkir veittir fyrir skálaárið 1956— 1957. Stúdentastyrkir: Ýmsir há skólar í Bandaríkjunum veita erlendum námsmönnum mis- munandi styrki, svo sem ó- keypis skólagjöld, húsnæði og fæði o. fl. Hefir félagið samband við sérstaka stofnun í Bandaríkj unum, Institute of Internatio nal Education, sem annast fyrirgreiðslur um útvegun námsstyrkja til erlendra námsmanna. Styrkir þessir eru fyrst og fremst ætlaðir námsmönnum, sem ekki hafa lokið háskólaprófi, en hafa hug á því að leita sér nokk- urrar framhaldsmenntunar erlendis. Eftirtaldir menn hlutu námsstyrki á vegum íslenzk- ameríska félagsins skólaárið 1955—1956. Gunnar Böðvarsson verk- fræðingur, stærðfræðileg eðl- isfræði, Californinga Insti- tute of Tochnology. Hörður Frímansson, verk- fræðingur, rafmagnsfræði, Massachusette Institute of Technology. Valdimar Kristinsson, við- skiptafræðingur, Hagfræði, Columbia University. Ólafur Stefánsson, við- skiptafræðingur, viöskipta’ fræði University of Chicagc, Haukur Böðvarsson, enska:.’ og amerískar bókmennti-1, Hamilton College. Othar Hansson, fiskion- fræði, University of Washinc ton. Á það skal benfc að þei:: nemendur menntaskólannc, sem ganga undir stúdents - próf næsta vor geta sótt um þessa styrki á sama hátt og þeh', sem hafa lokið því. Umsóknareyðublöð verðr, afgreidd á eftirtöldum stöð ■ um: Skrifstofu Ísl.-ameríski, félagsins, Hafnarstræti 11, Reykjavík, skrifstofu HáskóL , íslands, skólaumsj ónarmann Menntaskólans i Reykjavíl.:, skólameisturum Menntuskól- ans á Akureyri og Laugar > vatni og skrifstofu ísl.-ame: ■ íska félagsins, Akureyri. Um • sóknum sé skhað á skrifstofr. Ísl.-ameríska félagsins. Hafi. arstræti 19, Reykjavík, fyriu 1. des. n. k. Þá skal vakin athygli á. ao vPramhald á 7 siöu.S

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.