Tíminn - 24.11.1955, Síða 1

Tíminn - 24.11.1955, Síða 1
Ritstjórl: Þórarinn Þórarlnsson Ötgefandi: Framsóknarílokkurinn 89, árg. Reykjavík, fimmtudaginn 24. nóvember 1955- 268. blað. Tiiiögur um skatt- og ötsvars greiðslur fálaga athugaðar Eysteiiin Jénsson f.iárrná 1 ar;iðlierra svar- a'ði fyrirspnni mn ínálið á A!§»iisg'i í gær Á fundi sameinaðs þings i gær svaraðz Evste'nn Jónsson fjármálaráðherra fyrirspurn frá B'rni Ólafssyn' um það, hvað l'ði tzllögum mill'þinganefndar í skattamálum varðand' breytingar á félagakafla skattalaganna og ef nefndin hefði sk'lað t'llögum í þessa átt, hvenær vænta mætti frumvarps um þessa breyt'ngu. þessi innflutnmgshöfn enn mikilsveröari fyrir Sunnlend- inga, þegar kominn er góöur og traustur vegur fyr'r þunga flutninga til Þorlákshafnar, og einkum þegar brú á Ölfusá í Óseyrarnesi er komin á, og bein leiö austur í Flóa opnast þannig. Sveitakeppnin í bridge í 3. umferö í sveitakeppni 1. flokks Bridgefélags Rvíkur fóru le'kar þannig, að Ise- barn vann Þorgerði með 57, Hilmar vann Hall með 12, Ól- afur vann Júlíus 24, Sveinn vann Elínu 29, Guðmundur vann Margréti Jensd. 25, Egg rún vann Leif 40, Vigdís vann Margréti Ásg. 13, Júlíana vann Helga 42 og Þorsteinn vann Karl með 10 stigum. íh monnum i gær ve erði isleit hjá nokkr- sokursíarfs Samv'nnusk'pið Arnarfell við bryggju í Þorlákshöfn. Þorláhshiifn er orðin innflutninqshöfn: Arnarfell flutti þangað 600 lestir af f óðurbæti f rá Ameríku Vöriinum skipað þar á lancl í gær og um leið teknar í uotkun nýjar vöruskemmur í gær var samvinnuskipið Arnarfell í Þorlákshöfn og losaði þar 600 smálestir af fóðurvörum, sem sk'pið kom með be'nt frá Ameríku. Jafnframt voru þar teknar í notkun h'nar miklu og vönduðu vöruskemmur, sem Samband ísl. sam- vinnufélaga hefir reist þar og er að ljúka v'ð. Svar fjármálaráðherra fer hér á eftir: — í ágústlok fékk fjár- málaráðuneytið sendar tUlög ur frá milliþinganefnd í skattamálum, varðandi skatt lagningu félaga til ríkissjóðs og bæjar- og sveitarsjóða. Var það jafnframt tekið Fiskimjölsverk- smiðja byggð á Stöðvarfirði Frá fréttaritara Tímans á Stöðvarfirði. Veriö er nú að byggja i Stöðvarf'rði f'skimjölsverk- smiðju, sem er m'kilvæg fyrir fiskiðnaðinn í kauptúninu en útgerð þar vaxandi og fiskur nú nær eingöngu frystur, en við þá nýtingu fer mikið til spilUs, ef ekki er fiskimjöls- verksmiðja á staðnum. Verk- sm'ðjuhúsið er komið undir þak, en vélar væntanlegar eft ir áramót, svo varla veröur hægt að taka verksmiðjuna í notkun fyrr en undir vorið. Fréttaritari Tímans á Norð firði símaði í gær, að þaðan rói nú með línu daglega 3—4 bátar og afli ágætlega þegar tekð er túlit ól þess, að þeir róa allir með heldur stutta línu. Fá þeir 5—6 lestir í róðr'. Stutt er sótt, aðems rétt út fyrir Stöðvarfjörð og virðist vera þar nokkuð jafn og góð ur aflí. Gæftir eru ágætar. Frá Norðfirði róa einn'g mokkrar opnar trillur með línu. Ei’u tveir menn á hverri og koma þessir bátar oftast með um eina smálest úr róðr inum. Fréttaritari Tímans á Stöðv arfirði sagði í símtali við blað ið í gær, aö e'nn bátur, sem þaðan rær með línu, fiski vel eða 5—6 lestir í róðri. Línan er lögð nokkuð djúpt suður og út af Papey og því nokkuö fram, að nefndin hefði þó enn th athugunar nokkur at riði í skatta- og útsvarslög- gjöfinni, þ. á. m. atriði, sem varða skatt- og útsvars- greiðslu félaga, og að nefnd- in gerði ráð fyrir að koma saman til að ræða þau mál. sem eftir væru, um það leyti, sem fundir Alþingis hæfust í haust. TilZögur tim gerbreytingu. Samkv. tillögum nefndar- innar var gert ráð fyrir því m. a., að gerbreyta útsvars- lögunum að því er varðar greiðslu félaga til bæjar- og sveitarsjóða. Af þeún ástæö- um taldi fjármálaráðuneytið óhjákvæmilegt að senda til- lögur nefndarinnar til um- sagnar stjórnar Sambands íslenzkra sveitarfélaga. Ál't hennar á tillögunum fékk fjármálaráðunevtið nú fyrir nokkrum dögum. Var það á- lit þannig vaxið, að það taldi nauðsynlegt að senda það milliþinganefnd í skattamál- um til athugunar, og það gerði það án tafar. ______ MáZzð tnn í athugun. Fjármálaráðuneytið getur (Pramhald á 2. síðu.) langt að sækja. En hér er um góðan þilfarsbát að ræða. íir nnséknarlögreglan gerfii í gær nakkrar húsrannsókn- ir, og er það I'Öur i rannsókn, sem nú fer fram að t'lhlutan rannsókuarnefndar þeirrar, sein alþingi kaus í fyrra t'I þess að rannsaka meinta ok urstarfsemi hér á land'. Upptök þessarar rannsókn ar eru þau, að rannsóknar- nefnd'n ritað' dómsmálaráðu Fóðurbætir þessi verður svo fluttur á bílum frá Þorláks- höfn um Suðurlandsundirlend ið, og í vöruskemmum þessum eru og vélar til þess aö blanda saman tegundum fóðurbætis og gera úr fóðurblöndu. Merk tímamót. Með þessum atburði gerast i raun og veru merk tímamót. Kaupfélögin austan fjalls hafa tU þessa orðið að flytja allan fóöurbæti og aðrar vör- ur á bifreiðum frá Reykjavík austur yfir fja.ll, og Kaupfélag Árnesinga oft 50—100 lestir daglega, og geta tafir á þess- um flutnmgum, t. d. í snjóum valdið vandræðum. í vetur mundu þessir flutningar verða enn meiri, þar sem fóðurbætis þörfin er nú margföld. Nú opnast nýjar leiðir. Skip geta losað vörufarma í Þorlákshöfn og þaðan verður þeim ekið austur í sveitirnar. Þó veröur neytinu bréf og tald' rétt, að það hlutaðist til um, að dóms rannsókn vær' framkvæmd á t'lteknum atriðum í sam- band' vz'ð me'nt okur- Dómsmálaráöherra fól síð an sakadómaraembætt'nu að framkvæma rannsókn þessa, og er húsleitin, sem gerð var í gær hjá nokkrum mönn- um, liður í henn'. Ekki hafði blað'ð neznar fregn'r af því í gær, hvað í ljós hefð' kom ið við liúsle't þessa, enda meginhluti rannsóknarinnar eft'r, þótt húsleitunum sé lok'ð. Rannsóknarnefnd Alþingis um meinta okurstarfsemi liefir nú starfað í sumar, og mun þess að vænta, að hún gefi þinginu skýrslu um starf s'tt áður en langt líður. Stórar og vandaðar skemmur. Vöruskemmur samv'nnu- manna í Þorlákshöfn eru stór ar og mjög vandaðar- Þær eru steyptar að veggjum, með stál grindaþaki og steyptum þak- plötum eftir hinni nýju hol- lenzku aðferð, og er þetta 1 fyrsta sinn, sem slikt þak er sett á hér. Nýir bílar í árekstri í gær varð árekstur á gatna mótum Laugarnesvegar og Suðurlandsbrautar milli Skoda og alveg nýs Fólks- vagns. Skemmdust báðir bíl- arnir talsvert og farþegi í annarri, eldri maður, meidd- ist nokkuð. Áreksturinn varð með þeim hætti, að Skodinn var á leið upp Laugarnesveg inn. Á horninu. var vörubíll og gaf bílstjórinn í henni merki um að halda áfram, sem Skodabílstjórinn gerði. En Fólksvagninn ók framhjá vörubílnum í sömu svifum og skall á Skodann. Vertíðarundirbún- ingur mikill í Eyjum Frá fréttar'tara Tímana í Vestmannaeyjum. Ekki hefir gefið á sjó í Vests mannaeyjum í meira en viku, en annars voru 10 bátar byrj aðir róðra með línu og öfluðu vel. Vertíðarundirbúningur er hins vegar mikill í Eyjum og er ekk' uifi neitt atvinnuleysi að ræða hjá karlmönnum, þó ekki sé róið. Hafa margir at- vinnu v'ð uppsetningu veiðar færa og ennfremur er allmik il byggingavinna í kaupstaðn um og hagstæð til þeirra framkvæmda eftir þvi sem verið getur á þessum tíma árs. Ágætur afli línubáta ..y e-s úti fyrir Austurlandi Mikill afl' hef'r ver'ð á línu hjá Austfjarðabátum að undaníörnu og stunda allmargir bátar línuve'ðar frá kaup- túnum á Austurlandi. AfUnn er yfirle'tt frystur t'l útflutn- 'ngs.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.