Tíminn - 24.11.1955, Page 3

Tíminn - 24.11.1955, Page 3
TÍMINN, fimmtuðaginn 24. nóvember 1955. JV .Al'. * Þjóðin verður að búa sig undir brottíör vamarliðsins Skapa verður þjóðarbúinu nýja tekjustofna í stað varnarliðsteknanna || Allt frá því í stríðsbyrjun 1939 hafa varnarmálin ver- ';ið íhjög umtöluð á málfund um og í blöðum. ; Varnarinálin hafa síðan 'verið snar þáttur í daglegu . Jífi fólksins i lahdinu, Það ;er ekki furða, þvi að um allpjörg. _ár hefir álitlegur hlhti bTóðarinnar haft lífs- brauð sitt af störfum í þágu erlendu varnárherjanna. ;Þóttá'ei:' köld staðreynd sem meginhluti þjóðarinnar ;mun nefna með réttu ó- heillavænlega þróun. Sú braut sem farin hefir ver- ið hefir eðlílega snert at- vinnulíf þjóðarinnar í vax andi mæli og nú er svo kom ið að gjaldeyristekjurnar af varnarliðinu eru þjóðarbú- inu með öllu ómissandi. Enda er svo að í land inu eru sterk öfl, sem láta sér þessa þróun vel líka og vilja jafnvel auka varnar- liðsframkvæmdirnar. Fremstir í flokki þessum eru hinir nýríku milliliðir á sviði verzlunar og verk- taka, studdir af Sjálfstæðis flokknum. Fari svo að þessi öfl ráði um of stefnunni hlýtur raunverulegt at- vinnulegt sjálfstæði þjóðar- innar að fara forgörðum, svo sem dæmi er um á t. d. Möltu og Hawaii. Þjóð- inni yrði herstöðvarnar sjálfrar sín vegna bráðnauð synlegur atvinnuvegur, sem mundi leiða af sér dvöl varn arliðsins um óvissa framtíð. Þetta atriði verða alhr að gera sér ljóst og þá hættu, sem af því staíar, að stór hluti þjóðarinnar vinnur ekki að eðlilegri framleiðslu landslns. Meðan varnarliðsfram- kvæmdirnar eru mikilvæg- . ur tekjustofn þjóðarbúsins, er ekki þjóðhagslega tíma- , bært að tala um að þeim , ljúiki af hálfu íslendinga. Þetta verða allir að hafa hugfast, sem ekki vilja sætta sig við ótímabundna dvöl erlends varnarliðs í landinu. Hins vegar, þegar okkur hefir tekizt að sjá vinnu- aflinu, sem nú er á Kefla- víkurflugvelli íyrir störfum, sem veita þjóðarbúinu tekju stöfn á borð við varnarliðs- tekjurnar, þá er okkur ekk ert að vanbúnaði, þjóðhags lega, að láta varnarliðiö fara. Segjum að það verði , til staöar, en þá er að yfir- vega hina hliðina, sem snýr að varnarhagsmunum At- lantshafsbandalagsins. En til þess að geta svarað þeirri spurningu, hvort tímabært sé nú vegna ríkjandi alþjóða ástands að varnarliðið fari hurt, er nauðsynlegt að rekja gang varnarmálanna til skýringar á núverandi aðstæðum. HLUTLEYSIS- TÍMABILIÐ. Viö fullveldistökuna 1918 lýsti ísland yfir ævarandi hlutleysi sínu og skýrskot- aði til vopnleysis og virðing ar annarra þjóða fyrir yfir ráðarétti þjóðarinnar yfir landinu. Rétt er að athuga það, að þá höfðu stórveldin enn ekki komið auga á hið mikla hernaðargildi landsins. En þó var það svo, að Englend- ar töldu sig viðhorfin á fs- landi nokkru skipta. Þeir hugðu sig trygga vegna flotastyrks síns að óvinveitt ir aðUar gætu ekki náð tang arhaldi á landinu. Þar sem hlutleysi íslands var Bret- um hagstætt var það í raun réttri alltaf verndað af þeim iim langt skeið. Strax þegar sú hætta blasti við að óvinaríki mundi klófesta landið hlutu þeir að tryggja sér yfirráð þess með góðu eða illu. Þannig varð og raunin í síðasta stríði. Þeg- ar Noregur og Danmörk voru hernumin af Þjóðverj um .sáu Bretar að nú urðu þeir að vera fyrri til að tryggja sér ísland. Þar með var hlutleysistímabili ís- lands í raun og veru lokið. íslenzku bækistöðvarnar voru Bandamonnum ómiss- andi, sér í lagi vegna þe.ss að Bretar höfðu misst úr greipum sínum bækistöðvar sínar á vesturströnd írlands. Þjóðin hafði hvorki getu né vilja til þess, að vernda hlut leysi sitt, heldur skipaði hún sér í raöir bandamanna. SAMNINGS- BUNDNAR VARNIR.__________ Þannig stóðu málin 1941, þá áttu íslendingar um tvo kosti að velja, að sætta sig við ósamningsbundiö her- nám Breta um óvissa fram tíð án nokkurra skuldbind inga af þeirra hálfu, eða að gera samning viö Bandarík in um varnir landsins til stríðsloka og útvegun helztu nauðsynja. Eðlilega völdu ís lendingar síðari kostinn og voru um leið crðnir virkir aðilijr í liði bandamanna. Þrátt fyrir allt hlutleysistal. Með varnarsamningnum frá 1941 var hutleysi íslands formlega lokið og við tók tímabil samningsbundinna varna, sem nú stendur enn. Þáverandi forsætisráðherra, Hermann Jónasson, stóð að samningnum frá 1941. Hann og allir landsmenn lögðu þann skilning á samningin að bandaríska liðið skyldi hverfa burt af landinu, þeg ar vopnahlé væri samið. Bandaríkjamenn lögðu hins vegar annan skilning á samningin. Þeir Þtu svo á að þeir mættu hafa lið hér þar til friöarsamningar , hefðu veriö gerðir. Eðlilega vöknuðu illar grunsemdir hjá þjóðinni um hin raun- verulega tUgang Banda- ríkjamanna. En þeir sviptu sjálfir blæjunni frá, þegar þeir '1945 báðu um herstöðv ar til 99 ára á íslandi. Her stöðvastefna Bandaríkj - anna birtist þjóðinni eins og óvænt illviðri. Þjóð'in hafnaðt eindregið þessum kröfum og skýrskotaði til varnarsamningsins frá 1941. SjálfstæÖisfiokkurinn og hluti af Alþýðuflokknum voru 1 hjarta sínu tilleiðan- legir til þess að verða við kröfum Bandaríkjanna en gugnuðu undan þunga al- menningsálitsins. KEFLAVÍKUR- SAMNINGURINN. Þegar hér var komið mál- um var sýnt að málin voru komin í ófæru og hófust að nýju samningar á milli að- i!a. Ávöxturinn var Kefla- víkursamningurinn. Fram- sóknarflokkurinn átti ekki hlut að þessum samningi, en vildi þó leyfa Bandaríkja mönnum að hafa aðstöðu hér á landi vegna herflutn inga í sambandi við her- nám Þýzkalands. Meginfor sendur Keflavíkursamnings ins voru þær, að Bandaríkja menn töldu sig þurfa afnot Keflavikurvallar vegna hern aðarflugs austur um At- lantshaf til bækistöðvanna á meginlandinu. Framsókn- armenn vildu hafa samning inn þrengri og lögðu á það megináherzlu að íslending- ar væru þjálfaðir til allra starfa á Keflavikurvelli. — Það kom í ljós eins og Fram- sóknarmenn spáðu, að ekki vrði staðið nægilega á rétti íslands gagnvart Bandaríkj unum um framkvæmd Keflavíkursamningsins. Það var greiniiegt þegar í byrj- un að Si’áM'tæ(?isflokkur- inn vildi í öllu þjóna óskum Bandaríkjanna á Keflavík- urvelli. Uppskeran varð eðlilega sú að Keflavikursamningur inn varð Ula þokkaður af þjóðinni. — Framkvæmd Bjarna Benediktssonar á Keflavíkursamningi og varn arsamningi frá 1951 sannar bezt hug hans og Sjálfstæð isflokksins 1945, þegar kröf urnar um bækistöðvar til 99 ára komu fram. ______ ATLANTSHAFS- BANDALAGIÐ. Méð þátttökU íslands í Atlantshafsbandalaginu ár- ið 1949 hófst nýr þáttur í varnarmálum vorum. At- landshafsbandalagið var stofnað í miðju kalda stríð inu, þegar ekkert var sýnna en að í odda skærist milli Rússa og Bandaríkjanna. Heimurinn skiptist í tvær andstæðar fylkingar, sem hjuggust af kappi. Ófriðar- hættan jókst svo að upp úr logaði í Kóreu og í Intíó- Kina. ___________ íslendingar hafa ekki far ið dult með samúð sína við málstað lýðræðisþjóðanna og vilja leggja þeim lið eft- ir mætti. Þetta voru megin- forsendur þess að ísland gekk í Atlantshafsbandalag ið. En þáttaka íslands hlaut að þýða það að við léðum í landinu bækistöðvar, ef sameiginlegir varnarhags- munir krefðust þess og er þetta okkar skerfur til sam eiginlegra varna lýðræðis- þjóðanna. Hættan var nær en margan grunaði og 1951 var eitt mesta hættuástand í heimsmálunum frá stríðs- lokum, Þar eð íltland er mjög hernaðarlega mikil- vægt fyrir varnir Norður- Atlantshafsins hlaut hve- nær sem hætta vofði yfir á þessu svæði að koma fram kröfur um afnot bæikstöðva hér á landi í þágu varnar- hagsmuna bandalagsins. All ir flokkar stóðu óSkiptir að varnarsamningnum frá 1951 að kommúnistum undan- skildum. Reyndar voru viðhorf lýð- ræðisflokkanna til þessa samnings í eðli sínu ekki hin sömu. Sjálfstæöisflokk urinn leit samning þennan sem mikið bjargráð og gróða stéttirnar hugsuðu gott til glóðarinnar sem síðar og varð. Framsóknarmenn og flest ir Alþýðuflokksmenn litu á samnmginn, sem neyðarúr- ræði á hættustund og var þeim fyllilega ljósar hættur þær sem vofa yfir þjóðinni vegna erlendrar hersetu. Ekki bætti úr skák, að svo illa tókst til að jábróðir MacChartys Bjarni Ben, sá um framkvæmd þessa samn ings af hálfu okkar og tókst að gera hann svo illa þokk- aðan að bein hætta vofði yf ir varnarsamstarfinu í heild. Sýnt var takmarkalaust þý- lyndi svo að Bandarí'kja- mönnum þótti jafnvel nóg um. Pramsóknarfllokkurinn sá hvert stefndi og krafðist nýrrar stefnu um fram- kvæmd varnarsamningsins, íslenzkrar stefnu. Varnar- málastefna ihaldsins reynd ist eins og raun varð á til þess að auka á andstöðunc, gegn varnarsamstaríi vb lýðræðisríkin i kosningur. um 1953. ^ ! BREYTT VARNARMÁLASTEFNA. Framsóknarmenn sáu ac ef óbreytt stefna í varr. armálum ætti aö ríkjr væri ekkert sýnna en at fylkingar þeirra, sem ekk. vildu samstöðu með lýðræc isrikjunum gætu gert varr arsamstarfið að engu. Þeg ar eftir stjórnarskiptin 195. gjörbreyttist framkvæmt. varnarmálanna að frum - kvæöi Framsóknarmannr Tekin var upp ný stefna sem nú er orðin vinsæl met þjóðinni, islenzk stefna. Nt eru flest þau vandamál í sambandi við varnarliðic. sem áður voru dragbítur; horfin . Sú skoðun Fram sóknarfloksins að hægv væri að standa fyllUega á, rétti íslands i varnarsam- starfi við Bandaríkin hefii verið sönnuð. Enda er svc komið að hjáróma raddii Þjcðvarnar og kommúnista eru að mestu þagnaðar. Þac er aðeins vegna þess að þeii finna, að framkvæmdin er vinsæl meöal þjóðarinnar. HÆTTUÁSTANDIÐ LIÐIÐ HJÁ. Margt er breytt síðar:. 1951, vopnahlé í Kóreu og Indó-Kína. Hættuástandic frá 1951 er því liðið hjá. Stór veldin hafa í vaxandi mælí. faúð þá braut að leysa á- greiningsmálin við samn- ingaborðið. Mikill árangur hefir náðst í stórveldasamr. ingum enda þótt margt sb enn óleyst. Hafnar eru við- ræður um afvopnun og eðll leg verzlunarviðskipti milll austurs og vesturs hafirt, Allir eru sammála um acJ aldrei hafi verið jafn frið- vænlegt í heiminum og nti síðan 1945. Þessi breyttu vio horf hljóta að vekja þá spurningu hjá þjóðinnl hvort ekki séu íailnar íi brott forsendur fyrir dvöl varnarliðsms hér á landi. Hernáminu í Þýzxaiandi lofc. ið og friðarsamnmgar gerðir við Vestur-Þýzxaland. Þa. með eru aliar forsendui' Bandaríkjanna og túlkur.'. samningsins frá 1941 og 1946 fallnar úr gildi. Allar horfur eru á því, ab' þörf Atlantshafsbandalags ■ ins á varnarliði á ísland.i fari síminnkandi. Fari sen.;. nú horfir í alþjóðamálun.. hlýtur sú stund aö rennt. upp innan tíðar að íslending ar geti sannað bandamöni.. um sínum, að dvoi varnar ■ liðs hér á landí sé ástæðu- laus. Verði það ekki gerv, verður litið á það af hálfu Bandaríkjanna, að íslending ar hafi í raun og veru sætzi; (Framhald á 7. síðu.'i

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.