Tíminn - 24.11.1955, Síða 6
y-< »
l ?
r, - <,
6.
TÍMINN, fimmtudaginn 24. nóvember 1955.
268. blaS.
<i>
PJÖDLEIKHÚSIÐ
!
I deiglunni
Sýning í kvöld kl. 20.
Góði dátinn SvœU
Sýning föstudag kl. 20.
Kfnverskar
öperusýningar
gestaleiksýningar frá
Þjóðlegu óperunni í Peking
undir stjóm CHU TU-NAN
1. sýning laugard. 26. nóv. kl. 20.
Frumsýningarverð.
2. sýning sunnud. 27. nóv. kl. 19.
2. sýning mánud. 28. nóv. kl. 20.
4. sýning þriðjud. 29. nóv. kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13,15—20.00. Tekið á móti pönt-
unum, sími: 8-2345, tvær linur.
Pantanir sækist daginn fyrtr sýn
ingardag, annars seldar öðrum.
GAMLA BIO
Grœna slœðun
(The Green Scarf)
Michael Redgrave,
Ann Todd.
Sýnd kl. 9.
Síðasta sinn.
I djjúpi Rauða-
hafsins
(Under the Red Sea)
Kvikmynd af neðansjávarkönn-
unarleiðangri Lottie og Dr. Hans
Hass.
Sýnd kl. 5 og 7.
Síðasta sinn.
9 m
Arás á Hong Kong
Hörkuspennandi, ný, amerísk
mynd.
Richard Cumming,
Nancy Gates.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð bömum.
TJARNARBÍÓ
fimi 6485.
Jivaro
Aíar spennandi og viðburðarík,
ný, amerlsk litmynd, er fjallar
um mannnaunir í frumskógun-
um við Amazon fljótið og bar-
daga við hina frægu „hausaveið-
ara“, sem þar búa.
Sagan hefir komið út á ís-
lenzku undir nafninu „Hausa-
veiðaxamir".
Rhonda Fleming,
Fernando Lamas.
Bönnuð bömum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BÆJARBÍÓ
— HAFNARFWÐI -
Konur til sölu
Kannske sú stertcasta og mest
spennandl kvikmynd, sem komil
hefir frá ítaHu siðustu árin.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð bóraum.
Hótel Casablanca
Sýnd kl. 7.
austupbæjarbIó
Champion
Frægasta og mest spennandi
hnefaleikamypd, sem tekin hefir
ver'ið.
Aðalhlutverk:
Kirk Douglas,
Marilyn Maxwell,
Arthur Kennedy.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
?
!»♦♦•♦♦»•'
HAFNARBÍÓ
SimJ 6144.
A barmi
glötunar
(The Lawless Breed)
Spennandi ný amerísk litmynd,
gerð eftir hinni viðburðaríku
sjálfsævisögu John Wesley Hard
ins.
Rock Hudson,
Julia Adams.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TRIPOLI-BIÓ
Óshilgetin börn
(Les enfants de l’amour)
Prábær, ný, frönsk stórmynd
gerð eftir samnefndri sögu eftir
Léonide Moguy, sem einnig hefir
stjórnað töku myndarinnar. —
Myndin fjallar um örlög ógiftra
mæðra í Frakklandi. Hin raun-
sæja lýsing á atburðum í þess-
ari mynd, gæti átt við hvar sem
er.
Jean-Claude Pascal
(Gregory Peck Frakklands)
Etchika Choureau,
Joélle Bernard,
Lise Bourdin.
Bönnuð innan 16 ára.
Danskur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
••♦•♦•♦<
Hafnarfjarð-
arbíó
Konan með
járngrímuna
Ný, amerísk ævintýramynd í lit
um.
Aðalhlutverk:
Louis Hayworth,
Patricia Medina.
Sýnd kj. 7 og 9.
NYJA BIO
Vesalingarnir
(„Les Miserables")
Stórbrotin ný amerísk mynd,
eftir sögu Victor Hugo.
Bönnuð böranm yngri en 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
I
Raflagnir
liðgeröir
Efnissala.
Tengill h.f.
HETOI V/KLEPPSVEQ
s,Nú broslr bjöniiim“
(Framhaid af 5. síðu).
brosi, en að aðgerðir þeirra fari
ekki eftir brosinu. Ég get fujlvissað
þjóðir vesturlanda um það, að brosið
er einlægt. Það liggur ekkert fals
á bak við. Við óskum eftir því að
lifa í friði. En ef einhver ætlar að
bros okkar þýði, að við munum
snúa baki við kenningum Marx og
Lenins (þ. e. að lokatakmark Sovét-
stefnunnar sé heimsbylting), eða
að við munum víkja af vegi komm
únismans, þá er sá hinn sami að
blekkja sjálfan sig.“
Eins og sakir standa, finnst mér
stefna okkar vera augljós. Ef við
eigum að geta slakað á spennunni
milli austurs og vesturs til fram-
búðar og um leið hrint í fram-
kvæmd hagkvæmum aðgerðum, er
miða að varanjegum friði, þá get-
um við einungis gert það með því
að standa fast saman og efla sam-
eiginlegan styrk okkar enn meira
en hingað til hefir verið gert. Eins
og ég hef þegar tekið fram, þá
virðist efnahagur nærri allra með-
limalanda bandalagsins nú vera
betri og öflugri en hann var fyrir
fimm árum síðan. Á síðast liðnum
tveimur árum hafa útgjöld aðild-
anúkjanna farið minnkandi, miðað
við ríkistekjur, og reynast þannig
ekki eins mikil byrði og áður. Auð-
vitað er það ekki gott að þurfa að
eyða miklu fé í vopnábúnað, sem
annars væri hægt að nota til þess
að auka á hamingju íbúanna og
bæta lífskjör þeirra. En eins og
stendur, er þetta því miður óhjá-
kvæmijeg nauðsyn. Við verðum að
gera Atlantshafsbandalagið að raun
verulegri þjóðafjölskyldu. Að hika
eða þreytast á að gegna þessari
skyldu við sjálf okkur væri það
sama og að bjóða heim hættu, sem
við fengjum ekki ráðið við. Þetta
er sá boðskapur, sem ég í allri auð-
mýkt og einlægni vildi flytja ykkur
í þeirri von og trú, að þið reynist
mér sammála i öllum meginatrið-
um.
Ég vona, að það mikla og merka
starf, sem þið vinnið að, muni njóta
þess árangurs, sem það á skijið.
Enska knattspyrnan
(Framhald af 4. síðu)
Burnley 17 8 5 4 26-18 21
Silnderland 16 9 3 4 43-37 21
Bolton 16 9 2 5 32-19 20
Everton 18 8 4 6 25-23 20
Birmingham 18 7 5 6 35-23 19
Luton Town 17 8 3 6 32-25 19
West Bromw. 17 8 3 6 21-20 19
Wolves 16 8 1 7- 41-28 17
Preston 18 7 3 8 36-28 17
Newcastle 17 7 2 8 38-33 16
Portsmouth 16 7 2 7 29-34 16
Chelsea 17 6 4 7 21-27 16
Arsenal 17 5 6 6 20-27 16
Manch. C. 16 4 6 6 26-32 14
Aston Villa 18 3 7 8 20-30 13
Sheff. Utd. 17 5 2 10 23-31 12
Cardiff 17 5 2 10 21-40 12
Tottenham 17 4 2 11 21-34 10
Huddiersf. 16 2 4 10 16-43 8
2. deild.
Bristol C. 17 11 3 3 41-25 25
Swansea 18—11 2 5 41-33 24
Sheff. Wed. 18 7 8 3 40-26 22
Fulham 18 10 2 6 44-30 22
Bristol Rov. 17 10 2 5 40-28 22
Leeds Utd, 17 9 2 6 27-24 20
Llverpool 17 8 3 6 33-27 19
Blackburn 16 8 2 6 37-25 18
Lincoln C. 17 7 4 6 28-19 18
Stoke C. 18 9 0 9 30-26 18
Leicester 18 7 4 7 39-39 18
Middlesbro 16 6 5 5 29-26 17
Port Vale 16 6 5 5 20-20 17
Barnsley 18 5 7 6 23-34 17
Notts County 18 4 7 7 25-34 15
Rotherham 18 5 5 8 23-33 15
West Ham 17 5 4 8 37-31 14
Nottm. For. 16 7 0 9 24-30 14
Doncaster 17 4 6 7 31-43 14
Bwy 18 4 5 9 31-46 13
Plymouth 18 4 2 12 18-38 10
Hull C. 17 3 2 12 19-43 8
Rosamond Marshall:
JÓHANNA
| Hann flýtti sér í áttúia til hennar og
) .fstíkaði stórum. — Ég hefði beö'iö í alla'
j| aótt, sagði hann, tók um handlegg henn-
jf -ar og dró hana i áttina að vagninum. —
§S Ég vissi, að þú hlauzt að koma ’fyrr eða
®nsíðar.
Hann hafði komið henni gjörsamlega
•á- óvart, og hún veitti ekkert viðnám,
fyrr en hann reyndi að koma heiíni inn
f-'vagninn- Þá sleit hún sig laúsa. — Þú
•gerir þér víst ekki ijóst, hve slæm fram-
koma þín er, Scully. Hvfers ve’gná getur
þú ekki iátið mig í friði?
Látið mig I friði, líkti hann eftir hennú — Nú þykist
hún vera einhver dýrlmgur. Er það af því, að þú ert meS
þeim gamla núna? Hann þreif í hana og varpaði hferini inn
í framsæti bifreiðarinnar og læsti hurðmni. Síðan gekk h'ann
kringum bifreiðina, og setÞst undir stýri. — Við þurfum að
ræða máhn lítið eitt. Ég er víst sá fyrsti, sem hefi getið
mér til um það. Þú ,og Garland karlinn. Svo þú ert nýja
vmstúlkan hans? -
Hún reyndi að Oþna bílhurðina, en hann þrýsti stórri
hönd sinni á kné líennar, og þvingaði hana til-rið sitja
kyrra. — Heyrðu mig nú, Jóhanna. Það hefir staðið allt
frá skólauppsögninni,. er ekki svo? Þú skalt ekKi' ljúgá. Ég
hefi augu í höfðinu. Bifreið Garlands er hér um slöðir nokk
uð oft.
— Þú ert vitskertur, sagði hún.
— Er það? Hann hefir geÞð þér þessa loðkápu, er ekki
svo? Hann baúð þér út í kvöld.... og hvað mörg skipti
áður? Af tilviljun sá. ég, þegar þið' ókuð af stað- Ég hefi ó-
lýsanlega löngún til .að gefa honum ei’nn á ’ann.... hann
með siðferðisprédikánir sínar.
— Slepptu mér, Scully, sagði hún. — Ef þú ekki....
Hann greip fast um kné hennar. — Svona, hættu nú. Þú
gerir ekkert, og þaö .veiztu vel sjálf. Því að þú og sá gamli,
þið hafið það svo ágætt eins og er.< Við Jinn erum gift....
— Þú.... Jihn? Gift? Léttri Jóhönnu var eins og hún
hefði varpað af sér þungri byrði. — Gift? En hve ég er glöð.
— Hvers vegna það? spurði hann. — Hverju breytir það?
Gamli Garland þvingaði mig tú þess. Annars hefði ég aldrei
gert það. Það er ekki Jinn, sem ég vil fá, heldur þú. Þú.
— Þú ert að gera að gamni þínu, Scully.
— Gamni minu. Það getur ekki verið skoðun þín. — Þú
heldur kannske, að ég sjái ekki í gegnum þann gamla? Hann
var hræddur um, að þú mundir taka mér- Það hefði borgað
sig langtum betur fyrir þig að giftast mér en að vera með
þeim gamla. Hvað hagnast þú á því? Ekki baun, eftri því
sem ég bezt fæ séð.
Þetta samtal var henni martröð, ems og öll samtöl henn-
ar og Scully. Hana langaði mest tri að æpa af öllum mætti,
en hvað stoðaði það?
— Heyrðu mig Jóhanna. Við Jinn höfum tekið á leigu
hús í nýja hverfinu, Brookside, miðja vegu milli háskól-
ans og Sheldori. Hún er alveg upptekin við að leika hús-
móður og móður.... svo að ég hefi nógan tíma fyrri sjálfan
mig. Þú gætirTiætt þessu starfi við kassann, og fengið þér
Utla, fallega íbúð.... til dæmis í Chicago. Já, veiztu hvað,
þú gætir meirá að segi a láttð innrita þig í háskólann í Chica-
go. — Háskóhnn hér er alls ekki góður, það veizt þú vel.
Ég myndi ekki vera hér stundinni lengur, ef ég væri raun
verulega að hugsa úm að stunda námið. Sérð þú ekki, hve
dásamlegt það myndí verða? Þá gætum við hitzt eins oft
og við kærðum okkur um.
Hún sat róleg þar til hann hafði lokið máli sínu, en þá
sagði hún: — Þú ert undarlegur maður, Scully. Ef tU vill
er það óþrjótandi e%ingirni þín, sem gerri þig svo blindan.
Það hlýtur að vera svo. Aðeins, ef ég gæti látið þig koma
auga á sannleikann.... mér er alveg sama um þig, og
alls ekkert Hrifin af að þú skulir elska mig. Leyföu mér
að komast út. Og komdu ekki hingað aftur.
Hann rétti úfhendina og opnaði bílhurðma. Hún gleymdi
aldrei augnatillitinu, sem hann sendi henni.
Skjálfandi og í baráttu við að tárin næðu að brjótast
fram, læsti hú» hurðinni að herbergi sínu og sökk iriður
í stól. Ó, hve Scully gat verið viðbjóðslegur. Og þó var dá-
lítið til í því,’ísem hann sagði. Hún var ástfangin af Hal
Garland, og hann af henni. Þau höfðu ekki talað um :það.
Þau höfðu ekki-eimt sinni haldið í hönd hvors annáfs. En
þegar þau horfðúst í augu, var augnatillitið eins og skyndi-
leg vindhviða, sem gárar yfirborð kyrrláts vatnsflatar. Hve
langt myndi líða, þar til þau færu að viðhafa sömu orð
sín á milli og Scully hafði móðgað hana meö?
Hún stóð upp og hengdi loðkápuna á fatahengið. Scully
hafði jafnve’l .reynt -að eyðileggja gleði hennar yfir því að
eíga þessa kápu. En hún myndi nú samt nota hana áfram,
af því. að húij hafði- verið eign Francesar.
Þegar hún hugsaði um Frances, komu tárin fram í augna
krókana. Hún afklæddist, lagðist í rúnúð og stárði gegn-
um tárin á skugga trjágreinanna á gluggatjöldunum. Hvé
miklu varð að fórna, t»l þess að gera alltaf það, sem rétt
væri? --
Eftir hina skyndilegu giftingu þeirra Scully Forbes Kafði
Jinn í hyggju að gerast raunveruleg húsmóðir. Hún hafði
valtð lítla húsið, sem átti að vera hjónabandshreiður þeirra,
þægriegt hús, en ekki á neinn hátt íburðarmikið- Það stóð
1 einu hverfi Sheldon, ásamt nokkrum hundruðum smá-