Tíminn - 26.11.1955, Blaðsíða 1
Bkriístofur 1 Edduhúsi.
Préttaslmar:
B1S02 og 61303
AígreiSslusíml 2323
Auglýsingasiml B130Ö
PrentsmiSjan Edda
Bitstjóri:
Þórarinn Þórarinsson
Útgeíandi:
Framsóknarflokkurlnn
89. árg.
Reykjavík, laugardaginn 26. nóvember 1955.
270. blað.
Mý og fullkomin rækju-
verksmiðja á ísafirði
Mjólkurskömmt-
unin afnumin
I»ar g'eía insi 100 manns iiiinið í ciini. Full-
koninar vélar til rækjjiivsiinslii o«* niðurs.
Frá fréttarHara Tímans á ísafirði í gær.
í gær var tekin í notkun hér á ísafirði ný rækjuverksmzðja,
og eru þá aðeins réttir f jórir mánuðir síðan bygging hennar
var hafin. Stendur hún á Torfunesplani. Grunnflötur henn-
ar er 350 fermetrar og húsið ein hæð. Eykur þessi verksmiðja
mjög möguleika til rækjuvinnslu á staðnum og þar með
atvinnu, e*nkum ungbnga og kvenna.
Mjólkursamsalan skýrði
blaðinu svo frá í gær, að
mjólkurskömmtun í Reykja-
vík yrði afnumin frá og með
deginum í dag. Eru allar lík
ur td, að mjólk verði nægjan
leg á næstunni, en þó er fólk
beðið að geyma skömmtunar
seðlana, ef til skömmtunar
skyldi þurfa að kcma aftur.
Verksmiðjuhúsið er byggt úr
vikursteini. í því er ketilher-
bergi, þar sem suða rækjunn
ar fer fram. Þar er annað her
bergi til þess að framleiða í
fiskbollur, en vélar ekki komn
ar til þess. Þá er í húsinu stór
salur til þess að hreinsa rækj
una í, eða pilla hana ems og
kallað er. Geta þar unnið í
emu um 100 manns. í öðrum
enda þessa salar er dósalok-
unarvél, suðuvél og pökkunat
vél, allt fulikomnar, erlendar
vélar. Þá er emnig í húsinu
skrifstofa, kaffistofa starfs-
fólks og hreinlætisherbergi.
Kynnihg á verkum Davíðs
Stefánssonar á sunnudaginn
Þar iiiu n hann sjálfur lesa upp ný kvæði
Á morgun, sunnudag, kl. 2 e. h. gengst stúdentaráð Háskóla
íslands iyrir kynningu á verkum Davíðs Stefánssonar skálds
frá Fagraskógi í hátíðasal Háskólans. Skáldið mun he»ðra
samkomuna með nærveru smni, hefir þegið boð stúdenta
um að koma suður, og mun lesa upp ný kvæðk
Tvær rækjuverksmiðjur.
Eigandi þessarar nýju
rækjuverksmiðju er Niður-
suðuverksmiðjan h.f. en stjórn
hennar skipa Ragnar R.
Jakobsson og Haraldur Sig-
urðsson, báðir í Reykjavík, og
Böðvar Sveinbjarnarson á ísa
firði, sem emnig er verksmiðju
stjóri- Eru nú tvær rækjuverk
smiðjur á ísafirði, hin er verk
srniðja Guðmundar og Jó-
hanns.
Góður afli, nógur markaffur.
Rækjuafli í ísafjarðardjúpi
er alltaf iafn og góður, og hef
ir svo verið í sumar og haust.
Fimm bátar stunda nú þessar
veiðar héðan, tveir þeirra fyr
ir þessa nýju verksmiðju.
Markaður virffist alltaf nóg
ur fyrir rækjuna, og er -alltaf
meiri eftirspurn en hægt er
að fullnægja. Aðallega er hún
flutt til Bretlands og Banda-
ríkjanna, en einnig nokkuð
seld innan lands. GS.
Skemffltisamkoma
Framsóknarmanna
á Akranesi
Félag Framsóknarmanna
á Akranesi heldur skemmti-
samkomu í félagsheimili
templan sunnudaginn 27.
nóv. og hefst hún kl. 8,30 e. h.
Til skemmíimar á samkom
unni verður Framsóknarvist,
Vilhjálmur Hjálmarsson, al-
þingismaður, heldur stutt
er'nd' og loks verða gömlu
dansarn'r dansaðir.
Aðgöngumiðar verða seld-
*r. á milli kl. 4 og 5 í félags-
heimili templara og v*ð inn-
ganginn. Er öllum heimill
aðgangur.
Stúdentaráð hefir undanfar
in ár gengizt fyrir slíkri kynn
ingu á verkum höfuðskálda
þjóðarinnar nokkrum sinnum.
Hafa þessar samkomur átt
miklum vinsældum að fagna
og verið fjölsóttar.
Kynningin á morgun hefst
með ávarpi formanns stúd-
entaráðs, Björgvins Guð-
mundssonar, en síðan flytur
dr. Broddi Jóhannesson stutt
erindi. Eftir það verður les'ð
úr verkum skáldsins í bundnu
og óbundnu máli. Auk skálds-
ins sjálfs lesa leikararnir
Baldvin Halldórsson og Lárus
Pálsson og stúdentarnir Emar
Valur Bjarnason, Inga Huld
Hákonardóttir, Jón Haralds-
son og Rúsa Björk Þorbjörns-
dóttir.
Davíð Stefánsson.
Þuríður Pálsdóttir og Krist
inn Hallsson syngja nokkur sonar við undirleik Fritz Weiss
lög við ljóð Daviðs Stefáns- happel,
Verið að leggja síma
á 17 bæi ■ Vopnafirði
Yeðnrblíðan svo miSi.il. að nýr gr«»ður
sést siuns slafSar á ræktnðn lanili
Frá fréttarítara Tímans í Vopnafirði.
Tíðin hefir ver'ð hér emmuna góð, ofíast hlý landátt og
hit' svo iiúk/ll, aö nýr gróður sést á ræktuðu landi sums
staðar, og mun það afar sjaldgæft um mánaðamótin nóvem-
bti-desember.
Nokkuð er róið héðan, þegar
gæftir eru, en þær eru heldur
stopulár og verri en ætla
mætti í slíkri veðurblíðu til
landsins.
Verið er að leggja síma á
17 bæi hér í sveitinni, og að
því loknu mun aðeins vanta
símá á 3 bæi í hreppnum.
Hyggja menn gott tU þeirra
þæginda, sem síminn veitir.
Hreindýraspor nærri byggff.
Rjúpnaveiði er nokkuð
stunduð og fremur góð, en
langt verður að sækja, þar
sem svo snjólaust er og því
heldur rjúpan sig mjög tU
heiða og fjalla. Nýlega sáu
rjúpnaskyttur hreindýraspor í
fönn skammt frá bæjum.
Tvær jarðýtur haía unnið
að jarðvinnslu undanfarið,
enda er jörð enn klakalaus.
KB.
15 hlutu áverka í umferöa-
slysum í Rvík í seinustu viku
Þar a£ varð citt dauðaslys. — llm 80 bif-
reiðar skcmuidust í árckstrum á sama tíina
Á e'nn' viku, frá föstudeg-
inum 18- þ. m. til föstudags-
ins 25. þ. m., hafa 15 manns
slasazt meira effa m'nna i
umferffaslysum í Reykjavík,
þar af var um eitt dauðaslys
aff ræffa. Um 40 bifreiða-
árekstrar urffu á þessum
tíma, en þaö þýð'r, að um eða
yf'r 80 bifreiðar hafa
skemmzt að e'nhverju leyt'.
Upplýsingar þessar eru frá
rannsóknarlögreglunni, og
gefa þær glögga hugmynd
um, hve umferðamálin hér i
höfuðborginni eru í alverlegu
ástandi, og hve rík nauðsyn
það er, að bifreiðastjórar
sýni meiri aðgæzlu í akstri
en nú er.
Framundan er mesti anna
tími ársins í umferðinn', jafn
framt því, sem dagur er nlí
stytztur. Er því ástæða til að
hvetja bifreiðastjóra og e'nn
ig allan almenning, að fara
eft'r settum umferðareglum
og sýna fyllstu gætni í hví-
vetna. Ef það væri gert,
mættt forða mörgu slysinu,
forða mörgu fólki frá ör-
kumli eða dauða.
Stjómmálanám-
skeiðið í dag kl. 2
Fundurinn í dag hefst kl.
2 e- h. í Edduhús'nu. Jóhann-
es Elíasson, lögfr., flytur er-
indi um byggingarsamvinnu
félög og að því loknu mun
hann svara fyr'rspurnum t>l
námskeiðsmanna.
Að því loknu munu nám-
skeiðsmenn svara spurning-
unn': „Hvaða stétt leggur
mest af mörkum“.
Framsögumaður verður
Björn Gunnlaugsson.
Dr. Richard Beck á
mikilBi fyrirlesiraferð vestra
Il'nn ágæti Íslendingur dr. Richard Beck hef'r undanfar'ð
haldiff m'kznn fjölda fyrlrlestra vestan hafs, aðallega um
norræn efn', menningarmál o.g samvinnu þjóða. Er hann
mjög vinsæll fyrirlesari, bæði í útvarpi og á mannamótum.
Um miðjan október eða nán
ar tútekið 12. október, sem
er landfundadagur í North
Dakota, flutti hann frá út-
varpsstöð rík'isháskólans er-
indi um Vínlandsfund og ferö
ir norrænna manna og rakti
þar í megíndráttum frásagnir
íslenzkra heimilda um þá at-
burði.
Fimm dögum se'nna flutti
hann ræðu um starfsemi Sam
einuðu þjóðanna á fjölmenn-
um fund' e'ns stærsta'kenn-
ara og foreldrafélags í Grand
Forks.
Nokkrum dögum síðar var
hann annar af tveimur aðal-
ræðumönnum á fundi kenn-
ara í nútíðarmálum, sem hald
inn var í sambandi við árs-
þing kennarafélagsins í Norð
ur Dakota- Ræddi Ríkharður
(Framhald á 2. síðu.)
Skemmtun kirkju-
kórs Langholts-
sóknar
í kvöld heldur Kirkjukór
Langholtssóknar skemmtun
fyrir meðlimi sína og aðra,
sem sækja v'lja, i ungmenna
félagshús'nu nýja við Holta-
veg. Hefst samkoman klukk-
an 9 með spilum.
Stöðugar gæftir
og góður afli
Frá fréttaritara Tímans
í Siglufirði.
Bátar þeir, sem gerðir eru
út frá Siglufirði og róa með
línu, afla ágætlega, enda eru
gæftir stöðugar. Fá þeir að
jafnaði um hálfa þriðju lest
í róðri og þurfa ekki langt
að sækja. Togarinn Elliði
kom nýlega af veiðum með
um 285 lestir af Þski, sem
unninn var í frystihúsunum.
Iíarður árekstur
á Ægissíðu
Um eitt leytið í gær var
haröur bifreiðaárekstur á
gatnamótum Ægissíðu og
Faxaskjóls milli R-1925 og G
901, en það er lítill Fiat. Far-
þegi í henni, Skúli Björnsson,
hlaut talsverð meiðsli, við-
beinsbrotnaði og skarst á
höfði, en rúða í bifreiðinni
brotnaði. Aðra menn í bifreið
unum sakaði ekk'. Miklar
skemmdir urðu á b'freiðun-
um, einkum Fiatnum.
\