Tíminn - 26.11.1955, Blaðsíða 7
270. blað
TÍMINN, langardagmn 26. nóvember 1955.
T
Hvar eru skipin
Siambandsskip:
fívassafell lestar sild á Norður-
landshöfnum. Arnarfell er í Borg
arnesi. Jökulfell fór 24. þ. m. frá
Amsterdam áleiðis tif Ventspils. —
Dísarfell fer í dag frá Hamborg til
Rofcterdam. Litlafell er í olíuflutn-
ingum til Vestmannaeyja. Helgafell
er í Requetas. Werner átti að fara
23. þ. m. frá Wistmar áleiðis til
Rvíkur.
Ríkisskip:
Hekla fer frá Rvík kl. 10 árdegis
í dag austur um land í hringferð.
Esja er á Austfjörðum á suöurleið.
Sk-jaldbreið er á Breiðafirði. Herðu
breið er á Austfjörðum á norður-
leið. Þyrill er á leið frá Reykjavík
til Noregs. Skaftfellingur fór frá
Rvík í gærkveldi til Vestmannaeyja.
Baldur fór frá Rvík í gærkveldi ti-1
Gilsfjarðárhafna.
Eimskip:
Brúarfoss fór frá Hamborg 24. 11.
til Rvíkur. Dettifoss fór frá Kefla-
vík 22. 11. til Gautaborgar, Kaup-
mannahafnar, Leningrad, Kotka og
Helsingfors. Fjallfoss fór frá Hull
22. 11. Væntanlegur til Rvíkur í
fyrramálið 26. 11. Goðafoss fer vænt
anlega frá N. Y. 2. 12. til Rvikur.
Gul’íoss kom til R-víkur í niorgun
25. 11. frá Leith. Lagarfoss fór frá
Kefiavík 24. 11. til Ventspils og
Gdynia. Reykjafoss fer frá Hafnar
firði í dag 25. 11. . til Keflavíkur
og Vestmannaeyja og þaðan til Rott
erdam, Esbjerg og Hamboígar. Sel-
foss fór frá Norðfirði 24. 11. til Vest
mannaeyja og Rvíkur. Tröilafoss fór
frá Vestmannaeyjum 12. 11. til N. Y.
Tungufoss fór frá Vestmannaeyjum
22. 11. til N. Y. Baldur fór frá Leith
23. 11. til Rvíkur.
Mikil aðsókn að
sýningu Guðraundar
frá Miðdal
GuSmundur Einarsson frá
Miðdali sem undanfarið hef-
ir sýnt verk sín í Listamanna
skálaniim, hefir nú opnað
sýniiiguna að nýju á vmnu-
stofu síiini,. Skólavörðustíg
43. Var sýningin opnuð kl. 2
í gær og vár aðsókn strax
geysimikil. Seídust á skammri
stundu 22 málverk og ein
höggmynd. MenntamálaráÖ
hefir keypt eina mynd:
Hrafnaþing og aðra hefir
Deamarest Museum Oradell í
New Jersey keypt. Guðmund
ur hafði áður selt málverk á
söfn í Minneapolis og Bahama
eyjum. Sýningin er opin frá
kl. 2—22 daglega. Aðgangur
er ókeýpis.
Ævintýrasirkusinn
— ný bamabók
Draupnisútgáfan hefir sent
frá sér sjöttu ævintýrabók-
ina eftir brezku skáldkonuna
Enid Blyton í þýðingu frú Sig
ríðar Thorlacíus. Nefnist hún
Ævintýrasirkusinn og er með
líku sniði og f.yrri bækur 1
þessum flokki og sömu krakk
arnir og sami páfagaukurinn
eru þar helztu söguhetjur.
Bókma prýða ágætar teikn-
ingar sem hinar fyrri.
Þessar barnabækur hafa
orðið sérlega vinsælar, enda
einstaklega skemmtilega
skrifaðar.
Vigfús Guðmundsson
(Framhald af 8. síðu.)
Flugferðir
Eoftleiðir.
Edda, millilandaflugvél Loftleiða
er væntanleg í kvöld kl. 18,30 frá
Hamborg, Kaupmannahöfn og Osló.
Flugvélin fer kl. 20 til N. Y.
Messur á morgun
Nespresfakall.
Messa í kapellu háskólans kl. 2.
Séra Jón Thorarensen.
Fríkirkjan í Hafnarfirði.
Messa á morgun kl. 2. Séra Krist
inn Stefánsson.
Elliheimilið Grund.
Guðsþjónusta með altarisgöngu
kl. 10 árdegis. Heimilisprestur.
Fríkirkjan.
Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björns
son.
Reynivallaprestakall.
Messa í Saurbæ kl. 2. Sóknar-
prestur.
Bústaðaprestakall.
Messa í Kópavogsskóla kl. 16,30.
(Afh. breyttan messutíma). Barna-
guðsþjónusta kl. 10,30 sama dag. —
Gunnar Árnason.
Háteigsprestakall.
Messa í hátíðasal Sjómannaskól-
ans kl. 2. Barnasamkoma kl. .10,30
f. h. Séra Jón Þorvarðarson. .
Laugarneskirkja.
Messa kl. 2 e. h. Bamaguðsþjón-
usta kl. 10,15 f. h. Séra Garðar
Svavarssön.
Kálfatjörn.
Messa kl. 2. Séra Garðar Þor-
stfeinssoh1.1
Dómkirkjan.
Messa ÉT. 11 f. h. Séra Jón Auðuns
(Altarisganga). Síðdegismessa kl. 5.
Séra Óskar J. Þorláksson.
Haligrímskirkja.
Bamaguðsþjónusta kl. 9,30 f. h.
Séra Jakob Jónsson. Messa kl. 11 f.
h. Sérafjjákob Jonsson. Messa kl. 2
e. h. @erá Sigurjón Þ. Árnason.
Barnagwðsþjónustur í Hallgríms-
sókn, ;:>• -
Athýgrli skal vakin á því, að n. k.
sunnúdág hefjast barnaguðsþjón-
ustur í Hallgrímskirkju og verða
þær hvern sunnudag framvegis kl.
9.30 f. h,
Óháði fríkirkjusöfnúðurinn.
Messii í ’ Aðventistakirkjunni kl.
2.30 e. h. Séra Emil Björnsson.
Ur ymsum áttum
Ferðabók Vigfúsar.
Áskrifendur að ferðabók Vigfús-
ar Guðmundssonar eru vinsamlega
minntir á að vitja bókarinnar í
Edduhúsiö, efstu hæö. — Bókaút-
gúfan Einbúi.
Gestir í bænum:
Sveinn Guðmundsson, framkv.stj.,
Vestmannaeyjum.
Gunnar Jónsson, bóndi, Ölvalds-
stöðum.
Karl Jónsson, bóndi, Klettstúni.
Þórður Pálmason, kfstj., Borgarnesi
Halldór Sigurðsson, sveitarstjóri,
Borgarnesi.
Jóhannes Guömundsson, bóndi,
Ánabrekku.
Stefán Thoroddsen, kfstj., Bíldudal.
Sigurbjörn Snjólfsson, bóndi, Gils-
árteigi.
Björn Stefánsson, kfstj., Siglufirði.
Haukur Jörundsson, kennari, Hvann
eyri.
Þórður Hjaltason, símstöðvarstjóri,
Bolungárvík.
Gunnar Halldórsson, bóndi, Skeggja
stöðum.
Skólagarðar Reykjavikur.
Nemendur frá s. 1. sumri eru beðn
ir að mæta í kvikmyndasal Austur
bæjarskóiárts á sunnudaginn kl. 3
e. h. Þar veröa afhentir vitnisburð
ir og kvikmynd sýnd. Komið stund
víslega. ( : ::
Skotfélag Reykjavíkur.
Aðalfundur. féjagsins verður hald
inn í Breiðfirðingabúð mánudaginn
28. nóvember kl. 8,30. — Dagskrá:
Venjuleg' aðalfundarstörf. Kaffi-
drykkja.
VOLTI
R
aflagnir
afvélaverkstæði
afvéla- og
aftækjaviðgerðir
I Norðurstíg 3 A. Sírnl 6458. I
i i
iiiuinniiiiinmiinnmumiimiimiiu»<mmmimiiiim»
fyrstu árum ungmennafélag-
anna.
— Hafðir þú 1 huga að skrifa
ferðabók meðan á ferðalag-
inu stóð?
— Nei, alls ekki. Ég hafði
skrifað ferðaþætti í Tímann,
mest af því að ritstjóri hans
og ýmsir aðrir höfðu verið að
biðja mig þess, og þó engu
síður til þess að svala þeirri
sterku þrá, sem sækir að mér
úti í heimi: að láta samlanda
mína njóta með mér ýmis-
legs, er ég sé þar og kynnist.
En í fyrrasumar lögðu
margir mætir menn fast að
mér að skrifa ferðabók, svo
að ég lét tú leiðast, og þótt ég
hafi fremur orð á mér fyrir
að beita áróðri við aðra en
láta undan áróðri, fór nú
samt svo í þetta sinn. Svo tók
ég bókina saman í fyrravet-
ur, og nú er árangurinn kom
inn i ljós.
— Var ekki safnað áskrif-
endum að bókinni?
— Jú, það má segja svo.
Lagðú voru fram áskriftar-
listar á örfáum stöðum handa
þeim, sem vildu verða áskrif
endur. En jafnframt held ég,
að forðazt hafi verið að knýja
á nokkurn einstakling að
•skrifa nafn sitt þar. Árang-
urúin fór samt fram úr öllum
vonum. Segja mér ýmsir
menn, sem vahir eru bóka-
útgáfu, að áskrifendur að
þessari bók séu að líkindum
orðnir fleiri en dæmi séu ti]
áður um nokkra bók hér á
landi, gefna út af einstaklingi,
— Hvers konar menn eru
það helzt, sem gerzt hafa á-
skrifendur?
— Það eru menn úr öllum
stéttum. Þar á meðal er til
dæmis forseti íslands, forset
ar sameinaðs þings og neðri-
deildar, allmargir alþingis-
menn, nokkrir prófessorar og
ráðherrar, margir bændur,
sjómenn, verkamenn, iðnað-
armenn o. s. frv. Hlutfalls-
lega fáar konur eru þó á á-
skriftarlistunum — ekki
nema um fimmtíu.
Sérstakt gleðiefni er mér,
þegar ég fletti þessum skrám
og sé hve margir gamlir Dval
ar-kaupendur eru þarna frá
þeim árum, er ég gaf Dvöl út.
En mig grunaði ekki, að á-
skrifendur yrðu svo margir,
sem raun er nú orðin á. er
stærð upplagsins var ákveð-
in. Má því búast við, að upp-
lagið verði of lítið, og einkum
getj lítið af henni farið í bóka
verzlanir.
En ég vona, að þeir, sem
lesa bókina, kafi avolitla á-
Pekingóperait
(Framhald aí 8. síðu.)
in leikur á þrenns konar hljóð
færi, strengja-, blásturs- og
slaghljóðfæri. Strengja og
blásturshljóðfærin eru fyrir
sönginn, en slaghljóðfærin
fyrir dansúin.
Táknrænar hreyf«ngar.
Okkur íslendingum mun
þykja leikurinn mjög frábrugö
inn því, sem við eigum aö
venjast. Öll hljóð eru tákn-
ræn; ungar stúlkur syngja i
öðru vísi tóntegund en t- d.
elskendur. Leiksviðshreyfing-
in er táknræn, en leiktjöld eru
sama sem engin og annað
hvort svört eða rauð. Þvi meiri
áherzla er lögð á búningana
sjálfa og andlitsmálunina. Eru
búningarnir nokkuð fyrirferð-
armiklir, en sjálft sviðið er
autt að mestu, svo að leikar-
inn geti með góðu móti hreyft
sig crg stigið sín dansspor og
haft í frammi sína akrobatik.
Allir litir eru táknrænir; rautt
táknar tryggð og hetjuskap.
Blátt undirstrikar það, sem
ljótt er. Svart sýnir styrk og
afl, en þessir litir blandaðir
hafa mismunandi táknrænt
gildi.
| Hver dropi af Esso smnra-
| ingsolíum tryggir yðnr bár
5
fmarks afköst og lágmarks
vtðhaldskostnað
Olíufélagið h.f.
Bfml
Skegg>ð, fánarnir og svipan.
Andlitsmálningin er einnig
táknræn. T. d. þýðir þrískipt
skegg að viðkomandi er lær-
dómsmaður og búmn góðum
gáfum. Ennfremur er ýmislegt
haft um hönd, sem sýnir hvar
hvert atriði fer fram og undir
hvaða kringumstæðum. Hvítir
fánar á stöngum eiga að tákna
rok, svartir fánar haf. Ef ein-
hver vill láta skilja, að hann
sé á hestbaki, þá hefir hann
svipu i hönd og dans hans
táknar lyftingu þess, sem er
á hesti á ferð. _
Pekingóperan er fyrst og
fremst alþýðusýning; þjóðsög
ur og myndir um alþýðuna.
Hvarvetna á Norðurlöndum
hefir óperunni verið tekið fá-
gæta vel og hefir koma hennar
verið áhtinn mesti menningar
viðburður þessara landa eftir
stríð-
Eggert Stcfúnsson
(Framhald af 8. slðu.)
enda telur hann þær vera
sérgrein sína.
Áhuga fyrir fsZandi.
Demetz kynnÞst nokkrum
íslendingum, sem voru við
söngnám í Mílanó, fékk á-
huga fyrir landinu, þar sem
hann er fjallgöngugarpur
mikill, og ákvað að hefja
söngför, er hann hafði ráð-
gert um Norðurlönd, hér á
landi. Hér hefir hann svo
dvalið undanfarna mánuði,
bæði til að hvíla sig, og svo
einnig fengizt við söng-
kennslu.
Listamaðurmn öakkar.
í viðtali við fréttamenn í
gær, bað afmælisbarnið, Egg-
ert Stefánsson, fyrir þakkir
til allra þeirra, sem halda
honum þessa veglegu sam-
komu í því skyni, að sýna
honum opinberlega viður-
kenningu fyrir störf hans í
þágu listar og sjálfstæðis ís-
lands.
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiitMiiiiiiiiiiiiiiniuitinca
= s
Rafsuifa,
Logsu&a,
Rettitismtði
E- z
Alls Uonar
nýsmíði
Viðgerðir.
\ Vélsmiðjan |
Neisti h.f.
I Laugavegi 159. Sími 6795. |
3 =
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimn
Eru skepnurnar og
heyið tryggt?
nægju og fróðleik af ferðalag
inu með mér um þennan heim
okkar. Þó að ég sé oftast ein-
samsall á ferðalögunum er
notalegt að vita af mörgu
góðu fólki með sér — þótt
ekki sé nema 1 huganum.
samvi npí mrn&'tríB œ nKiasja
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniia
I ÞORDUf? G. HALLDQRSSON I
í BÓKHALOB- og ENDUR-§
| SKOÐUNARSKRIFSTOFA |
| Ingólfsstræti 9 B.
Sími 82540.
■iiimiiiiiiiiiiniiiiiiiiiminimu**'—Uiii^n
| Leikflokkurinn í Austurbæjarbíói |
i Ástir og árehstrarl
= Leikstjóri: Gísli Halldórsson I
Sýning í kvöld kl. 9.
| Aðgöngumiðasala frá kl. 2. — |
Sími 1384.
i 3
Síðasia sinn.
HiiiiiiuiiiiiiiiiimiiiiimiiiiiiiiiiiiiniimiNimininmni
14 karata og 18 karata
TRÚLOFCNARHRINGAK
VI02