Tíminn - 26.11.1955, Blaðsíða 6
6.
TÍMINN, Iaugardaginn 26. nóvember 1955.
-36'..
270. bla*,
Æ*
PJÓDLEIKHÚSID
Kfinverskar
óperusýningar
gestaleiksýningar frá
Þjóðlegu óperunni í Peking
undir stjórn CHU TU-NAN
1. sýning í kvöld kl. 20.
2. sýning sunnudag kl. 15.00.
3. sýning mánud. 28. nóv. kl. 20.
4. sýning þriðjud. 29. nóv. kl. 20.
Ósóttar pantanir að 1. sýningn
seldar eftir kl 14,00 í dag.
UPPSELT.
í deiglunni
Sýning sunnudag kl. 20.
Bannað bömum innan 14 ára.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13,15—20.00. Tekið á móti pönt-
unum, síml: 8-2345, tvær línur.
Pantanir sækist daginn fyrir sýn
ingardag, annars seldar öðrum.
GAMLA BÍÓ
Ernir hersins
(Flying Leathemecks)
Stórfengleg bandarísk flughem-
aðarmynd í litum, gerð af Ho-
ward Hughes.
John Wayne,
Robert Ryan,
Janis Carter.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Ný, þýzk úrvalsmynd eftir heims
frægri sögu eftir Jóhönnu spyri,
sem komið hefir út í islenzkri
þýðingu og farið hefir sigurför
um allan heim. Heiða er mynd,
sem aljlir hafa gaman af að sjá.
Heiða er mynd fyrir alla fjöl-
skylduna.
Elsbeth Sigmund,
Heinrich Gretler.
Sýnd kl. 5, 7 og 9. {
Danskur texti.
TJARNARBIO
íími 6485.
J ivaro
Afar spennandi og viðburðarik,
ný, amerisk litmynd, er fjallar
um mannraunir í frumskógun-
um við Amazon fljótið og bar-
daga við hina frægu „hausaveið-
ara“, sem þar búa.
Sagan hefir komið út á ís-
lenzku undir nafninu „Hausa-
veiðaramir".
Rhonda Fleming,
Femando Lamas.
Bönnuð böraum innan 16 ára..
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*
BÆJARBÍÓ
— HAFNARFIRÐI -
4. vika.
Konur til sölu
Kannske sú sterkasta og mest
Bpennandl kvlkmynd, sem komií
heílr frá Ítalíu síðustu árin.
Sýnd vegna mikillar aðsóknar
klukkan 9.
Bönnuð bórnum.
Sýnd kl. 7 og 9.
Ástarglettur
Amerísk dans- og söngvamynd í
litum.
Aðalhlutverk:
Ronald Regan.
Virginia Mayo.
Sýnd kl. 5.
SLEEKFELAG!
^EYKJAyÍKO^
Inn og út um
gluggunn
Sýning í dag kl. 17.
Aðgöngumiðasala frá kl. 14.
Kjarnorha
og hvenhylli
Gamanleikur eftir
Agnar Þórðarson.
Sýning annað kvöld kl. 20.
Aðgöngumiðasala frá kj. 15 í dag.
Simi 3191.
AUSTURBÆJARBÍÓ
Húsið í Montevideo
(Das Haus in Montevideo)
Bráðskemmtileg og fyndin, ný,
þýzk gamanmynd, sem alls stað
ar hefir verið sýnd við mjög
mikla aðsókn, t. d. varð hún önn
ur mest sótta kvikmyndin í
Þýzkalandi árið 1953. — Danskur
skýringartexti.
Curt Goetz,
Vaierie von Martens,
Ruth Niehaus.
Sýnd kl. 5 og 7.
Leiksýning ki. 9.
HAFNARBIÓ
Síml 6144.
— Ný „Francis“-mynd —
Francis sherst í
leihinn
(Francis Cowers the big Town) |
Sprenghlægileg, ný, amerísk gam j
anmynd.' Sú þriðja í mynda-
flokknum um „Prancis", asnannj
sem talar.
Donald O’Connor,
Yvette Dugay.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
tripou-bFó
Óshilgetin höm
(Les enfants de l’amour)
Frábær, ný, frönsk stórmynd
gerð eftir samnefndri sögu eftir
Léonide Moguy, sem einnig hefir
stjórnað töku myndarinnar. —
Myndin fjallar um örlög ógiftra
mæðra í Frakklandi. Hin raun-
sæja lýsing á atburðum í þess-
ari mynd, gæti átt við hvar sem
er.
Jean-Claude Pascal
(Gregory Peck Frakklands)
Bönnuð innan 16 ára.
Danskur texti.
Svnd kl. 5, 7 og 9.
Hafnarfjarð-
arbíó
Grœna slœðan
Fræg, ensk kvikmynd gerð eftir
sögu Guy <les Cars, sem nýlega
birtist í íslenzkri þýðingu.
Aðalhlutverk:
Michael Redgrave,
..Ann Todd.
Leo Genn.
Sýnd kl. 7 og 9.
•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
r Zi* t'mrs
NYJA BIO
Vesalingarnir
(„Les Mlserables")
Stórbrotin ný amerísk mynd,
leftir sögu Victor Hugo.
[Bönnuð börunm yngri en 14 ára.
Sýnd kl. 9.
Buffalo Bill og
útlagarnir
jMjög spennandi amerísk ævin-
Jtýramynd. — Aðalhlutverk:
Richard Arlen.
jBönnuð böraum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 7.
Hvcr leiðlr hlaupið?
(Framhald af 5. síðu.)
Aftur á mót> hafa kaupfé-
lögin haldið uppi hinni raun
verulegu og: þjóðhollu sam-
keppni við þá. Það eru þau,
sem hafa leht hlaupið. —
Reykvíkingar hafa ekki að
sama skapi og aðrir lands-
menn kunnað að hagnýta sér
samvinnu í verzlun.
Kaupmennskan í Reykjavík
hefir verið gleðigjafi Sjálfstæð
isflokksins að undanförnu.
Hann hefir þakkað sér hana
og hún goldið honum ríku-
lega.
En nú hrjóta Sjálfstæðis-
flokknum högl af augum. Og
er það ekki von?
Það er crðin samkeppni
i Austurstræti.
S. í. S. er komin þangað með
kjörbúð.
Fólksvag'naefgenclur
stofna félag
(Framhald af 5. sfðu).
fund klúbbsins n. k. laugar-
dag, í minni sal Sjálfstæðis-
hússins, kl. 3,30 síðd. Er þess
fastlega vænst, að sem flestir
eigendur VW-bíla sæki stofn-
fundinn.
*
*
*
*
Rosamond Marshall:
JÓHANNA
41
)t
Jt
3t
3t
LAUfASvtCI: I*.
51
ciiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiEMiiinm
§ HILMAR GARÐARS !
| héraðsdómslögmaður |
= S
I Málflutningsskrifstofa =
| Gamla bíó, Ingólfsstræti. |
Sími 1477.
=- ;
uiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuii,
tiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiimiiiitiiiiiiiEiiiimii
I o I
<!■■
I' Pl
U VID ABNAHUÓL
fiiimimmm
iiiiiiuiiiiiumifiuiumuiiiiinincininn
I Frímerkja-skipti |
| Óskið þér eftir verðmæt- |
| um frímerkjum frá Kína, |
I Japan, Suður-Ameríku, i
| Ástralíu, o. fl. löndum? — |
| Þá sendið mér 50—100 góð =
| íslenzk frímerki. Sendið |
| merkin í dag og ég sendi i
| um hæl, samkvæmt óskum i
| yðar.
Hjalmar Holmqvist
I Nyköping Sverige 1
Aumimiminiiniiiiiiiiiiuiimimniiiuiimimniiiiuiiii
við hornið.
Hún gat ekki neitað, og allar góðar
fyrirætlanir hurfu sem dögg fyrir só'lu.
— Ég hringdi ekki, sagði hann. — Ég
treysti á, að þér færuð einar heim-
yjiþ. ítt- Ein? Hvað gat hann átt við' með
- f.þvi? Að hún væri með einhverjum öðr-
um? — Ég fer alltaf ein heim, stamaði
hún. Hún skammaðist sín næstum fyxir
að yiðurkenna það.
— Komdu inn, sagði hann og opnaði
* bíjhurðina.
Jíann ók hratt út úr borginni. Hann
beygði út á hliðargötu með stemgarði á báðar hendur. Bak
við garðinn lágu akr.arnir eins og svartur vatnsflötur.
— Ég ætlaði ,að koma á miðvikudaginn, sagði hann.
Hendur hennar skqifu í vösunum á loðkápunni. -Ég
var mjög upptékin á miðvikudaginn.
— Hið óendanlega nám?
—- Já. .. ..
Hann ók margá kílómetra, án þess að tala. Svo sagði
hann skynddega: — Vitið þér, að ég hefi ekki hitt svo hríf-
andi konu, sem. þér eruð, í langan tíma, Jóhanna?
Hvers vegna 'skýldi hann segja þetta, ef það væri ekki
satt? Hún kom ekki uþp einu orði.
•— Jóhanna. ' ^
— Já, herra “Gárlánd.
— Viljið þér ekki kalla mig Hal, og þúa mig.... aöeins
einu sinni.
— Hal.
— Þetta var betra- Annars finnst mér ég verá jafn gam-
all Methúsalem. Þáð er ég ef til viH, en það er engin ástæða
•tU þess að undirstrika það. Hann brosti tU hennar, og ljós-
geislhin frá mælaborðinu féll á andht hans.
Er til sá staður, þar sem samband tveggja mannvera
verður nánara'en í bifreið á ferð eftir dimmum þjóðvegi?
— Þér er liklega þegar ljóst, að mér þykir talsvert vænt
um þig, Jóhanna? Það eru engar ýkjur. Þú ert alltaf í
huga mér. Þegar ég fer að h'tta þig, gleðst ég eins og.:..
ems og, þegar ég fór í sumarfri sem barn. Skilur bú, hv.að
ég er að reyna að segja? Það er ekkert.... ékkert ljótt.
Ekkert, sem ég þarf ,að skammast mín fyrir. Qg ég hefi ekki
í hyggju, að fara að segja þér, að konan mín skilji mig
ekki. Ég vUdi bara gjarna mega.... mega hhta þig stöku
smnum. Til þess að sjá þig og brosa, og hlægja dálítió með
þér. Þú neitar mér ekki um það, er það?
Hún hristi höfuðið án þess að segja nokkuð.
Hann tók um hönd hennar og þrýsti hana. — Það var
gott.... Og riú skalfctiþú sjálf segja til um, hvenær þú vilt
fara lieim. •
Hún leit á klukkuna í mælaborðinu. Sér tU undrunar sá
hún, að klukkan var þegar orðin tíu mínútur yfir ellefu.
— Það er senndega bezt, að við snúum við núna, sagði hún.
— Þá gerum viö það, sagði hann og mmnkaði ferðina. Síð-
an sneri hann vagninum við.
Hún varð dauðhrædd um, að hann myndi ef tU vill reyna
að kyssa hana — aðallega vegna þess, aö hún vissi, að hún
myndi ekki veita viðnám.
En hann gerði enga tilraun td þess, og hún undraðist það.
— Ég hitti fröken Burlte í fyrradag, sagði hann. — Hún
sagði, að þú ætlaðir að heimsækja hana á þakkarhátíðinni.
— Já, ég ætla aö gera það, sagöi Jóhanna.
Næstu tíu daga sá hún hann ekki. Svo kom hann, eins og
alltaf, þegar hún sizt bjóst við honum. Það var eitt kald-
asta kvöldið, Sem komið hafði á haustinu* Fótatak hennar
glumdi í köldu, hreinu lcftinu, og við hvern andardrátt
stóð strókur 'út úr munninum.
— Jóhanná! Hann lagöi handlegginn utan um hana, og
það gladdi haiia að geta hallað sér upp að honum, því .að
hún fann til máttleysis í knjánum. — Ég vildi óska, að
þú ættir bifreið, sagði hann.
— Ég á bifreiö. Gamlan skrjóð. Það getur enginn nema
ég komið honumr i-"gang. Hann stendur heima við benzín-
geyminn-
— Jafnvel skrjóður er betri en ekkert, sagði hann. —
Hvers vegna hafðir þú hann ekki með þér hingað.
— Ég hefi ekjijLr,efni á að eiga vagn.... ekki einu sinni
skrjóð, sagði húri hlæjandi. — Eða rétt»ara sagfc, séfétak-
lega ekki skrjóð. 'Hann er svo dýr í rekstri, skilur þú.
Hann var í þann veginn að segja: — Það nær ekki nokk-
urri átt. En hann hætti við það, því hann óttaðist, að hann
myndi opinbera. leyndustu hugsanir sínar. Þetta gat ekki
gengið lengur á þennan hátt. Hann varö að sjá hana oftar.
Og hann gat ekki látijð £ér nægja ökuferð í sveitinni. En
hann sagð'i þefcta ekki.
— Eigum við:ekki að fá okkur eitthvað að borða, Jóhanna,
sagði hann í staðinn. — Þ*8 er lítið veitingahús rétt fram-
undan. Þá get ég setið á móti þér og horft á þig. í staðinn
fyrir að þurfa aö einblína allhrf á veginn.
Það var hlýtt-'Og;- notalegt í Utla veitingahúsinu. Fyrir
utan þau, var: þaft'aðeins einn vörubílstjóri, og hann sat
niðursokkinn í vikublað. Þjónninn kom t'l þeirra- — Hvað
var það?
— Kaffi, sagði Hal. ,.1
— Mjólk og samlok.u, sagði Jóhanna. ' !