Tíminn - 26.11.1955, Blaðsíða 8

Tíminn - 26.11.1955, Blaðsíða 8
89. árg. (J5]uifu%rz ?2 ?rAjqr ajni^" -■i" 1-N-ii /Ti— ’ . ' fib. úkfr,-■ : 7 pSGff p?Z -• .‘v Li L< ti riLUJl Sanítas 50 ára jOUJÍU Pbl/i. Umftnuismihil afmœlishátíðahöldí Norenis á mánudag Sýndu einstakar viii- A kroífigötum [ , gestgjafinn og hrausti hermaðurinn berjast PEKINGÓPERAN: Leiksviðsútbúnaður einf aldur - því meiru lýst með táknum iiianna kínvorsk liljómsvoil lcikur að tjalslaliaki fyrii* sö<it> og dausi ójicrnnnar í gærmorgun rædclu blaðamenn við fulltrúa þ.jóíMe'klniss- ins cg varaframkvæmdastjóra Pekzngóperunnar Viðstaddir I voru nokkrir listamenn úr óperunni. Ujigfrú Vigdís Finn- | bogadóttir kynnti hver tUhögunin yrði hér, en síðan skýrð' | varaf? amkvæmdastjóri frá sögu Pekingóperunnar (sjá 2. síðu). Súi meinlega villa varð i blaðinu í gær í sambandi v'ð grein um verksmiðjuna Sani- tas fimmtuga, að sagt var, að verksmiðjan hefði orðið fimmtug í gær, en hún var hins vegar stofnuð 28. nóv 1905, og er fimmtugsafmælið þvi n. k. mánudag. Eru hlut- aðeigandi beðnir afsölcunar á þessum mistökum. sældir Hákonar VII. Osló, 25. nóv. — Hákon konungur hélt 50 ára konungs- afrnæl' sitt hátíðlegt á hljóðlegan hátt á sjúkrastofu sinnt á ríkissjúkrahús'nu í Osló, en þangað streymdu þó lieilla- ósk'r og gjaf'r hvaöanæva úr heiminum, Konungur er orðinn allhress eftir beinbrotið í sumar, en þó- heimsóttu hánn að- eins örfá'r á sjúkrahúsið. Einar Gerhardsen var sá eini, sem he'msótti konung af opinberri hálfu. Aðr'r, sem heimsóttu hann, voru nán'r vin'r hans og ætt'ngjar. . fj \ í ‘ Þetta er í fyrsta smn sem kinverskur dansa og söngva- flokkur kemur tU Evrópu og kyhnir kínverska óperulist. Tveir flokkar frá Pekingóper- unni eru nú á ferð í Evrópu, annar á Balkan, en hinn hefir undanfarið verið í Skand'- navíu, og það sá flokkurinn, sem hér er staddur nú. Dvelst flokkurinn hér þar tú 30. nóv., en búast má við, að ekki verði hægt að halda nema fjórar sýningar. Var að verða meö öllu uppselt á þær í gær. Með hópnum úr Pekmgóper unni er tíu manna hljómsveit. Jafntefli hjá Pilnik Ber liún sig ekk' að ems og aðrar hljómsveitir; er ekki í gryfjunni, heldur kemur sér fyrir að tjaldabaki. Hljómsveit (Framhald á 7. síðu.' Samkoma til heiðurs Eggert Stefánssyni Fer fram í Ganila bíói 2. des. n. k. í tilefnl af 65 ára afmæli li.staiiiaiinsliis Nokkr'r v'n'r Eggerts Stefánssonar, söngvara og rithöfund- ar, hafa ákveðið að gangast fyrir samkomu honum t'l he'ðurs næst komandi föstudag, 2- des., í tilefni þess, að l'stamaður- 'nn á sextíu og fimm ára afmæl' 1. des. Fer samkoman fram í Gamla bíó' og hefst kl. 7 síðdegis. Þar muri Gísli Magnús- son le'ka einleik á píanó tvö verk eftir Beethoven, Guðmund- ur Jónsson óperusöngvar' syngja lög eft'r Kaldalóns, bróður Eggerts, Andrés Björnsson lesa upp úr ritverkum Eggerts, ítalski óperusöngvarinn V'ncenzo Demetz syngja ítölsk lög og aríur, og heiðursgesturinn sjálfur lesa upp og flytja loka- orð. ítalski óperusöngvarinn Demetz kemur á samkom- unni fram í fyrsta skipti hér á landi, en hann hefir dvalið hér um þriggja mánaða skeíð. Demetz er frægur ó- perusöngvari, fæddur í Suð- ur Týról, en nam söng í Míl- anó. 21 árs gamall söng hann fyrst í La Trav'ata, var síðan fastráðinn söngvari við Scala óþeruna í Míián'ö ‘í þrjá vet- ur, og he'fir frá þeim tíma sungið í óperum í öllum helztu borgum Þýzkaiands, svo og víða annars staðar, einkum i Austurríki og Sviss'. í mörg ár hefir hann sungið á árlegrl tónlistarhátíð 1 Mílanó, sem helguð er nútima óperum, Vincenzo Demetz (Framha'.d á 7. síðu.) „Ég ætlaði ekki að skrifa ferða- bók en lét undan áróðri manna” Rætt við Vig'fús Guðiiiuiidssoii í tilcfni af útkoimi liúkar lians ,Umhverfis jörðina4 Feröabók Vz'gfúsar Guðimindssonar, gestgjafa, kemur út þessa dagana og nefn'st „Umhvez’f's jörð'na“. Þetta er stór bók, sem vekja mun m'kla athygl' og áreiðanlega verður mikið keypt og enn meira leszn núna fyr'r og um jól'n. Fyrsta emvígisskákin milli P'lniks og. Friðriks Ólafsson- ar var tefld í íyrrakvöld og lauk henni með jafntefli. Pil- j nik hafði hvítt og fékk betri stöðu upp úr byrjuninni, en Friðrik varð'st vel og tókst að rétta stöðuna. Var skákin mjög spennandi i lokin, og tók Pilnik þann kost, að ná jafntefli með þráskák. Næsta skák þeirra verður á sunnu- dag. — Einvígi Piln'ks og Inga R. Jóhannssonar lauk með jafntefli. Unnu þeú sína skákina hvor. báðir á Góðar ferðabækur njóta hylíi, og bar sem höfundur þessarar bókar mun vera e'n hver víðförlasti íslendingur fyrr og síöar og auk þess kunn ur af skemmtilegum frásögn um, þarf varla að efa, að bók inni verður vel fagnað. í til- efni af útkomu bókarmnar átti blaðamaður frá Tíman- um stutt viðtai við Vigfús í gær. — Hafðir þú nóg efni í svona stórá bók? —; Já, of mikið. Bókin var orðin svo löng áður en mig varði. að ég skar af henni - knfííi hA í huga að láta koma. Eg vildi alls ekki, að bókin færi yfir 400 blaðsíður. Eftir á hálfsá ég eftir sumu, sem ég sleppti t. d. kaflanum um Júgóslav- íu. Þó að hún sé stutt frá okkur, munu íslendingar vera þar heldur fátíð'r gest- ir. Yfirmaður vegabréfaskoð unarinnar í landamærastöð- inni, sem ég fór um, milli Júgóslavíu og Austurríkis, sagði mér, að þetta væri fyrsta íslenzka vegabréfið, sem hann stimplaði, bótt hann væri búlnn að starfa þarna fimm undanfarin ár. TVrtyAo»e>ir.<a fvp VÍða fagUtt Vigfús Guðmundsson Myndin tekin á Nýja-Sjálandi. land og á ýmsan hátt merki legt, og umbóta- og þjóðrækn ishreyfing meðal æskumanna þar minnti mig töluvert á æskufólkið hér á landi á (Framhald á 7. siðu.) Afmælið hefir bprið vott þeim frábæru vinsældum og virðingu, sem konungur nýt- ur meðal þegna sinna. Er- lendir þjóðhöfðingjar, ráð- herrar og valdamenn þafa sent heillaóskir sínar og. lýst aðdáun sinni á dáðríku og giftusömu starfi konungs um hálfrar aldar skeið í stríði og friði. ; Óskaðz' afa síntzm ' tU hamingju. Hambro bmgforseti raktl feril konungs í útvarpsræðu í norska útvarpið í kvöld. Þá fluttu þjóðhöfðingjar hinna Norðurlandanna ávörp og heillaóskir til konungs. Loks hélt Astrid prinsessa sína fyrstu útvarpsræðu og óskaði afa sínum hjartanlega til hammgju. Sagði hún að vilja styrkur konungs og göfugt fordæmi myndi jafnan verða' sér ómetanlegt leiðarljós-. -----------»—■»■ -----------1 Sultur einkenni um velmegun , prfð ;;p a.it : BerZín, 25. tzov. — Ezris og kunnugt ér af frétíuzzz ér, matvælaskortur zzz'kíZl í1A- ÞýzkaZazzdi og ' viSurtíennt aí síjór7zaz’vÖtdurii‘ þar a'S svo sé. Nú hefzr bZáÍJ Rozzzm únzstafZokksz'ns þaz’ í tan&i, túZkað þezzzzan matarskoz’í á þazzn fzzrð'alega hátt, að hann berz voít um veZzzzeg- un. Ástæ'öan tiZ þess að hzzngrzð sverfz að mönnum, sé eznfaZdlega sú, a'S kröfzzr fóZkszns vaxi hraðar en getct franzZeiðsZunnar tiZ að VtlZ- nægja þez'zn. Ekki bráðónýfc úískýr'ng eða hzít þó heZd- ur\ Kynda bál og krefj ast fanganna heim Bonn, 25. nóv. — Bál' Vérða kynt víða á landamEéfúm V- Þýzkalands á morgun til að minnast allra þeirra þýzku stríðsfanga, seili 'aldreí háfa komið heim frá' Rúsálandþ Samtök stríðsfanga í Þýzka- land' hafa farið þeás á léÆ að haldin verði tveggj'á mín- útna þögn á hádegi á morg un um allb V-Þýzkáiand og öll umferð stöðvuð til þess að minnast fanganna og krefj- ast þess að Rússar sendi þá' heim. Bonnstjórnin hefir gerfc ítrekaðar fyrirspurnir til Rússa, hvers vegna hætt haf* verið heimsendingu þeirra fanga, sem Adenauer var t sumar lofað að skýldi skilað, en aðeins um helmingur þeirra er enn kominn. i Reykjavfk, 26. nóvember 1955.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.