Tíminn - 26.11.1955, Blaðsíða 5

Tíminn - 26.11.1955, Blaðsíða 5
4»0. blaff- TÍMINN, laugardagínn 26. nóvember 1955. Ltmgard. 26. nóv. Sauðfjársjúkdómar ERLENT YFIRLIT: Eftir seinni Genf arf undinn iHver leiðir hlaupið? Oft getur samkeppní verið IxoII tzl þess að kalla fram góð afrek; fá menn til þess að j gera bað, sem þe'r bezt geta, Araní£ursleysi Eiaus liarf ckki að valda svartsýni cn [iaS cr ný á þetta vð bæði um íe'k úinimiiits' tii vcstiirvcidaiina um að liakla vcl saiuan scin fyrr Fyrir rúmum tveimur ára- tugum barst hingað til lands sáuöfj ársj úkdómur, sem geng ur undir nafninu „mæöiveiki" Sjúkdómur þessi hefir herjaö víða um land og valdið miklu tjóni. Það þarf bæði hugrekki og manndóm til að horfa á bú étofninn veslast upp, án þess að leggja árar í bát og hverfa til glæstari halla. 1 Eins og að líkum lætur, hef ir mæðiveikin komið misjafn lega við Wna einstöku lands Ihluta, enda sýnt sig að bau ■ ihéruð sem höfðu eingöngu 'sauðfjárrækt hafa dregist aft >ur úr með allar umbætur og eru þau þess- vegna verr á vegi stödd núna en ella hefð' verið. Tjón þessara héraða er geisimikið og margþætt. Eftir jniklar og árahgurslausar til- ráunir með að finna lyf gegn „mæðiveikinni“. Þá var horfið til fjárskiptá, sem staðið hafa yfir rúman áratug og nýlega er íókið: Vonir stóðu til að þessi leið yrði örugg, svo að Innan tíðar sæjust hvarvetna feit um byggðir landsins stórir fjárhópar, jafnframt því sem „kindur jarma í kofunum.“ HvaF stæðum við nú, ef ékki hefði tekizt að útúoka sauðfé á Vestfjörðum frá öll um hætulegum sj úkdómum. Vafalaust hefðum við þá kom 3st í ennþá meiri vanda held- ur en nú er. Þetta er gott fyr- ir þá að hugleiða, sem vilja leggja alla útkjálka í eyði. Stundum er um það rætt hvað niðurskurðurinn kosti ríkissjóð mikla peninga. Það er rétt það kostar ríkið mik- ið og það er hægt að sýna í tölum. En hitt verður aldrei metið í tölum, raunverulegt tap fjárpestanna, því það er svo margþætt. Mesta fórnin vegna fjárpestanna er færð af bændum og búaliöi og fetærsta átakið í fjárskiptun- um hafa þeir gert. Festa og tryggð þeirra til lands og þjóðar hefir knúð þá til á- framhaldandi baráttu, þrátt fyrir boðaföllin, svo aftur sæju þeir byggðir blómgvast. Þessi festa hefir ekki einung- is fært bændum björg í bú, heldur einnig þjóðinni allri. Nú eru líkur til að í framtíð- inni verði meira en nóg tU af Jkjöti, svo að það verði úit- flutningsvara, sem það hefir ■ékki verið um langan tíma 'Þótt fjárskiptin hafi ekki tek pst sem skyldi, þar sem „mæði iveikin', hefir komið upp að hýju, þá bendir þó allt til ■þess að þau hafi víðast hvar •tekist vel. 1 Það er ekki sársaukalaust að þurfa að skipta um fjár- ■jstofn að nýju, eins og nú á sér stað í Dala- og Stranda- thólfi, enda er þarna um ein hæfa framleiðslu að ræða og jþví mjög tilfinnanlegt fjár- hagslegt tjón fyrir hlutaðeig- endur. „Ekki skal gráta Björn hónda, heldur safna liði,“ isagði Ólöf ríka. Enginn efast 'iúm það að Dala- og Stranda- ménn safna liði. Liði tU að hefja saunðfjárrækt að nýju jsneð meiri reynslu og krafti ®n verið heÞr nokkru sinni ftður. Tún hafa stækkað, hús New York, 20.11. Eins og gefur að skilja, er Genf- arfundur utanríkisráðherra- fjór- veldanna enn eitt helzta umtals- efni heimsblaðanna. Einkum gera þau sér tíðrætt um þau áhrif, sem fundurinn kann að • hafa á gang alþjóðamála í framtíðinni. Yfirleitt má segja, að það valdi ekki neinum vonbrigðum, þótt fund urinn næði ekki samkomulagi um tvö fyrstu dagskrármál fundarins, Þýzkalandsmálin og afvopnunar- málin. Því hafði almennt verið spáð fyrirfram, að fundurfnn myndi litlu eða engu geta þokaö áleiðis í þeim málum. Hins vegar höfðu menn gert sér nokkrar vonir um, að eitfhvert samkomulag gæti náðst varðandi þriðja og seinasta dagskrármálið, er fjallaði um auk- in samskipti milli austurs og vest- urs. Mestu .vonbrigðin í sambandi við fundinn eru því þau, að ekkert samkomulag skyldi nást um þetfa mál. fyrst og fremst að semja við Rússa j mér bezt, verður svarið i um þessi mál. Vesturveldin verði máli eitthvað á þessa leið: undir. öllum kringumstæðum að Andinn frá Genfarfundi tefla þannig, að Vestur-Þjóðverj- um sé ljóst, að sameiningin strandi ekki á þeim. Sumir amerískir blaða- og starf. Samkeppn'n á hlaupabraut inni er gott dæm' um þetta, stuttu ejnjíllm meðal keppenda, | sem ekki eru búnb' að ná full- æðstu um þroska í íþrótt'nni. Hrað* menn ympra því á þeirri hugmynd, Genf var og er raunar ekki annað hvort ekki sé tímabært að láta j en að fórustumennirnir ræddu þegar í það skína, að vesturveldin1 vinsamléga saman 03 komust að geti vel fallizt á brottför Vestur-, þeirri niðurstcðu, að allir myndu Þýzkalands úr Atlantshafsbanda- j tapa á kjarnorkustríði. Samkomu- laginu, ef Rússar vilji gegn því! ]ag náðist ekki um nein mál. Þetta fallast á frjálsar kosningar í öllu viðhorf er óbreytt eftir seinni fund- mannanna á .siðast liðnu sumri er ■ allra, sem hlaupa, er þá mjög ekki úr sögunni, þótt þessi íund- j und'r þe'm kominn, sem fljót ur hafi misheppnazt. Andinn frá j astur er og' leiðzr hlaupið, eins cg kallað er. — Þýzkalandi og myndun ríkisstjórn- ar fyrir allt Þjzkaland á rrund- inn. Þar þokaðist ekkert áfram, en heldur ekki t'l baka. Pundurinn velli þeirra. Viðkomandi blaðamenn ; heíir því ekki aukið neitt á stríðs- telja, að slíkt tilboð myndi setja hættuna eða ýtt undir nýtt víg- / flestum blöðum vestan járn- tjaldsins kemur sú skoðun yfirleitt fram, að rangt sé að telja fundinn með öllu árangurslausan, þótt eng- inn beinn árangur hafi náðst. Það hafi þó alltaf áunnizt, að málin hafi skýrzt. Þetta eigi þó einkum við um Þýzkalandsmálin. BJöðunum kemur yfirleitt saman um, að það sé stórum ljósara eftir fundinn en áður, að Rússar vilji ekki undir neinum kringumstæð- um láta Auístur-Þýzkaland sam- eina§t Vestur-Þýzkalandi, nema þeir geti haít tryggingu fyrir þvi, að hið nýja Þýzkaland verði komm únistískt. Þeir noti þátttöku Vest- ur-Þjóðverja 'í Atlantshafsbandalag- inu aðeins sem málamyndarástæðu til að hafna sameiningu Þýzka- lands. Raunverulega ástæðan sé sú, að þeim sé ljóst, að sameining Þýzkalands á frjálsum grundvelji myndi þýða endalok kommúnism- ans í Austur-Þýzkalandi, en þau gætu haft hinar alvarlegustu af- leiðingar í öðrum leppríkjum Aust- ur-Evrópu. Þótt ljósara sé eftu fundinn en áður, að sameining- Þýzkalands strandar fyrst og fremst á þessari afstöðu Rússa, þá er ekki með því sagt, aö taflstaða Rússa hafi versn- að í Þýzkalandsmálunum. Mörg amerísku blöðin vekja athygli á þessari staðreynd. Eftir fundinn er það nefnilega enn ljósara en áður, að það eru Rússar, sem hafa það fyrst og fremst i hendi sinni, hvort úr sameiningu Þýzkalands getur orðið eða ekki. Þessi staðreynd hljóti óhjákvæmilega að hafa áhrif í Vestur-Þýzkalandi. Hún sanni Vestur-Þjóðverjum, að það þurfi Rússa í mikinn vanda og vafalaust verða haínað af þeim. En Vestur- Þjóðverjum myndi þá líka verða það ljósara eftir en áður, að Rúss- ar vilja ekki sleppa Austur-Þýzka- landi nema gegn því eina skilyrði, að hið sameinaða Þýzkaland verði kommúnistískt. Heimsblöðunum verður alltíðrætt um það atriði, að ekki skyldi nást neitt samkomulag á Genfarfund- inum um aukin samskipti milji austurs og vesturs, þar sem þau væru vænleg til að bæta andrúms- loftið á sviði alþjóðamála. Dómar blaðanna eru yfirleitt þeir, að slikt samkomulag hafi strandaö á því, að Rússar séu enn ekki reiðubúnir til að fella niður járntjaldið. Vest- urveldin lögð'u fram víðtækar til- lögur um aukin menningarleg sam- ikipti, frjálsari ferðalög og afnám hamla á frétta- og upplýsingastarf- semi. Gegn þessum tihögum tefldu Rússar fram öðrum, er fólu það fyrst og fremst í sér, að afnumin yrðu höft á verzlun með hergögn og vörur til hergagnaframleiðslu og að tekin yrðu upp gagnkvæm skipti á ýmsum tæknilegum upplýsingum og sérfræöinganeíndum. Yfirleitt er talið, að Rússar hafi teflt þannig að þeir telji sig ekki viðbúna til að upphefja járntjaldið og það senni- lega öllu fremur vegna leppríkj- anna í Austur-Evrópu en Sovétríkj- anna sjálfra. Óhætt cr að segja, að umræður heimsblaöanna um seinni Genfar- fundinn snúist langmest um þau áhrif eða afleiðingar, sem það kann að hafa, að • fundurinn bar engan jákvæðan árangur. Þau varpa nú mjög fram spurningum eins og þess um: Er andinn frá Genfarfundin- um i sumar úr sögunni? Hefir stl'iðshættan aukizt að nýju? Kemst kalda stríðið í algleyming aftur? Hvað er nú helzt framundan? Ef draga ætti saman svör vest- rænu blaðanna við þessum spurn- ignum og þá aðallega hinna am- erísku, sem ég hefi getað kynnt búnaðarkapphlaup. Hann hefir hins vegar ekki glætt þær vonir, að hægt verði fyrst um sinn að draga úr nauðsynlegum og ráð- gerðum varnar- og varúðarráðstöf- unum. Kalda stríðið mun halda á- fram i. þeirri merkingu, að báðir aðilar munú stefna að því að treysta aðstöðu s:na og áhrif og munu að sjálfsögðu ýmsir árekstrar hljótast af slíkri samkeppni. Hins vegar er öll ástæða til að ætla, að málflutn- ingurinn haldi áfram að vera hóf- legri en hann var fyrir Genfar- fundinn fyrri og samkomulag geti náðst um ýms minniháttar atriði og þetta hvort tveggja stuðlað smátt og smátt að batnandi sambúð. Senni lega ei' ekki hyggilegt að balda neina stórveldafundi í náinni fram- tíð, því að þeir eru tvísýnir til ár- angurs vegna þess áróðurs, sem Kaupmenn kenna s'g við samkeppn'. Þeir halda því fram, að þe'r séu í kapphlaupi um aö bjóða sem hagfeldust og bezt viðskipti. Sjálfstæðis- flokkurinn telur kaupmanna- stéttina skjólstæðing s'nn, enda mun hann ekk' taka ste'ninn í staðinn. Blöð Sjálfstæð'sflokksins telja kosti samkeppn'nnar kaupmannaverzlun til g'ld's- Víst getur slyngur kaupmað ur, sem hefir upplag t'l þjón- ustu, ver'ð góður þegn og þarfur maður. Samkeppni hans getur verið öðrum kaup- sýslumönnum t'I uppörfunar og eftirbreytní. Hann getur orð'ð í sínum hópi eins og góður hlaupan', sem leiðir hlaupið. Verzlun er þjónusta við þá, sem kaupa þurfa. Hve margir ætli gerist kaupmenn, af því, aö þeir finni hjá sér köllun tH að veita þessa þjónustu, eða af því, að þeim finnist stéttin of fámenn? Ætli flestir gerist ekki kaup menn af bví, aö þeir ætla sér ris'ð af grunni. Þetta ber vott um rétta þróun, þrátt fyrir erfiðar aðstæður og lýsir jafn framt trú og dugnaði þessa fólks í starfi sínu. Fyrir nokkrum dögum var að t'lhlutan landbúnaðarráð- herra, Steingríms Steinþórs- sonar, lagt fram í Alþingi frv. t'l laga um breytingar á fjár skiptalögunum. Þessar laga- breytingar miða fyrst og fremst að því að auka öryggi fjárskipta, þar eru einnig á- kvæði Um það að bæta beri fleiri sjúkdóma en verið hefir s. s. kýlapest og riðuveiki. Þá er einnig lagt til að allar bæt ur vegna fjárskipta hækki verulega frá því sem nú er. Frumvarpið er stjórnarfrum varp og hefir Framsóknar- flokkurinn beitt sér fyrir því, undir forustu landbúnaðar- ráðherra að lögunum yrði breytt, með túliti til hmna nýju fjárskipta og þeirra við horfa sem hafa skapast í þess um efnum nú upp á síðkastið. Framsóknarflokkurinn hef- ir jafnan haldið á rétti bænda og þeirra, sem búa við lakari skilyrði í þjóðfélaginu, enda efast flokkurinn ekki um að þeir, sem landið erfa muni ekki síöur koma auga á mátt og gróöur moldarinnar, en þeir er það byggja nú. Ræktun og bygging sveit- anna er fagurt málefni að vinna fyrir og þjóðinni far- sælt, en auöæfi seintekin og reynast vel þegar „grundir gróa“. jaínan er líklegur til að vera þeim ' að &ræða á því að vera milli- I'ðir? V'tanlega er það mannlegt. En h'ns vegar vill almenn- 'ngur ekki Iáta græða á sér, og það er full ástæða til þess. Af þeim sökum eru kaup- félög rekin. Þau voru sett á fót t'l þess að útrýma óþörfum millilið- um og gera verzlun og við- skipti svo hagfelld sem unnt er. Þau eru fyrirtæki þeirra sjálfra, sem viðskiptanna þarfnast. Þar geta all'r feng'ð inngöngu, sem eru á félags- svæðmu og ekki reka verzlun sjálfir. Strax og fyrsta kaupfélagið var stofnað, hófust árásir þeirra, sem þóttust vHja ve?a samkeppnismenn. Þe*r, sem ráku emkaverzl- anir, sáu fram á, að ekki yrðf hægt að græða eins og áður, og aðrir létu blekkjast af tal- inu um gildi samkeppnmnar milli kaupmanna. Á fyrsta ármu útvegaði fyrsta kaupfélagið vörur með 40% lægra verði en kaupmað- urinn á staðnum. Fljótt sá kaxipmaður'nn, að hann mátti tjl að lækka verð- ið, ef hann átti að geta haldið í viðskipti jafnvel v5na sinna. Þannig leiddi samvmnufé- lagið hlaupið — og svo fór að kaupmannsverzlun'n sprakk í kapphlaupinu. Sama sagan hefir gerzt víðs vegar um land. Kaupmannaverzlanírnar hafa, hver af annarri, ekki þolað samkeppnina við kaupfé íögin, orðið að bæta kjörm, grætt oflítið, geíizt upp eða sprungið Sjálfstæðisflokkurmn horfir á þetta bólgnum augum af gremju. Hann veit, að kaupmenm hafa yfirleitt verið hver öðr- um góðir og haft samkconu Iag með sér um að sprengja ekki hverjir aðra. (Fraaahald á 6, síðu.). samfara. I því sambandi er senni- ! lega hyggilegra að hverfa. aftur til þeirra vinnubragða að reyna að jafna. ágreiningsmálin eftir venju- legum diplomatiskum leiðum. Síðast, en ekki sízt, leggja svo nær öll eða öll vestræn blöð á- herzlu á það, að síðari Genfarfund- urinn sé vestrænu lýðræðisþjóðun- um áminning um, að þær verði að I halda áfram samvinnu sinni. Það, sem áunnizt hafi að undanfömu og valdi því, að nú sé stórum frið- vænlegra en fyrir fáum árum, sé fyrst og fremst að þakka sam- heldni og varúð'arráðstöfunum lýð- ræöisþjóðanna. Öll ásfæða sé því til þess að ætla, að' ástandið haildi smámsaman áfram að batna, þótt ekki megi búast við hröðum bata', ef samheldni vestrænu þjóðanna rofnar ekki og þær byggja stefnu sína jöfnum höndum á styrk og samningavilja, eins og þær haía gert að undanförnu. Hins vegar myndi það áreiðanlega gera komm únistaríkin stórum ófúsari til allrn samninga, ef samheldni vesturveld- anna slitnaði og kommúnistar teldu sig geta hagfiazt- á sundrungu þeirra. Þ. Þ. Fólksvagnaeigefidur stofna félag Eigendur Volkswagenbíla, sem nú eru orðnir margir hér í bænum og næsta nágrenni hans, hafa stundum um það rætt að stofna bæri til fé- lagsskapar, til þess að gæta hagsmuna bíleigendanna og hafa nána samvinnu við um- boðsmenn VW-bila hér á landi, Heklu h. f. Nú hafa nokkrir menn tek iö sig saman um að beita sér fyrir stofpun Wr-klúbbs og hefir veriö ákveðið að boða eigendur VW-bíla á stofn- (Framhald á 6, síðu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.