Tíminn - 27.11.1955, Blaðsíða 2

Tíminn - 27.11.1955, Blaðsíða 2
2. TÍMINN, sunnudagmn 27. nóvembcr 1955. 271. blað. Verður mál Oppenheimers tekið uppaðnýju veg n a, D r eyf u sdórns'? bylisjoro Óska eftir jörð tU kaups eða leigu á komandi vori. Upplýsingar í síma 241 á Akranesi. í Bandaríkjunum er kom>n út bók um Cppenhehner-málið ívokallaða. Bók þessi er eftir tvo bandaríska blaðamenn og sefnist hún „Við ákærum“. Draga þe»r enga dul á það, að áók þe‘rra er rituð í líkum anda og grein Zc-’a í Dreyfusroál- án, sem einníg nefndist „Ég ákæri“. í beinu framhaiöi af pessu halda blaðamennirnir bví fram, að áiíka réttarglæpur 1 áafi verzð frammn á Oppenheimer, þegar hann var útUokaður :rá kjarnorkuleyndarmálum í Bandaríkjunum, og þegar hreyfus var rekinn úr franska hernum vegna falskrar ákæru vg síðan dæmdur tU vistar á Djöflaey. Oppenheimer var útilokað r frá kjarnorkuleyndarmál- im vegna þess að talið var að cunningjasambönd hans og ;kapgerð tefldu þessum leynd irmálum í vissa hættu upp- jóstrunar og þar með varn iröryggi Bandaríkj anna. ?essi afstaða til Oppenheim- vrs var tekin í Kj arnorkumála íefnd Bandaríkjanna, skamm itafað AEC, og olh niðurstaða tEC miklum deilum á sínum ;ima. Hefir ekki gróið um íeilt í þessu máli síðan, og /ið tilkomu þessarar bókar /r búizt viö að Oppenheimer- nálið blossi upp á nýjan leik vg í endurnýjuðum krafti. tíáZíð fekið upp að nýju? Það er almennt álitið, að iitkoma bókar blaðamann- inna um Oppenheimermálið nuni valda því. að málið /erði tekið upp að nýju inn- m AEC. Þykir sýnt að viss ófl innan AEC verði að setja .öluvert niður ef svo fer, enda :.nun máhð þá að líkindum /era tekið til rannsóknar á peim grundvelli, að fyrri nið arstöður kjarnorkumála- .lefndarinnar varðandi Opp- ánheimer hafi stafað af per- iónulegum hvötum formanns aefndarinnar, Lewis L. Strauss aðmíráls. Er reynt að færa að því rök í bókinni, ið hann hafi gegnt hlutverki Ssterhazy greifa i málinu. Utvarpið Qtvarpið í dag: Fastir liðir eins og venjulega. '3,15 Erindi: Nýjungar í íslenzkri Ijóðagerð; I. (Helgi J. Hall- dórsson cand. mag.). 6,30 Messa í Kópavogsskóla. '7,30 Barnatími. '8,30 Upplestur úr nýjum bókum og tónleikar. !:0,20 Friðrik Bjarnason tónskáld 75 ára. a) Erindi (Páll Kr. Pálsson organleikari). b) Tón ' leikar. 21,00 Leikrit: „Kvöldveröur kardí- nálanna" eftir Julio Dantas, í þýðingu Helga Hálfdánarson •ar (áður flutt 25. júní s. 1.). Leikstj.: Haraldur Bjömsson. 21.30 Tónleikar (plötur). 31,45 Upplestur: Kvæði eftir Þór- odd Guðmundsson (Óskar Halldórsson kennari). 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,05 Danslög (plötur). 23.30 Dagskrárlok. lÚtvarpið á morgun: Fastú' liðir eins og venjulega. 13,15 Búnaðarþáttur. 20.30 Útvarpshijómsiveitin. 20,50 Um daginn og veginn (Guð- mundur Þorláksson cand. mag.). 21,10 Einsöngur: Þóra Matthíasson syngur. Jónmn Viðar leikur undir. 21.30 Útvarpssagan. ?2,00 Fréttir og veðurfregnir. 22;10 Úr heimi myndjistarimiar. 22.30 Kammertónieíkar (piötur). 28,00 Dagskrárlok. Kunvms'sskapnr vifí kommúnista. í nefnáinni var málið sc!?n Oppenheimer rekið á be‘rn grundvelli, að hann hefði samband við kommúnista, sem Pæri að skoðast það vara : samt, að vísindamanninum væri ekki treystandi fyrir leyndarmálum spreng i ugerð ar og annars. er viðkæmi kjarnorku. Það kom upp i málinu gegn Oppenheimer, að kommúnistar gerðu sér títt um hann, en hins veear langt frá bví, að nokkur vitneskja væri fyrir hendi um það, að hann hefði fóðrað betta fólk á leyndarmálum. sem stefnt gæti varnaröryggi Bandaríkj anna í voða. Það er sem sagt engum blöðum um bað að fletta, að andrúmsloftið í kringum Oppanheimer var æði rautt. Virðist sem hann hafi umgengist það fólk, sem frekar telst til „órólegu" deild arinnar vestra; fyrrverandi unnusta hans var kommún- isti, kona hans ekki takn laús við bað helclur, og svo noklcr ir menn, sem hann hafð’i haft sámband við, sem beinlínis báðu hann um upplýsingar urn kjarnorkumál. 4rekst«rínn úf aí vetnissprcngjunni. í bókinni segir, að málið út af Oppenheimer hafi risið vegna þess, að hann hafi ver- ið andvígur þvi að gerð yrði vetnissprengja. Mun sá mót- þrói Oppenheimers hafa ver ið mjög andstæour vilja SCrauss aðrníráls í þessu efni. Staðhæfa blaðamennirnir, að þessi skoðanamismunur hafi valdið þvi, að Strauss hafi viljað losna við ailan veg og vanda af Oppenheimer og með málssókninni losnaö við áhrifavald hans meðal ann- arra visindamanna i kjarn- orku, enda tókst að bola Opp enheimer frá öllum afskipt- um i þessum málum. Sýkna'Suv 1947, sekur 1954. Það, sem blaðamennirnir telja sterkasta sönnunaratrið ið i því, að um bandarískt „Dreyfusmál“ sé að ræða, er sýknun Oppenheimers árið 1947. Þá var hann sýknaður af því að vera hættulegur ör ygginu, að undangengnum ýtarlegum rannsóknum. Leyni! þjónustumenn liöfðu þá um langan tíma fylgzt með öllum! gerðum hans, og „þót.t and- rúmsloftið væri rautt,“ kom ust þeir ekki að raun um neitt sem gat bent á sviksemi af, hálfu Oppenheimers. Sýknun I arúrskurðurinn 1947 var byggður á framburði þessara athugana. Á árunum 1947 til 54 var ekki um það ástand að ræða í einkalífi Oppenheim- ers, að kæra vsari byggð á nýju efni frá bví tímabili. Heldur var málið frá 1947 tek íð upp að nýju. Blaðamenn- irnir spyrja bví: Hvernig get- ur elnm »«6úr verúS arekur um , Lewis I-. Strauss vildi vetnissprengjuna ynnirig ^ um koiaverð Kola’verð í Reykjavík hefir verið ákveðið krónur 660,00 hver smálest heimkeyrð, frá og mes mánudeg- inum 28. nóv. 1955. lÁolaverzlanir í Reykjavík. Greiðið blaðgjaldið Enn er shorað á alla kaupendur blaðsins, sem enn skulda blaðgjald þessa árs að greiða þaö nú þegar. — Frá áramót- um verður blaðið ekki sent þeim kaupendum, sem skulda blaðgjald fyrra árs. V.VAVVV.V.V.V.WAV.V.V.V.VV.W.W.V.W.V.V.V HJARTANLEGA ÞAKKA ég öllum þeim, sem sýndu [j mér vináttu og hlýhug méð heimsóknum, heillakveðj- I; um og gjöfum á sextlu ára afmæli mínu 14. nóvember síðastliðinn. • ^ * Guð blessi ykkur öll. Re.bert Oppenhe‘mer rautt andrúmsioft það árið 1954, sem hann var sýknaður fvrir árið 1947? Þeir benda jafnframt á það, að á árabilinu, sem er i milli, re‘s deilan um tilkomu vetn- issprengjunnar. Mun vera lík legt, að Strauss aðmírál hafi þótt sem Oppenheimer væri að troða á tám hans. Blaða-1 mennirnir haida því fast viðj það, að réttarglæpur haíi ver ið framinn á Oppenheímer.' Að visu hafi hann ekki verið dæmdur úl nemnar djöfia- eyjar, en hins vegar beðið þann mannorðshnekkir, sem ekki verði bættur, nema þeim aðilum verði reísaö, sem stað ið hafi að rangri dórnsfell- ingu yfir manninum. Árshátíð (Framhald af 12. síðu.) Barði Friðriksson, hátíðin.a kl. 18,30. Gunnar Gunnars- son, skáld, flytur ræðu kvöldsins. Ágæt skemmtiat- riði verða á stúdentahátið- inni. Bjarni Bjarnason og Guð mundur Jónsson syngja glunta, Gestur Pálsson, leik- ari, fer með gamanþátt og Guðmundur Jónsson, óperu söngvari, syngur einsöng'. Er mjög til hátíðarinnar vandað og ættu stúdentar að tryggja sér aðgöngumiða tím anlega. ftíR'ft RR Rft R titbreffiið TMANN' ÞORLEIFUR EINARSSON Stykkishólmi. '.VVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVW.VVV .VVVVVVVVVVVVVVVVVVVV.VVVVVV INNILEGAR ÞAKKIR til allra þeirra, er helðruðu okkur á áttræðisafmælum okkar, 18. sept. og 19. nóv. og á gullbrúðkaupsdaginn 23. nóv. síðastUðinn. Sérstaklega minnumst við sveitunga okkar og ! J. annarra, sem við það tækifæri heiðruðu okkur með jí veglegu samsæti og góðum gjöfum. Þessa virðingu og ]“■ vmsemd og alla samfylgd þökkum við af heilum hug, |og árnum ykkur allrar blessunar. Jónína Jónsdóttir, Brynjólfur Guðbrandsson., Hlöðutúni. .vvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvv.vvvvvvvvv.vv HJARTANS ÞAKKIR til allra, sem auðsýndu okkur samúð og aðstoð við jarðarför HALLDÓRS BENEDIKTSSONAR, Hallgilsstöðum. Jarðarför eiginmanns míns, föður okkar og tengda- föður KRISTJÁNS KJARTANSSONAR frá Hnífsdal sem andaðist að Landsspítalanum 21. þ. m., fer fram frá Fossvogskirkju, mánudaginn 28. þ. m. kl. 1,30 e. h. Athöfninni verður útvarpað. Ólína S. Kristjánsdóttir börn og tengdasynir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.