Tíminn - 27.11.1955, Blaðsíða 6

Tíminn - 27.11.1955, Blaðsíða 6
TÍMINN, sunnudaginn 27. nóvember 1955. 271. blað. Nyjar „Umhverfis joröina", ferðahók Vigfúsar Guðmundssonar Útþráin er víst íslending- um í blóð borin. Er svo um ílestar eyþjóðir að hugurinn leitar oft yfir hafið og mönn- um leikur forvitni á því að kynnast því, sem þar er. ís- .endingar hafa á öllum öld- um lagt út í það ævmtýrl að' skoða heiminn og trúað bók-1 staflega kenningunni að vitr- I ari sé sá sem víða fer. Einn af þessum mönnum, sem útþráin og ævmtýralöng-, unin hefir aldrei getað látið i friði er Vigfús Guðmundsson gestgjafi. Ungur lagði hann út :í heiminn félaus og mállaus,' en bjargaði sér samt með dugnaði og ákveðnum vilja-; ,'Leiðir hans lágu til Noregs og Ameríku, þar sem hann gætti hjarða í „villta vestrmum", sem þá var raunverulega villt. En gamli ungmennafélagsand Inn heiman úr Borgarfjarðar- dalnum hans kallaði hann heim. En þó að Vigfús flyttist alfarinn heim, hefir hann þó ekki lokað sig frá umheimin- stakt gildi og það er sá mikli fróðleikur, sem hann hefir viðað að sér um íslendinga í þeim fjarlægu löndum, sem hann gisfci. —gþ. eftir liSrassoa rkaði Lafranzdóttir ÍJtgáfa sájgíasmar hafin í íslenzkri þýðingu Helga Hjörvar og Ariiheiöar Sij*urðanl. iy dóra B Ný skáldsaga eftir Daphne du Maurier A Bókaforlagi Odds Björns sonar á Akureyri er út kom- in skáldsagan Mary Anne eítir hina kirnnu skáldkon-u Daphne du Maurier. ÞessJ bók kom út í Englandi í fyrra og hlaut miklar vinsældir eins og fyrri bækur þessa höf jndar, sem íslendingar kann ast nokkuð við. Þarna leiðú höfundur fram á sviðið langa iangömmu sína, er var sögu- rík ævintýrakona á fyrri hluta 19. aldar í Bretlandi og olli miklu umróti. átti ýmsa fræga stjórnmálamenn og hgnardáta að elskhugum og olli hneykslun, og umróti. tíenni tókst að setja sjálft orezka þingið á annan end- ann og varpa tignarmönnum af stóli fleirum en einum. Það er ekki hægt annað að segjct en söguefnið sé nóg, enda .rann höfundur með að fara. Juðni Guðmundsson hefir ís .enzkaö. Vigfús Guðmundsson um, heldur skroppið út fyrir landstemana öðru hvoru og þá annað hvort farið heila eða hálfa hringi umhverfis jörð- ina og þá stundum stóra. Frá nokkru af því, sem drif- iö hefir á dajga Vigfúsar i þessum langferðum segir i ný- útkominni bók, sem hann send ir nú frá sér á bókamarkað og nefnist Umhverfis jörðina. Er skemmst frá því að segja að bók þessi er bæð'i fróöleg og skemmtileg og hollur lest- ur bæöi- ungum og gömlum. Bókin er rituð þannig, að frásögnin verður sérkenni- lega persónuleg og innileg, svo lesandinn er ósjálfrátt kom- inn langt út í löndin með Vig fúsi, áður en hann áttar sig á því að fletta þurfi við á nýja blaðsíðu. Er bókin því sérstæð meðal íslenzkra ferða- bóka og ætti helzt heima í hópi hmna fornu og sígildu ferðasagna okkar við hliðma á Jóni Indíafara, Eiríki á Brún um og Sveinbirni EgUssyni. Vigfús er í hópi allra víð- förlustú íslendinga, ef ekki landa smna víðförlastur og í þessari einu bók, sem er að vísu stór og prýdd mörgum myndum, er að fmna lýsing- ar á lcndum og þjóðum, sem mörgum er mikil nýlunda á að heyra frá. Eitt er það líka, sem gefur bók Vigfúsar sér- Hlaðbúð lrefír sent á bóka markaoinn bók eftir Hal’.dóru, ( B. Björntsson. skáldkonu. — | Nefnist. bókin Eitt er það land og gefa eftirfarandi ka,flafyi I irsagnir nekkra hugmynd um • efnið: Inngaugur i nótið, í Biótað á laun, í Þykjasta- mamialandi. VeðurhijóS, Mundi og. Bína, Bókaramennt, Merúa But, Hálfdanir, Pési, Sköpun heims.......og. fleira, Ellefu skyrtur, Emu sinni var, Afabær og Haustmorg- unn. Teikningar í bókinni geröi Barbara Arnason. Bök- in er hin vandaðasta í útgáfu. Nýlega er út komið hjá bókaútgáfunni Setbergi fyrsta bindið af hmni miklu tríó- lógíu Sigrid Undsets um Kristínu Lafranzdóttur. Pyrir nokkrum árum las Helgi Hjörvar sögu þessa í styttri þýðingu upp í útvarp- ið af sinni alkunnu snilld, og hlaut sagan þá nokkrar vin sælöir, og mun mörgum þykja fengur að henni á prenti, en Arnheiður Sigurðardóttir frá Arnarvatni hefir lokið þýð- ífflon isiarnason A næstunni eru væntan ! legir á bókamarkað bsettir og j minningar um Símon Bjarna 1 son og fleiri, eftir Þorstein Magnússon frá GUhaga. Bók m nefnist Dalaskáld og er það bókaútgáfan Blossinn á Akureyri, sem gefur út. Um þe.ssar mundir er verið að saína áskrifendum aö bók- inni, en hún kemur út í des- ember. Fhigícíðln tii Eng- lands- ný barnabók Á forlagi Odds Björnssonar á Akureyri er komin út barna bókin Flugíerðin til Englands eftir Ármann Kr. Einarsson Þrjár góðar barna- bækur frá LeifirS Bókúútgáfan Leiftur hefir ent frá sér þrjár barnabæk- ir, sem allar verður að telja il hms betra í þeim efnum, >nda eru þetta endurútgáfur póka, sem áöur höfðu unnið ér traustar vinsældir. Bæk- jrnar eru: ,<ÁRI LITLI OG LAPPI, eftir ítefán Júlíusson, kennara. 3ók þessi kom fyrst út 1938 >g náði þegar vinsældum. Er jetta 4. útgáfa bókarinnar. >etta er hin ágætasta barna >ók, svo sem mörgum er kunn igt. Þeir, sem lásu hana eftir yrstu útgáfu, eru þó komnir i fullorðmsár og ný kynslóð /axin úr grasi, sem vafalaust ■iagnar henni engu síður. Þetta er fyrsta Kára-bókin, er segir frá ævintýrum drengs í sveit og einkum í fé ?.agi við hundinn Lappa. Myndir prýða bókina eftir Halldór Pétursson. ÁSTA LITLA LIPURTÁ eftir Stefán Júlíusson kemur nú út í þriðju útgáfu. Hún varð engu síður vinsæl telpnabók en Kára-bækurnar sem drengjabækur, er hún kom fyrst út 1940. í henni eru margar liprar barnavísur og myndir eftir Halldór Stefáns son. PÉTUR MOST eftir Walter Christmas er gamalkunn og vinsæl drengjasaga hér á landi og er fyrsta bók í flokki um þessa söguhetju, sem ein ar fjórar aðrar sögur hafa lcomið út af hér á landi. Þetta er einkar heillandi bók fyrir þá drengi, sem yndi hafa af sjómennsku og gaman af æv intýrum af sæ. Sígrid Undset. ingu Ilelga á sögunni, þeim köflum, sem hann i smni þýð- ingu sleppti eða stytti að mun. Alkunnugt er, að Helgi er mikill málvöndunarmaður og ber þessi þýðing augljós merki vandaðs málfars. Hitt er og verður ætíð deiluefni, hvar draga skuli mörkm milli þess, sem kallað er vandað mál, og eðlilegs talmáls. Á það við um býðíngar á sam- tölum. Þýðendur bókarinnar eru bersýnilega á sama máli og Guðmundur Friðjónsson, sem ekki vildi taka málið af tungu fólksins, heldur hefja bað í æðra veldi vandaðs bók máls. Sú sigling verður þó oft ærið vandasöm milli skersins og bárunnar, því að samtöl, sem bókmálskennd. eru, falla oft dauð niður. Af sjálfu leið ir bó, að bókmálskennd sam- töl falli betur að efnisblæ skáldsögu, er gerist á mlðöld- um, en nútíma skáldsögu. Kristján Eldjárn hefir snúið listavel á íslenzku danskvæði í bókinni. Það bótti á sínum -tíma mik ið afrek, hve Sigrid Undset hefði vel tekist í bessarl sagnasögu að samræma sögu lee þjóðlífseinkenni norsku bióðarinnar og einfaldleik sálrænnar könnunar. Frá- sae-narstíllinn er sléttur og voðfeldur, nærri móðurlegur á köflum. Menn fá það á til- finninguna að skáldkonan umvefji viðfangsefni sín blæju kvenlegrar elskuseml o v trúarlegrar hiartahlýju. Vfða má sjá merki kaþólskrar triihneigðar, enda gerðist skðldkonan kabólsk skömmu °ftir að hún bafði lokið við Kristínu Lafranzdóttur. ) Ekki er þó hlutverk þess- ara.r stuttu greinar, að ræða sögumið eða skáldskapargildi hessa merka verks, heldur hitt að vek.ia á bví athygli, að úrt er byrjað að koma heims- frægt skáldverk, sem fengur er að fyrir íslenzkar bók- menntir og full ástæða til að hvetia íslenzka lesendnr til að kaupa og lesa. S.S. ¥@1 þsgin handbók um bókband og smíðar og er þetta að .nokkru leyti framhald bókarinnar Týnda flugvélin, sem út kom í fyrra i og hlaut svo miklar vinsældir| að tvö upplög seldust af! henni fyrir jölin. Ármann erj nú oröinn meðal vinsælustu barnabókahöfunda hér á iandi. Þá má það og til tíðinda telia, að norskt forlag er bú ið að láta þýða bókina Týnda flugvélín, og mun hún koma út von bráðar á norsku. For- lög í Danmörku og Svíbjóð hafa einnig þýð'ngu mjög i athugun. Bókaútgáfa Menningar- sj.óðs og Þj óðvinaf élagsins hefir sent frá sér Kennslu- bók i bókbandi og smiðum eft ir Guðmund Frimann kenn- ara á Akureyri. Bók þessi. er allstór og í henni margar teikningar til skýringar. í formála höfundar segir, að bökin sé einknm ætluö á- hugamönnum i þessum grein um, en kurmáttumenn muni lítinn fróðleik í hana sækja. Einnig mætti ætla,. að hún yrði þægileg til hliðsjónar við kennslu þessara greina í skóium landsins. Bókband er skemmtileg og vinsæl tómstundaiðja, en litill árangur væntanlegur nema einhverrar tilsagnar um handbrögð njóti við. Þessi bók mun því verða öllum þeún mörgu, sem langar til að binda bækur sínar, kær- komin hjálp. Margir föndra eitt og annaö við smíðar, og gaman er að hafa smáverk- stæð1 heima til að dunda vií Þarna er greinilega kenn meðferð helztu verkfæra o eftir teikningum og fyrirsög má smíða marga snotra heir ilismuni. Hjálparbækur um föndr og ýmislegan heimiHsiðna eru fáséðar hér á landi, o mun það vafalaust, að þes vöntun hefir staðið þessur greinum mjög fyrir þrifun Það er því mjög vel til fallii að sú útgáfa sem sakir úi breiðslu sinnar og aðstöð getur öðrum fremur kalla: þjóðarútgáfa, tekur sér fyr: hendur að gefa út slíkar bæ ur. Þaö yrði áreiðanlega þak látt verk. Með þessari bók virðist ei staklega vel af stað farið c er þess að vænta, að fran hald verði á þessari han bókaútgáfu á næstu árun og er sannarlega af nógu s taka. — A.K.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.