Tíminn - 27.11.1955, Blaðsíða 11

Tíminn - 27.11.1955, Blaðsíða 11
271. blað. TÍMINN, sunnudaginn 27. nóvember 1955. 11. Hvar eru skipin Kíkisskip: Hekla íór frá Rvík í gær austur um iand í hringferð. Esja er vænt- anleg til Rvikur í dag að austan úr hrlngferS. Herðubreið er á Aust- fjörðum á norðurleið. Skjaldbreið á að fara frá Rvík. á þriðjudaginn vestur um land til Akureyrar. Þyrill er á leið frá Rvík til Noregs. Skaft fellingur á að fara frá Rvík á þriðju daginn til Vestmannaeyja. Eimskip: Brúarfoss fór frá Hamborg 24. 11. til Rvíkur. Dettifoss fór frá Kefla- vík- 22. 11. til Gautaborgar, Kaup- mannahafnar, Leningrad, Kotka og Helsingíors. Pjallfoss kom til Rvíkur í rnorgun 26. 11. frá Hull. Goðafoss íer væntanlega frá N. Y. 2. 12. til Rvíkur. Gullfoss kom tii Rvíkur 25. 11. frá Leith. Lagarfoss fór frá Keflavík 24. 11. tii Ventspils. og Gdynia. Reykjafoss kom til Vest mannaeyja um hádegi í dag 26. 11. Fer þaðan á morgun 27. 11. til Rott erdam, Esbjerg og Hamborgar. Sel- foss fer frá Vestmannaeyjum 27. 11. til Rvíkur. Tröllafoss fór frá Vest- mannaeyjum 12. 11. Hefir væntan lega komið til N. Y. 25. 11. Tungu - foss fór frá Vestmannaeyjum 22. 11. til N. Y. Baldur fór frá Leith 23. 11. til Rvíkur. Faure krefst enn írausts París, 25- nóv. — Faure, for- sæíásráöherra Frakka, hefir enn krafizt traustsyfirlýsing ar af fulltrúadeiltíinni í sam bandi við k-osnmgar til þmgs ins. Hafð'í hann lagt til að kosninaar skyldu fara fram í febrúar úr því sem komið vær kosnin strax og þing kæmi saman á briöjudag. Nú hafa forsetar þingsins ákveðið, að þá skuli rætt um stefnu stjórnarhin- n.r almennt, en kosningamál- inu frestað. Þá krafðist Faure traustsyfirlýsingar og gerði þaö að fráfararatriði, ef ekld yrði farið að vilja hans í bessu éfni. Sigurhorfur Faure þykja ekki góðar. Vetnissprengjan (Framhald af 12. síðu.) hefði verið til þessa. Samtím is varð honum tíðrætt um það, að Rússar vildu eindreg ið að bann væri lagt við notk un alls konar kjarnorku- vopna. Bamhríkjamenn næsta vor. Áður höfðu Bandaríkja- menn tilkynnt, að Rússar hefðu gert tilraunir með vetn , „! issprengjur og vísindamenn í m og skyldi bess tUlaga og; Japan urðu þess varir að um smngafyrirkomulagið rætt skeið jókst magn geislavirkra efna mjög í Japan. Þá hefir kjarnorkumálanefnd Banda- ríkjanna tilkynnt, að hafnar verði tilraunir með nýjar vetnissprengjur næsta vor á eynni Enevitok. Flugferðir Ehodcn (Framhald af 12. síðu.) þær kröfur, sem flutningar í lofti gera til þyngdarinnar. Ég hefi reynt að steypa sam an í eina heild þeirri tilfinn- ingu fyrir formi og þrótti, er nú gerir svo mjög vart við sig, og hinum hefðbundnari til- gangi höggmynda. Athyglísverð nýjmig. Er hér vafalaust um at- hyglisverða nýjung að ræða og ánægjulegt, að almenn- ingi og listamönnum hér heima skuli gefast kostur á að kynnast henni af eigin raun á sýningu Rhodens og fyrirlestrum. Fiujrfflag íslar.'ls. Mjliilandaflug: Millilandaflugvél-- in Sólfaxi er væntanlegur til Rvíkur kl. 19,30 í kvöld frá Kaupmanna- höfn og Olasgow. — Innanlands- flúg: í dag er ráðgert að fíjúga til Akureyrar og Vestmannaeyja. — Á morgun er ráðgert að fljúga til Ak- ureyrar, Fagurhólsmýar, Hornafjarð ar, ísafjarðar, Siglufjarðar og Vesfc m'annáeyja. Úr ýmsum áttum Langholtsprestakall. Messa í Laugarneskirkju kl. 5. (Safnaðarstarfið þriggja ára). Séra Árelíus Níelsson. Blaðamenn. Biaðamannaíélag íslands heldur fund að. Hótel Boi-g á þriðjudaginn kl. 1,30 e. h. Mjög áríðandi mál á dagskrá og brýn nauðsyn að allir félagsmenn, sem með nokki-u móti geta komið því við, sæki íundinn. Frá Póststofunni í Reykjavík. Sakir strjálla og óvissra skipa- ferða til útlanda í desemþermánuði, hefir póststofan beðiö blaðið að geta þess, að'þær einu feröir, sem vitað er um nú, er ms. Gullfoss héðan 29. nóv. kl. 17, í Kaupmannahöfn 4. desember — og Dr. Alexandrine héð an 17. desember, í Kaupmannahöfn 22.' desember. Póstbögglar til Evrópu landa, sem þurfa að komast fyrir jól, í>yr£tú því helzt að fara með Guilfossi. Bögglar, sem koma til Kaupmannahafnar 22. des., komast ekki þaðan fyrir jólin. Frá skrifstofu borgarlæknis. Farsóttir í Rvík vikuna 6.—12. nóv. 1955 samkvæmt skýrslum 16 (21) starfandi lækna. Kverkabóiga ...........6 53 ( 75) Kvefsótt ................ 87 (125) Iðrakvef ................ 18 ( 35) Hvotsótt ................. 1 ( 5) Kvefiungnabólga .......... 2 ( 7) Mænusótt ................. 14 ( 17) Frá fréttáritara Tímans í Siglufirði. Undanfarið hefir verið unnið að bví að opna Siglu- fjarðarskarð til umferðar og var snjó mokað af veginum með jarðýtu. Snjór var ekki mikill á fjallinu, nema rétt þar sem hæst var og því tú- tölulega auðvelt að opna skarðið til umferðar. Reikna má með því, að nokkur um- ferð verði yfir skarðið, þar sem vegurinn er eina landleið in, sem Siglfirðingar eiga kost á. Hins vegar eru flestir nauð synlegustu flutningarnir af- staðnir, enda.ekki venjulegt að hægt sé að opna fjallveg- inn til umferðai' um þetta leyti árs. Mjólkurflutningar fara fram með bát frá Sauð- árkrók og verður þeim flutn- Græimsetisverzl. (Framhaid af 1. síðu). izt þrátt fyrir meiri og fjöl- breyttari atvinnu í landinu, en áðor var. Allmargir rækta kartöflur í stórum stíl. Þau sveitahéruð. sem rækta mest eru Eyjafjörður, Hornafjörð- ur, Þykkvibær í Rangárþingi og ýmsar sveitir Árnessýslu. Auk þess er mjög mikil kar- töflurækt í Reykjavík, á Ak- ureyri og Eyrarbakka. — Þetta snýr að framleið- endum, en hefzr Grænmefis- verzlun ríkisins þá nokkra þýðmgu fyrir neyíendur? — Grænmetisverzlun ríkis ins hefir lagfc áherzlu á að hafa jafnan til nægar kar- töflur. Hefir stofnunin beitt áhrifum sínum mjög til þess að hvetja framleiðendur til aukinnar vöruvöndunar og má fullyrða að töluverður ár angur hafi orðið vegna þeirr- ar viðleitni. Verðlag á öllum vörum, sem Grænmetisverzl- unin selur, er hið sama á öll- um höfnum landsins. — Hvernig er svo hagur Grænmetisvevzlunarinnar‘> Kirkja endurbyggð dí’i'amhald á 11. síðu) kirkjunni hefir verig komið fyrir fatahengi og margt fl. hefir kirkjunni verið gert til bóta. Breytingarnar á kirkj- unni eru gerðar eftir teikn- ingu Bjarna Pálssonar, skóla stjóra Iðnskólans á Selfossi. Kirkjusmiðir voru þeir Guð- mundur Þórðarson frá Lambalæk og Elías Tómasson frá Uppsölum. Raflögn ann- aðist Einar Árnason, rafvirki, Hvolsvelli, en málningu Ólaf ur Sigfússon, bóndi, Hjarðar túni, og hjónin Gréta Björns son, listmálari, og Jón Björns son, málarameistari, Reykja- vík. Hafa þau hjónin skreytt kirkjuna af miklu Hstfengi. í lok kaffisamsætisins tal- aði biskupinn, herra Ásmund ur Guðmundsson. og óskaði söfnuðinum til hamingju með hina nýendurbyggðu kirkju. Veður var hið bezta þennan dag og var öll hátíðm mjög hátíðleg og virðuleg. — PE. I Hver dropi af Esso smurn- | íngsolíum trygglr yöur há- 1 marks afköst og lágmarks TiShaldskostnaS | OKufélagið h.f. sími sieoe. ingum lialdið áfram þannig. j —. Grænmetisverzlun ríkis- ins hefir aldrei verið rekin I V O L T I R aflagnir ? afvélaverkstæði afvéla- og aftækjaviðgerðir | Norðurst-íg 3A. Simi 8468.1 iiiiuiuiiiiiiiuiinmiiMiiuiuMiiuiiii^uuiumntumfw ]\ý félagssiaiasíiik Það hafa verið stofnuð ný íslendingasamtök i New York, sem í aðalatriðum fylgir hin- um einföldu reglum, er A.A. félögin starfa eftir. Munurinn er þó sá, segja leiðtogar þess- ara íélagssamtaka, „að við vUj um nota hemlana, áður en bíll inn fer út af veginum í stað þess að tína upp þá slösuðu". Félagsskapurinn hefir birt eftirfarandi stefnuskrá fyrir starfsemi sína: 1. AÖ ná saman félagslynd um mönnum, sem .ekki vilja neyta áfengis, en eru stöðugt undir áhrifum annarra, sem vHja fá þá til þess“. Meiri hlut úin af ofdrykkj umönnum byrj ar að drekka vegna félagsskap ar vð aðra“, fullyrða leiðtogar samtakanna, „og það er á þessum vettvangi, sem við skipuleggjum baráttu okkar gegn áfengisnautninni“. 2. Að gangast fyrir skemmt unum fyrir ungt fólk án áfeng is. Þessi nýju félagssamtök vilja hafa samvinnu við aðrar félagsdeildir sem starfa á þessu sviði. Ullllllllliiiiiini 11111111111111111111111 iii lil l II lllllllPUIIIll III | HILMAR GARÐARS f 1 héraðsdómslögmaður I ! Málflutningsskrifstofa I ! Gamla bíó, Ingólfsstræti. I | Sími 1477. 5 a UIIIIIUIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIUIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIII1 iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiit&aiiitaiiiiiiiiiiiiiiiinini 1 É Rafsuða, Logsuða, Rennismíði Alls konar nýsmíði Viðgerðir. I Vélsmiðjan | Neisti h.f. | Í Laugavegi 159. Slmi 6795. | 5 = •iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiuiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiirn sem gróðafyrirtæki, heldur sem þjónusta hins opinbera við almennmg eins og ætlazt var U1 með stofnun hennar. Ríkissjóður hefir aldrei þurft að leggja fyrirtækinu til ne>tt, hvorki stofnfé eða rekst ursfé. Hins vegar hefir starf semin verið miðuð við það að fyrirtækið bæri sig. — Er ÁburðarsaZa ríkzsins wndzr sömu forstöðu og Græn mefisverzlunin? — Já, þannig hefir það ver ið frá byrjun, eða frá því að Giænmetisverzlunin var stofn ^yern stórsigurinn á fætur Sviffflugfélagið (Framhald af 1. bíSu). með skipi héðan tú ísraels og til baka. Skipsferð til Kaup- mannahafnar fyrir tvo. Þátt- taka fyrir tvo í hópferð um öræfi íslands í hálfan mánuö með Guðmundi Jónassyni, hin um góðkunna fjallagarpi. Ferð fyrir tvo með Norðurleiðum til Akureyrar og viku dvöl á Hótel KEA. Fimm óperur á hljóm plötum. Miðar fyrir tvo á allar frumsýningar Þjóðleikhússins leikárið 1956—57. Tilgangurinn góður. Svifflugfélagið, sem nú er orðið 19 ára og unnið hefir uð, bví Aburðarsalan er nokkrum árum eldri. — Hver er árZeg velta fyr- irtækjanna? — Árleg vörusala Grænmet isverzlunarinnar er 7—9 millj króna og árleg sala Áburðar- verzlunaTÍnnar er komin upp í 34 milljónir króna. — Þarf ekki íjölmennt starfslið t\l þess að reka svo umfangsmikið verzlunarfyrir tæki? — Á skrifstofu vinna að jafnaði fimm til sex og fjórir 1 vörugeymslu og við bifreiða akstur. Auk verzlunarinnar með grænmeti og áburð sér stofnunin um og hefir á hendi niðurgreiðslur á kartöflu- verði og hefir haft á hendi allt reikningshald vegna þeirrar niðurgreiðslu frá að upp var tekin fyrir 12 árum. öðrum, hefir aldrei hlotið styrki á fjárlögum bæjar eða ríkis á öllum sínum starfs- tíma, en bjargast áfram fyrir eigiö framtak við fjáröflun, og ræður nú yfir flugtækjum og eignum, sem kosta á aðra milljón króna. Félagið hefii unnið mikið starf fyrir æsku landsins, sem hefú’ fjölmennt á æfingastaði félagsms til að iðka einhverja hollustu íþrótt, sem völ er á en sem jafnframt er flestum öðrum íþróttum þýð'ingarmeiri við andlegt upp eldi æskunnar. Þess er vert að geta, að Svif flugfélagið hefir verið hom- steinninn í uppbyggingu hinna gróskumiklu flugmála, sem nú eru orðin stóratvinnu vegur með okkar fámennu þjóð og færa okkur ótaldar milljónir í búið. Eru skepnurnar og heyið tryggt? samvi n mnn»xr(E <b ms-iaAJB. (iiiuiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiri ( ÞQRÐUR G. HALLDQRSSON ( | BÖKHALTIB- Og ENDUR- f | SKOÐUN ARSKRIFSTOFA | Ingólfsstræfci 9B. Sími 82540. | Vinnið öiullega að lítbreiðslu TÍ M ANS STEINPÓlm 14 karata og 18 karafca TRÚLOFUN ARHRIN G AR iiiiii iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiaiiiniiiiiiiiirw* s 5 Legg renninga á ganga og stiga Sími 8 17 15 5 s iiiiiiiiiiiiiiiiiimtiiiiiiiiiitiiiiiniiiiiiiiiiiiiintiiiMiiiiiint Langflestir af forystumönn um flugmálanna nú hafa áður verið meðlimir Svifflugfélags ins og margir hlotið sína fyrstu flugþjálfun innan vé- banda þess.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.