Tíminn - 27.11.1955, Blaðsíða 5

Tíminn - 27.11.1955, Blaðsíða 5
.\i.h\ i. 27i:nsiag, TÍMINN’, sunnudaginn 27. nóvember 1955. 5 Það er gcðra gjalda vert að beina unp fólk» t>l ferðaiaga mn land sitt, og tU hollra starfa og skemmtana. Alltof mikið kveður að hihu gagnstæða í féagslífi okkar. Eítt þessara gagnlegu ungmennafélaga er Farfuglahreyfingin, sem á að baki hokkurt starf hér á landi o% góðan árangur. Farfuglar eru eúis og nafnið eiga nú tvo skála í nágrenni bendir til fyrst og fremst ferða R'eykjavíkur, Heiðr-rból og fólk. í hreyfingunni er nær Valaból, sem byggðir hafa ver- eiílgörigu ungt fólk, frá ferm- iö til að örfa fólk W stuttra ingu til þrítugs. Það ferðast feröa um nágrenni Reykja- um byggðir sem óbyggðir, allt vikur. Þá hefir Bandalag ís- af-ehrs-ódýrt og kostur er, oft lenzkra farfugla nokkur und fQtgangandi . eða á hjólum, anfarin sumur rekið bráða- gepgur a jokla, ;græðir skóg í bvrgða gistiheirniii fyrir er- Þorsmörk, byggir sér ból á lenda Farfugla á Akureyri, háðurrt uppi. Heima í Reykja og ao Reyniþlið. við Mývatn. gengsf pað'fyrir kvöldvök Gjald fyrir gistingu í þessum unM^^éröttííFáSium'og á sam gi'stiheimilum liefir verið 5 komum varast það með öllu krcnur fyrir nóttina. ikbu'iT ----^"fenlpuTn hönd. For- j í'ápamenn félagsins ' skýrðu Á erlerdum slóðum. fRéttamönnum fnýlega fxá : Fyrir brem arum var Banda starfseminni og ^ýndu þeim í lagi' íslenzkra , farfugla veitt s^emmtilega skógræktarmynd ; upptaka í áíþjóðasamband úr- Þórsmörk. Ffu;a hér á eftir. i Farfugla o? þannig gilda nú ís nökkrar upplýsingar f G— ' "Fo rf n rr1 n olrívf niní í XI1_ lágsskapinn, $qm. er alþjóð l^ur og nýtur vaxandi vin- sæld^ og., úlfbreiðslu um heim ailan. K qsTfcx/urúi: :. tófýr ferðalög; ’Höfuðmarkmið Farfugla- hbeyfingarinnax er. að auð- velda og íeiðbeina um ódýr ferðalög, einkum fyrir ungt fólk, bæði-utanlands og inn- an, og glæða áhuga bess fyrir frjálsu og heilbrigðu ferða- og útilífi og stuðla að aukinni kynnúigu æskufólks þjóða á milli í þágu skilnings og frið- ar. lenzk farfúgláskírteini í öll- um þeim löndum/sem aðúar eru að alþjóðasambandinu, en þau eru nú um 30. Fjöldi íslendinga hefir notfært sér þetta og ferðazt mjög ódýrt erlendis með því að gista á þessum gistiheimilum. í Dan- mörku kostar t. d. gisting á farfuglaheimil 1,50 danskar krónur yfir nóttina. Bandalag íslenzkra farfugla hefir með inngögnu í Alþjóða bandalagið jafnframt réttúid- unum orðið að taka á sig ýms- ar skyldur gagnvart erlendum Farfuglum, sem hingað vúja koma, og þeir eru margir, er krónur, og verður dregið þann 24. desember n. k. Allur ágóði, sem af happdrættmu verður, rennur til byggingar félags- og gistiheimipsins. Á sumrm gengst Farfugla- deild Reykjavíkur fyrir ferða lögum innanlands, bæði um helgar og eins sumarleyfis- ferðum, og hafa margir tekið þátt í þeim. Á s. 1. sumri voru fa,rnar 8 helgarferðú’ og 3 sumarleyfisferðir og var þátt- taka í þeim mjög góð með til- Úti til veðráttunnar- íívítasunna í Þórsmörk. Fastur liður í starfsemi deildarinnar siðustu árin er. j skógræktarferð í Þórsmörk |um hvítasununa. Þar hafa Farfuglar fengið tú umráða | svokallað Sleppitjiil, og þar ,, |hafa þeir unnið að gróður- Valaból skammt frá Kaldár-| setningu trjáplantna og grisj Farfuglar eiga tvo skála seli og Heiðarból viö Selfjall, fallegt og vistlegt hús, sem un skógarins, einnig hefir nú er tíu ára. Inokkuð verið reynt að hefta hafa hug á að heimsækja ís- la-nd- Árlega berst Bandalagi íslenzkra farfugla fjöldi bréfa víðs vegar að með fyrirspurn- um um fsrðaskilyrði hér á landi. Þeim hefir öllum verið svarað efÞr beztu getu og gefn ar þær upplýsingar, sem ósk- að heÞr verið eftir. Gistiheímili hér. Síðast liðið sumar hafði Bandalag íslenzkra farfugla tU umráða húsnæði í Austur- bæjarskólanum, og gistu þar útlendingar frá 13 þjóðum í 387 nætur. En á gistiheimil- um út1 á landi gistu útlend- ■ngar frá 10 þjóðum í 48 næt- ur. Flest af þessu fólki hefði ?kki komið hingað til lands, ef hér hefði ekki verið starf- xndi Farfuglahreyfing, sem er meðlimur í Alþjóðabandalagi Farfugla. íslenzkir farfuglar ferðast á reiðhjólum um Norðurlönd. Staddir í Noregi- byggingu félags- og gisÞ-1 uppblástur, sem þarna hefir heimiUs í Reykjavík. Ætlunin! átt sér stað. Nú mun vera bú- er, að jafnframt því að vera ið að gróðursetja þarna 6000— gistiheimili fyrir erlenda og 7000 trjáplöntur og lifir rúm- innlenda farfugla verði það lega 80% af þeim, semer mjög félagsheimili fyrir félaga Far . góð útkoma. fúgladeildar Reykjavíkur. | .Tólahappdrætti. Farfuglar leggja Langjökul undir fót Þarf að reisa félagsheimíli. Það húsnæði, sem Banda- lag íslenzkra farfugla hsfir undanfarin sumur fengið af- not af í skólum og útbúið sem svefnsali, • er þó hvergi, nærri fullnægjandi til frám- j TU þess að afla nauðsyn- búðar, bar sem stöðugt fjölg-jlegs fjármagns í þessu skyni ar erlendum Farfugium, sem hefir Bandalag íslenzkra far- hingað koma. Þess vegna | fugla sett á stofn happdrætti hafa Bandalag íslenzkra farjog.er vinningurmn 6 manna fugla*og FarfugladeUd Reykja! Ford fólksbifreið; smíðaár víkur hafið undirbúning aö 11956. Verö hvers miða er 10 Alþjóðabandálagið (The I- Y. H. F.) er sett saman af lahdss^Tþöndum hinna ein- stöku %índa, ’ en' þau aítur af staðbunanufn deildum borga e’ga héraða-. Þessar deildir skípuleggja cdýr ferðalög, halda uppi fræðslu- og sÍÉemmtistarfsemi fyrir með- linii sína, koma upp með að- stoð bæjarfélaga, sveitarfé- laga, éinst'akra félagasam- táka eða einstaklinga, gisti- heimilum hver í sínu umdæmi. Á þennan’hátt myndast kerfi af gistiheimilum um all.t land. E?n deild hér á landú yHér á landi er aðeins starf- atidi ein deild, Farfugladeild Reykjayíkur, pg er starfsemi heniíar nieð sáma sniði og er- lendra deilda. Þar sem þetta er eína deúdin, sem nú er starf andi, fer hún einnig með mál Bandalags íslenzkra farfugla. Bandajag íslenzkra farfugla og Farfugladeild Reykjavíkur Farfugiar að skó græktarstarfi. Auk þessara ferða hafa margar ferðú verið faimar í skála' félagsins, Valaból og Heiðarból, en einmitt um þes ar mundir eru 10 ár úðin síð- an Heiðarból var tekið í notk- un. Farfugladeild Reykjavikur hefir verið á eilífum hrakn- ingum með starfssemi sína, en hefir samt alltaf reynt að halda uppi góðu félagslifi. Skemmtifundir hafa verið haldnir mánaðarlega og nú hafa Farfuglar komizt að sam komulagi við GolfWúbb Reykjavíkur um afnot af Golf skálanum við Öskjuhlíð einu sinni í hálfum mánuði fyrir tómstundakvöld, þar sem fé- lagarnir koma saman, sumir með handavinnu, aðrir með spil eða ta.fl, og ræða félags- mál og önnur áhugamál sín. Þetta er stærsta skrefið, sem stigið hefir verið tú efúngar félagslífsins, en það er ekki fyrr en félags- og gistiheim- iUð er komið upp, að félags starfsemin getur orðið eins mikil og æskúegt er. Stjórn Farfugladeildar ís- lands skipa: Form. Ólafur B. Guðmundsson, Ari Jóhannes- son, Helga Kristinsdóttir Helga Þórarinsdóttir, Páll Jör undsson, Ragnar Guðmunds- son Guðmundur A. Erlends-, son.____ “______

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.