Tíminn - 27.11.1955, Blaðsíða 12
89. árg.
Reykiavík,
Rreisir l'ésu ?j#Ir ne'fíHuriíst&ndi á Kijjpur:
Níeosia, 2G- nóv. — Frá degmum á morgun að telja ríká'
hernaðarástaiid á eyniú Kýpur. Verður það bá dauðasök að
bera skotvopn í leyfislevsi, skjóta af byssu, kasia sprengjum
eða koma þeún fyrir, svo og i.vers konar önnur spellv*rki,
sem menn kunna aö g .ra sig sekja um. ílvílir sönnunarskylda
á þcim, sem grunaðiv eru, þannig að meö þá verður farið
sem sanna að sök, unz þe*r hafa sannað sakleysi sitt.
■-........■ —.....-
Látið til skarar
skríða um Kasmír
Karachi, 26. nóv. — í dag
hófst í Karachi höfuöborg
Pakistans þriggja daga ráð-
stefna allra flokka í landinu.
Rætt er um Kasmírdeiluna.
Muhammeð Ali forsætisráð-
herra kvað allar samnmgatil-
rauná um héraðið hafa strand
að á óbilgirni Indverja- Nú
væri samt svo komið, að ekki
yrði lengur við það ástand
unað, sem í þessu máli ríkir.
Þessi ráðstefna yrði að taka
einhverjar þær ákvarðanir,
sem skæru á Gordonshnútinn.
Stúdentar í Kasmír fóru
kröfugöngur um götur borg-
arinnar í dag og kröfðust sam
emingar við Pakistan.
Í7 drepnir í skær-
um í Marokkó
París, 26. nóv. — Flokkur
skæruliða réðst í gær úr laun
sátri á franska herdeild, sem
var á ferð nálægt landamær-
um spánska Marokkó. Féllu
margir franskir hermenn, en
alls voru drepnir 17 í bardag-
anum og 10 særðir. í dag var
sent herhð á þessar slóðir og
hefir stórskotalið látið mikið
til sín taka. Einnig hafa flug
vélai- skotið á fylgsni skæru-
hða i fjöllunum.
Það var landstjóri Breta á
Kýpur, Sir Jotín Harding,
sem gaf í morgun út tiiskip-
unina um neyðarástand á
oynni. Kvað hann það gert
Hl að tryggja eðlilegt líf al-
nennmgs á eynni. en vaxandi
'aeimdaryerk og óeirðir óald-
armanna ógnaði nú öryggi,
iífi og eignum manna á eynni.
Vrarðar iífstíðarfangelsi.
Það varðar lífstíðarfangelsi
að stofna til vinnudeilna eða
verkfalla, sem ekki eru Uðir
í kaupdeilum og sama refsing
liggur við að taka þátt í slík-
um verkföllum. Bann hefir
verið lagt við öllum samkom
um og skemmtunum nema
kvikmyndasýningum og leik-
sýningum svo og guðsþjónust
um.
Ólgan vex dag frá degz.
Auk þess, sem andspyrnu-
hreyfing grískra manna á
eynni færist stöðugt í auk-
ana í borgum og bæjum, hef
ir þess einnig gætt seinustu
viku, að hreyfingin er að efla
starfsemi sína úti í sveitun-
um og í smáþorpum. Bækl-
ingum .hefir verið dreift þar
og fó!k hvatt til að rísa gegn
Bretum. Er fólkinu ráðlagt,
að hrekj a á brott fámennar
lögreglusveitír yfirvaldanna
oe mynda sínar eigin varð-
sveitir, sem síðan komi í veg
fvrir að brezkir hermenn
komi sér upp bækistöðvum. —
í morgun voru handteknir 11
menn. beirra á meðal nokkrir
úr æðsta ráðl grLsk-kaþólsku
kirkjunnar.
A-bandalagið býður
háa rannsóknarstyrki
Norður-Atlantsliafsbandalagið vezt»r á næsta ári styrk' til
náms og rannsókna um sögu félagsríkjanna, stjórnmál,
stjórnlög og lög, félagsmál, menningarmál, tungur efnahags-
mál og va?'narmál, einkum að því er snert'r sameiginlegar
erfðir og sögu og nauðsyn á samstöðu þeirra framvegis.
Styrkirnir verða tvenns
konar, annars vegar rann-
sóknastyrkir fyrir fræði-
menn, hins vegar námsstyrk-
ir fyrir stúdenta. Rannsókn-
arstyrkirnir nema 150.000 fr.
frönkum á mánuði eða jafn-i
gildi þeirrar upphæðar og
verða veitBr til 2—4 mánaða.
Námsstyrkirnir nema 500 þús.
fr. frönkum fyrir háskólaár-
ið eða jafngddi þeirrar upp-|
hæðar innan hvers félagsrikj
is í Evrópu eða 2000 dollur- j
um fyrir sama timabil í
Bandaríkjunum eða Kanada.
Styrkveitingunni fylgja ó-
kej?pis ferðir.
Styrkþegar til vísindarann
til rannsóknarefnis og hæfi-
leika.
Stúdentar verða valdtí eft-
ir námsafrekum, eftir því
hvar þeir vilja stunda nám
og hvert námsefnið er.
Umsækjendum ber að gefa
skýrslu um rannsóknir sínar
eða nám á ensku eða frönsku
og afhenda Norður-Atlants-
hafsbandalaginu eigi síðar
en þrem mánuðum eftir að
styrktíma lýkur.
Umsóknarfrestur er til 1.
janúar 1956, og ber að senda
umsóknir til utanríkisráðu-
neytisins. sem lætur umsókn
areyðublöð í té, og veit'r nán
ari upplýsingar.
fTPrSi + n ^
skotvopni
bönnuð
j Norskir flutninga-
verkamenn í
verkfalíi
j Osló, 26. nóv. — Norskir flutn
ingaverkamenn hafa gert verk
fall. Hófst það í morgun og
er algert. Er benzín þegar
þrotíð af öllum geymum í
Osló og nágrenni. Mikið hef-
ir verið hamstrað undanfarið
og voru langar biðraðir við
alla benzíngeyma í Osló fram
eftir nóttú. Tahð er að eig-
endur áætlunarbifreiða eigi
benzínforða til hálfsmánaðar
og strætisvagnar í Osló eiga
svipaðan forða. Flugferðum
hefir þegar verið fækkað í
Noregi. Verkamenn krefjast
hækkaðs kaups og er ekki
tatíð sennilegt að deilan leys
ist nú um helgina.
Seljið merki Barna-
verndarfélagsins
í dag (sunnudag) er fjár-
söfnunardagur Barnaverndar
félags Reykjavíkur. Seld
verður barnabókin Sólhyörf
og merki félagsins á götum
bæjarins. Verða þau afhent
söiubörnum á eftirtöldum
stöðum: Skrifstofu Rauða
Kross íslands, Thorvaldsens-
stræti 6, Langholtsskóla, Bar
ónsborg og Drafnarborg.
Börn eru áminnt um að
vera vel búin.
Sýningu Sigrúnar
Jónsdóttur lýkur
í dag
Sýningu S'grúnar Jónsdótt
ur í bogasal þjóðminjasafns-
ins, sem staðið hefir undan-
farnar þrjár vikur, lýkur í
dag. Hefir sýning þessi vakið
mikla athygli manna, enda
verið fjölsótt, en um fjögur
þúsund manns höfðu séð
hana í gær. Þá heftí’ einnig
mikið selzt af sýningarmun-
um, og pantanir lagðar inn
um aðra. Má í því sambandi
benda fólki á, að enn er hægt
að fá keypta nokkra betíra
muna, sem sýndar eru, en
þarf að gera það hið fyrsta.
Árshátíð
Stúdentafélagsins
Stúdentafélag Reykjavíkur
heldur árshátíð sína n. k. mið
vikudag, 30. nóv. Hátíðin verð
ur haldin í Sjálfstæðishúsinu
og setur formaður félagsins,
’mhalíl á 2. BíðU.)
Naut
■ tt'
■./■Trsrlpl"ýa3
— e»n af bronsmyndunum á sýn»ngu Rhodens.
Kunnur bandarískur mynd-
íiöggvari sýnir í Reykjavík
Kom'nn er hingað ttí lands bandaríski myndhöggvarinn
John W. Rhoden- Er hann kunnur listamaður í landi sínu
og víðar, hefir m. a. hlotið mörg verðlaun og verk hans verið
sýnd á metíi háttar sýningum vestan hafs og austan. Rhodens
er á feröalagi á vegum detídar beirrar í bandaríska utan-
ríkisráöuneytinu, sem einkum annast mennzngarleg sam-
skipti Bandaríkjanna við aðrar þjóðtí, og er ísland fyrsta
landið, sem myndhöggvarinn heimsækir á ferðalagínu. Sýn-
ing á verkum listamannsins verður opnuð kl. 4 í dag í gamla
Iðnskólahúsinu við Lækjargötu. Rhoden heldur einnig 2-—3
errndi um höggmyndalist.
Fréttamenn ræddu um
stund við listamanninn í gær
skömmu eftir að hann kom
hingað. Gafst þar jafnframt
kostur á, að sjá. nokkur af |
verkum hans og heyra hann j
útskýra þau og túlka. Rhod- j
ens er blökkumaður, 37 ára!
að aldri. Kona hans, sem er
af indíánaættum, er með hon
um á ferðalaginu.
Ný vinnsluaðierð á bro?isi.
Rhoden hefir með sér 7
höggmynd'r, sem hann sýnir
hér. Þær eru unnar úr bronsi,
og ekki ýkja stórar. Telur
hann sig hafa fundiö nýja að
ferð við vinnslu mynda úr
bronsi og eru þær myndtí. er
hann sýnir, þannig gerðar.
Siálfur kemst hann svo að
orði um þessa nýju aðferð og
myndirnar: —' Stærð mynd-
anna gat verið það mikil að
Jolin W. Rhoden myndhöggvari.
hægt væri að nota þær til
sýninga og jafnframt var:
hægt að koma til móts við
(Framhald á 11. síðu).
Efga Rússar nú öflugustu
vetnissprengjur veraldar?
Kruísjov liélí |iví íraiu á Imllandi í gær ;
London, 26. nóv. — Rússneska Tassfréttastofan birti ttí-f
kynníugu í morgun, og segir, að Rússar hafi fyrir skömmu
gert tilraun með nýja vetnissprengju. Hafi tilraunin letít í
ljós, að hér sé um að ræða þá öflugustu vetnissprengju, sem
enn hafi verið sprengd nckkurs staðar í he«minum. Hafi
sprengjan verið sprengd í mjög mtíálli hæð ttí þess að koma
í veg fyrir hættulegar afleiðingar geislaverkana.
Krutsjov, framkv.stjóri
kommúnistaflokks Rússlands,
gerði einnig vetnissprengju-
tilraun þessa að umtalsefni
í ræðu. spm hann hélt á Ind-
landi í morgun. Kvað hann’
þessa nýju vetnissprengju
Rússa vera langtum öflugri
en nokkra aðra, sem sprengd
(Framhald á 11. síðu).