Tíminn - 27.11.1955, Blaðsíða 3
271. blað.
TÍMINN, sunnuelaginn 27. nóvcmber 1955.
S,
*
Setning hinnar stórmerku MJólfciirsamsalan líéfir starfað á fsrSðja áratng og nii vili cngliui
wn ^a'árum^markaöi tíma- '^aisl,así vi® ís® Isafa tekið j*átí í „2»jéfkiirverkfaSliitu‘‘ Iræga,
mót i afurðasöiumáiunum og sesn síöðva átíi eitt ssiesta framfaramál ísl. íandbíuiaðariiis —
hefir orðið til þess að skjóta j
trausturri efnahagsstoðum'
undir lahdbúnaðinn í mjólk-'
urjramleiðsluhérunum. Nú aö
fenginni tveggja áratuga
reynslu finnst varla sá mað-1
ur eða kona, sem kannast vill
við þátttöku í mjólkurverk-!
fallinu jrœga, eða annarri
anásiöðu gegn Mjólkursam-
sölunní.
En enda þótt menn séu nú
sammála, þegar nýsköpunar-!
stefna, framfaramanna hefir j
ehdánlega unnið sigur, komst
^þessir'mikla endurbót ekki áj
þegjandi og hljóðalaust, eins
• Gg ^álfsagt^ hefði verið um
svo mikið iréttlætismál.
Sjálfstæðismenn snerust af
•Jieiít mikilli gegn því, að
komiö yrði skipulagi á mjólk-
ursöluna, sem tryggt hefir
:|ra.inlei^endum sannvirði.
Mun sú saga lengi í minnum
tiöfð ög minnir helzt á and-
istöðu Sjálfstæöisflokksins
gegn,vökulögunum, en gekk
aö þvl leytí lengra, að stofn-
Úr vélasal Mjólkurstöjvarmnar í íteykjavík.
uð voru samtök sjálfstæðis-
flokkshúsmæðra til þess að
gangast fyrir hinu fræga
mjólkurverkfalli.
í tilefni af því, að Samsal-
an hefir nú starfað á þriðja
áratug, sneri blaðamaður frá
Tímanum sér til séra Svein-
björns Högnasonar, formanns
stjórnar Samsölunnar, og bað
hann að segja nokkuð frá
starfi þessara merku samtaka
í tvo áratugi. En séra Svein-
björn hefir verið formaður
samtakanna frá upphafi.
Hann undirbjó lagasetning-
una með Hermanni Jónas-
syni ráðherra og hefir síðan
með glöggskyggni sinni og
gáfum leitt þessi samtök svo
farsællega, að þau eru nú ein
traustasta stoð landbúnaðar-
ins í landinu.
Talið berst fyrst að stofn-
un Mjólkursamsölunnar. Um
1930 voru mjólkurbú reist á
Súðvesturlandinu. Mjólkurbú
Plóamanna og Mjólkurfélag
Reykjavíkur og mjólkursam-
lagið i Borgarnesi.
Varð strax hörð samkeppni
milli þessara stofnana um
markaðinn í Reykjavík. Þeg-
ar kreppan mikla skall á
1932, varð þessi samkeppni
enn tilfinnanlegri og fór mik-
ið af afurðaverðinu í kostnað.
Dreifingin var alveg óskipu-
lögð og þess jafnvel dæmi, að
útsölur frá þremur mjólkur-
búum væru í eina og sama
húsinu.
Var svo komið að lokum, að
bændur fengu ekki nema 11
■—12 aura fyrir mjólkurlitr-
ann, sem seldur var út á 42
aura. Var sjáanlegt, að með
sama áframhaldi og skipu-
lagslausri samkeppni myndi
efnahagur framleiðenda fara
1 rústir, og stoöunum þannig
feipþt úndan framleiðslunni.
í?ettá var ástæðan fyrir því,
áð nýtt skipulag var tekið
upp með lögum frá Alþingi,
eftir kosningarnar 1934. Var
það eitt fyrsta verk hinnar
hýju ríkisstjórnar Hermanns
Jónassonar að gefa út bráða-
birgðalög um sölu og meðferð
mjólkur, rjóma o. fl. Voru
þessi lög sett 10. sept. 1934,
eða fyrir 21 ári síðan. Þótti
hinni nýju ríkisstjórn Her-
manns Jónassonar full þörf
að taka þessi mál föstum tök-
um, enda var ástandiö í
afurðasölumálunum mjög
slæmt, eins og áður hefir ver-
ið sagt.
Löggjöf var svo vandlega
undirbúin. Var mjólkursölu-
nefnd skipúð til að fram-
kvæma stjórnarskipanir og
koma breytingunum á. 1
nefndinni áttu sæti frá rík-
isstjórninni séra Sveinbjörn
Högnason og Hannes Jóns-
son dýralæknir. Frá mjólkur-
bandalagi Suðurlands þeir
Egill Thorarensen og Eyjólf-
ur Jóhannsson. Frá bæjar-j
stjórn Reykjavíkur Guðmund
ur Ásbjörnsson og frá Alþýðu-
sambandi íslands, Guðmund-
ur Oddsson og Árni Eylands
frá SÍS.
■Þessi stjórnskipaða nefnd
kom svo af stað Mjólkúrsam-
söhmni, sem tók til starfa 15
janúar 1935.
Samsalan tók þó ekki a£
sér sirax rekstur mjólkur-
stöðvar í Reykjavík, þvi ac
íhaldsmenn snerust öndverð-
ir gegn þessum miklu endur-
bótum í afuröasölunni. Kom-
ið var í veg fyrir það, að bænc
ur gætu með góðu móti feng-
ið aö taka að sér rekstur
mjóikurstöðvarinnar. Neyöd-
ist landbúnaðarráðherra Her-
mann Jónasson til þess að
taka stöðina eignarnámi os
setja yfir hana sérstaka
stjórn. Síðan keypti mjólkur-
samsalan stöðina af Mjólkur-
félagi Reykjavíkur og rak
hana þar til starfsemin var
flutt í nýju stöðina 1949.
Þessar miklu þjóðfélagsum-
bætur, sem allir telja nú sjálf
sagðar, áttu sér ekki stað þegj
andi og hljóðalaust. Andstæð
ingar stjórnarvaldanna voru
ákveðnir í því aö koma í veg
fyrir þær, en það tókst ekki
og því búa mjólkurbændur á
íslandi við fullkomna og
trausta afurðasölulöggjöf og
á sannvirði fyrir framleiðslu
sína. Afkoma þeirra er ekki
lengur háð duttlungum sjálí-
staxðra mjólkurkaupmanna.
Andstaða íhaldsins gegn
hinum nýju lögum birtist í
margvíslegum myndum, en
umbæturnar komust á vegna
þess, að haldið var fast og á-
Svcinfcjöir Högnason.
kveðið S stlórnartaumana,
cnda var iþessi Jríkisstjórn
Hermanns Jónassonar mikil-
virk um'.-óta'st.vóra fleiri
sviðum. Hin ákveðna stjórn-
arforysta Hermanns varð til
þess, að ihaldið beindi gegn
honum og séra Sveinbirni
Högnasyni öllum sinum eitr-
uðustu skeytum, en lands-
menn sjál*ir kunnu brátt að
meta þessar merku umbætur
og eiturskeytin féilu máttlaus
tú iarðaT.
Erft frasgasta tiltæki Ihalds
jlns var að stoína til 'Samtaka,
I sem beinlínis höfðu það hlut-
j vei'k að vin'na ;geg;n mjólkur-
löggiöí'inni og iganga af henni
I dauðri. Vopn þessara samtaka
var það að fyrirskipa fólki
að kaupa enga mjólk. Stóðu
að þessum samtökum ýmsir
áhrifamiklir aðilar í bænum
og er sú kurteisi viðhöfð hér
að nefna engin nöfn. Mjólkur
verkfallið fór að vísu út um
þúfur, en því var aldrei form-
lega aflýst af þeim samtök-
um, er að því stóðu, og stend-
ur því raunverulega enn.
í ljós kom, að nýja skipu-
lagið var ekki einungis mikil
efnahagsstoð fyrir bændur,
heldur til mikils hagræðis fyr
ir neytendur líka, þar sem
mjög breytti til hins betra
um alla meðferð og dreifingu
mjólkurinnar. Dró því nokkuð
fljótt úr þessari baráttu milli
andstæðra sjónarmiða, enda
hefur stjórn Samsölunnar ver
ið ákaflega farsæl undir for-
ustu séra Sveinbjörns Högna-
sonar, sem er í senn sérstak-
lega samvinnuþýður maður
og ráðvitur, entía viðurkennd
ur einn af allra fremstu gáíu
mönnum þessarar þjó'ðar.
Hefir það verið gæfa þessara
þýðingarmiklu samtaka að
njóta góðviidar hans og vits.
Árið 1943 tóku framleiðend
ur sjálfir formlega við stjórn
fyrirtækisins úr höndum hinn
ar stjðrnskipuðu nofnflnr. Var
það form haft á hinni nýju
stjórn, að tveir eru kjörnir af
bændum austan Hellisheiöar,
tveir vestan heiðar og einn í
Borgarfirði. í þessa stjórn
bændanna sjálfra voru kjörn-
ir: Sveinbjörn Högnason, Eg-
ill Thorarensen, Einar Ólafs-
son, Lækjarhvammi, Einar
Ólafsson, Brautarholti og
Jón Hannesson, Deildar-
tungu. Er stjórn þessi óbreytt,
nema hvað Sverrir Gíslason
kom í stjórnina við fráfall
Jóns Hannessonar.
Auk stjórnarinnar, hefir
Samsalan fulltrúaráð, sem
heldur fundi er þörf krefur.
Hefir það æðsta úrskurðar-
vald í málum stofnunarinnar.
Er það þannig skipað, að
hvert mjólkurbú á samsölu-
svæðinu kýs fulltrúa í sam-
ræmi við félagatölu, einn
fyrir hvert hunörað vúkra
mjólkurframleiðenda. Nú eru
fulltrúarnir 18 að tölu.
Þannig er þá hin félagslega
1 r m n
liTskjor
Iri vdru
uppbygging stærsta framleið-
enda samvinnufélagsins £
landinu. Vöxturinn í starfí.
Mj ólkursamsölunnar hefii:
verði gífurlegur á.öllum svið’
um. Mjólkurframleiðslan hef-
ir stóraukist, eins og bezt sésv
á því, að þegar Mjölkurbi
Flóamanna var stofnað fyrir
20 árum tólc bað fyrsta áric
á móti 3 milljónum lítra, en t
síðasta ári var mjólkurmagn
ið þar 23 milljónir lítra. Ver ■
ið er nú að endurbyggja mjóli
urstöð búisins svo að segj.
frá grunni.
Svipaða sögu er að segjr.
um þróunina h.já Samsölunn
sjálfri. Síaukið mjólkurmagi
og aukin neyzla mjólkur og:
mjóikurafurða gera það ac
verkum að m.i ólkurstööin c
Laugavegi 162 er þegar orðix..
of lítil, og ófullnægjandi o^
brátt þarf að hefjast handi
um byggingu nýrrar stöðvav
Mjólkursamsalan er eitt a:
'Stórfyrirtækj um höfuðstaðar
ins, enda vinna hjá stofnun-
inni nokkuð á fjórða hunclrac
manns að vmnslu og dreií
ingu mjólkurafurða. Eru þai
meðtaldar um 130 afgreiðslu-
stúlkur í búðum þeim, sen.
samsalan rekur. í mjólkur
stöðinni sjálfri vinna um 7t
manns og bilstjórar eru 40—
50 talsins.
Rekstur stöðvarinnar hefú
verið farsæll og er dreifingai
kostnaður og vinnslukostnað-
ur mjólkurinnar tútölulegE
•mjög lítill miðað við það sexr.
er algengast í nágrannalönd-
um okkar.
Starfsemi Mj ólkursamsöl-
unnar er þýðingarmikill þáti
ur i málefnum landbúnaðar-
ins. Á fyrsta starfsárinu 1935
nam heildarumsetning vöru-
sölunnar 2,7 milljónum króne
en á síðasta árí var vörusal-
an orðúi 114,8 milljónir króna
Þá var mjólkurmagnið rösk-
lega 36 milljónir lítra.
Starfsemi Mjólkursamsöl
unnar er þýðingarnrfkill báti
ur í málefnum landbúnaðar-
ins. Hefir begar fengist hald'
góð reynzla á sarnvinnuskipu
lagi, sem að vísu þurfti at
koma af stað með hálfgerðr.
bvingunarlöggjöf, vegna á-
kveðinnar andstöðu þeirra
sem héldu að þeir hefðu hag
af bví að viðhaida rigulreið-
arskipulaginu. Nú er ekk
lengur deilt um réttmæti lög
gjafarinnar, eða árangurinn
oiiír oni sp-mmála um að mec
hinum ákveðnu stjórnarað-
gerðum varðandi mjólkur
dreifinguna haustið 1934 vai.
stigið mikið gæfuspor í is-
lenzkum landbúnaði. Þær að
gerðir hafa orðið traustui
grundvöllur hinna stórstigi.
framfara á mj ólkurf ram-
leiðslusvæðunum og gætu aðx
ar framleiðslugreinar og
stjórnarvöld vissulega mikic
lært af því að skoða söguna
um það hvernig íslenzkun
landbúnaði var forðað frá
glundroða og eymd oa, snúii
á braut öruggra framfart,
með einni skynsamlegri laga ■
setningu.
/ fJuuiingcirApjöl
llálíiii