Tíminn - 29.11.1955, Síða 1

Tíminn - 29.11.1955, Síða 1
ftkriístoiur 1 Sdduhúsi Fréttaslmar: 81302 og 81303 Aígrelðslusíml 2323 Auglýslngaslml 81300 Prentsmiðjan Edda Rltstjórl: Þóraxlnn Þórarlnsaoa Utgeíandl: Framsóknarílokkurliin 89. árg. Reykjavík, þriðjudairinn 29. nóvember 1955. 272. blaff. Hin glæsilega ferja, Akraborg, rann fyrir no’tkru af stokkunum og nú verður bess ekki langt að bíðá, að hún hefji siglingar mUli Reykjavíkur, Akraness og Borgarness. Stefnt að því að stærstu farþega- flugvélar geti lent í Keflavík Römlega 25 þúsiind manns skoöoiu Kjarvals-sýninguna Meiri aðsóksi esi dæasl eru til uni nokkra .iíira míhi rkasýuingu eða listsýning'u liér S. I. sunuHflagskvöld var lokið málverkasýningu beirri, er ! efnt var t«l í tijeíni af sjötugsafmæli Jóhannesar S. Kjarval. Ilafði sýnlngin tvtsvar verið framlengd vegna mikillar að- óknar, og þegar lokað var, kcm í ljós, að sýninguna höfðu sótt hvorki meira né minna en 25077 gestir. Er þessi aðsókn j fangt fram vfir það, sem nokkur dæmi eru t«l um áður á nokkra málverka- eða Ustsýningu hér á landi. | Af þessum fjölda gesta eru 4—500 sólanemendur, sem komið hafa í hópum. Lengst Annarri skákinn í einvígi Akureyri, en það'an komu um 40 nemendur Menntaskólans saman í hóp. 30 nemendur komu í hóp frá Samvinnuskól anum að Bifröst í Borgarfirði. Þá kom einnig bekkur frá Flensborg og um 350 nemar ; i’óonum úr skólum Reykja- víkur. Málverkasýning Kjarvals heíir verið mikill og ánægju :egur listaviðburður, og að- sókrin sýnir, að ekki var til hennar stofnað ófyrirsynju. pjóðin hefir sýnt svo að ekki -erður um villst, hve mikils rún irietur þennan mikla lista mann. FriðrSk vann Annarri skákinni í einvígi þeirra PUniks og Friðriks Ól- afssonar lauk þannig, að Friðrik vann eftir 48 leiki. — Hefir hann því einn og hálf- an vinning eftir þessar tvær umferðir, en Pilnik hálfan. Þriðja skákin í einvíginu verð ur í kvöld og hefst hún kl. 7,30 í Þórskaffi. F ramkvíémdir og rekstur á Keflavíkurvelli kostai* Bandaríkin 150 millj. dala frá 1951 Varnarlið«ð bauð blaðamönnum í kynnisför suður á Kefla víkurflugvöll í gær til þess að þeim gæfist kostur á því að kynna lesendum blaðanna og útvarpshlustendum nokk- uð af því, sem þar er að gerast. Áttu blaðamenn viðræðu- fund við hinn nýja yfirhershöfðingja general John W. White, er skýrðí frá þýöingu Keflavíkurflugvallar í sameiginlegum yörniim NATO þjóðanna og minnti á bau kunnu sannindi, að vegna varnarsamtaka lýðræðisþjóðanna er nú að verða svolítið fr'ðvænlegra í heiminum. White yfirhershöfðingi, sagði að kostnaður Banda- ríkjamanna við rekstur og framkvæmdir á Keflavikur- flugvelli og vegna varnarliðs- ins hér væri orðinn um 150 miljónir dala frá því árið 1951. Þar af eru um 44 miljónir dala, eða 715 miljónir króna, sem farið hafa í kaupgreiðsl- ur til íslenzkra einstaklinga, verktaka og tH kaupa á pönt- unum frá íslenzkum fyrirtækj um. Á síðasta ári einu myndu íslenzkir einstaklingar og fyr«r Ftindiir Framsókn- armanna að Selfossi - 1 Fidí'r'r'r Framsóknar- j f$!.ágsrn:»- í Árnessýslu boð- j ar tíl fi>n/ íu”dar að Sel- j fossi næst komandi laugar dag, 3. des. og hefst hanu ki’.’kkrn I e. h. i Pa- vérða e'nnig almenn- | ar st jórnmálaumræður og héfir Hermann Jónasson, formaðúr Framsóknarflokks ins þar framsögu. Alhr Fram sóknarmenn eru velkomnir til þessa fundar. tæki taka á móti um 151 milj- ón fyrir framkvæmdir og auk (Framiiaid á 2. sl3u.> FieimImí* FLtF í kvöld í kvöld kl. 8,3ö heldur Félag ungra Framsóknarmanna fund í Edduhúsinu og verða frummælendur alþingismenn- irnir Bernharð Stefánsson, Jörundur Brynjólfsson og Páll Zóphóníasson. Á eft*r fram- söguræðunum, sem munu fjalla um þingmál, sem þmg- mönnunum hafa þótt athygl- isveiðust í sögu þingmennsku sinnar, verða fyrirspurnir og frjálsar umræður. Aimenna bðkafélagið sendir frá sér 3 bækur og tímarit Tvær hækur koina út í apríl næstkoiuandi Almenna bókafélagzð, sem stofnað var á þessu ári, hefir nú sent frá sér þrjár fyrstu félagsbækur sínar ásamt tíma- ritshefti- Þetta er fyrri hluti félagsbókanna fyrir árið 1956 en tvær bækur til viðbótar koma út í apríl næst komandi. Bækur þær, sem koma út, eru þessar: Grát ástkæra fósturmold, Mörg nýmæli, sem miða að efl- ingu tollgæzlunnar í landinu ír ræðn Eystcins Jónssonar ijárniálaráðli. fyrir la^afruuivarpi um bætt toHcftirlsí -- í gær var t«l 1. umræðu í neðri deild Albingis frumvarp j tiJ iaga urn breytingar á lögum um tcllheimtu og tolleftirlit.! Eysfeinn Jbnsson fjármálaráðherra fylgdi frumvarpinu úr hlaði og rakti helztu atriði þess. Helztu nýmælin í frum- j vuíp nu eru þau, aö þeir, sem fá leyf* til að geyma ótollaf- j grcidda vöru, skulu leggja tolleftirlitsmönnum t‘l án endur- | gj iíus itieiílegi rúm í hverju vörugeymsluhúsi til rann- svkra á vörumim. Þá er ákvæði um, að þeim, sem hafa á boöstólimm viirur, sem háðar eru ströngum innflutnings- liömlum, skuíi skylt að gera fulla grein fyrir, hvaðan þær eiu íengjtiar. Verða hér .á eftir rakin nokkur atriöi úr framsögu- ræðu ráðiherrans fyrir lögun unum. í 4. gr. er það nýmæli, að setja má sem skilyrði fyrir því, að skip fái fyrstu af- greiðslu á tdteknum tollaf- greiðslustað, að koma þess hafi áður verið tilkynnt með ákveðnum fyrirvara. í 7. gr. er tekig fram, að tolleftirlits menn geta ákveðið, að ferm- ing eða afferming skipa skuli fara fram á tilteknum stað i höfn, effir því sem hentugast þykir hverju sinni. Ver'Sa að gera grem fyrir vbrimum. Eitt helzta nýmæli frum- varpsins taldi fjármálaráð- herra, að samkv. 11. gr. er ráðuneyfinu heimilt með aug- lýsingu að ákveða, að þeim, sem hafa á boöstolum vörur, sem háðar eru ströngum inn flutningshömlum, skuli skylt að gera grein fyrir hvaðar. þær eru fengnar. Þá eru einnig ákvæði um að tUtekn- ar vörur megi merkja, þegar bar eru tollafgreiddar. (Framhald á 2. sí3u.) skáldsaga eftir Alan Paton 1 þýðmgu Andrésar Björnsson- ar. Þetta er skáldsaga frá S- Afríku, skrifuð fyrir skömmu, og heÞr víða hlotið góða dóma og kvikmynd, sem væntan- lega verður sýnd hér bráðlega, verið gerð eftir henni. Örlaganótt yfir Eystrasalts- löndum eftir Ants Oras próf- essor í þýð'ingu séra Sigurðar Einarssonar. Ritar þýðandi formálsorð um höfundinn og bökina. Var hann prófessor 1 enskri tungu við háskóla í Eistlandi áður en hann varð að flýja land í lok heimsstyrj! aldarinnar. Þetta er hörm- ungasaga Eistlands undir oki Þjóðverja og Rússa fram yfir lok síðari heimsstyrjaldar. Hver er s«nnar gæfu smiður, handbók Epiktets i þýðingu dr. Brodda Jóhannessonar. Þetta er líÞð kver um heim- speki þessa fræga hemispek- ings. Þýðandi ritar alllangan eftirmála og gerir þar grein fyrir inntaki smágremanna. Þá hefir félagið sent frá sér fyrsta hefti timarits er nefn- ist Félagsbréf ofur yfirlætis- laust. Flytur það ávörp frá forustumönnum félagsins og (FramhalJ á 7. siðuJ

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.